Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.02.1961, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 11.02.1961, Blaðsíða 5
Margt er talað um íslenzkt mál. Blöðin hafa þætti úm það.og útvarþið og ér margt •'af þessu sjálfsagt skai-pléga athugað. Sumt af því má ég þó helzt ekki heyra. Einkum éru ýmsar breytingar á orð- færi og rithætti mér hinn mesti þyrnir ií augum og það jafnvel þótt í smáu sé eða eigi sér einhverja hugsanlega réttlætingu. Tungumál þjóða hljóta að vísu að breytast að vissu marki. Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda hefur sennilega í æsku haft nokkurn hluta orða sinna um víghesta, vopn og verjur en bóndasonur á svipuðu reki myndi aftur á móti nú eftir miðja tuttug- ustu öld hafa tilsvarandi hluta orðaforða síns um sam- komur bíla og dráttarvélar, eða það væri að vonum, en að sú breyting þurfi endilega að eiga sér að fyrirrennara breytingu atkvæðalengdar, glötun y-hljóðsins auk margs annars virðist ósannað. Því má það dularfullt heita að nú skuli mönnum hætta til að segja t. d. „Mér lang- ar . ..“ í stað þess að um all- an aldur fram til síðustu daga var sagt af öllum: „Mig langar . . .“ Málfræðilegar orsakir þessa fyrirbæris og annarra slíkra mega þeir rekja, sem kunna, en fornar bókmenntir og góðar gerir breytingin óviðfelldnar og bjánalegar í augum þeirra, sem breytingunni hafa van- izt — og hvar er ágóðinn af henni? Æskilegast væri að engin breyting yrði á hljóðum máls né áherzlum þess eða mynd- um þeirra orða, sem svo end- ast að notuð eru á ólíkum tímum. Nýgjörvingar, sem fram verða að koma, skyldu auðvitað lúta sömu lögum og aðrir hlutar málsins eða til hvers ætti það svo sem að vera að bera orð eins og „ný- sköpunartogari“ fram með linu b-hljóði í stað þess p- hijóðs, er það var myndað með? Það mátti þó engu tapa. Með slíkri breytingu væri engu þjónað nema hað er viðurkennt í við- skiptaheiminum, að til þess að ná hagsiæðum samningum Jiarf meira til en að sitja við satuningabórð. Þeir, sem vilja i'á feita bita.reyna mikln frem- ur að kynnast liinum aðilan- um persónulcga og koma sér í mjúkinn hjá honum. Gamlar og viðurkenndar aðferðir liafa verið og eru víðast hvar not- aðar í þessu skvni: Kvöldverð- iir, leikhús og loks nætur- klúbbar. Hvergi er spenna viðskipta- líi'sins orðin jafn sjúkleg og í Bandaríkjunum og hvergi er Jagt eins mikið kapp á að ná sem persóniilegustum tengsl- um við væntanlega viðskipta- vini og gera aiit fyrir þá og þar. Þar Ircfur þessum gömlu og góðu aðferðum víða verið kastað fyrir borð og önnur nýrri verið tekin til aðstoðar: notkun vændiskvcnna í rikuin tunguletinni einni og trassa- dómnum. Nú er munur á máli í hin-i um ýmsu hlutum lands- Norðlendingar hættu einu sinni að gera mun á hver og kver. Þar var ekki vandaðs manns verle unnið né á góðu dægri heldur var það glóps athöfn og tími hennar „álaga aumar stundir". Tel ég ekki mig eða frændur mína ofgóða til að leiðrétta það verk sitt að færa til uppruna síns, tel ég þar mikil spjöll á orðin og þeim skömm, er gerðu og hinum sómaskort, er létu viðgangast. Spyiþa mætti, ef á milli ber, hvort það væri nokkru betra, sem afar manna töl- uðu og rituðu og afar þeirra og langafar á undan þeim heldur en það, sem rithöf- undar nútímans ungir og aldnir láta renna fram úr penna sínum, og væri eðli- leg spurning, en á sér það svar líklegast, að svo ætti ekki að vera, talað hefur verið um framfarir, menn- ingarauka og annað þess háttar. En þótt það væ-ri rétt, ef litið er aðeins til hinna gáfuðustu og orðfærustu manna, að þeir bættu með breytingum sínum, þá eru þeir nauðafáir, sem ná í þann flokk og hvergi nærri tryggir fyrir mistökum. Eins ber það að muna að stofn sá er breyta skal er ekki aðeins v#rk nokkurra fárra jafnoka þess- ara gæðinga eða fast þar við heldur saman safnaður greindarforði og menningar- geymd ótalinna kynslóða. Við Egil og Snorra gæti afburðamaður jafnazt, en við þá og allt þjóðlið áður og síðan er einum manni, eða þótt lieill ættliður væri, svo djarft að mæla sig, að synd- Jaust sýnist vera að rengja niðurstöður hans og ætla þeim reynslutíma til sönnun- mæli, lil ]iess að blíðka við- skiptavininn og’ „gera þeim dvöiina ánægjulega" meðan á samningum stendur. Sú spilling, sem nú ríJtir í viðskiptalífi Bandarikjanna ai' þessum sökum er orðin þjóðar- böJ, en erfitt er að uppræta luuva, þar sein hið drottnandi afl hins kapitalíska þjóðfélags, auðvaldið, heldur verndar- Iiendi sinni yfir henni og not- ar hana sér til framdráttar. Að vændi sé arðvænlegt í Bandaríkjunum er engin frétt út af fyrir sig, það leiðir al' Ideypidómum Bandaríkja- manna i kynl'erðismáhmi, en það hlýUir að vekja undrun að lieyra forstjóra stórra fyrir- tækja Jýsa því blákalt yfir, að svo og svo mörgum þxisnnd- um doíl'ára sé varið árlega til stúikna, sem séu „til ráðstöf- unar“ handa þýðingarmiklum yiðskiptavinum. ar lífgildi sínu áður én við er tekið. NýgjÖrvingur, sem umturnar hljóðfalli eða gildi orða svo að yndi móður verð- ur andstyggð sonar, er illrar tíðar afkvæmi og verðskuld- ar ekki fremur neina bless- un en Jakob karlinn ísaks- son, Gyðinguiinn með fals- hárið á lúkunum, sonurinn, sem blekkti blindan föður sinn, laug, sveik og féfletti. Breyting á tækni sannar gildi sitt og verðleika í reikn- ingum fyrirtækis þess, er notar hana, breyting á máli hefur einnig bókhald yfir af- leiðingar sínar, og mun þar reynast að flaustursleg mál- beiting og fyrirlitning á reynslu liðinna alda skapar vanhyggju og rökvillur, meiri málskemmdir og allan ófarnað. Um leið og slakað er á virðingu fyrir og umhyggju um tungutak foríeðra sinna veltast merkingar orðanna eins og vængskotnir fuglar, verða hvörfular og stefnu- lausar, en forn menning lok- ar skólum sínum. Orsakar málbreytinga er þegar getið að nokkru, þar sem drepið var á óhjákvæmi- lega orðafjölgun, sem að vísu er góð hvenær sem hennar þarf, en margar eru lakari svo sem letin. Þegar menn nenna ekki lengur að beita talfærum sínum eða hugsun verða til latmæli eða hreinar og beinar vitleysur. Misskilin mannalæti, að- hlægni og hermihneigð valda eftiröpun erlendra orða og innlendra rangmæla og er engin orsökin góð, enda af- leiðingarnar að því skapi: ó- greiöinn einn og ógeðið. • Þekkingarleysi á móður- málinu má og miklu illu valda. Þó er það afsakan- legra en sumt áðurtalið, því misjafnt taka mannleg höf- uð við lærdómi og eiga hans misjafnan kost. Gegnir þó Það olli miklu umróti i Bandaríkjuimm, þegar Jélkes nokkur, sonur eins af smjör- líkis-kóngum vestra þar, var liandtckinn og sakaður uni miðlarastarlsenii i hópi hinna svokölluðu „Gall-girls“, en það eru vændiskonur, sem hægt er að hringja i (eða umboðsmenn þeirra) og panta á ákveðinn stað „til þjómistu". linnþá tneira umrót olli þó sjónvarpsdagskrá liins þekkta Kd Murrovvs, sem var send út um þver og endilöng Iíanila- rikin i hitteðlyrra. Uagskrá þessi var vel undirbúin og i henni hélt Murrow því fram að náið samband væri milli stórra verxlunarsamninga og „fínna" vændiskvenna i Bandarikjunum. í Nevv York einni væru um það bil 3000 vændiskonur, sem lifðu á þvi að „hjálpa til" við verzlunar- samninga. furðu hversu vel og rétt ó- skólagengið alþýðufólk margt talar og ritar. Fellur grunur á kennslustétt þjóð- arinnar að hún sýní og hafi lengi sýnt einhverja miður holla miskunnsemi við am- bögur þær er fram hafa kom- ið og' hugarfar það er veldur þeim. Kann því að valda lin- kind við lassana, en furðu- lega dugði heimtufrekjan á Bessastöðum hjá þeim Svein- birni Egilssyni og Hallgrími Scheving, ef dæma má eftir árangri kennslu þeirra. Væri sennilega mannskemmda- laust enn þann dag í dag, þótt hærra væri hrópað á virðingu fyrir fornum verð- mætum, andlegum og siðleg- um, þar á meðal á talað og ritað réttmæli. Fyrsta og áhrifaríkasta móðurmálsnámið fer fram í heimahúsum sérhvers barns. Þar er því grundvöllur allrar orðsnilldar og þar skyldi vel til vanda bæði um orðaval, setningaskipun og hljóm. Verði þar vöntun eða mistök er framburðarkennsla í skól- um helzta úrræðið til bóta og verður því brýnna sem foreldrar kasta meir frá sér heimilislífi og barnauppeldi. En þar mun verða vandsiglt og aldrei farið svo að öllum líki. Helzta ráðið er þó að stöðva hveipa breytingu þar sem hún er komin. Nú þegar er svo langt komið frá upp- runa að mörg orð verða trauðla eða ekki rakin til rót- ar og styðjast því aðeins við minni manna og er það sér- hverri táknun mikil missa borið saman við f jölskipað lið skyldra orða og skýrandi. Óráð er aftur á móti að fyrna mál fram yfir það sem tíðk- anlegt er í þeim héruðum, sem það og það atriðið hafa réttast, er enda óframkvæm- anlegt, þótt einhverjum forn- málsunnanda þætti svo bet- Iðjuhöldar í Bandaríkjunum urðu æfir út aí þessari sjón- varpsdagskrá Murrows og fiillyrtu að verkalýðssamtökin hefðn bórið á liann fé til þess eins að sverta atvinnurekend- ur. Bam'-.risk konu, Sara Harr- is, rannsakaði þessi mál á sið- astliðnu ári. Hún leitaðist við að fá sem raiinveriilegasta mynd af ástandinu, með því a’ð ræða við sem allra llesta, sem væru Viðriðnir þennan jiátt viðskiptalifsins. forstjó. i stórra fyi'irtækia, fulllrúa þeirra (Publie-reJation-men i miðlara stúlknanna óg svo að sjálfsögðii fyr.d og fremst stúlkurnar sjálfar. Hún notaði ávallf segulbandstæki i við- tölum sinum og niðurstöður henilar urðu slikar, að sjón- Aurpstlagskrá Murrows er seni suuiuidagaskólalesefni við lilið þeirra. Allir bandariskir verzlunar- menn verða að vita hvernig hægt er a'ð komast i samband við þessar stúlkur. „Bara hringja, svo kemur það" gæti vissulegvi verið kjörorð þess- ur fara. Ef hverfa skal frá sínu er einstaklingunum hag- felldara að læra tungumál viðskiptaþjóðar eða réttustu mállýzku eigin tungu en steindauðan frumstofn, sem enginn notar, þótt skyldur sé. Þar sem á milli ber og einhver verður að sleppa vana sínum, skal uppruninn vera áttavitinn og leiðar- Ijósið. Rithöfundar, einkum þeir er mikinn vilja gera veg sinn og fljóttekinn svo og þeir ýmsir, er mest skortir á til- litssemi og Hfsreynslu, þykj- ast þurfa sérstaka stafsetn- ’ ingu og fleiri auka auðkenni list sinni til framdráttar. Lakari vitnisburð geta þeir varla gefið sjálfum sér en svo, því það ei’ raunar hið sama og að auglýsa að þeir séu ekki hlutgengir á sama ! sprettfæri og aðrir, því þótt hitt væri tilætlunin að segj- ast með þessu vera einhvers konar yfirstétt, eingetnir synir listarinnar, þá er það ekki nóg til að vera höfðingi að hrista sig. Til ámóta van- hyggju ber sennilega að rekja sundurslit vísuorða í ljóðmælum. Þar er líkast og stæði: „Við svona kjarnfóður ræður ekki sauðsvartur al- múginn. Hér verður að bita upp í börnin.“ Gerir það litið til :í góðum kvæðum, minnir á hófdrykkju stillingar- manna en í Eiríks Osens-stíl hálfútlendra eftirhermubálka er mjög hætt við að skyn- semineistarnir nái ekki línu- tölunni, sízt ef henni er fjölgað um mikið, og er þá nokkru óaðgengilegra skáid- verkið ef margir verða á því slíkir horliðir og langir. Ef gripur er alinn eða barn fóstrað er bezt að fara að öllu með gát. Hungurföð- ur er aldrei gott en ofeldi er jafnvel öllu hættulegra, Nú streyma að breytingar svo sem aldrei hefur áður orðið. Lokum fyrir allt, sem við verður ráðið. Nóg mun koma samt og það, sem svo kemur hefur þó sannað þrótt sinn nokkurn, hafi ekki gleymzt allar varnirnar. Framh. á 11. síðu. ara stúlkna, því venjulega eru stúlkui’iiar pantaðar símleiöis. Smávegis krókalejðir þarf þó að fara, því sti'ilkurnar eru varar um sig, því alltaf má bii- ast við að lögreglan sé að leggja fyrir þær gildrur. Sum- ar hafa ekki aðstöðu til þess að sinna viðskiptavinum heirna hjá sér og iiilta |)á á hóíelinu, aðrar lial'a eigin íbúð til af- nota. l>ær siðarnefndu eru oft gáfað-ar og vel menntaðar stúlkur, sem eiga auðvetl með að stytta þi’eyltum verzlunar- inönnum slundir og geta spjallað við ]>á um alla lieiina og geima. í litlum fyrirtækjum sér for- stjórinn oftast tim það sjálfur að útvega slikar stúlkur, en hjá stærri fyrirtækjum eru aðrir látnir .nnast ])essi störf, •auglýsingastjúrinn eða i'iill- trúinn. Þannig var ]>að, þegar eitt stærsta iðnfyrirtækl Bandai’ikjauna, General Klec- tric Supply Company, komst L ktandui’ fyrir nokkriun árum. Lögreglan handtók þrjár vamdiskonur, sem voru á leið Frh. á 8. síðu. Sigurður Jónsson frá Brún: Gætum íslenzkrar tungu Stúlkur i stað kvöldverðar Frjáls.þjóð — Laug’ardaginn 11. febrúar 1961 5

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.