Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.01.1961, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 28.01.1961, Blaðsíða 1
Krafa FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR: Allar dlöglegar eignir erlendis verði gerðar Islendinga upptækar Skrií FRJÁLSRAR ÞjÓÐAR um starfsemi fisk- einokunarhringanna, hafa vakið mikla athygli og valciið því að ýmsir aðilar hafa skelfzt. Svör ráðamanna þjóð- félagsins hafa orðið þau sömu og vant er, þegar stungið er á kýlum þjóðfélagsins: ÞÖGN. Auðséð er af þeim viðbrögðum, að gefa á forráða- mönnum auðhringanna gott tóm til að fóðra gerðir sínar. FRJÁLS ÞJÓÐ krefst þess að þessi mál verði rann- sökuð mður í kjölmn og allar ólöglegar gjald.eyris- eignir Islendinga erlendis verði gerðar upptækar og þjóðin látin njóta góðs af. Miklar fjárfúlgur. Vissulega er mál til komið að fjárreiður SH erlendis séu skoðaðar niður í kjölinn og samhliða því þarf að athuga fjárreiður allra annarra ís- lenzkra fyrirtækja erlendis. Það er ekkert launungarmál manna á meðal að margir ís- lenzkir aðilar eiga stórfúlg'ur 1 bönkum erlendis, bæði þeir, er stunda útflutning's- og innflutn- ingsverzlun, þótt talið sé að inn- flytjendur komist hvergi með tærnar, þar sem útflutnings- hringarnir hafa hælana. Sú saga barst út í fyrravetur, að einn af hagfræðingum ríkis- stjórnarinnar hafi sagt, sem vafálítið hefur fengið vitn- eskju um þessa „uppgötvun“ hagfræðingsins, ef rétt er, gripi tækifærið tveim höndum og tæki þennan ólögiega fengna gjaldeyri eignarnámi í stað þess að ganga síbetlandi erlendis um gjaldeyri, lánaðan eða gefinn. Allir vita að ríkisstjórnin hefur hvergi hróflað við þessum inneignum og enga tilraun gert til þess að afla opinberrar vitn- eskju um upphæðir þessar, nema þar sem hún hefur neyðst til þess sbr. olíumálið. Á það hefur verið bent oft hér i blaðinu, að verð það, sem fiskeinokunarhringarnir hafa gefið upp fyrir íslenzkan fisk inu hvort það hafi nokkrar sannanir fyrir því, að fiskein- j okunarhringarnir hafi ekki ^hreinlega logið til um þetta verð og stungið mismuninum í eiginn vasa. Á það hefur og verið bent að 'fyrirtæki, sem í rauninni „er ekki til“ sem fyrirtæki, heldur einungis söluskrifstofa, þ. e. Sölumiðstöð hi-aðfrystihúsanna, hefur komið sér upp dreifing- jarkerfi og lagt í mikla.fjárfest- ingu erlendis, án þess að standa nokkur reikningsskil til inn- lendra umbjóðenda og gjaldeyr-| iseftirlitið hefur einnig veriðj spurt, hver afskipti það hafi haft af þessum málum. Svarið hefur alltaf orðið eitt og hið sama: ÞÖGN. Ætla mætti þó að gjaldeyris- eftirlitinu væri ekki óljúft að þvo sjnn skjöld í þessu máli, ef það gæti það. Það skvldi þó aldrei vera svo, að þetta Framh. á 8. síðu. Þessi niynd er tekin af Leo Tolstoj liöf- undi Önnu Kareninu, sem útvarpshlust- endur kannast vel við, þegar hann var á gamalsaldri. Enn berjast „toppkratar að hann vissi um ólöglega fenginn gjaldeyri í „eigu“ ís- lenzkra manna í bönkum er- lendis, sem með núverandi verðgildi íslenzkra peninga myndu nema 2.5—3 milljörð- um íslenzkra króna. Ætla mætti, að rdkisstjórnin, er miklu lægra en verð það, sem útflytjendur í nágranna- löndum okkar fá fyrir sinn fisk. Þögn yfirvalda. Gjaldeyriseftirlitið hefur margoft verið spurt hér í blað- ákaft um bankastjórasæti Ríkisstjórnm hefur nú lokið undirbúningi að nýrri bankalöggjöf og verður hún lögS fyrir Alþingi ein- hvern næstu daga. son lögfræðing. Héldu þá allir, að málið væri endanlega komið á höfn og skiptin gætu farið fram. Hafa bankar sam vinnu við okrara? Hvað veldur því, ef satt er, að ýmsir af okkar virðulegu bönkum endurkaupa víxla, og það suma allháa, þegar þeir eru komnir í hendur sérstakra manna, ef þeir aðeins bæta sínu nafni á, sem ábyrgðarmenn, og það eftir að hafa neitað við- komandi samþykkjanda víxils- ins með góðmn óbyrgðarmönn- um?Telja verðúr þó að bönk- tmum, eða forráðamönmun þeirra, sé ljóst eins og almenn- ingi, hvers konar miliiliði þar er um að ræða. Vissulega verður ábyrgð bankanna allmikil, séu þeir ó- beint valdandi að því, að þjóð- félagsþegnarnir séu komnir til að leita slíkra milliliða í fjár- hagsvandræðum sínum og stuðli jafnframt á þann hátt að starf- semi, sem ekki þolir dagsins ljós. Meginatriði þeirrar löggjafar er það, að algjör aðskilnaður á að fara fram milli Seðlabankans og Landsbankans, sem að und- anförnu hefur verið kallaður viðskiptabanki. Nokkuð hefur það staðið í stjórninni, að ,,toppkratar“ hafa viljað fá því framgengt, að þrír bankastjórar yrðu við Seðla- bankann, eins og við viðskipta- bankann, svo að þeir gætu feng- ið þar stöðu fyrir einn sinna helztu forystumanna, þegar stjórnin hrökklast frá. Það er sem sé ekki gert ráð fyrir að hann muni sjá „dagsins ljós“ í pólitíkinni þegar „viðreisnar- stjómin'1 hefur sungið sitt sið- asta vers. Erfið fæðing lijá Jóni Axel. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir nokkru ákvað rík- isstjórnin fyrir nokkrum mán- uðum að setja dr. Jóhannes Nordal sem bankastjóra Seðla- bankans í stað Vilhjálms Þórs, og koma þannig í veg fyrir það augljósa LÖGBROT, sem það er, að hafa til lengdar einn bankastjóra við bankann. Urðu þá mikil átök í Alþýðu- flokknum um það, hver skyldi taka við bankastjóraembætti því, sem dr. Jóhannes hefur gegnt að undanförnu í forföll- um Emils Jónssonar. í flokks- apparatinu sigraði Jón Axel sjálfan formann hankaráðs Landsbankans, Baldvin Jóns- Af þessu hefur þó ekki orð- ið, og má dr. Jóhannes enn bíða með að setjast í Seðlabankann vegna þess að átökin halda á- fram í Alþýðuflokknum um sætið sem Jón Axel taldi sér ti’yggt. Hefur það sem sé heyrzt, að Baldvin Jónsson neiti að greiða Jóni Axel atkvæði í bankaráðinu og er þá kjör hans þar alls ekki tryggt. Jafnframt hefur heyrzt, að Baldvin Jóns- son neiti að láta varamann mæta fyrir sig á fundi til þess að unnt sé að setja Jón Axei inn. En hvernig, sem þessu reiðir af mun almennir...ur segja, ací Baldin Jónssyni ;é nú nokkug ÍVorkuhn. . _ j

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.