Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 6
Nýir sálufélagar Sjálf stæðismanna Langt er síðan ég ihef orð- fð jafn undrandi við lestur iblaðagreinar og ég varð 2. september, er ég las „Vettvang seskunnar“ í Tímanum. Þar vitna tveir ungir „framsóknar- *nehn“ um ágæti NÁTO og hve mikil nauðsyn okkur sé að hafa „varnarliðið“ og sem nánast fiálufélag við hinar vestrænu Vinþjóðir vorar. —• Auðvitað «ð Bretum meðtöldum! — 'Hins vegar yrðum við að vera Vél á verði gagnvart Rússum og reiðubúnir að hjálpa Banda- ríkjamönnum eins og við megn- um „til að standast hinum fjöl- shennu og voldugu austurveld- ttm snúning“. — Svo mörg eru JSau orð — og fleiri!! Það er ekki ónýtt að eiga isvona efnilega og þjóðholla tinga menn, sem vilja öllu fórna fyrir hagsmuni og valdaað- fitöðu annarra og fjarlægra þjóða. Og gott er fyrir hina vestrænu valdhafa að vita hver ftök þeir eiga meðal vor, þegar væntanlegir samningar um kaf- bátahafnir hér við land og önn- ur ný frðindi þeim til handa, eru í deiglunni. — Hitt er ann- að mál hvort allir ungir fram- sóknarmenn eru sama sinnis og þessir tveir ,,framámenn“(?) þeirra. — Ef svo væri, yrði fátt til bjargar framtíðargengi flokksins og þá varðveizlu arf- leifðarinnar sem talið hefur verið til þjóðhollustu að vernda sem bezt. Annars finn§t mér engin þörf á að rökræða þessi skrif hinna ungu manna. Þetta er sennilega þeirra trú og þeir hafa „vitnað" svo að ekki verður um deilt. En óneitanlega finnst mér að þeir væru betur komnir innan raða Heimdellinga, — eða hvar sem er annars staðar en innan Sambands ungra Fram- sóknarmanna. Þessar greinar báðar hefðu verið betur komn- ar í lesmáli Morgunblaðsins. Þar aðeins eðlilegt innlegg í hinn bandaríska áróður, sem öllum er kunnur og augljós. — En að bera svona lesningu á borð fyr- ir Framsóknarmenn almennt, er oflangt gengið! — Eða hvað skyldi Framsóknarflokkurinn tapa mörgum atkvæðum við næstu kosningar einungis fyr- ir þessar tvær nauða ómerki- legu greinar? Eins og vænta mátti hefur Morgunblaðinu þótt mikill Það kemur í hug fengur í þessum greinum, því það setur þær í heiðurssess í lesmáli sínu og birtir orðrétta kafla úr þeim, um leið og það lýsir ánægju sinni yfir ágæti þessara ungu manna, sem „hafa kjark til að túlka ábyrga af- stöðu í varnarmálunum“H — Vonandi verða ýmsir til að and- mæla þessum óhugnanlegu skrifum unglinganna og veita þeim sjálfum viðeigandi ráðn- ingu. Gamall framsóknarmaður. Náttúrufræðifélagið hélt fund seint á ári 1915. Þar bar Eggert Briem frá Viðey fram tillögu um undirbúning afmælishátíðar Eggerts Ólafssonar skálds og þótti öllum vel til fallið, en eng- um ofsnemmt þótt þá væru ell- efu ár til stefnu. Þessi hálfgleymdi fundur, sem ég kann nú ekki lengur að dagsétja, hefur komið í hug mér stundum þessa dagana, þegar Biíreiðasalan BÍLLINN V arðarhú sinii sítni 18-3-33 Þar sem flestir eru bílarnir, þar er úrvaiið mest. Oft góðir greiðslu- skilmáiar. rætt hefur verið um hersetu eða ekki hersetu. Það er sem sé hervistarafmælis að minnast innan miklu skemmri tíma en þá var tiltekinn, því tímanlega sumars 1962 er 300 ára minn- ingu að rækja við landvist danskra hermanna í Kópavogi. Þá er og 700 ára gamall stjórn- málasigur Hallvarðs gullskós og félaga hans fárra eða margra. Væri nú ekki rétt að fá hrað- virkan mann og hugkvæman til að skreyta Lögberg og Kópavog með táknmyndum þessara at- burða fyrir afmælin? Svo mætti gefa Bretum eftirmynd af ann- arri myndinni og þá náttúrlega kúgunarathöfninni, en hina mætti senda til Washington. Hér ér einnig til slangur af sagnfræðingum. Einhver þeirra kynni að geta gripið saman á ensku gréinagóða lýsingu á af- leiðingum atburðanna og mætti þá pakka inn stytturnar með nokkrum eintökum þess rit- verks, ef listin yrði svo nýtízku- leg að hún skildist ekki skýr- ingalaus. Sigurður Jónssom frá Brúm. Verkfræðingur eða efnafræðingur við rannsóknarstörf. Atvinnudeild Háskólans, iðnaðardeild, óskar að ráða til starfa á rannsóknarstofur sínar, bygginga- Macmillan, forsætisráðherra Breta kom nýlega við á Keflavíkurflugvelli að taka benzín á leið sinni vestur um haf. Ólafur Thors tók á móti honum á flugvellinum þeir við um viðskipti þjóða sinna. Viltu kaupa? verkfræðing og efnaverkfræðing. Verkefnin ann- ars vegar rannsóknir á sviði byggingamála og hins ýegar efna- og iðnaðarrannsóknir. Laun samkvæmt samningum stéttarfélags verfc- fi'æðinga. Umsóknir sendist atvinnudeild Háskól- aiis fyrir 15. okt. n.k. í Aðstoðarmaður Atvinnudeild Háskólans, iðnaðardeild óskar að ráða mann til starfa við byggingarefnarannsóknijr. Stúdentspróf eða tæknimenntun æskileg. Lauu j| samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist atvinnudeild Háskólans fyrir 15. okt. n.k. Utifundur um landhelgismálið á laugardaginn A L Þ Y Ð U S A M B A N D lSLANDS hefiir ákveðið að boða til útifundar um landhelgismálið a Lækjartorgi'kl. 5 síðtiegis laugárdaginn 1. oktÖber. Enginn veit, hvað gerist. Full ástæða er því til að gera það öllum áþreifanlegt og sjáanegt, strax er viðræðurnar við Breta hefjast, að þjóðin tekur ekki í mál nokkurn undanslátt í lándhelgis- málinu. Málið er þjóðarinnar allrar og er því skorað á Reykvíkinga alla án greiningar flokka, að sýna hug sinn til málsins með glæsilegri þátttöku í fundinum. ALÞÍDUSAIilBAND 1SLÁNDS Frjáls þjóð — L'aúgárdaginn 1. oktober VSM

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.