Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 7
ws 0KU66A ÖSKUBAKKA! AuglVsing varðandi umsóknir um eftirgjafir á aðflutnings- gjöldum af farartækjum, vegna sjúkdóms eða fötlunar. Að gefnu tilefni, hefur nefnd sú, sem úrskurðar umsóknir um eftirgjöf á aðflutningsgjöldum af farartækjum sökum sjúkdóms eða fötlunar (læknanefndin) ákveðið, að allar slíkar umsókn- ir, sem liggja hjá nefndinni og hafa ekki verið af~ greiddar, þurfi að endurnýja. Þeir af eldri ums. og nýir ums., sem óska eftir að koma til greina á yíirstandandi ári, að því er tekur til fyrrgreindra eftirgjafa verða að hafa komið umsóknum sínum til ritara nefndarinnar, Þórðar Benediktssonar, SÍBS, Reykjavík, fyrir lok októbermánaðar n.k. Eftirgjafir aðflutningsgjalda koma aðeins til greina af bifreiðum innfluttum frá Rússlandi eða Tékkó- slóvakíu. Nánari upplýsingar gefa: Formaður læknanefndar- innar, Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7, IV. hæð. Viðtalstími, virka daga, nema laugardaga, kl. 1—2, sími 12525, og ritari hennar, Þórður Benediktsson, SÍBS, Bræðraborgarstíg 9, Reykjavík, sími 22150. Reykjavik, 23. sept. 1960. F.h. læknanefndarinnar. ÞórSur Benediktsson. Tilkyniiing Nr. 23/1960. Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð í Iieildsölu og smásölu á innlendum niðursuður» vörum: Heildsöluverð Smásöluverð^ Murta, Vi dós Kr. 11.65 Kr. 15.00 Sjólax, V4 dós — 8.55 O O r-H rH 1 Gaffalbitar, V\ dós — 7,20 — 9.25 Kryddsíldarflök, 5 lbs. — 59.95 — 77.20 \ Kryddsíldarflök, Vz lbs. — 15.25 — 19.65 Saltsíldarflök, 5 lbs. . . — 54.20 — 69.80 Sardínur, V\ dós. ...... —' 6.75 — 8.70 • Rækjur, V\ dós. — 9.40 — 12.10 1 Rækjur, V2 dós — 30.15 — 38.80 Gulrætur og gr. baunir 1/1 d. — 13.15 — 16.95 j Gulrætur og. gr. baunir Vz d. — 7.50 — 9.65 j Gulrætur, 1/1 dós — 14.00 — 18.05 f Gulrætur, V2 dós — 8.75 — 11.25 Blandað grænmeti 1/1 dós. — 13.70 — 17.65 Blandað gfænmeti V2 dós. — 8.10 — 10.45 Rauðrófur, 1/1 dós. . . — 18.55 — 23.90 Rauðrófur, V2 dós — 10.60 — 13.65 Sölúskatturler iönifalinn'jí vefðinu. Reykjavik, 23. sept. 1960. Verðlagsstjórinn. yi l^ui^iTÍa^nn li'tdctabetí T&60 Fást í öllum bókaverzlunum Stórt úrval af kartmanna- fötum, frökkum, dreogja- fötum. stökum buxum. — Sauimtm eftir máti. mtíMci Húseigentíafélay Reykiavíkur HAAXA fer í siglingu og MATTA - MAJA sév um sig Spyrjið ungii stúlkurnar hvaða bækur þeim þyki skenuntilegastar. Og þær svara flestar á eina leið: Skemmtilegustu og mest spennandi sögurnar eru um HÖNNU og MÖTTU-MAJU. KIIVI og týndi lögregluþjónninn og AIMDI EYÐIMERKIJRINIMAR Tvær nýjar bækur í vinsælum bókaflokkuin. BOB .HOKAIV. Ingui* oiurliugi Sögurnar nm Bob Moran fara nú sem eldur í sinu uin öll lönd. Bob Moran er ofurhuginn, seni allir drengir dá. Hann er lietja dagsins. UNGUB OFURHUGI er fyrsta bókin í þessum vinsæla bókaflokki. — Hinar koma svo hver af annarri. Hanu bar liana iun í bæinn. SÖGUR EFTIR GUÐMUND JÓNSSON. Guðmundur er Skagfirðingur að ætt og uppruna, fór ungTir til Danmerkiu- og dvaldist þar í 28 ár, fyrst við garðyrkjunám og síðan sem sjálfstæður garðyrkjumaður. — Guðmundur er góðkunnur á Norðurlandi og víðar. Hann hefur lieitt sér fyrir stofnun minningarlunda: Hjálmarslunds (Bólu- Hjálmars), Elínargarðs, og nú síðast minningar- lunds og styttu Jóns Arasonar. — 1957 og Guðmundur út bókina: * „Heyrt og séð erlendis", íjörlega og skennntilega bók, er fékk góða dóma. Aý kennsíliibók í döiisku. e. Harald Magnússon og Erik Sönderhobn lektor. íslenzk fræðí, 18. Iiefii. í heftinu eru 3 ritgerðir: 1. Nokkrar athuganir á rithætti þjóðsagnahandrita í safni Jóns Árna- sonar, eftir Árna Böðvarsson. 2. On the so-called „Armenian Bishops", eftir Magnús Má Uárusson, og 3. A note on Bishop Gottskálk’s Cliildren, eftir Tryggva Oleson. Verkcfni í euska sfila. eftir Sigurð L. PáLsson yfirkennara. Verkefnin eru aðallega ætluð fyrir bókina „Úrval enskra bókmennta". Nýjar bækur frá Leiftri

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.