Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 29.10.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 29.10.1960, Blaðsíða 1
29. október 1960 laugardagur 42. tölublað 9. árgangur ao na ser i no skhausa r vilja samningsréttinn! Margt bendir til þess, að mnan skamms verði á ný hafnar samnmgaviðræður við Breta. Að gefnu til- efni vill FRJALS ÞJOÐ enn ítreka höfuðrök þessa máls: Að íslendingar megi aldrei viðurkenna samningsrétt annarra þjóða um íslenzka landhelgi, — ella ráða þeir ekki lengur yfir fiskimiðum sínum og geta ekki fært fnðunarlínuna lengra út seinna meir. í seinasta blaði var á það hræ'ða sig eða þvinga til undan- bent, hversu fráleitt það væri halds. Með samningum væri j að heimta samninga við Bfeta einbeitni þjóðarinnar pg erfiði | um landhelgina af ótta við í tvö ár að engu gert rétt í'' slysahættu á miðunum og þann mu'nd er fullur sigur væri markaðsvandræði í Bretlandi,' í nánd, þegar íslendingar hefðu einmitt; En enda þótt rök þeirra, sem byggt á því stefnu sína mörg Ijá vilja máls á samningum séu undanfarin ár að láta ekki fráleit og furðuleg, er þó enn torveldara að skilja, hvernig á þVí stendur, að þessir menn sjá ekki hættuna sem því fylgir, að semja við Breta. Ef íslendingar hleypa einni þjóð inn fyrir tólf milna mörkin, er þeim ekki stætt á öðru en leyfa öðrum þjóðum/ áð veiða í landhelgi einnig.! Tjón bað, sem þá yrði unnið á fiskstofninum væri marg-; faldur sá skaði, sem Bretar\ vinna nú með rányrkju sinhi.j Þó að Bretar hyrfu úr land-j helginni eftir fáein ár sam-! kvæmt samningum er ekki Hver nr. a 3565? 2 Dregið hefur verið í happ- drætti FRJÁLSRAR ÞJÓÐ- AR. — Vinningar féllu sem hér segir: 1. Volkswagenbifreið nr. 3565. Flugierð með Loftleiðum Rvk—Khöfn—Rvk nr. 1675. ;'.. Skrifborð frá Öndvegi h.f. nr. 3530. 4—10. Vörur eftir eigin vali fyrir kr. 500 féllu á eftirtalin númer: 2747; 72; 1450; 164; 65; 2840; 2842. Vinninganna má vitja á skrifstofu blaðsins, Ingólfs- stræti 8. Að lokum vill happdrætt- •ð þakka öllum þeim, sem af fórnfýsi og dugnaði lögðu fram starf og fé til að vel mætti takast. veld vegna hinna mörgu samningsaðila, að vart væri hinn minnsti árangur hugs- anlegur. Hvað hyggjast Bretar fyrir með samningum? Þeir hafa haldið því fram, að togaraeig- endur þyrftu nokkurra ára frest til að endurnýja skipaflota sinn og laga hann að nýjum aðstæð- uríi. Rétt er að minna á, að seinustu 10—-15 árin hafa Bret- ar' sungið þennan sama söng. Þéir eru alltaf að biðja um frest, en tíminn iíður og þeir virðast alls ekki nota þennan tíma til að endurnýja flotann. I Staðreyndin er auðvitað sú, að þeir geta ekki endur- nýjað flotann á örfáum árum þá skiptir í rauninni engu,' hvort beir fá að vera innan Framh. á 6. siðu. I Hinn 24. október s.l. áttu samtök S.Þ. fimmtán ára afmæli. Myndin sýnir indverskan kvenlækni í þjónustu S.Þ. að störf- um í fátækrahverfi. Angistarsvipur skín út úr sjúklingnum. Leiðari blaðsins fjallar í dag um Sameinuðu þjóðirnar. araleikur meö háar tölur ráödeildar og sparnaðar Því betur sem menn kynna sér fjárlagafrumvarp um gagngera stefnubreytingu þarmeðtryggt^ðaðrarþjóð-^það fyrir árið 1961, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram f frfða' e"da ^™asavSt&vm X Iflr* h'ii ma fiir 11 • • i * A- x i i rv hafio ,,með hentugum vmnu- IHr að frek^ri >* léttu ^^, landheiginnar yrði svo tor- a braut gegndarlausrai' eyðslu og raöleysjs. Ályktun Aðalfundur Þjóðvarnarfé- lags Reykjavíkur mótmælír eindregið öllum samningum við erlend ríki um fiskveiðalög- sögu okkar. Sérstaklega mótmælir fund- urinn bví að Bretum séu veitt nokkur friðindi innan 12 milna fiskveiðalandhelgi okkar. — Fundurinn skorar á landsmenn áð vmna af fremsta megni gegrt þeim áróðri, sem hér er þeitt uf Mbl. til að undirbna jarðvegimt: fyrir • sanmingsgerð við Breta. muðarkveðja Það er komin uppdráttar- sýki í hermangið á Islandi. Landherinn er farinn, fram- kvæmdir liggja niðri og sjó- herinn veit ekkert hvað hann á af sér að gera; Þar við bætist, að Ameríkanarnir 'eru orðnir svo skelfing blarikir. Þeir eru sem sé f arnir að aka sjálfir í vínklúbbana á kvöld- in. Þegar leigubílstjórar í Keflavík, sem stunda akstur á Vellinum og hafa ósköp lítið að gera að eigin sögn, urðu varir við þetta og sáu, að samkeppnin harðnaði, biugðu þeir hart við og klög- uðu verndarana til íslenzkra yfirvalda. Þjóðviljinn, sem er verklýðisblað, tók euw ig við sér og hcimtaði, að Is- ; lendíngar hefðu einkarétt- á. leigubílaakstri þar suður frá. En íslenzk yfirvöld gátu víst lítið aðháfzt. Þau fengu því framgcngt, að skipt var um númer á kanabílunum, — síðan ekki söguna meir. Og þar við situr. Heimur versnandi fer. Það er gaman að vera hundur í sláturtíð og hirða beinin, þeg- ar kjötveizlan stendur sem hæst. En bað er sannarlega ömurlegt að vera leigubíl- stjóri á Vellinum og fá ekki einu sinni að aka drullufull- um Ameríkönum af nætur- búlum os: styðja bá maga- veika inn í hermannabragga fyrir borgun. FRJÁLS ÞJÓÖ sendir þessum vesalings bíl- stjórum viðeigandi samúðar- kveðju. svo fagurlega að orði. í fjárlagaræðu sinni í fyrra sízt hefði ve.rið vanþörf á fór Gunnar Thoroddsen fjár- stefnubreytingu. Fátt er nauð- málaráðherra mörgum orðum gynlegrá en hverfa gagngert af um nauðsyn aukinnar ráðdeild- þeirri háskabraut sukks og sí- ar og sparnaðar á rekstrarút- vaxandi fjárausturs, sem hver gjöldum ríkissjóðs.' Orð hans ríkisstjórn eftir aðra hefur fet- um þetta létu vel í eyrum, enda að j nærfellt tuttugu ár. Marg- hafa flestir aðrir en stjórnar- ur hefði fagnað heiðarlegri við- herrarnir séð fyrir löngu, að ieitni í þá átt og talið ærnum orðin var brýn þörf að spyrna tíðindum sæta, viðurkennt fús- við fótum. Ár eftir ár hafði iega að í slíkum vinnubrögðum kostnaðurinn við ríkisbáknið fæiist tilraun til viðreisnar á farið vaxandi og gálausleg með- einu sviði _ og þag mjög mik- ferð opinberra fjármuna sett æ ilvægu. meiri svip á ríkisreikningana. ] Hér var því brýn þörf að taka upp ný og betri vinnubrögð. Efndir i loforðanna. Nú eru -fjárlögin fyrir árið 1961 komin íram. Ekki skortir það, að fjármálaráðherra og stiiórnarliðar aðrir séu kok-, .hraustir um afrek sín á sparn-| ' aðai'sviðinu. Þeir. f ullyrða i blygðunai'laust, að þetta fjár- lagafi'umvarp marki. tímamót; ¦ um ráðdeild og sparnað. Þar sé' En þessu er þvi miður ekki að heilsa. Hjal ríkisstjórnar- innar um ráðdeild og sparnatí hefur reynzt harla lítils virði. Að vísu eru nokkrir útgjalda- liðir færðir dálítið niður á fjárlagaáætlun, en af slíku handahófi og í flestum til- fellum án þeirra aðgerða ann- arra, sem geta leitt af sér raunverulegan sparnað. Sýndarmennskan og alvöru- leysið einkenna öll þessi vinnubrögð. Þar eru hafðir í Frh. á 8. síðu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.