Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 1
■ : Þessi mynd er af frú Auði Eir Vilhjálmsdóftur, sem s.l. mið- vikudag flutti prófprédikun sína í kapellu Háskóla íslands. Er liún önnur íslenzkra kvenna til að ljúka guðfræðiprófi. Frú Auður er dóttir Vilhjálms Þ. Gislasonar útvarpsstjóra og Ingu Arnadóttur, konu hans. Um miðja þessa viku tilkynnti „háttvirt" utanríkis- ráðuneyti Islands FRJÁLSRI ÞJÖÐ þaS, aS ráSuneytið ætlaði að haetta að kaupa blaðið handa sendiráðum Islands erlendis, eins og ráðuneytið hefur gert unaan- farin ár. Stavfsstúlka í ráðuneytinu var látin hringja á afgreiðslu hlaðsins og tilkynna þetta. Er hún var spurð um ástæðu, gaf hún það svar, að fram- Aumt yfirklór SH: Stjórn Coldwaters skiptir ekki máli - Hver er eigandinn? Ummæli FRJÁLSRAR ÞJÖÐAR um eigendur Cold- water Seafood Corporation í Bandaríkjunum, „dóttur- fýrirtækis“ Sölumiðstöðvar hraðfrystibúsanna, hafa \rakið mikla athygh og mikið fjaðrafok í herbuðum emokun a rhnngsin s. Dagblcðin í Reykjavi’k hafa allt í einu verið látin birta „frétt- ir“ af stjórnarkosningu í Cold- water, fyrirtæki Jóns alvalda. Segir þar, að „fyrir nokkru“ hafi sú breyting verið gerð á stjórn Cokhvaters, að í stað Jóns og konu hans (!'.) hafi verið kosnir í síjórn Sigurður Ágústsson og Guðfinnur Ein- arsson, en áfram sitji í stjórn- inni bandaríski Iögfræðingur- inn. Eigendur — SFórsi Þá segir í cinu dagblaðanna a. m. k., að þær upplýsingar, að Jón Gunnarsson eigi Coldwater séu alrangar. Fyrirtækið sé dótturfyrirtæki SH. Vissulega er Coldwater að því leyti eign SH, að meðlimir Sölumiðstöðvarinnar hafa lagt allt það fé af mörkum, sem fyr- írtækið er byggt upp fyrir. Það var aldrei dregið í efa i blaðinu, en það sem máli skiptir er það, HVERJIR ERU SKRÁÐIR EIG- ENDUR FYRIRTÆKISINS í Bandaríkjunum, þ. e. a. s. hverj- ir eru eigendur þess samkvæmt lögmn þess lands, sem það er rekið í. í grein FRJÁLSRAR ÞJÓÐ- AR var hvergi vikið að því, að Jón og kona hans væru stjórn- armeðlimir í Coldwater. Stjórn- armeðlimir uppi á íslatidi skipta harla litlu máli, scm og raunverulegir eigendur, c£ þeir era ekki skráðir eigendur í Bandaríkjunum. Það skiptir engu máli fyrir Jón Gunnars- son, þótt Sigurður Ágústsson og Guðíinnur Einarsson standi í þeirri trú, að þeir ráði Cold- water, á meðan hann getur tek- ið fyrirtækið tii sín með öllu samau, hvenær sem honum sýnist. Forstjóri. Þær fregnir, sem eitt hlað- anna birti, að Jón Gunnarsson hafi verið rekinn frá Coldwal- er, hafa við engin rök að styðj- ast. Jón situr þar sem fastast, cnda engin furða! Aðstaða hans hefur aldrei verið tryggari en ' nú. Hann hefur losað sig við tvo íslenzka sölustjóra, sein i voru máluni hættulega kunn- ugir, og ráðið aðra bandaríska, 1 sem vafalítið verða honum þæg- ari, gegn hæfilegum munnbit- um Hver er | rsgíræðingtiriim ? I í „frétt“ dagblaðanna v; upplýst, ao stjórn Coldwaters hafi verið skipuð Jóni Gunn- arssyni, konu hans og „banda- rískum Iögfræðingi“. Þannig var fjölskylda Jóns i algjörum meirihluta í stjórn fyrirtækis- ins, auk þeirra valda, sem Jón hafði, sem „alvaldur“ Söluinið- stöðvarini*ar. En, — með leyfi: Hver er þessi bandaríski lögfræðingur? Getur verið, að hann sé ekki alls Frh. á 9. síðu. veftis yrðu einungis dagblöð- in send ti! sendirnða íslands erlendis! Pólitísk ofsókn. Að visu mun það í'remur fátítt, að sendiráð landa séu ekki látin hafa önnur blöð á boðstólum en dagblöð, að minnsta kosti mun það ekki venja hjá erlendum sendiráð- um hérlendis. En útlendingar eru nú svo skrýtnir! En það, sem hér um ræðir, er vitaskuld ekki gert vegna þess, að ráðuneytið vilji gera upp milli vikublaða og dag- blaða, enda ógáfulegt rnargra hluta vegna. Það sem hér skiptir máli er bað. að UTANRlKIS- RÁÐUNEYTIÐ MISNOTÁR AÐSTÖÐU SlNA, til þess að koma í veg fyrir, að málgagn eins stjórnmála- flokks liggi frammi í sendi- ráðum erlendis. Þessi ráðsf öf- un er af pólitískum toga spunnin og dagblöðin em ein- ungís notuð sem tylliástæða, vegna þess að allir gömlu flokkarair hafa dagblöð fyrir málgögn. Ástæður. Ástæður fyrir þessari á- kvörðun utanríkisráðherrans Guðmundar aðmiráls I. eru aðallega tvær: 1 fyrsta iagi sú, að FRJÁLS ÞJÓÐ hefur löngum vei*ið ómyrkari. £ máli um bá spillingu, sem hér ríkir í opinberum málum en nokkurt annað blað. Blaðið hefur flett ofan af mörgum málum, sem blöð gömlu flokkanna hafa, vegna sam- sektar, ekki gefað rætt um. Er ekki að efa, að vitneskja erlendra manna um spillíngu og aumingjahátt veizluglaðra íslenzkra ráðherra, hefur oft verið þeirn þyrnir í augurn erlendis. Þeim er orðið svo til sama hér heima, I skjóli heimskulegrar löggjafar og 1 misbeitingar dómsvalds geta þeir þaggað mörg óþverra- | mál niður. En „glöggt er j gestsaugað", og spiíling og sýndarmennska íslenzkra ráðamanna, er löngu orðin að einu aðal skemmtiumræðu- efni erlendra. Þá kemur og annað til. Is- Ienzkir námsmenn erlendis koma Jöngum í sendiráðin til þess að fá fréttir að heiman og lesa blöð. Hingað til hafa þeir átt þess kost að lesa þar málgögn allra stjóramáia- flokkanna, líka Þjóðvamar- Framh. á 9. síðu. Krefst á sjöttu miijón króna Samkvæmt fregnum, sem FRJÁLSRI ÞJÓÐ hafa borizt, mun nú í uppsigl- ingu fyrir dómstólum skaðabótamál, uppá á sjöttu milljón króna! Hér er um að ræða skaðabótarkröfu bá, sem danskur frímerkjakaup- maður, Neve að nafni, ger- ir til póststjóraarinnar, vegna meintra svika af hennar hálfu i sambandi við pöntun hans á Ev- rópufrímerkjunum siðast- liðið sumar. Lögfræðingur Neves mun vera Hörður Ólafsson. Margir fleiri erlendir frímerkjtikaupmenn rnumi hugsa sér til hreyfings, a,. m.k. ef Neve vinnur þetta mál, en kröfur hans munu vera langhæstar.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.