Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.11.1960, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 12.11.1960, Blaðsíða 5
ingum. Húnvetningar eru kannski meiri bændur, en Skagfirðihgar eru léttari. Ég : hef stundum kallað þa Frakka Norðui-lands. — Tókuð þér ekki þátt í hestamennskunni? — Jú, ég veit varla hvað er skemmtilegra en ríða góðum hesti í Skagafirði, riða í mannmörgum flokk um sveitina. Þá var oft kátt á Hjalla, þegar fylkingin geystist yfir og pelinn alls staðar nálægur. En það var ekki hættulaust, þeir fóru eins og mestu gapar, — riðu stundum svo þétt, að hver sem hefði dottið af baki, hefði limlest sig. — Var ekki hai'ka í stjórn- málunum? — Jú. Annars skipti ég mér aldrei mikið af pólitík. Mér hefur alltaf fundizt, að þeir sem gegna dómarastörf- um eigi ekki að gera það. Þeir verða að hafa traust ara. Það var ekki um annað að gera. Þegar kæra berst, verður . sýslumaðurinn að fara af stað. Eitt sinn fannst flaska á víðavangi innarlega í sveitinni. Rolla hafði stigið í gegnum torfu og var þá pyttur undir. Þar fannst stærðarflaska með kristal- tærum vökva í kaldri upp- sprettulind. Böndin bárust strax að manni þar í ná- grenninu, enda lá það orð á honum, að hann væri farinn að selja landa. Við tókum bónda, en það stóð talsvert í honum að játa. Þetta var sér- staklega fallegt brugg og ílaskan stóð á miðju gólfi, meðan við vorum að yfir- heyra manninn. Þegar við höfðum þæft málið nokkra stund, segi ég við húsfreyju: Viijið þér ekki gjöra svo vel og koma með bolla handa mér. Mig langar til að vita, hvernig þessi kristalskæri vökvi er á bragðið. Ég verð r 5 Sigurð Sigurðsson, fyrrv. sýslumann Frá SauÖárkróki. fólksins. En ég vissi vitan- lega hvern ég átti að kjósa. Jón á Reynistað var þing- maður okkar, og Sjálfstæðis- flokknum fylgdi ég. -— Eg hef heyrt að talning- in hafi oft verið æði spenn- andi- hjá yður. — Já, það var talið á Sauð- árkróki. Ég reyndi að gera talninguna dálítið spenn- andi. Fyrst voru flokkai'nir alltaf jafnir, en svo kom gusa í lokin, sem réð úrslit- um. Þá var alltaf fullt hús af fólki seinni hlúta dagsins að fylgjást nieð. að vita, hvort það er nokkurt áfengi í þessu. Svo kemur konan með bollann og hellir úr flösk- unni. Ég' smakka á, — jú, það er svikalaust áfengi þetta! Ilreppstjórinn, hann Gísli á Víðivöllum aðstoðaði mig við réttarhöldin, ágætis maður og skemmtilegur dánumaður, og ég segi við hann: Súptu á, hreppstjóri! Mér þykir þetta skrátti gott. Það er vel gert. Þá gellur delikventinn við og segir: Já! Það hefur mörgum þótt það gott hjá mér! — Þá sprakk blaðran! Bruogarinn. ^Wð^pxax^abx-ygg- ara ‘a "þ'annárunum? ' — Ja, ég tók ihárga brugg- Iíanri ‘þoldi ekki lofið. — En fenguð þór.að glíma við .meiri háttar sakámál? Það voru mjög vinnufrek próf. Ég kenndi alltaf í brjósti um manninn. Hann var vel greindur, en hann gat ekki látið þetta vera. Hann þjó þá í Elivogum. Nafnið er fornt. „Úr Elivogum stukku eitur dropar“ eins og segir í Eddu. Bærinn stendur innar- lega í sveitinni, og það var eins og Drottinn hefði haft það í huga, þegar hann skap- aði landið þarna, að einhvers staðar yrðu vondir að vera. Enda notaði karlinn sér það vel.. Hann var dæmdur þiúsvar og síðasta málið var langunx- fangsmest. Þá lét ég ausa upp stórar mógrafir og þar fannst heilt safn af eyrna- mörkuðum kindahausum. Maðurinn var dæmdur í tveggja ára betrunarhús- vinnu og hæstiréttur stað- festi dóminn óbreyttan, og þegar hann hafði setið það af sér, flýði hann úr Skaga- firði og út í Breiðafjarðar- eyjar. Þessi maður er mesta ,,objekt“, sem ég hef haft við að glíma. — Var mikið um sakamál? — Það var töluverð hvinnska framan af. En nú er kvikfjárþjófnaður löngu korninn úr móð á íslandi. Það er af því fólkið hefur nóg að éta. En ekki vantar glæpina í fjölbýlinu. Og það má rekja til hernámsins. Hundarnir hafa ekki læi’t að stela á mjóum þvengjum nú á síðustu árunum. Það eru digrir strengir og matarmikl- ír. Burt með hennn! Ég hef verið á rnóti her- náminu alla tíð. Hei'nám leið- ir alltaf til spillingar og af- siðunar. — hvað þá. svona liernám, sem er þröngvað upp á fámenna þjð og mót- tekið af aumingjaskap. Hei'stöðvarnar gera ísland að skotmarki, og enginn heil- vita maður getur lengur lát- ið sér um múnn fara, að okkur sé vörn í þessum „sol- dátum“. Nú. má senda eld- flaugar heimskautánna á milli og þær hitta í mark. Sú öld er víst löngu liðin, að menn séu að rogast með þunga byssuhólka og hlúnka úr þeim á óvininn. — Þér voruð á Þingvalla- fundinum. — Já. Það var góð stemn- ing á Þingvöllum og margir mætir menn- þar saman komnir. Ég þykist vita, hvernig þetta fer. Mótstaðan gegn okkur hernámsand- stæðingum á eftir að lyppast niður, enda er ég viss um, að ef könnuð væru hjörtun og nýrun, þá kæmi í ljós, að meii'ihluti landsfólksins er á móti hernáminu. . En við þurfum að gefa málstað okkar lífsins kraft. Munið .þér eftir þvií, þegar þeir Gissur ríða Héraðsvötn- in fyrir Örlygsstaðabardaga, þá dettur maður af hestbaki í vötnin. Æptu menn þá að. Gissúr bað það óp eigi lægja. Og varð það að hefópi. Eins þúrfúm við að tileinka okkur — Ég fékk að glíma við frægástá sauðaþjóf landsins! baráttúóp, Og þáð á að vera: r 'ÍBÚft méð'héfinnl Karl ór veri skrifar: RA. Vandamál útvegsins Eins og áður hefur verið minnzt á, eru sjávarútvegs- málin í hinu mesta ófremd- arástandi, og hoi’fa útgerð- ai'menn og sjómenn með ó- hug fram á næstu vextíð. Sjó- menn, eins og aði'ir launþeg- ar í landinu, hafa orðið ó- þyi'milega varir við minnk- andi kaupgetu, svo að þeir álíta sig eðlilega ekki geta búið við slíkt til lengdar. Hins vegar horfa þeir upp á greiðsluvana útgei'ðina, sem í sumum tilfellum hafa ekki lokið greiðslum frá síðasta úthaldi. Oi’sakir þessa ófremdará- stands má að miklu leyti rekja til þess pólitíska of- stækis, sem við höfum búið við. Valdhafarnir hafa ætíð miðað allar aðgei'ðir við hag flokks síns og. sinna helztu stuðningsmanna, og stundum mótast. mikils- verðar aðgerðir eingöngu af ótta við kjósendur. Það er því ,ekki að fui'ða, þó að þýðing- armiklar aðgerðir hafi farið út um þúfur. Ef okkur á nokkurn tíma að auðnast að brúa bilið milli inn- og útflutnings, milli framleiðslu og neyzlu, þá er það einmitt sjávarútvegur- inn, sem við verðum að efla. Það er því að sjómönnum vorum, sem við verðum að búa það vel, að hann verði ekki hufizuð atvinnugrein, eins og hann hefur að mörgu leyti verið. Má þar nefna sem dæmi, að sjávarútvegurinn hefur ekki getað staðizt sam- keppni iðnaðarins, svo að dugmiklir og samvizkusamir menn, hafa verið keyptir í land til byggingai’vinnu eða til þess að inna af höndum þjónustu-iðnað. Til að öðlast möguleika á að brúa gi’eiðslujöfnunar- bilið við útlönd, vei’ðum við að efla sjávarútveginn mikið, fjölga starfandi sjómönnum og auka’ þannig framleiðslu- magnið, án þess að auka fjár- festingu í fiskvinnslustöðv- um, sem margar hverjar eru aðeins nýttar að litlu leyti, miðað við fi’amleiðslugetu. Þessa leið verða stjórnar- völdin að velja, þó að al- menningi virðist í dag stjói'n- arathafnir beinast í aðrar áttir. Einkennandi fyrir ástandið i þjóðfélaginu eru ummæli eins atkvæðamesta atliafna- manns í fiskiðnaðinum, Tryggva Ófeigssonar, sein gengið hafa manna á meðal undanfarið: Að æskilegt væri áð verkalýðs- og sjómanna- félögin færu í verkfall, því að þá losnuðu atvinnurek- endur við þá ábyrgð að ■ stöðva atvinnutækin. Þarna kernur fram skoðun margra vixmuveitenda og stuðnings- . manna núverandi stjómar, i' sém ‘sjá enga leið út úr ó- göngunum. Það, sem menn verða acT gera sér ljóst, er, að í okk- ar þjóðlífi er sjávarútvegur- inn burðarásinn. Eyðsla þjóðarbúsins verður að fara eftir því hversu vel tekst til hjá útvegipum. Því meiri sem aflinn er og verðmæti hans í erlendum gjaldeyri, því meira getum við veitt okk- ur í heild. Ef illa árar vei'ð- um við að gæta þess, að neyzlan og þjónustan beri ekki tekjurnar ofurliði. Öll fjái'festing og eyðsla verður því að vera með tilliti til þeii’ra verðmæta, sem við öflum. Eins og nú er, vantar mikið á, að eyðsla sé í réttu hlutfalli við tekjur. Það er bersýnilegt mál, að við verð- um að búa þannig að útveg- inum að við hann vinni sem mest af okkar bezta fólki, til tryggingar því að við getum aflað þeirra vei'ðmæta, sem við þörfnumst til að lifa lífi okkar í þessu landi. Það er rökrétt ályktun að bei'a okkur saman við aðrar þjóðir við svipaðar aðstæður, t. ,d. er eðlilegt að bera sam- an vei’ð á afla. Kemur í Ijós, að innlagður afli er yfirleitt alls staðar hærra verði keyptur en hér á landi. Mun- ar á sumum fisktegundum mjög miklu. Hafa nokkur blaðaskrif oi'ðið um þemr.an verðmísmun; án þess að' nokkrar skýringar hafi feng-. izt hjá viðkomandi aöxium, þrátt fyrir það, að gefið hef- ur vex-ið í skyn, að maðkur- innlmysunni liggi hjá sölu- félögunum, enda er það rétt til getið. Að vísu eru marg- ar þjóðir, sem meta sflávai’- útvéginn svo mikils og telja hann svo ómissandi þjóðar- búi sínu, að þeir verðlauna þennan þátt þjóðlífsins með fríðindum, t. d. með niður- greiðslu á veiðarfærum og aflabótum. T. d. þekkist þetta í Noregi, sem er þó miklu óháðari fiskveiðum en við, vegna vaxandi iðnað- ar og mikilla siglinga. Norð- menn hafa auk þess upp á að lxlaupa sjóði frá gömlum tíma. Ef athugaðir eru þeir kostn- aðai'liðir, sem helzt iþyngja útgerðinni, þá sést, að allur tilkostnaður hefur stórauk- izt frá því fyi'ir nokkrum ár- um, miðað við tekjumögu- leika. í fyrsta lagi stofn- kostnaður, þá alls konar ið- gjöld af tryggingum, viðhald skips og vélar. Enn fremui', hefur veiðai'færakostnaður stóraukizt miðað við tekju- möguleika. Má í því- sam- bandi benda á, að á þorska- netjaveiðum þykii' gottað fá 2 V-i tonn. af fiski í hvert net, áður en það er, talið útslit- iðj en síðan er það afskorið og fleygt. Vei'ðmæti fram- leiðsluxxnax' hefui'. hms- vegar ekki hækkað að sama skajxi, •- Frömih'. á' 3. síðo. Frjál þjóð - Laugiirdaginn 12; nóvemþér 1960 •.: ** .. *% 1

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.