Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.01.1961, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 28.01.1961, Blaðsíða 8
Eru óprúttnir fjárplðgsmenn að eyðileggja markaði okkar? FRJÁLSRI ÞJÖÐ hefur borizt skýrsla eftir Kristján Elíasson yfiríiskmatsmann, um ferð er hann fór til Ítalíu ásamt fulltrúum skreiðarsamlagsms í marz og apríl 1960. — Skýrsla þessi er hin athyglisverðasta og sýnir vel hversu ábyrgðarlausir fiskeinokunarhringarmr eru í starfsemi sinni. þjóð Laugardaginn 28. janúar 1961 IJpphaí skýrslunnar. í upphafi skýrslunnar segir Kristján: „Með bréfi dags. 11. xnarz sl., fól hæstvirt sjávarút- vegsmálaráðuneyti mér, — skv. eindreginni ósk stjórnar Sam- lags skreiðarframleiðenda, — að ferðast til Ítalíu með sendi- nefnd frá SSF og vera henni til aðstoðar. Erindi þessarar nefndar var samkv. nefndu þréfi „að freista að ná öruggri fót- festu á skreiðarmörkuðum þar syðra.“ 1 Þessir menn voru í sendi- nefndinni frá SSF: Jón Gíslason, útgerðarmað- ur, Hafnarfii'ði. Ólafur H. Jóns- son, forstjóri, Reykjavík. Bragi Eiríksson, fulltrúi SSF, Rvík. Á leiðinni út ræddum við nokkuð erindi okkar og væntan- leg verkefni á Ítalíu. Mér virtist strax koma fram hjá sendinefndinni ,að aðalá- hugamál þeirra í sambandi við ferðina væri að fá fram í fyrsta -taÁM I £ 1 verulega lækkun á útflutningsmati skreiðar til V Ítalíu, einkum Haliener, og í öðru lagi að fá fram sölu þang- að á svokallaðri „Good Afrika“- skreið.“ Tilgangur sendimanna S. S. F. Kristján segir síðan frá því að hann hafi farið fram á það við sendimenn, „að þeir not- færðu sér það tækifæri, sem byðist með ferð þessari, til þess fyrst og fremst að kynna sér af eigin raun, hinar raunverulegu óskir kaupenda og kröfur ítalska skreiðarmarkaðsins". Lagði hann til að fengnar væru upplýsingar og umsagnir sem flestra um þau atriði, sem mestu máli skipta í því sam- bandi. Af því tilefni tók hann saman á lista atriði, sem hann áleit að gætu orðið þeim til leiðbein- ingar og' stuðnings í því að kynnast þessum helztu megin- atriðum. Síðan segir Kristján: „Ég gerði mér vonir um, að með aukinni þekkingu sendi- manna á þessu myndi minnka sá misskilningur og tortryggni í garð Fiskmats ríkisins, sem svo oft hefur komið fram hjá SSF á undanförnum árum. Þegar við komum til Gen- LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 15. viku vetrar. Bre^ingar á starfsemi LoMciða Undanfarið hafa Staðið yfir samningar .milli rikisstjórnar Is- lands og Bandaríkja- hers um breytingar á rekstri gistihússins og veitingasölunnar á Keflavíkurvelli. • Mun íslenzka stjórn- in vilja taka við rekstrinum og gefa síðan Loftleiðum kost á að annast hann, enda munu Loftleiðir í einimi áfanga Áður en Benedikt Gröndal varð fyrst 'formaður útvarpsráðs var uppi kvittur um Það að átök væru í Alþýðuflokknum um, . hvort hann skyldi til settur eða Helgi Sæ- mundsson. Um þetta var rætt niðri í útvarpi og sagði Helgi Hjörvar: „Víst væri gott að fá Helga Sæmundsson að þessari stofnun, en hann ætti ekki að verða formaður út- varpsráðs, heldur að- alþulur; þá væri Vil- hjálmur búinn. að ná Þvi i éínúm áfanga, ■ sem hann képpif að ttteð þulina." hafa sýnt áhuga á málinu. Loftleiðir þurfa nú í mjög vax- andi mæli að nota Keflavíkurflugvöll vegna hinna stóru flugvéla, og telja ýmsir að félagið hafi hug á að flytja allar höfuðstöðvar suður eftir, ef úr þessu verður. Hvernig væri að láta Loftleiðir taka algjörlega að sér all- an rekstur innfæddra suður þar? Ætli hann yrði betri hjá öðrum? Hugvekja 1 Morgunblaðinu fyrir skömmu eru við- töl við unga danska stúlku og enskan bif- vélavirkja, sem hlotið hafa þá náð að verða íslenzkir ríkisborgar- ar, og er hinn nýis- lenzki bifvélavirki spurður m. a. hvernig honum líki Islands- vistin miðað við það sem gerist í Englandi. Hann tjáir blaða- manni Mbl., að allvel líki sér vistin, og kjör séu svipuð, en sá er bara munurinn, að í Englandi verði menn að vinna fyrir kaup- inu sinu. ova, þá upplýstu sendimenn mig um, að þeir hefðu með sér erindisbréf frá skrifstofu SSF og í því voru þau atriði.j sent þeir ætluðu að kynna sér, í þessari ferð. Gat ég ekki séð.i að þeir hefðu neinn áhuga '■ fyrir ábendingum mínum.l enda notuðu þeir sér ekk-j ert af þeim og tóku engin atriði af mínum lista inn á; spurningalista sinn.“ Síðan birtir Kristján spurn- ingalista sendimanns SSF og segir síðan: „Af framanrituðum spurn- ingum er ljóst, að verkefni sendinefndarinnar var raun- verulega fyrst og fremst að leita eftir gagnrýni á skreiðarmatið, — enda var það gert ósleitilega, svo sem skýrsla sendimanna ber vitni um.“ Augljóst er af spurningum sendimanna SSF að þeir reyndu að fá fram þess háttar gagnrýni á skreiðarmat Fiskmats ríkisins, að svo liti út að þar væri allt of vægt metið. Einnig var þar lagt kapp á, að-fá ítalska fiskkaup- endur til þess að fallast á að flytja inn svokallaða „Good Africa“-skreið. Svör fiskkaupenda. Svör fiskkaupenda voru hins vegar, skv. skýrslu Kristjáns Elíassonar á þann veg, að alls ekki mætti slaka á kröfum um gæðamat, og skoðanir Fiskmats- ins 1 þeim efnum algerlega stað- festar. Birtir Kristján öll svör Framh. á: bls. 6. egar eigmr Framh. af 1. síðu. „eftirlit“ sé svo gjörsam- lega í molum, að það hafi hreinlega engin tök á því að fylgflast með gjaldeyris- . skilum annarra en smákarla. Eða liggja e. t. v. aðrar og ekki fallegri ástæður að baki þagnarinnar? Er það „sam- félag fínu maunanna“ sem þarf að halda hlífiskildi yfir? Taíai'lausar aSgerSir. . . Það er nú Ijóst orðið, að á því má ekki lengur verða nein j bið að ríkisstjórnin gangi að því með oddi og egg að rann- saka hversu mikinn erlendan gjaldeyri, ólöglega fenginn, ís- lenzkir aðilar eiga erlendis. Það hlýtur að vera lýjandi betli- starfið, þegar t. d. þýzkir banka- stjórar svara lánabeiðnum með því að taka fram lista með nöfnum svo fínna manna, að við þeim má ekki hrófla og benda sendimönnum á að nota bara þeirra inneign í þarlendum bönkum. Ef sú saga er rétt, að eign- ir ísl. manna erlendis, sem vitanlega eru allar ólöglegar, nemi allt að 3 milljörðum, hlýtur sú spuraing að vakna, hvort allar þessar viðreisnar- ráðstafanir randanfarinna ríkisstjórna, gengisfellingar og uppbótakerfið, með öllum sínum göllum, hefðu ekki hreinlega verið óþarfar, ef rétt lög hefðu gengið yfir þá menn, sem safna auði erlend- is og þverbrjóta þannúg bæði gjaldeyrislöggjöfina og skattalöggjöfina. Olíumálið sýndi það, að auð- velt ér fyrir íslenzk stjórnar- völd að fá upplýsingar um ólög- legar gjaldeyriseignir erlendis, þótt ekki hafi þar reynzt unnt að endurheimta féð. Engin skynsamleg rök mæla gegn því að nú þegar verði þess krafizt af erlendum ríkisstjórnum og bönkum, áð þeir gefi upp all- ar eignir íslenzkra manna erlendis og þær verði jafm- framt frystar og að lokinnl rannsókn aliar gerðar upp- tækar og kæmi þá engum á óvart þótt síðar yrði hlegið að þeirri fullyrðingu, að íslenzk- ir atvinnuvegir geti ekki greitt mannsæmandi laraim fyrir vinnu hinna „óbreyttu“ starfsmanna. FRJÁLS ÞJÖD krelst |>ess aö Jiessi rannsókn verði framkvæmd |>egar í stað. Bankastjóri sendur utan til að bjarga S.H. Ólæbiandi sjúkiingur Nokkrir menn sátu yfir kaffibolla og ræddu um starfsemi stjórnmálaflokka landsins i dag. Kom þar máli þeirra, að Alþýðuflokkinn bai' á góma. Sagði þá einn: „Alþýðuflokk- urinn minnir mig í dag á ólæknandi sjúk- ling, er ætti aðeins fáa mánuði eftir ólif- aða. Hann var í æsku ákaflega grandvar og sómakær maður, en þegar honum vitnað- ist þetta gjörbreyttist hanr. og neýtti afíra lifsins lysfeisentda S eins rikum mseli og hann gat og svallaði og drabbaði. Enda fór svo að hann lifði enn skemur en læknar höfðu spáð.“ Vöggur feginn ..Litlu verður vögg- ur feginn,“ segir gam- alt máltæki, og sann- ast það áþreifanlega á stjórnarflokkunum, . þegar þeir fagna því ákaft, að 1. þingm. Spegilsins, Bjöm á Löngumýri, hafi lýst stuðnmgi við ákveðið stjórnarírumvarp, Fregnir þær, sem gengið liafa manna á milli um að Pétur Benediktsson væri farinn til Lundúua til þess að rannsaka mál SH eru því miður ekki sannar. Hins vegar er það rétt að Pét- ur er farinn utan, Hann er far- inn vestur til Bandaríkjanna til þcss að slá lán handa SH til þess að einokunarhringurinn geti gert sennileg gjaldeyrisskil, því nú eru sumir fínir karlar orðnir alvarlega hræddir. Valda því bæði blaðaskrif og umræð- ur á þingi. Lánið ætlar SH siðan að borga upp smám saman af ágóð- anum vestra, enda varla hægt til þess að ætlast, að þeir áformi að hafa algjörlega hreint injöl í pokanum í framtíðinni. Þetta hlýtur að vera skemmti- legt „gjaldeyriseftir!it“ fyrir ís- lenzkan bankastjóra, Við þetta er þvá einu að bæta, að þær geta orðið fleiri utan- ferðirnar, því fleiri hundar eru svartir en hundurinn prestsins, og vera má að fleiri einokunar- hringum verði órótt á næstunni. Jólagetraun iokiö Frestur til að skila lausnum á jólagetraun FRJÁLSKAR ÞJÓÐAR rann út 15. þessa mánaðar. Þátttaka var ágæt og bárust alls tæplega 300 réttar lausnir. Rétt ráðning var þessi. Nr. 1. Ólafur Thors. — Thor Vilhjálmsson. — 2. Ragnar Bjarnason. — Bjarni Böðvarsson. — 3. Þersteinn Gíslason. — Gylfi Þ. Gislason. — 4. Gunnar Gunnarsson. — Gunnar Gunnarsson. — 5. Aana Borg. — Stefanía Guðmundsdóttir. — 6. Jónas Haralz. — Aðalbjörg Sigurðardóttir. Áskrifendasöfnunin gengur ágæílega og iberasí daglega nýir áskrifendur. Við vomunst til að þið Iherðið enn sóknina. ’Því fleiri áskrifendm' því 'betrn -Iblað, Þar sem svo margar rétt- ar lausnir bárust varð að draga úr þeim. Það gerði Gils Guðmtuidsson, formaður blað- stjórnar FRJÁLSRAR ÞJÓÐ- AR sl. þriðjudag. Upp kom nafn Láru V. Ingólfsdóttur, Melbæ við Sogaveg í Reykjavík. Lára er 14 ára og er nemandi í fyrsta bekk Gagnfræðaskóla Rétt- arholts. Aðspurð sagðíst Lára hafa hug á að nofa þetta gullna tæki- færi til að ferðast til útlanda en að sjálfsögðu getur hún það ekki fyrr en skólanum lýkur í vor. Hún kvað afa og ömmu kaupa blaðið og hún hafði fengið leyfi þeirra til þess að klippa seðlana út úr blaðinu, en afi hennar er Halldór Kr. Júlíusson fyrrv. sýslumaður. FRJÁLS ÞJÓÐ óskar Láru til hamingju tneð vinnlngina og óskar hénni góðrar feíðar* :

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.