Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 7
S S fflHSM l*RV ’FÍ'J. ri r ■ '-hlHtaJi ,W mmmmmaamm mmmmm stafirnir A, B, C, D, E, F, G? tj Hvað er mikill mis- munur á núll komma níu og núll komma tíu? 8) Nýlega fékk Hamm- arskjöld svohljóðandi bréf frá Kasavúbú í Afríku. Það var neyðaróp. „Lúmúmba týndur, sendu okkur tréskó hingað i frumskóginn. Við erum 120, en nokkrir okkar hafa tréfót og helmingurinn af þeim, sem eftir eru, viil ekki ganga á tréskóm." ot ai' voru með bikinibrjósta- höld og bikiniskýlui' og piltarnir í sundskýlum, en ekkert þeirra hafði sund- hettu. Það var einmitt það ve/sta. Eina von þeirra um hjálp var fólgin i því að -'iifWl'frT'i!"* ',,1; vekja á sér athygli báta eða fólks í landi með að festa tusku á stöngina og veifa henni í gríð og erg. Ellefu fallegar stúlkur stóðu þarna á skerinu og hugsuðu ráð sitt. Ekki vantaði tillögur um það, hver ætti að fórna sér og útvega veifu á stöngina, — en enginn vildi þó vera sá fyrsti og' máski eini, sem léti tjaldið falla. Að lokum var ákveðið að láta tilviljun ráða, hver yrði fyrir valinu, og ung- lingarnir skipuðu sér í Hvað marga tréskó átti Hammerskjöld að senda til Kongó, ef hann vildi vera viss um, að allir menn Kasavúbú, sem vildu ganga á tréskóm, gætu fengið það? i)) Ellefu ungar og' fagrar stúlkur og ellefu ungir og djarfir menn fóru einn góðan veðurdag í sjóinn saman og syntu út á lítið, nakið sker við ströndina. Þau voru varla fyrr komin upp á skerið en þau komu auga á stóran og ógeðslegan hákarl í sjón- um i'étt við fætui' þeirra. Auk þess sáu þau ekki bot- ur en hákarlinn hefði tek- ið nokkra vini sína með út að skerinu. Auðvitað þorði ekkert þeirra að stinga sér í sjó- inn aftur til þess að láta hákarlinn éta sig, og skyndirannsókn leiddi í ijcs að fyrir utan eina langa bamusstöng, þá var skerið kviknakið. Það verður þó ekki sagt um unga fólkið. Stúlkurn- hring. Svo var talið upp að sjö, í hvert skipti sem ein- hver varð númer sjö, var hann eða hún laus allra mála ogfékk að halda bað- fötunum. Sá síðasti varð Rökfræði 1) Kvöld eitt eins og svo mörg' önnur kvöld voru tvær konur á gangi um miðbæinn ásamt: eiginmönnum sínum mönnum mæðra sinna feðrum sínum stjúpfeðrum sínum og feðrum barna sirina. Hve margar persónur minnst voru þarna á gangi fyrir utan konurnar tvær ? 2) Nemendur í gáfna- prófi áttu eitt sinn að raða fjórum mismunandi text- um undir fjórar ólíkar myndir. 50% af nemend- um röðuðu öllum textun- um rétt, 10% settu einn texta á réttan stað og 5% lausnanna voru alrangar. Hve möi'g og hvernig voru hin svörin? 3) Af níu kúlum er ein þyngst en hinar átta allar jafnþungar. Til þess að f inna þessa einu höfum við skálavog með tveimur örmum, en megum aðeins nota hana tvisvar. Hvern- ig eigum við að bera okkur að til að finna þá réttu? 4) Papirius og Philetus voru uppi á tímum KriSts, báðir ágætir og' virðulegir Rómverjar. Philetus dó árið 30 f. Kr. Papirius dó 125 árum eftir að Philetus fæddist. Samtals voru þeir báðir 115 ára. Hvenær fæddist Papirius? 5) Nýlega var það snemma morguns á City- hótel, að ung stúlka sat á herbergi sínu og snyrti á sér andlitð, eins og hún var yf irleitt vön að gera til ■1 J-J r- hins vegar að fórna sér fyrir velferð fjöldans. Þar sem hver og einn getur alltaf átt það á hættu að komast í svona klípu, er það nauðsynlegt fyrir lesandann að kunna hér eftir full skil á þessu vandamáli. Hvar í röðinni átt þú að vera til þess að verða sá síðasti? — Já, síðasti, því að þannig veiztu hvernig ber að forðast það! £ ** * • r-— ■ m 10)1 þessa þrapt eru not- aðar 24 eldspýtur. Fyrst er nú að athuga hve margir ferningar eru á myndinni, en síðan á að fjarlægja átta eldspýtur, svo að að- eins tveir ferningar verði eftir. (Svör í jólablaöi I.) Jiádegis. Þá er bankað á dyrnar. Stúlkan segir ekki neitt, er að velta því fyrir sér, hver þetta sé. Hurðin opnast og ungur, myndar- legur maður gægist var- lega inn. Þegar hann kem- ur auga á ungu stúlkuna, dregur hann sig þó strax í hlé, um leið og hann segir: „Fyrirgefðu góða! Ég hef víst ruglazt í ríminu. Ég hélt, að þetta væri mitt herbergi.“ Eftir að maðurinn er farinn líða nokkrar sek- úndur og konan horfir á . sjálfa sig í speglinum. Svo rýkur hún upp, beint í sím- ann og biður dyravörðinn að stöðva unga manninn. Hann sé hótelþjófur! Og það reyndist rétt. En hvernig datt henni það í hug? (5) Færeyingur og Dani fóru eitt sinn á tigrisdýra- veiðar í Afríku. Þeir veiddu þó ekkert, og Fær- eyingurinn liélt því fram, að það væri Dananum að kenna, því að hann hefði getað tekið með sér að heiman það, sem er alveg ómissandi á tigrisdýra- veiðum. Hverju hafði Daninn gleymt? 7) Á brennheitri eyði- mörkinni undir heiðum himni liggja þrjár slöngur í hring, þannig að höfuð þeirra snerta halann á þeirri næstu. Skyndilega, út af eintómum leiðindum byrja þær allar þrjár að éta hver aðra. Hvað verð- ur um slöngurnar? GLEÐILEG JÓL ! Far.sælt komandi ár! Bókabúð Olivers Steins — Skuggsjá, bókaforlag, Hafnarfirði. GLEÐILEG JÓL ! f Farsælt komandi ár! 5 Snorrabakarí, Hafnarfirði. ^ \ GLEÐILEG JÓL! I S í' J. Far.sælt komandi ár! Tímaritið Satt. !» GLEÐÍLEG JÓL ! Far.sælt komaiuli ár! Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. GLEÐILEG JOL ! Far.sælt komaiuli ár! r í Birgisbuð, Ranargötu 15. »' ■ I WuVnV-V«Vá'cVi.,W-,,.,,0V»VBV0V»V«V»V»“A“l GLEÐÍLEG JOL ! Far.sælt koinandi ár! Verzíanasambandið h.f., Defensor v/Borgartún. W-'W.V.V'AV.-AV-VAWmW-V.V.V.W. GLEÐILEG JOL ! Far.sælt komandi ár! Ingólfscafé — Iðnó. í .1 1 \ GLEÐÍLEG JÓL ! í Farsælt komandi ár! Jí Verzlunin Stakkur, Laugav. 99. GLEÐÍLEG JÓL ! Farsælt komandi ár! Vcrzíunin Spegillinn, Laugavegi 48. £ í i !' /wwwvwvw ^/Sn^JWWW>rtrtflVWVWWWfWW%ri-,WV,V\ GLEÐILEG JOL ! Farsælt komandi ár! Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13 .-.VWW.V\AW-# s Í Frjáls þjóð • Laugardaginn 17. desember 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.