Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 29.10.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 29.10.1960, Blaðsíða 1
29, oktober 1960 laugardagur 42. tölublað 9. árgangur að ná sér í nokkra þorskhausa Þeir vilja samningsréttinn! Margt bendir til þess, að ínnan skamms verði á ný hafnar samningaviðræður við Breta. Að gefnu til- efm vill FRJÁLS ÞJÖÐ enn ítreka höfuðrök þessa máls: j Að íslendingar megi aldrei viðurkenna samnmgsrétt annarra þjóða um íslenzka landhelgi, — ella ráða þeir ekki lengur yfir fiskimiðum sínum og geta ekki fært friðunarlínuna lengra út seinna meir. I seinasta blaði var á það bent, hversu fráleitt það væri að heimta samninga við Breta um landhelgina af ótta við slysahættu á miðunum og markaðsvandræði í Bretlandi, þegar íslendingar hefðu einmittj byggt á því stefnu sína mörg undanfarin ár að láta ekki 2. Hver á nr. 3565? Dregið hefur verið í happ- drætti FRJÁLSRAR ÞJÓÐ- AR. — Vinningar féllu sem hér segir: 1. Volkswagenbifreið nr. 3565. Flugferð með Loftleiðum Rvk—Khöfn—Rvk nr. 1675. Skrifborð frá Öndvegi h.f. nr. 3530. -10. Vörur eftir eigin vali fyrir kr. 500 féllu á eftirtalin númer: 2747; 72; 1450; 164; 65; 2840; 2842. Vinninganna má vitj-i á skrifstofu blaðsins, Ingólfs- stræti 8. Að lokum vill happdrætt- •ð bakka öllum þeim, sem af fórnfýsi og dugnaði lögðu fram starf og fé til að vel mætti takast. 4 hræða sig eða þvinga til undan- halds. Með samningum væri einbeitni þjóðarinnar og erfiði í tvö ár að engu gert rétt í þann mund er fullur sigur væri; í nánd, En enda þótt rök þeirra, sem \ ljá vilja máls á samningum séu fráleit og furðuleg, er þó enn torveldara að skilja, hvernig á því stendur, að þessir menn sjá ekki hættuna sem því fylgir, að semja við Breta. Ef Islendingar lileypa einni þjóð inn fyrir tólf mílna ntörkin, er þeim ekki stætt á öðru en leyfa öðrum þjóðum að veiða í landhelgi einnig. Tjón bað, sem þá yrði unnið á fiskstofninum væri marg- faldur sá skaði, sem Bretar vinna nú með rányrkju sinni. I>ó að Bretar hyrfu úr land- helginni eftir fáein ár sant- kvæmt samningunt er ekki þar nteð tryggt að aðrar þjóð- ir gerðu slíkt hið sama. Og víst er, að frekari útvíkkun landhelginnar yrði svo tor- veld vegna hinna ntörgu samningsaðila, að vart væri hinn minnsti árangur hugs- anlegur. Hvað hyggjast Bretar fyrir með saniningum? Þeir hafa haldið því fram, að togaraeig- endur þyrftu nokkurra ára frest til að endurnýja skipaflota sinn og laga hann að nýjum aðstæð- um. Rétt er að minna á, að seinustu 10—15 árin hafa Bret- ar sungið þennan sama söng. Þéir eru alltaf að biðja um frest, en tíminn iíður og þeir virðast alls ekki nota þennan tima til að endurnýja flotann. Staðreyndin er auðvitað sú, að þeir geta ekki endur- nýjað flotann á örfáum árum þó skiptir í rauninni engu, hvort bcir fá að vera innan Framh. á 6. siðu. Hinn 24. október s.l. áttu samtök S.Þ. fimmtán ára afmæli. ; Myndin sýnir indverskan kvenlækni í þjónustu S.Þ. að störf- | um í fátækrahverfi. Angistarsvipur skín út úr sjúklingnum. I Leiðari blaðsins fjallar í dag um Sameinuðu þjóðirnar. Loddaraleikur meö háar tölur í stað ráðdeildar og sparnaðar Því betur sem menn kynna sér fjárlagafrumvarp um gagngera stefnubreytingu það fyrir árið 1961, sem ríkisstjórnm hefur lagt fram ‘lð Á803’ e“da sPainaðarstatflð • * a, \ , , ,..y , c haflð »með hentugum vmnu- a alpmgi, pvi auosærra verour, ao enn er haldio atram brögðum og réttu hugarfari“, á braut gegndarlausrar eyðslu og ráðleysis. Alyktun Aðalfundur Þjóðvarnarfé- lags Reykjavíkur mótmælír eindregið öllum samningum við erleud ríki um fiskveiðalög- sögu okkar. Sérstaklega móttnælir fund- urinn hví að Bretum séu veitt nokkur friðindi innan 12 mílna fiskveiðalandhelgi okkar. — Fundurinn skorar á landsmenn að vinna af fremsta megni gegn þeint áróðri, sem hér er jbcitt af Mbl. til að undirbúa jarðvegimi fyrir sanmingsgerð við Breta. Samúðarkveðja Það er komin uppdráttar- sýki í hermangið á íslandi. Landherinn er farinn, fram- lcvæmdir liggja niðri og sjó- herinn veit ekkert hvað hann á af sér að gera. Þar við bætist, að Ameríkanarnir eru orðnir svo skelfing blarikir. Þeir eru sem sé farnir að aka sjálfir í vínklúhbana á kvöld- in. Þegar leigubílstjórar í Keflavík, sent stunda akstiu- á Vellinum og hafa ósköp lítið að gera að eigin sögn, urðu varir við þetta og sáu, að samkeppnin harðnaði, brugðu þeir Iiart við og klög- uðu verndarana til íslenzkra yfirvalda. Þjóðviljinn, seni er verklýðíiblað, tók einn- ig við sér og heimtaði, að Is- lendingar hefðu einkarétt á leigubílaakstri þar suður frá. En íslenzk yfirvöld gátu víst lítið aðháfzt. Þau fengu því framgengt, að skipt var um númer á kanabílunum, — siðan ekki söguna meir. Og þar við situr. Heimur versnandi fer. Það er gaman að vera hundur í sláturtíð og hirða beinin, þeg- ar kjötveizlan stendur sem hæst. En hað er sannarlega ömurlegt að vera leigubíl- stjóri á Vellinum og fá ekki einu sinni að aka drullufull- um Ameríkönum af nætur- búlum. og styðja þá maga- veika inn i hermannabragga fyrir borgun. FRJÁLS ÞJÓÐ sendir þessum vesalings bíl- stjórum viðeigandi samúðar- kveðju. jeins og fjármálaráð'herra komst svo fagurlega að orði. í fjárlagaræðu sinni í fyrra sízt hefði verið vanþörf á fór Gunnar Thoroddsen fjár- stefnubreytingu. Fátt er nauð- málaráðherra mörgum orðum synlegra en hverfa gagngert af um nauðsyn aukinnar ráðdeild- þeirri háskabraut sukks og sí- ar og sparnaðar á rekstrarút- yaxandi fjárausturs, sem hver gjöldum ríkissjóðs. Orð hans ríkisstjórn eftir aðra hefur fel- 11111 þetta létu vel í eyrum, enda að j nærfellt tuttugu ár. Marg- hafa flestir aðrir en stjórnar- ur hefði fagnað heiðarlegri við- herrarnir séð fyrir löngu, að leitni í þá átt og talið ærnum orðin var brýn þörf að spyrna tíðindum sæta, viðurkennt fús- við fótum. Ár eftir ár hafði lega að í slíkum vinnubrögðum kóstnaðurinn við ríkisbáknið fælist tilraun til viðreisnar á farið vaxandi og gálausleg með- einu sviði —- og það mjög mik- ferð opinberra fjármuna sett æ ilvægu. meiri svip á ríkisreikningana. j Hér var því brýn þörf að taka upp ný og betri vinnubrögð. Efndir loforðanna. Nú eru fjárlögin fyrir árið 1961 komin fram. Ekki skortir það, að f jármálaráðherra og stfjórnarliðar aðrir séu kok-, .hraustir um afrek sín á sparn-j ' aðarsviðinu. Þeir fullvrða , blygðunarlaust. að þetta f jár- lágafrumvarp marki tímamót . um ráðdeild og sparnað. Þar sé En þessu er því miður ekki að lieilsa. Hjal ríkisstjórnar- innar um ráðdcild og sparnað hefur reynzt harla lítils virði. Að vísu eru nokkiir útgjalda- Iiðir færðir dálítið niður á fjárlagaáætlun, en af slíku handahófi og í flestum til- fellum án þeirra aðgerða ann- arra, sem geta leitt af sér raunverulegan sparnað. Sýndarmennskan og alvöru- leysið einkenna öll þessi vinnubrögð. Þar eru hafðir £ Frh. á 8. síðu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.