Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.02.1961, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 11.02.1961, Blaðsíða 2
- i'Hfcr flk 5«*S i Ljóðakvöld þeirra Sigurðar Björnssonar og Jóns Nordal er einn ánægjulegasti og eft- irminnilegasti viðburður i ís- lenzku tónlistarlífi um langt skeið. Jón Nordal er hljóm- leikagestum að góðu kunnur sem ágætur píanóleikari og athyglisvert tónskáld, en þetta var fyrsta sjálfstæð söngskemmtun hins unga tenórsöngvara, Sigurðar Björnssonar, haldin á vegum Tónlistarfélagsins í Fteykja- vík. Á efpisskránni voru ljóða- lög eftir Schumann og Schu- bert, islenzkt þjóðlag og 3 is- lenzk einsöngslög eftir Jón Leifs, Árna Thorsteinsson og Emil Thoroddsen. Undirritað- ur hlýddi á síðari tónleikana, sem fóru fram í Austurbæj- arbíói hinn 12. janúar s.l. Þótt við íslendingar eigum marga ágæta söngvara, verð- ur að viðurkenna, að skólun þeirra flestra og verkefnaval hefur verið fremur einhæft. Hefur hvort tveggja að mestu miðast við óperuflutning, en fáir hætt sér neítt að ráði inn á hið viðkvæma svið óratorí- og ljóðasöngs, sem gerir ekki fyrst og frerhst kröfur til tón- magns heldur tónfegurðar og fíngerðustu blæbrigða í túlk- un. Sá mælikvarði, sem ís- lenzkir áheyrendur leggja al- mennt á kunnáttu og getu söngvara, hefur og hnigið mjög í sömu átt, og lj£}fning þeirra verið mjög háð því, hversu háum og vo dugum tónum söngvarinn get ar kom- ið upp úr barka sínu, :. Ef til vill er það ástæða þ ss, hve hljótt hefur verið v.: 1 söng- skemmtun Sigurðar Björns- sonar, enda varð þes : vart á hljómleikunum, að lekki kunnu allir áheyrc dur að meta svo fágaðan o listræn- an flutning að vv 'iieikum. Hér kvað við nýr t n í ís- lenzkri söngmennt, r ð vísu ekki sérlega voldugu en fag- ur og með beztu ei kennum fágaðrar skólunar. Sigurður Björnsr i mun vera einí nemandinr ;em lok- ið hefur söngnámi frá Tón- listarskólanum í T eykjavík. Var kennari hans þ; :■ Kristinn Hallsson. Síðan hefur Sigurð- ur stundað söngnám hjá hin- um þekkta söngvar; Gei’hard Husch við tónlistarrkólann í Múnchen nokkur urdanfarin ár. Rödd Sigurðar er orðin af- burðavel skóluð, björt, hlý og litrik, raddsviðið samfellt og þjált. Framburður hans er frábærlega skýi’, og mótun verkefnanna á efnisskránni einkenndist af hófsemd en djúpri innlifun. Aðalviðfangsefnið á þessari söngskemmtun var lagaflokk- ur Schumanns — Ást skálds- ins — við ljóð eftir Heine. I þessu undurfagra verki stoð- ar litt voldug rödd, ef næm- leika skortir til að láta í ljós hin viðkvæmu blæbrigði dýpstu mannlegra tilfinninga — ástarþrá og sælu, von- brigði, sársauka og nístandi harm — svo að sannfærandi verði, Til þess er ekki nóg að hafa íullkomið tEeknilegt vald á viðfangsefninu, heldur þarí ■ r ■ ' SigurSur Björnsson. til þess hugljómun, sem lyftir orðum og tónum í æðra veldi. Þvi stigi náði flutningur þeirra félaga, Sigurðar og Jóns, víða í þessu verki, t. d. í Iögunum Hör ich das Lied- chen ldingen og Ich hab’ im Traum geweinet. Islenzku lögunum á söng- skránni og 4 lögum Schuberts voru einnig gerð ágæt skil. Ástæðíi er til að geta sérstak- lega um hlut Jóns Nordals í þessum tónleikum, því að sjaldgæft er að heyra slíka fágun í samleik. Það verður fagnaðarefni að fá Sigurð Björnsson til starfa hér heima, jjegar hann hefur aflað sér meiri reynslu og við- urkenningar í list sinni við skilyrði, sem samsvara hæfi- leikum hans og veita honum tækifæri til að ná fullum þroska á listabrautinni. I. G. Hippolyte drottning (Ásdís Skúla- dóttir) skoðar uppdrátt áð væntan- Iegum vígvelli, að baki hennar læðist félagi Hera- ldesar (Helgi Haralds- son). isl verðugur fulltrúi kvenrétt- indastefnunnar. Ekki get ég sagt að leikrit- ið sé afburða skemmtilegt. Því Nokkuð er nú síðan nem- endur Menntaskólans í Rvík hófu sýningar á „Beltisrán- inu“ eftir Benn W. Levv. Þeg- ar þessar linur birtast mun sýningum lokið liér í Reykja- vik, en i ráði mun að halda til Akurey.rar og hefja sýning- ar þar. „Beltisránið“ er gamanleik- ur, sem byggður er á hinni forn-grísku goðsögn um þraut- ir Heraklesar og er liér fjall- að um hina sjöttu þeirra. Seg- ir frá því cr kappinn Herakles, ásamt félaga sínum hinum hrausta Þesevs, kemu r til Themisskýru, þar sem hinar herskáu skjaldmeyjar ráða ríkjum, þeirra erinda að ræna bejti drottningarinnar. En höfundur víkur nokkuð frá goðsögninni að því leyli, að þeir Herakles og Þesevs reyn- ast ekki þeir kappar, sem elztu heimildir geta um, skjald- meyjarnar ekki vitund her- ská-ar og i slað einnar drottn- ingar vcrða þær tvær. Sá vold- ugi Seifur og hans lögleg ekta- kvinna Ilera grípa inn í leik- inn eftir því sem þeiin þurfa þykir, og lætur þar Her.a ekki sitt eftir liggja, heldur reyn- um, sem nú stíga sín fyrstu spor á leiksviðsfjölunum. Það er gaman að geta fullyrt, að þetta sé með betri leiksýning- var þ-að, að sönn leikgleði leik- cnda bjargaði því oft frá að verða lciðinlegt. I.eikstjóranum Helga Skúla- syni hefur tekizt mæta vel að leiðbeina Iiinum ungu leikend- Meyjar höll drottning- ar, Diosta t.v. (Krist- ín Halla ir) og An- pea (Val- gerður Tómas- dóttir) um Herranætur. Undanfarin ár hafa þessi leikkvöld Mennt- skælinga notið einstakra „stjarna", sem að mestu leyti hafa borið uppi sýningar, en nú er hópurinn symstilltari og sýnir jafnari leik. Seifur og Hera éru leikin af þeiiri Tómasi Zoéga og Þóru Johnsom Hann hálfgerður klækjakarl og ekki við eina fjölina felldur. Hún kaldlynd, rökvís og glæsileg marmara- stytta. Herakles leikur Markús Örn Antonsson með mestu ánægju og sarn-a má segja um Helga Háraldsson, sem sýndi dágóðan leik og var sérlega skoplegur í hlutverki hins hugprúða Þesevs. Drottning- ar skjaldmeyjanna, Ilippolyte og Antiope eruTeiknar af Ás- dísi Skúladóttur og Elfu Björk Gunnarsdóttur. Ásdís lék af drottningaiTegum virðuleik og sómdi sér vel sem Iiippolytc. Elfa Björk sýndi beztan lcik og var sérstaklega frjálsmann- leg á sviði. Járnsmiðinn Hippobomene 'lélí Guðrún Hallgrímsdóttir og náði sér vel á strik, er liún þjálfaði her skjaldmeyjanna. Smærri lilut- verk, fóstran Diasta og skjald- meyjarnar Anþea og Þalestris eru í höedum Krístínar Höllu Jónsdóttur, Valgerðar Tómas- dóttur og Guðfinnu Ragnárs- dóttur. Leiktjöld voru einföld í sniðum og bráðfalleg, gerð af ólafi Gíslasyni. Áhorfendur, Menntskælingar í meirihluta, tóku leiknum mjög vel og hylltu léikcndur óspárt. I). G. Framh, af 4. síðu. LaxárdaL Eitt sinn kom Hoítastaða- Jóhann þar .á næturþeli ,og krafðist; inngöngu, og kvað óvíst„ hvor þeipra (Jóhanns myndi .sænga, hj á gigriði -.um, nóttina. Lauk þeirra viður-. eign þannig>. að -Davíð- batt JóHann frammi í bagardyr- um, enda V'or ,haum:,afai:- - men?itað ...bvj^wr:;i/,. . „ Síðar bjó á Sneis Sveinn Hannesson, kenndur við Eli- voga, snjall hagyrðingur. Einhverju.sinni var Jcaupa-. kqna, á Sneis4 Hólmfxíður Gtíðnuuidsdnttix að nafni, og var, það Á hennar yngii ár- ••.u^ Va^.háír^.látwi -bátda , vcjfabatut.oþaf - ,-úr,; veitunni einn daginn, og batt hún þá 120 hesta og drakk úr þriggja pela flösku af brennivíni á meðan. Hún varð gömul og dó í kör á Móbergi. , ' Framhald í næsta blaöl. Hefur þú, lesandi góður, út- blaðinu okkar nýjaw :á- Áskrifendasöfnunin er í futl-S' um,gangi,. Frjálsþjó* — Laugardaginn ll. fiehrúar 00í:

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.