Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 29.10.1960, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 29.10.1960, Blaðsíða 3
 wamammumwmm. i $8881 m *n Tr i m m ÍÞRÚTTASPJALL Svíþjóð - Danmörk S.I. sunnudag var liáður landsleikur milli Svía og Dana á Nya Ullevi-leikvang- inum í Gautaborg. Leiksins var beðið með mikilli eftir- væntingu, sérstaklega voru Danir nú vongóðir um að þeim tækist að sigra „erfða- féndur“ sína á heimavelli eftir ágæta frammistöðu liðs síns á Ólympíuleikjunum, en þar hlutu þeir silfurverðlaun. Mikið var skrifað í dönsk blöð fyrir leikinn og ein- kenndust skrif þessi af tals- okkur svo vel hingað til þetta árið, þá held ég að úrslitin verði jafntefli. Við skulum ekki draga neina dul á það, að ósigur veldur meiri von- brigðum en nokkurn tíma áður á undanförnum 23 ár- um.“ Nú, úrslit leiksins urðu svo þau, að Svíar sigruðu, 2 : 0 og var frammistaða Dana álitin vera langt fyrir neðan það, sem búizt var við. Það er því bæði fróðlegt og skemmtilegt, áð sjá, hvað Eins og kunnugt er af fá- dæmamiklu auglýsingaflóði er fyrsta verkefni Vetrarleik- hússins leikrit, sem nefnist „Snaran“. Þar eð forráða- menn leikhússins aflýstu annarri sýningu á síðustu | stundu og sendu áhorfendur heim í. háttinn vonsvikna með ófullnægða taugaspennu er blaðinu ekki unnt að fræða lesendur sína að svo stöddu um afrek leikstjóra eða frammistöðu leikara. „Snaran“ mxm fjalla mn heimsfrægt morð, glæp, sem tveir unglingar í Bandaríkj- unum frömdu árið 1924 sér til gamans og dægradvalar. Vafalaust má deila um það, hvort Ieikrit eins og þetta, sem snýst nær eingöngu um sjálfan glæpinn, óhugnanlegt morð, eigi sérlega mikið er- P indi á svið. I»að verður þó Einn af meðföngum þeirra öllum fylkjum Bandaríkj- | var blindur. Nathan Leopold anna, í Kanada og víða um j§ datt eitt sinn í hug, að sá heim. blindi þyrfti að geta lesið. Hann útvegaði sér bækur með blindraletri og leiðbein- ingar um það, hvernig læra mætti að ráða fram úr hinu sérstæða og flókna stafrófi með fingurgómunum. Þegar hann var sjálfur orðinn full- numa, kenndi hann blinda fanganum að lesa og var síð- an sendur milK fangelsa og hæla til að kenna blindum. verðri bjartsýni. Fer hér á skrifað var í sama blað eftir | ekki gert að umræðuefni hcr ti 1 ri11.-1 v\ /\w T\ _ _ _ _ __ _ _ eftir lausleg þýðing á grein arkafla, sem birtist í dönsku blaði daginn fyrir leikinn. Fyrir leikinn: „Sporin hræða. í 23 ár höf- um við beðíð eftir .sigri í knattspyrnu, er því sem næst jafnast á við silfurverð- laun á Ólympíuleikjum. Sigri yfir SvíþjóS á sænskri grund. í dag er ef til vill meiri ástæða til en oftast áð- ur í þau 23 ár, sem liðin eru síðan við unnum Svía 2—1 í Stokkhólmi, að trúa á sigur hinna rauð-hvítu (Danir leika í rauðum treyj- um og hvítum buxum). Samt sem áður þori ég ekki að spá Dönum sigri á morgun hér í Gautaborg. En þessum sigri • verðum við að ná, til að reka endahnútinn á velheppnað keppnistimabil, segir danska landsliðið. Því að sigur yfir Svíum á heimavelli mundi fara vel við silfurverðlauna- peninga okkar. Það er líka engin efi á, að dönsku leik- mennirnir munu leggja sig alla fram til að sýna sama stórkostlega baráttuviljann og á Ítalíu. Það er lika alveg vist, að menn okkar munu en blaðið vili benda á, að Þeir félagar voru.miklir bókavinir, sérstaklega Leo- pold og þess vegna buðust þeir til að skipuleggja og skrásetja fangelsisbókasafn- ið. Þeir öfluðu sér strax þekkingar um allt er laut að bókasafnsstörfum og gengu frá safninu í fullkomnu á- standi á nokkrum mánuðum. Næst sneru þeir sér að leikinn. Fer hér á eftir kaíli úr því í lauslegri þýðingu: Eftir leikinn: „Það e.r oftast erfitt að tapa, en sérstaklega þegar maður veit sgálfur, að und- irbúningurinn hefði getað verið betri. Danmörk tap- aði, 0 :2 í Gautaborg. Við töpuðum vegna þess, að við vorum ekki nógu góðir, vegna þess að baráttuviljinn var ekki sá sami og á Ólym- : - píuleikjunum, og sannarlega morðsögunni fylgir önnur ménntunarmálum. Á þeim líka vegna þess, að við höfð- ‘ saga talsvert merkilegri. Það tima hafði obbinn af íöng- um ekki notað tímann fyrir cr Sagan um morðingjana, landsleikinn til að undirbúa _ sem barnungir voru dæmdir okkur sem bezt undir hin l í ævilangt fangelsi, en áttu miklu átök. „Frammistaða __ þó eftir að gera nöfn sín fræg liðsins veldur mér vonbrigð- - á nýjan leik og þá með öðr- um hætti en þeim að myrða saklaust fólk. Snaran varð ekki hlutskipti þeirra um“, sagði E. Spang Larsen 1 formaður landsliðsnefndar. j| „Ég hef ekkert við það að at- huga, þó að við töpum lands- leik, en þegar við sýnum svona lélegan leik þá horfir jj málið öðruvísi við,“ sagði | Leo Dannin, form. danska Richard Loeb og Nathan Leopold voru átíján og nítján ára gamlir synir auðkýfings í Chicagóborg. Þeir voru teknir höndum í maí 1924 unum, sem voru geymdir í Statevillefangelsinu, aldrei notið neinnar menntunar og fjöldinn allur var hvorki læs né skrifandi. Þeir stofnuðu þá bréfaskóla í fangelsinu, svo að fangarnir gætu stund- að nám í klefum sínum. Það kostaði þá mikið erfiði að fá þessu máli framgengt. Þeir lögðu sjálfir fram mik- ið. fé og eftir talsvei'ða bar- áttu varð hugmyndin að i Ævi Richards Loebs lauk | með sviplegum hætti í janú- i armánuði 1936. Hann var f myrtur af einum meðfanga sínum eftir tólf ára fangelsis- vist. Þau lög gilda í Illinois- ríki, að fanga, sem setið hef- ur af sér % af fangelsis- dómi og minnst 20 ár, gefst kostur á að verða látinn laus undir eftirliti, ef yfirvöldin veita leyfi til þess. Leopold þurfti að bíða eftir frelsinu | 33 ár eða til ársins 1957. I Áhugi hans á andleg- um efnum fór mjög vaxandi með aldrinum. Hann lærði að lesa Sanskrít og talaði reip- rennandi 27 tungumál, t. d. japönsku, kínversku og rúss- nesku. Hann þötti hafa af- burða minni og ótrúlegt næmi. Mestan áhuga hafði hann á stærðfræði og vís- indum. Hann skrifaðist á við hálærða menn um allan heim I og ritaði greinar í vísindarit. Þegar Albert Einstein setti fram afstæðiskenningu sína, var sagt, að aðeins um 100 menn í öllum heiminum skildu hana til fullnustu. Leopold var einn þeirra. Ein- stein skrifaðist um langt skeið á við hinn illræmda morðingja. Vitnisburður hans var þessi: „Leopold er einhver fluggáfaðasti mað- ur, sem ég hef fyrir hitt“. Þegar Leopold hafði ver- ið í fangelsi í 33 ár reyndi hann að fá sig lausan. Það lí Sjl gekk mjög illa og var hon- W i m knattspyrnusambandsins. Og - fyrir ránmorð á skólafélaga veruleika. Þúsundir fanga þetta eru þeir tveir meðal sínum og dæmdir um haustið forysturríannanna, sem hefðu : sama ár í 99 ára fangelsi. Það getað haft forgöngu um betri - var fyrst 0g fremst þakkað undirbúning liðsins, ef þeir || hefðu viljað. Þetta eru þeir || frábærri vörn málafærslu- mannsins, sem varði piltana, hafa síðan notið kennslu í þessum skóla og hagnýtt sér menntun sína seinna meir til að sjá fyrir sér á heiðarleg- an hátt. Fangar í Stateville um helzt fjötur um fót, uð "■» dómarinn hafði mælzt til | þess á sínum tíma, að pilt- || arnir yrðu aldrei náðaðir. |j Eftir harða baráttu lögfræð- ií inga hans tókst að fá Leo- pold lausan úr fangelsinu, enda höfðu þeir fengið öll dagblöð Chicagóborgar á sitt mál. Nathan Leopold hvarf 111 siðan til líknarstarfa og ósk- 11 aði þess heitast að vera nú | öllum gleymdur. Má vera að || sú ósk hans fái að rætast. | ' En því er drepið hér laus- i jj reyna að leika eins vel og er tveir meðal forystumanna í - að þeim var forðað frá gálg- geta nú valið um meira en lega á ævi þessara frægu p Fipir cicrriif'm TTr crirovi -n 4 Hanskrí knaft«:nvrrm QPm líi ai.____:___----------------------------------------------------------------iHft þeir sigruðu Ungverja í und anúrslitum i Ólympíuleikj- anna. Og þeir hafa góðan grundvöll tií að byggja á ef litið er á árangur þeirra á Ólympíulelkjunum. En í þessu eru þó margar óþekkt- ar stærðir. Tekst landsþjálf- aranum Arne Sörensen enn- þá einu sinni að styrkja svo sjálfstraust leikmannanna, að þeir fái trúna á að þeir geti leyst hið óhemju erfiða viðfangsefni, sem sigur yfir Svíþjóð er á heimavelli og sem mörg sterk dönsk landslið hafa „hálsbrotið sig á“ undanfarin 23 ár. Þó að Svíar hafi í mörg und- anfarin ár getað teflt fram sterkara liði en nú, þá er það nú samt svo, eins og leikmenn okkar hafa svo á- gætlega orðað það, að ,,et svensk landshoíd altid.. ser dobbelt saa rödt, naar det er Danmark, det gælder". — Það er.mjög eríitt fyrir mig danskri knattspyrnu, sem anum. Almenningsálitið brugðust þær fimm vikur, | krafðist dauðadóms, en varð sem liðnar eru síðan silfur- ekki að ósk sinni. Dómarinn liðið kom heim. , lét 99 ára fangelsi nægja. Það er mín skoðun, að j Hann hvatti þó til þess, að landsþjálfarinn Arne Sören- ;■ fangarnir yrðu aldrei náðað- sen ætti að ferðast milli fé- || jr. laganna og undirbúa leik- Fyrstu árin í fangelsinu mennina fyrir stórleikinn í -j_ voru mjög erfið þessum auð- Gautaborg. En knattspyrnu- s mannasonum og umskiptin forustan sagði nei. Opinber- || hörð. En eftir nokkur ár fóru brautryðjendastarfi Leopolds lega var því lýst yfir, að á- -, þeir að sætta sig við hlut- og Loebs. Skólakerfi þeirra hundrað námsgreinar, ef þeir kæra sig um. Þeir geta komið ólæsir í fangelsið og farið þaðan aftur með stúd- entsprófsskirteini í vasanum að tíu árum liðnum. Fram- gjarnir fangar hafa jafnvel lokið þar háskólanámi. Og það voru ekki aðeins fangar í Sateville, sem nutu góðs af ÍHt stæðan væri að félögin væru j® skipti sitt. mótfallin þessu, því að ekki var tekið upp í fangelsum í væri heppilegt að ofbjóða leikmönnunum. En danska • knattspyrnusambandið lét ekki einu sinni svo lítið að spyrja félög og leikmenn um álit þeirra. Ég held því ekki fram, að við hefðum unnið Sviþjóðj ef Arne Sörensen hefði ferðazt á milli leik- mannanna, en ég vil full- yrða að með því. að gera það ekki, þá brást forustan leik- mönnunum á skámmarlegan morðingja, að mörgum kann að virðast, að starf þeirra || eftir að fangelsisdyrnar luk ust að baki þeirra sé í raun- * inni talsvert eftirtektarverð- jl ara en sá glæpur, sem þeir r frömdu á unglingsárunum. rj En þannig er það oft. Návist | = dauðans vekur meiri athygli og dregur fleiri áhorfendur að sér, en langdregin saga um fórnfúst starf í þágu j mannúðar og mennta. S okkar, sagði miðframvörð- urinn H. Chr. Nielsen. Það var eins og forusta danska knattspyrnusambandsins héldi að þetta væri ósköp venjulegur leikur og vildi því ekki undirbúa liðið, sem verðugt var, ef árangur okk- ar á Ólympíuleikjunum var hafður í huga. — En einmitt þennan slælega undirbún- ing landliðsins verður mað- Grímur græðari - Framh. af 5. Síðu. hátt. Það -hefði haft mjög að spá um úrslít leiksins. En góð áhrif sálárlega, ef Arjje ur að hafa í huga mitt í von- þar sem við: faöfum staðið Sörensen; hefði komið tíl brigðunum yfir ósigrinum,“ Frjáls.þjóS.— Laugardagimt 29. okt6ber;1960 kaupmanni og Grími græð- ara, og taldi þá hafa mörg- um hjálpað. Hann fór ekki dult með það, að Grímur nyti mikils álits fyrir lækn- ingar sínar i Eyjaíirði. Ætl- aði hann, að margir hættu- legri skottuíæknar og. verr að sér, iðkuðu lækningar norðanlands og taldi ómak- legt, að Grímur yrði sáksótt- ur á undan þeint. Samt bann- aði amtmaður honum á<5 sinna lækningum, sem hon- um væru ofviða og fást ekki við annað en hann hefði leyfi til. Það var eins konar meðalvegur er hann kaus aðf íará. En ekki er ólíklegt, Grímur gamli hafi farið sinis fram eítir sem áður. 3

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.