Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 5
•TGÍÍiSn Iþróttaritið World Sports kaus eftirtalda menn þá tíu beztu árið 1961. Handknattleiksmót ungl- inga á Norðuriöndum mun fara fram í Danmörku hinn 16.—18. marz næstkomandi. íslendingar senda nú í fyrsta skipti lið. Lokið er niður- röðun leikjanna og verða þeir sem hér segir. Föstudag- inn 16. marz: Finnland—Nor- egur, ísland-—Svíkjóð, og Finnland—Danmörk. Laug- ardaginn 17. marz: Finnland —ísland, Noregur—Svíþjóð og Islánd—-Danmörk. Sunnu- daginn 18. marz: Noregutv— Danmörk, Finnland—Sví- þjóð og Svíþjóð—Danmörk. íslenzka liðið mun hafa æft mjög vel og vonandi að vel gangi. Valeriy Briunel, Sovétríkjunum, liástökkvari Frank Budd, Bandaríkjunimi, spretthlaupari Yuriy Vlasov, Sovétríkjunum, lyftimrar Jaeques Anquetil, Frakklandi, hjólreiðar Murray Halberg, Nýja Sjálandi, frjálsar íþróttir Richie Benaud, Ástralíu, krikket, Terry Downe-s, Bretlandi, hnefaleikari Chet Jastreniski, Bandaríkjv.num, sund Mike Hailwood, Bretlandi, mótorhjólreiðamaður Arnold Palmer, Bandaríkjunum, golf Aðalfundur K.D.R. var haldinn sl. mánudag. Fréttir af fundinum lierma, að mikil harka hafi verið á fundinum og knattspyrnuforystan harð- iega gagnrýnd fyrir sinnu- leysi í garð knattspyrnudóm- ara. Er uppástungur komu um formannsefni gaf enginh fundarmanna kost á sér og er því stjórnarkreppa i félag- inu. Kosin var 3ja manna nefnd til að ræða við KRR, þeir Dinar Hjartarson, Svein- björn Guðbjarnarson og Grétar Norðfjörð. Eru þetta hin alvarlegustu tíðindi, því ef ekki fæst lausn, er hætt við. að mikið öngþveiti ríki í dómara- og knattspyfnumálum á surriri komándi. En vonandi sér knattspyrnuforystan sér sóma í að meta að verðleik- um hið mikla og vandasama starf knattspyrnudómarans. ur, tekjur af leiknum urðu 13.675 pund. Veðmái um sig- ur í keppninni eru nú Totten- ham hagstæðust, en þeir virðast vera að ná sínu gamla formi. Fjórða umferð ensku bik- arkeppninnar fór fram sl. laugardag. Lítið var um ó- vænt úrslit. Mesti áhorfenda« fjöldi var á leik Everton við Manch. City, 57.762 áhorfend- athygli og aukið hróður Þór- ólfs. St. Mirren mætir Raith í þriðju umferð, en gegn því liði skoraði Þórólfur sem kunnug't er 4 mörk um fyrri helgi. Raith leikur á heimavelli, og má búast við jafnari leik nú. Önnúr umferð skozku bik- arkepþninnar var um sl. jieigi''Dundee og St. Mirren, liðin,; er heimsóttu ísland á si.- sunrn’i leiddu saman hesta sina í Dundee. Þau óvæntu úrslit urðu, að St. Mirren, lið -Þórólfs Beck sigraði, 1—0. Þessi sigur hefur vakið mikla Mynd þessi var tekin á fhnmtiu ára afmæl’shátíð Í.S.Í. i Þjóðleikhúsinu. Glímumenn sýna giíniu, klæddir fornbúningum. Á bak v ð má gveina andlil þekktra leikara, sent voru „áhorfe tduv". SalSiÍiIÍiHiÍHHHia;':: mmm Frh-. af 3. s. <»g brottafenginni lögréglu. .Og ■hgtur almennings er göður kirðvegur t'yrir sams konar býltingu og gerð-var á Ktihti, ekki kommáuLsmi freriiur eii þar var. Margt beadir til þess, að stjórn Keunedys geri sér „qrein fyrir ha'ttunui. Þegar Duvalier var settur inn í cralj- íettið öðru sinni var sentli- lu-rra Bandaríkjanna ekki við- staddur. Hann var „i ■ dla'ður til Wasliington'*. Kn á sáriia tiíria og Bandaríkjamenn sýndu Duvalier þanuig óbeina andúð héhlu þeir samt áfram að styrk1 ftann. Dagitin, sém liann var séttur inn í cmlvætt- ið var skip l'rá New Orleans hlaðið skotfæitnm, úti. á l'Lóan- imi. Þessi tv ískinnungshá ttur Ikmdðrikjamanna ér þeim . ■ í j . 1 ;■ ' i , .>• , • j ;. ’ íi'Jáls þjó® — Laugardaginn 3. Iivergi nærri hepiiileguiv ckki sí/.t þegar 'þess er g;ett, að nú er þegar hópur uppreisn-,ir- mani ,i frá Haiti við þjálftm á Kúbu. Þótt margir ibúar Haiti réttiJegá; teJji rússncsk áhrif eugu betri en bandarisk. þá gota þeir hvergi fengið vopn, ueitia íuistan áð . .. Samt er. .ýtuistegt. sem getur sluðlað að hiegl'ara þróun i máliint E-iiti. Múlattarnir og kirkjan óttast hryðjuverk, ef til jiess kenuir. að hinir svörtu bændttr gera nppreisn. Meiri hltrti ibfianna er sntáiarðeig- endur, sent Itafa harla litil viðskijiti, þáð eru aðeins fáar stórjarðir á eyiunni. Þ;i má pg nefna þjöðarslolt og ein- angrun I’ itibúa, sena vilja láta hlritina gerast eftir símirri nótiuvi, en ekki annarra. ()g, eitt algengastá máitæki Halti- htia er Bondieti bon, Cmð er góðttr, hann mun sjá t'yrir þörfitin okkar. (iuinea er hið þjóðstigna- kennda föðuri-.-nil fléstra Ilaltibúa, enda þótt flestir þrælarnir hafi konvið frá Da- homey. Ilið sósíalistiska stjórn ari'ar Guineu getur vel átt febrúar 1962 eftir að ltafa mikil áhrif á þróniv inála á Itaiti. ()g það é.r vissiiléga ekki ólíklegt, að frelsisalda sú, sent risið hefur i Afríku að undaníörnu ýti undir ibúa Ilaiti að Jirista h.lekki kúgunar af þessari jarð- nesku Pai;adis. (Þýtt og endursagt úr New Statesman.) Kvennasíöa - Franrh at 4. siðu. Hnetubrauð meS hunangs- r 7 apnekmubragði. 1 bolli hunang, 2 nvtsk. srivjörlíki, 1 egg, 1 Vj nvtsk. rifínn appelsínu- böt'kur, 2 '/•> bolli hveiti, 2 tsk. ger, ’ (4 tsk. vvatvon, V-> tsk. salt, iVi bolli appelsínusafi, :iú bolli saxaðir hnetu- kjavnar. Ilrærið hunang og smjör- líki þar til létt, bætið í eggi og appelsínuberki. Sigtiö þurrefnin og bætið út í ásamt appelsínusáfanum. Síðast er hnetukjörnunum bætt í. Sett í smutt mót, senv hefur ver- ið fóðrað með vaxpappír. — Bakið við hægan hita (32ö°F) um 70 nvin. Geymið í 2 daga áður en skorið er. Svipmyndir - Framhald at' bls. 6. í galdramálum vroru yfir- leitt öll vitni vel þegin, hve illgjörn og ótæk, sem þau volu. Undantekningar voru þó frá þessu. í gaidramáii Helga Vigfússonar 1675, eri þá var hámark galdraaldar hér, bar kona nokkur, Guð- rún Jónsdóttir, á Helgá, að hann hefði með göldrum drepið fyrir sér kú, en dóm- arar tóku ekki mark á fram- burði hennar, sökum þess, að hún þótti of vitgrönn. Hefur Guðrún reist sér held- ur leiðan minnisvarða nveð þessu, því að þetta er hið eina, sem um hana er vitað. Ég hef nú rakið' tvokkuð galdratrú og galdra fram á 17. öld, en ætlunin er, að gefa lesendum á næstunni kost á, að kynnast nokkuð helztu söguhetjum galdra- aldar — bæði galdramönn- unum sjálfunv og þeim, sem fyrir barðinu á göldrum urðu. (iHeimildir -auk þeirra, setn nefndar eru i grein- inni: Gritnbergs Venlens- liistorie, Þjóðsögur Jóns Arnasonar og Galdur og Galdranvál á ísl-andi.) L. B. 5

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.