Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 12

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 12
Bruninn á Reykjavíkurflugvelli. Vatnsskortur til siökkvistarfs á flugveliinum! Eins og lesendum blaðsms er kunnugt varð síðast- liðinn mánudag mikiil brum á Reykjavíkurflugvelh. Þa r eyðilögðust verðmæti fyrir milljónir króna og Loft- leðír h.f. urðu fyrir miklu tjóm, sem ekki verður metið til fjár, vegna þeirrar röskunar, sem það hlýtur að hafa á starfsemi félagsins í bili. Út af fyrir sig er ekkertl undrunarefni, þótt einhverxi tíma kæmi að því, að eitt- hvað af hinum gömlu bygg- ingum á Keyk j avíkurf lug-' velli yrði eldi að bráð. Elds- voðinn á mánudaginn mun að vísu hafa stafað af óað- gæzlu manna, en við henni má alltaf búast. Hinir gömiu braggar eru klæddir mjög eldfimu efni, og þar er lítill eldur skjótur að magnast í mikið bál. Vatnsskorturinn. En það, sem mesta athygli vekur í sambandi við þennan bruna, er fréttin um vaínsskort- inn. Það kom sem sagt í Ijós, að slökkviliðið gat hvergi náð í vatn fyrr en í mikilli fjar- lægð!! 1 Þessi frétt hcfur að vomtm i'akið óhug margra. Owíða er þörf á betri aðstöðu til slökkvi- starfs, cn á flugvöllum. Elds- voðar á slíkum stöðum geta verið svo alvarlegir, að Iíf tuga, eða jafnvel hundraða manna cr undir því komið, að slökkvi- störfin geti gengið sem alira greiðlegast. Þess vegna er það fyrir neðan allar liellur, aö ekki skuli séð fyrir nægu vatni handa slökkviliði á slíkum stað. Olíugeymar. Við flugvöllinn standa olíu- geymar. Hvernig er siökkvilið flugvallarins og Reykjavíkur- bæjar búið undir að mæta elds- voða þar? Hefur bæjaryfir- vöidunum aldrei dottið í hug, að heppilegt gæti verið að hafa vatnshana fyrir siökkviliðið í næsta nágrenni þessara geyma. Komist eldur i þessa geyma jverður þar slík sprenging, að ^lífshætta getur af stafað fyrir alla borgarbúa. Að minnsta kosti mun verða lítið eftir af i þeirri bjiggð, sem stendur í ) Skerjafirðinum sunnan flug- j vallarins. Sleifarlag. Hér er um alveg íurðulegt háttalag að ræða, jafnvel þótt miðað sé við önnur afrek í- haldsins í skipulagningu Reykja víkurbæjar. Af þessu stafar ekki cinungis geysileg hæíta, heldur hlýtur crlendum mönn- um, sem þurfa að fara um flug- völlin hér, að þykja þetta held- ur váleg tíðindi. Og ekki cr trútt um, að menn, sem stjórna alvöiuflugvöllum og alvöru- slökkviliði erlendis muni enn einu sinni henda lúmskt gaman að mörlandanum, þegar þessar fréttir berast þeim. Flugvallar- vandamálið. En alvarlegast við allt þetta — Af hverju í ósköpunum fáið þér yður ekki vinnu. Hafið þér óbeit á vinnu, eða hvað? — Nei, nei, alls ekki. Eg niyndi fá mér strax vinnu, ef hún. væri bara ekki svona tímafrek. Ný stjórnmálasamtök í uppsiglingu? LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Lctugardaginn í 16. viku vetrar BEessuð sé minning þeirra „Einn af mörgum, Sem yfirgefið hafa st jórnarflokkana" skrifar: Það er kunnara en frá þurfi að segja, að fjölmargir verka- og launamenn hafa verið að berjast við það að eignast þak yfir höf- nðið að undanförnu. Jafn kunnugt er það, að fjölmargir þessara manna bíða naumast bætur þess sem þeir hafa á sig lagt í þess- tim efnum. Einnig er Það kunnugt, að margir þeirra hafa orðið að afla sér láns- Fjársöfnun þeirri, sem hafin var með siðasta tbl. L. F. til að borga æru Emils 5 skreiðarmálinu, hef- ur verið mjög vel tekíð. Fyrsta daginn eftir útkomu blaðs- ins. söfnuðdst um 100 tveggja krónu pening- ar. Stúdentar á Nýja- Garði söfnuðu t. d. 30 túköllum. Verka- maður í Hafnarfirði hringdi og sagðist draga í efa að út- reikningar blaða- manna L. F. væru réttir. Sér hefði nefni- lega aldrei' fundizt æra Emils í skreiðar- máiinu meira en tú- skildingsvirði. Grun- aði sig að blaðamenn Jiefðu bara ákveðið að þetta skyldi vera tú- kall vegna þess hve erfitt væri að ná í ’túskildingana nú orð- Jð.. Hann sagðist þó tetla ,að safna túköll- fjár með því neyðai’- úrræði að selja skuldabréf með 35— 40% afföllum og öðr- um okuricjörum. Nú segir sagan, að þegar menn vöknuðu árla morguns fyrir fáum dögum, hafi verið búið að líma spjald utan á villu eins helzta verðbréfa- kaupmanns bæjarins með svo hljóðandi á- letrun: „Hér hvíla peningar efnalítilla Reykvikinga, sem voru að reyna að eignast íbúð. Blessuð sé minning þeirra." um á sínum vinnu- stað, þar sem hann teldi Hafnfirðinga eiga forgangsrétt á þátttöku í þessari söfnun. Nú er búið að koma upp kassa á skrif- stofu blaðsins, sem lítur út eins og at- kvæðakassi og heitir hann: Emils ærubót — 2 krónur. Hafnarfjarðarkaup- staður mun vera eini kaupstaður landsins, sem hefur tvo fram- kvæmdastjóra við svo til hvert bæjarfyrir- tæki. Bkki vitum við hvort þetta er gert til þess að lækka útsvör- in, en óneitanlega væri fróðlegt að fá skýringu á þessu fyrir bæri. Ef til vill gætu Einn fenginn Hjálmtýr nokkur Pétursson mun nú standa í ströngu þessa dagana við að koma saman borgaralegum lista við bæjarstjórri- arkosningar í vor. Mun hann vera búinn að skipa fyrsta sæti listaris og hafa gengið vel, en hægt miðar með hina 29! Áskrifenda- söfnun Áskrifendasöfnun Frjálsrar þjóðar, sem hófst í haust og átti að ljúka um ára- mótin, þefur verið framlengd til 1. mai. Eru stuðningsmenn blaðsins eindregið hvattir til að herða enn róðurinn. Um áramótin var tala nýrra áskrifenda komin upp í 914. Upp- haflegt takmark var 1000 nýir áskrifend- ur, en vegna þess hve vel hefur gengið hef- ur það verið hækkað upp í 1.500. Upplag blaðsins er nú 8.200, sem er miklu hærra en nokkurn tíma áður í sögu þess. aðrir kaupstaðir lands ins hagnýtt sér reynslu þeirra í Hafnr arfirði, ef þeim, væri kynnt fyrirbærið á sem flesta vegu. Myndi Þjóðviljinn, málgagn hinna smáu, vilja taka það að sér? Stjórn kaupstað,*;r- ins er jú í höndum Alþýðubandalagsins ásamt fleirum! EmÉls ærmbót 2 krónur Parkinson Málfundafélag vinstri manna stofnað i Reykjavík mál er þó raunverulega það, að flugvöllurinn skuli vera hafð- tr við bæjardyr Reykvíkinga. >að er með öllu óskiljanlegt, að hann sknli ekki fyrir löngu hafa verið færður á brott, og furðulegt, að menn, sem vilja telja sig ábyrga, skuli nú hafa hafið máls á því, að hefja bygg- ingu nýrrar og dýrrar flug- stöðvarbyggingar á Reykjavík- urflugvelli. Það er ekkert Iaunungar- mál, að fjöldi borgarbúa er í Framh. á 9. síðu. Fyrsta desember 1961 var stofnað Málfundafélag vinstri- manna í Reykjavík. Markmið þess er að sameina lýðræðis- sinnaða vinstrimenn á sttjórn- málasviðinu og vinna að stofn- un nýrra stjórnmálasamtaka vinstri manna í landinu. Framhaldsstofnfundur fé- lagsins var haldinn 28. janúar sl.. í stjórn félagsins eru: Guðmundur Óskarsson, form» Magnús Þórðarson, Svavar Pálsson, Björn Benediktsson og Jón Einarsson. Norskir prófessorar segja: Aðild Noregs að Efnahags- bandalaginu stjðrnarskrárhrot Úti í Noregi hafa þau tíðindi gerzt, að tveir prófessorar hafa lýst yfir því, að aðild Noregs að Efnahagsbandalagi Evrópu samrýmist ekki núgildandi stjcrnarskrá landsins. Verði um það að ræða, að frumvarp um aðild að Efnahagsbandalaginu verði lagt fyrir Stórþingið, sé óhjákvæmilegt að breyta fyrst stjórnarskrá landsins. Segja prófessorarnir , að aðild Noregs að Efnahagsbandalaginu feli í sér svo mikið afsal samninga- frelsis, Iöggjafarvalds og tollaá- kvarðana í hendur stofnana bandalagsins, að það samrým- ist ekki stjórnarskrá Iandsins. Flelri samii?.ála. Fleiri norskir aðilar munu hafa látið sömu skoðun í Ijós. þar á meðal lagadeild utanrík- isráðuneytisins. Einnig mun dómsmálaráðuneytið hafa lát- ið svipaða skoðun uppi. Hvað gerir íslenzka stjórmíi? Sú spurning hlýtur að vakna, , hvað íslenzka ríkisstjórnin muni gera í þessum málum. Væri ekki mjög Iieppilegt, að hún léti fram fara rannsólcn óvilhallra manna (EKKI tómra íhaldslögmanna) á því, hvort innganga Islands í Efnahags- bandalagið geti samrýmzt stjórnarskrá landsins? Komist þeir menn að þeirri ‘niðurstöðu, að innganga ,ís- lands í Efnahagsbandalagið samrýmist ekki stjórnarskrá Iandsins, verður þjóðaratkvæðii að fara fram um stjórnarskrár- breytingu. Sú atkvæðagreiðsla yrði þá öðrum bræði um inn- göngu okkar í Efnahagsbanda- lagið. Mcð bví móti gæfist ís- lenzku þjóðinni í fyrsta simi tækifæri til þess að stöðva land- sölusamninga íslenzks aftur- halds. En, — við skulum ekki gera okkur of bjartar vonir. Vérð» nefnd skipuð, til þess að athuga þessi mál er varla hætta á öðrl., en hún verði skipuð mönnum, sem meta nxeira hlýðni v'ð flokksforingja, en sannfæringi* og réttsýni. Það hefur löngum verið lil nóg af slíkum mönnura á ís- landi.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.