Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 2
f ii • ■- a , Sæluvika á hausti hófst með boðskap 21. sept., átta nóttum fyrir engladag forn- helgan. Og sjá: Palleg Þingvallamynd prýddi Morgunblað með þess- ari yfirskrift í stórletri þvert yfir síðitna: „Varnir í nútímahernaði eru engar til.“ (Undirfyrirsögn: Til áthugunar fyrir Guðmund Böðvarsson og aðra „her- námsandstæðinga.“ í umgerð um Þingvalla- myndina velur ritstjórinn ró- lega og heilaglega rætna á- róðursgrein fyrir vaxandi nauðsyn á kappnógum, fórnum Bandaríkjanna til að vígbúa Island og undirbúa þetta land til að verða sá hernaðarógn- valdur, sem Sovétrikin glúpni fyrir, biðji nú loksins um frið. Deilt er rólega og biturt á Acheson fyrir vanrækslu á því að vígbúa Kóreu nóg 1950 og á vanrækslu slíkra Ame- ríkumanna hálfvolgra i að víg- búa hér. Meðal beinna og ó- beinna raka, sem grein Mbl. lileður saman i þessu skyni, ber á myndinni fögru hæst þann hluta Almannagjárham- ars, sem var fundarstaður her- námsandstæðinga 11 dögum fyrr, og liefur sá fundur knú- ið Mbl. til að taka svona á hernámsmálinu: Segja her- stjórn Bandaríkjanna, að t. d. Guðmundur Böðvarsson og ég og sá íslenzki þjóðarmeiri- hluti, sem hefur skoðun „nyt- samra sakleysingja“ um her- námið, sé viðsjárvert afl, sbr. Þingvallafundinn, og Banda- ríkin ættu að efla liér hið snarasta allan þann viðbún- að, sem þeir tímdu ekki að láta Syngman Rhee hafa til leiksins í „Kóreu æfintýri kommúnista mannkyninu til blessunar1 (leturbr. liér). Þegar svo stórt er talað, að fjöll taka jóðsótt, fæðist á þeim stað mús; hún hleypur til Vesturheims, aðalmál Mbl. i greininni er fjárbæn þangað, hitt mest yfirskin. Dagana síðan þegir Mbl. um þetta og vonast eftir svari að vestan. Þvi að i dag er sæluviku á liausti að ljúka, segir alman- ak, og sífelldur austanrosi, sem talinn er i einfaldra munni Veðurstofu að kenna og gott ef ekki sakleysingjum þar, og smjúga óðum mýsnar i kjall- ara nema þessar, sem kváðu vera hlaupnar vestur í lijálp- arbæn. Eftir sæluviku liraðnálgast uppgjör ríkisstjórnar við mis- jafnt ánægða stuðningsmenn utan þings og innan, samfara illum veðraboðum utanrikis- verzlunar, greiðsluhalla, loknu Björn Sigfússon: viðreisnarstjórn á engladag sinn fyrir höndum og miklar hre.Iíingar milli sæluvikunnar og lians. Gott, ef í þcim bóp finnst þá engill nema svartir allir með leðurblökuvængi. Litum síðan á, hvað nýtt er í gamalkunnum söng Mbl. um þörfina á víghreiðrum á ís- landi. Ritstjóranum er orðið fullljóst, að „varnir gegn kjarnorkuárásum séu haldlitl- ar“, svo að iivorki hér né annars staðar miðist vígbún- aður lengur við það að v?rja land. Heitið „varnarlið“ hlýt- ur þvi að vera orðið uppnefni og hlálegt jafnt í augum Mbl. sem annarra. Fráleitt yrði reynt að verja ísland sjálft í stríði, en einna lielzt kafbáta- leiðirnar, sem fram hjá þvi rústum? — Nei, fslendingum liður vel í félagi við vestræn lýðræðisríki ...“ Þetta er þá helstefnan, sem liernámssinnar telja íslenzku þjóðina á að fylgja: Vera auðkeyptir og æstir í stríðs- undirbúning, ef við fáum doll- ara og svolítið kostnaðarsama vellíðan á meðan i félagi við tiltekin lýðræðisriki, varast að styðja að afvopnun, sem eigi sízt mundi nú þegar verka liér á landi (tekjumissir sumra Sæluvika á hausti áti á 800 milljóna láninu og tangarsókn brezkrar ihalds- stjórnar, sem býst til að gleypa islenzkt ihald eins og golþorskur lítinn frænda i sjó. Huggunarorð í heima- blöðum herinar, t. d. að liún vilji bara sýna áhrifamátt sterlingspunds á íslenzka sniá- þjóð, virðast ekki óviðkom- andi vesturförum íslenzkra fjárbeiðenda, síðan haustlauf tóku að falla af viðreisnar- stjórninni. Að sæluviku liðinni heyrir enginn minnzt á engladag', trú hans dauð. En ekki bregzt, að liggja milli Ameriku og Sovét- ríkja, og gildir það jafnt, hvort sem þau riki verða samlierj- ar eða andstæðingar í næstu styrjöld. Afleiðingin, sem ritstjóri Mbl. dregur rökrétt af vig- búnaðarkappi sínu við slíkar aðstæður, er miskunnarlaus: íslendingar eiga að búa sig undir að tortimast, ef strið verður. Orðrétt segir svo (leturbr. liér): „En þó svo ísland slyppi eftir slíkan hildarleik, hver vildi þá lifa í landi, sem væri umkringt rjúkandi alheims- Björn Sigfússon. blaða og voldugra aðila). Til endurgjalds fyrir þá velliðun og innilegt samlíf við tiltekin öfl í tilteknum lýðræðisríkj- um er sjálfsagt að lúta því í guðhræðslu, að ísland verði ■ landa fyrst að rjúkandi rúst, ef nálægur lilutí heims á fyrir sér að verða það. Siðan húslestrár meistara Jóns urðu leiðsögn um, hvað Guði er þóknanlegt, hefur þótt skylt að svipta liræsnihjúpn- um af þeim, sem vitna i Guð og lýðræði með peninga fyr- ir aðalmarkmið, en aukamark- mið eru að efla þægð manna og fórnfýsi, sem misnota megi. Ekki er betra, þótt fórnfýsin eigi, eins og ráða má af grein Mbl., að felast í þvi að ala sinn gjálífa kropp til að verða helvítis eldsmatur og brenni- fórn á altari andskotans. Andstæðingum liernáms i öllum stjórnmálaflokkum mun orðið það ljóst, að afvopnunar- stefnan á siðferðilega heimt- ing á sluðningi hvers hugs- andi manns, að einhliða af- vopnum í nokkrum smáríkj- um eins og íslandi væri mik- ilvægt fyrsta spor og eykur þrýstinginn, sem liggur nú á ríkisstjórnum stórvelda, að ná samkomitlagi í afvopnunar- ináluni, óg í þriðja lagi, að ísland getur ekki beðið leng- ur þess áfanga í þjóðasanm- ingum og sambúð, heídur verður með stytzta lögmætum fyrirvara að losa sig við lier- stöðvar, fyrirbyggja með þvi bæði innlendu hernámsspill- inguna og að hér verði kjarn- orkusprengjum beitt. Hin þriðja leið, sem oft er talað um, milli austurs og vesturs, verður aldrei farin nema eftir hlutleysisaðgerðir þvilíkar sem þessar, og jafnt af eigin þörf sem alþjóðlegri er íslend- ingum manna skyldast að sýna djörfung til að riða þar á vað- ið. En það er víst vonlaust, að okkur verði greiddir dollarar eða rúblur fyrir að geptf það. Það er einnig vonlaust, að þægir liðsmenn núverandi stjórnar eða þá menn, sem gætu að kúbanskri fyrirmynd notað bandariskar óvinsældir og hernám að öfugskjóli til kommúniskrar valdatöku, geri ísland hlutlaust og vel virtan aðila í samtökum þjóða um þriðju leiðina. Þar þurfa önn- ur innlend öfl að koma til. Björn Sigfússon. m ViSjlð þér e gnast Volkswagenbifreió? Viljið þér f ’úga til Kaupmannahafnar ? Viíjið þér eégnast nýtízku skrifborð? Eí svo er, þá fre:stið gæfunnar og kaupið miða í Happdrætti Frjálsrar þjóðar. — Auk fyrrgreindra vmninga, eru 7 aukavinmngar að verðmæti 500 kr. hver. Lægsta miðataln — mestar vinningslíkur. Mappdruitti Frgdlsrar þjóðar Tvær vísur Eftirfarandi vísa barst frá Gunnlaugi P. Sigurbjörnssyni, Torfastöðum, V.-Hún, um leið og árgjaldið fyrir Frjálsa Þjóð: Allir nei Ef við segjum allir nei, enginn kraftur getur gert úr henni Garðarsey grimmdarvígasetur. Viðreisnarvísa Fénu safna fínir menn, fjölgar strikum penna, herða snauðir ólar enn, — ÓIi’ er að fita og grenna.’ Sakleysingjar Er blöðum licrnámssinna það ljóst, að nokkrir íslendingar hafa þegar látið lífið vegna herset- unnar, og mennirnir er valda slysununi bera ekki ábyrgð á þessu, þar sem þeir eru liér gegn vilja sínum. Það eru mennirnir, sem báðu um herinn sem bera ábyrgðina. Það er sagt að aftur í forneskju var fórnað mönnum til árs og friðar. Nú fórna ís- lenzkir stjórnmálamenn mönnum fyrir dollara. Er það nokkuð ó- eðlilegt að við, sem höfum verið alla tíð á móti hersetu, setjumst á bekk með vinum og vandamönn- um úr öllum flokkum og ræðum málið. Reykjavík, 13. 9. 1960. Benjamín Ólafsson, Holti. Ég undirrit óska hér með að gerast áskrifandi að FRJÁLSRI ÞJÓÐ NAFN HEtMU-l ÁSKRJFTARVERÐ 144 KR. Á ÁRl Bókaútgefendur Leitið verðtilboða i jólabækurnar hjá okkur ÖRUG.G VIÐSKIPTI ÖIl prentvinna, stó-r og smá. Litprentanir. w asisitðanirit ,y - <«— * * 1? • \ |.-i ' ó‘-i 'X, ' 'a Bergstaðastræti, 27.— Simj 14200. 2 ' í ycy P**■ ,■ M,? Frjáfe bjúð — Laugardagirm 1. október 1060

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.