Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 8
J Grein sú, sem liér fer á eftir birtist fyrir skömmu í þýzka blaðinu „Scala“ er fjallar um ymis einkenni þess fólks, sem foyggir Indónesíu og sem nú skyggir á stórveldin í heimsfrétt- umun. Grein þessi skýrir ekki framkomu Indónesa á síðustu tím- um, en hún er hlutlaus frásögn nranns, sem hefur dvalizt þar með opin augu. Greinin er hér örlítið stytt. Fyrir meir en þrjátiu árum sat hinn víðförli rithöfundur Richard Ivatz yfir stórri, rjúk- andi tekönnu á cyjunni Borneó, jþurrkaði svitann af livirfli sér og skrifaði eftirfarandi iokaorð í hók sína á ritvélina, inilli þess að Irann kastaði skóin sinum eftir iveim feitum kakkalökkum, sem folupu eftir gólfinu í lierbergi lians: „Það er aðeins eitt, sem getur komið í veg fyrir, að glæsi- leg framtíð bíði hollenzku ný- lendnanna í Austur-Indium að hundrað árum liðnum: Það er, hvort þar verða þá nokkrar ný- lendur, og um það efasl ég.“ Fram úr áætlun. það skiptir ekki mestu máli, hversu niikið maður sér af þess- um nýja lieimi, heldur hversu vel maður skilur hann, og æ fleiri gera sér það ljóst. Þó hættir mörgum til þess að mynda sér skoðanir um þjóð eftir vissum ytri kringumstæðum. Þeir niyndu spá Indónesum lieldur dapurlegri framtið, eftir að h-afa séð kúliana með handvagna sina á götunum. J>ess sjást viða merki, að méð nákvæmjega sömu kurteis- inni í aðra átt, og það er alls ekki útilokað, að sá, sem spúrður er, bendi með báðum hötidum' sitt' í hvora áttinaH Það væri sein sagt ókurteisi og jafnframt útilokað að gefa ekki ókunna manninum upp- lýsingar! Og, — kurteisin cr meira virði en heimilisfangið. Og við ættum að gera meira að þvi að luigsa um þessa „heimspeki“ en hlæja að lienni. Ef kornumaður þolir ekki hita- svækjuná i Djakarta, eða ó voiit með svefn ætti hanir að fara til Bandung. I.eið hans liggur gegn- um jarðnesk-j Paradis upp til borg-arinnar, er Stendur þúsiuul metrum ofar en höfuðbórgin. Þar er næstum eins „kalt“ og á iieit- aukast skilningur þeirra á á- hyggjum annarra. Með bros á vör. Frá Evrópu koma meðul og læknar, vélar og faginenn. í dag getur verið erfitt að liringja i Djakarta, en brátt verður það eins auðvelt og í Ilvrópidíprguiii. Þýzk fyrirtæki sjá uin símalagn- irnar. En við skulum ekki gera okkur i hugarlund, að sínitöí f-ari frani með sama hætti austur þar og hjá okkur. Tækni nútimans er þýðingarmikil, en hún er ekki einhlít. Það verður enn um langa frarntið lilegið dátt í indónesiska sima og fólkiðj sem tieldur á Richard Katz hafði á réttu að starida, þegar hann efaðisi. En það var óþarfi fyrir liann að miða við himdrað ár. Tæplega sjölli liluti jiess tiir.-a var liðinn, þegar engar „Hollenzku Austur- Indíur“ voru lengur til. í þeirra i stað er komið lýðveídið tndönes-1 ía, sem skólanemendur i dag finna hvergi í þeini alfræðibók- um feðra sinna, sem gefnar voru út fyrir stríð. Og þótt liann læsi þar það, sem I heimfært er undir „Hollenzku | Austur-Indíur“, þá færi liann í I grafgötur. Aðeins það, -ið það-: an er flutt út sykur, jarðolía, f kátsjúk, kopra, kaffi, te, tóliak, I pálmaolía og tin er rétt. Allt annað er breytt. Og sú breytirig, hefur eklci aðeins þýðingu fyrirj Jndónesiu, heidtir álla jarðarbúa.; Indónesí-a er fjarlægt lahd í; augum oklrar. En tækni; þo,tiiakI-| ar hefur minnkað þessa fjarlægð niikið. Yið getum kvatt vinDokk- ar á flugvelli í Vestur-Evrópu að kvöldi og snætt síðdegisverð næsta dag í Djakarta. Þetta kem- ur enn mörgum á óvart. En við skyldum ekki ofmeta kosti liraðans. Áður fyrr tók ferð- in Evrópubúanii margar vikur á skipi, liann kom við í ótal höfn- tnn, og það rann æ betur upp fvr- ir honum, liversu langt hann var kominn frá heimkynnum sínum og Jive litlar likur voru til þess, að hann gæti lagt sinn mæli- kvarða á lifskjör og venjur, jieg- ar hann væri kominn á leiðar- «nda. Þessi tilfinning gerði hon- um auðveldara að liorfast i augu ,við staðreyndir. Sá, sem í dag ferðast frá Vest- ur-Evrópu til Indónesíu, berst í tíu kílómetra hæð, með um •það bil þúsund kilómetra hraðaj á klukJíustund í austúrátt. Milli | Norður-Afríku og J.itlu-As.íu snæðir h-ann brauð með laxi, eða I eittlivert annað Jinossga-ti. og yinlivers staðar fyrir neðan hann Or persneskur bóndi að sötra teið sitt. Að morgni stígur hann á sólbakað asfalt Bangkokflugvall- »r, um miðjan dag er h-ann i •Singapúr og undir kvöld lendir ílugvél lians á Kemojaran-fli|g- vellinnm við Djakarta, höfuð- j iborg Indónesiu og stærstu Jborgar Jövu-eyjar. Hann Iiefurj fy rir skömmu farið yfir mið- foaug, og honum finnst hitinn ^ foæfandi á þessari Jiitobeitiseyju. Sé hann elcki orðinn of þreytt- ur af sinni löngu flugferð, mun hann veita því eftirtekt á ferð- ínni gegnum borgina, að nýtt, Jnargra hæða liótel er að rísa af grunni og teygir sig til liimins. *— Nútíma þægindi, hinn rangi mæJikvarði Evrópubúans, munu bíða ferðalangsins þar, næst þeg- ar hann kemur liingað. 1 Þeir," sém eru"hyggnir, vita, að* skamint er frá byltingu liðið. lndónesíski lierinn berst við stigamenn í fjöllunum: Múham- eðska ofstækismenn. sem telja stjórnir.-a állt of veraldlega þenkj- andi, enda þótt’ liún játi nuihairi- eðska trú, og róttæka kominún- ista, sem finnst stjórnin leggja aht of litið upp tir efnishyggju, þóít i ríklnu starfi sterkur kommiinistáflolíkiir óáreittur. Indónesar • liafa lagt milíiS uni sumardegi í Mið-Iívrópu. Þar er dásamlegt að sitja á verönd með góðuiri vin’i yfir . giillnum veigiini og virða fýri’r- sér utn- hverfið og hlusta á hinn angur- blíða bjölluliljéni Gamelangsins, sém er Jdjóðfæri líkt sýlöföni. A veggnum liangir litskriiðug d-.iris- griiiia frá Balí og eftir loftinu skríður Gekkö, eins og vasaút- gáfa áf dreka og veiðir moski- tófiugur sér lil matar. sínitólunum nnin lialda áfram að klæðast S-arongintnu sínuin, lenda klæðinu, sem er eins skrautlegt1 og gróður hitabeltisfjalianna á Jövu, Sumatl’a pg Gelebex. i ' i * . ; I Misskilningur. i I-'yrir þrjátíii árum, þegar eng-j in átök áttu sér enn stað mitli mörguin öldum, eða hefur horfið íyrir útlendúm áb rifuui." Fiinm boðorð. Indónesar sækja -.»8 þessu mnrki eftir ákveðniim leiðum. Þeir liafa þegar reist ])á stöpla, sem iiuinu bera brúna, er ieið þeirrá til framtiðarinnar liggiir uni, og jafnframt leiðin tii þess að finna sjálfa sig. Þessir stöpl- ar eru „Pant jít. Sila“, : boðorðin fiinjiú' sem stjó.rnarskrá þeirra grundvaliaSjt á: giiðstrú, þjóðerá- iskenndi mannvirðiiig, lý§ræðl og þjóðfélágslegt rétliæti. I.ækriai- okkar. liiálpa til vi'ð lieilbrigðisgæziii þes.sa eiskulega og lifsgíaða lólks. Við sen.dum Jieim yélar pg .sérfræðinga. tif. þess að kenna íbúunum uö nota jiær. En indönesarnir vita sjáli- ir live niikið vatn á að standa á rísökruiumi, hvcrnig vefia skal Sarongnum uni lendarnar ; og livar Guð hýr. Vinátta felst í gágn k v æ m ri v i r ð ift g u. Og aðeins þeir, sem þekkja giidi fjariægðarinnar eru færir nni að búa'í nágrenni við aðra í Djakarta, sem er á Jövu, er niikið um nýtízkulegar b.vggingar, eins og þessi mynd ber með sér. k-app á að afla sér álits á alþjóða- vettvangi, og á þeim hálfum öðr- tini áratug, seni liðinn er frá því að þeir hlutu frelsi, liefur þeim orðið meira ágengt en mörgu Evrópuríkinu á háifri ánnarri öld. Þetta verðum við að skilja jiótt vi'ð séum uggandi vegna þróunarinnar á sumúm sviðum. Súkarnó forseti segir Indóncs- um, að nú séu þeir ein þjóð. Þeir skilja hvað það er og þeir ætl- ast til þess, að útlendjngar sýni þeim það, sem þeini liefur svo iengi verið neitað um: VirSingu, virðingu fyrir því, sem.við skilj- um ekki alltaf. Útlendingurinn, sein spyr Dja- iartabúann til vegar, niun fá mjög elskuleg' og kurteis svör. En þ’.ið getur allt eins verið, að upþ- lýsingarnar séu ekki réttar! Það er ekki ólíkiegt, að sá næsti, sem harin spj-r tíl vegár, béndi horiuiri „Hér er ég hamingjusamur.“ Indónesía er u'ngt riki. „Þús- únd cyja ríkið“ með sina 100 milljóii' innbýggja er áð átta sig á fraintíðarstefnii. Eri enginn óviðkoni-aridi er fær um að visa þvi veginn. Þýzkar læknir skrif- aði eitt sinn héim tit síii frá' Jövu: ,,Ég e'r' iiamingjvisáiiiiir tiér. Ileima í Þýzkálandi höl.rim við þegar riáð svo mörgum séttum takmörkuni. en í þessu fágr.i og ríka lándi hiða syo ínörg verk- efni óteyst. Hér bíður glæst framtið og.hun er jiess virði, að menn leggi hart. ,áð sér," Fyrir finnntári árimi voni að- eins 10 próserit • Iridónesa læsir !og skrifanili. í dag eru það (iO iprósent. lin ' a'llt hmd' -éiru'. nú skólar og kemrarar. Og auk-ín þekking eyðir áhyggjnín ibúánna, þégar þær erú ór sögunui raun I áusturs og vesturs.-skrifaði Rich-i ard Katz, seni bjó þá i Sarangan,- í austurhálendi Jövu, þessi vísu orð: „Mörgiim nýleiiduveldum liafa orðið þau soi'glcgu nvistök á, að þau vilja ala hiiui ,.litiiðu“ lipp eftir síinmi reghnn, Þessi mistök stafa- af 'hinni röngu Skoð- un, að evrópsk nicmiing .stainii asískri l'rariuir. Þyí vanti þá' að- ;eins vélar hinriar vestræriu nicun- ingar, svo sem l.M'titæki og krana, j , lil þcss að koma hinum „liluðvi1 á Hfssvið. Okkar „blcssnðu íiiénri-J ingar'á Þetta er örlagurikur mis- skiliiingiir!“ Þes'si rnisskilningur er óðum að minnka. Og h-ann niun smáinj s-aman hverfa algjörlega. En í lian.s stað Iiefur aimar misskiln- iiigur sprottið; Siiiiiir Evrópubii- ar, sem alls ekki skilja gang þró- unarinnar.vitja gera iiinar frum- stæðu þjóðir „tahú“, einangra þær, svo þær hvddi öllam sínum siðum og venjum óbreyttúm, vcrði að nokkurs konar „safni“. l’essu eru Indónesar irijög mót- íallnir. Qg þeir vilja 'sjálfir- fú að ' velja vini sina, en ekki láta troða þeim upp á sig. Indónesar eiga alls ekki érfitt að þola gagn- rýni, þótt þeir annars séu við- kvæmir. Og þeir eru s.jálfsgagn- ! rýnir, það er meira en hægt er riið segja unl alla Evrópubúa. | Dr. Zairin Zain, -.imbassador íiidónesa i t'ýzkalandi, sagði í ræðu yfir stúdentuni frá Asíu og Afrikurikjum sumarið 1900: „Að vissu leyti hafa þjóðir Pkkar nú neikvæð lífsviðliori. I>ær vita, hvað þær ern ekki og tiafa ekki, j hvað þær geta ekki orðið og hvað þær viija 'ekki verðu. Samt sem áður éru' þær ekki ánægðar með þessi neikvæðu sjónarmið. Þær gera allt, sem i þeirra yaldi stend- ur til að læra að þekkjn sjálfar sig. Þær eru að • leita uppruna Sins, .sem þær glötuðu fyrir • r HverfisgÖtu 50. (Sími l'JSll). Viðgerðir á bíladíriamóum pg Störturum; Viriding ' á rafmótói'uni. Eigum íy.rir- Hggjandi dínánióánk.er t fiestar gerðir bifi'.eiða-. Vonduð vinna, iágt verð. Hverfisgötu 50. Stórt úrval af kartmanma- fötum, frökkum. drengja- fötum, stökum htixani. — Saumum eftir maU. Bílabúðín h.f. Hverfisgötu 54, sími 16765. Hefur venjulega fyrir.liggj- andí varahhitj í bifreiðar-, báta-.og landbúnaðarvélar. Þ. P. Sigurjónsson 8 Frjáls þjóð — Livugardaginn ö. fébrúar 1062

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.