Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Síða 6

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Síða 6
Þjóð og saga SVIPMYOTIH frá qaldraúlil INNGANGUR Sautjánda öldin varð ís- ]enzku þjóðinni erfið á rnarg- an hátt. Á fyrstu árum ald- arinnar gengu yfir landið langvinn harðindi, enda voru fyrstu veturnir nefndir ýms- um nöfnum, sem benda til þess, að landsmönnum hafi verið farið að finnast nóg um tíðarfarið. Þá gengu yfir á þrem áratugum vetur, sem bera í annálum hin virðulegu nöfn Lurkur, Píningur, Eymdarár og Hvítivetur á- samt ýmsum fleiri sömu teg- undar. Verður þessi óáran til þess, að landsmenn fara að missa móðinn, enda er þessi öld og hin næsta um margt þær verstu, sem ís- ]endingar hafa þolað. Frá þessum tíma er líklega eft- irfarandi húsgangur: Frost og kuldi kvelja þjóð koma nú sjaldan árin góð. Þótt frost og kuldi ein- kenndi ytri kjör þjóðarinnar, vantaði ekki hitann í andlegt líf hennar. „Menn trúðu á guö og djöfulinn ósköpin öll“, skiptust í flokka og eltu annað hvort galdramenn á röndum eða iðkuðu hina egipzku speki. Eitt aðalein- kenni andlegs lífs aldarinn- ar er einmitt galdratrúin og allt umstangið, sem fylgdi henni. Ég býst við, að mörgum nútímamanni þyki bera í bakliafullan lækinn að rifja meira upp af gömlum hind- ui-vitnum og mannvonzku, nútímamönnum til aðhláturs eða viðbjóðs, og þeir hafa nokkuð til sins máls. Við ís- lendingar erum hættir að brenna menn fyrir galdra og pynta til sagna, svo að efa- laust mætti láta gamlar á- virðingar í þessu efni kyrr- ar liggja, því að ekki eru þær okkur til sóma, nema að því leyti, að þetta hefur þjóðin gengið í gegnum og tórt af. Á hinn bóginn má benda á, að hjátrú er hér engan veginn útdauð. Nú- tímamenn leita til spákerl- inga af engu minni ákefð en til galdramanna áður, og trú á stjörnuspár, óheilJadaga, svipi og jafnvel drauga á enn rík ítök í hugum okkar. Auk þess er hverjum manni hollt að hafa í huga, að lík- lega mun íbúum jarðar ár- ið 2300, ef þeir verða þá ein- hveaiir, finnast ýmsir þætt- ir í lífsskoðun 20. aldar manna álílca fráleitir og okk- ur galdratrúin á 17. öld. Galdratrú er lílvlega jafn- gömul mannkyni. Ýmsir sagnfræðingar telja, að hella- myndirnar í Suður-Evrópu séu gerðar með töfra fyrir augum og í sjálfri Biblíunni (Gamla-Testamentinu) eru menn varaðir við töframönn- um og þeirra svörtu konst. Hér á landi var galdur iðkaður strax á landnáms- öld, og eru mörg dæmi um það í fornsögunum. Má því til sönnunar nefna Grímu á Urðum í Laxdælu, kerlingu í Þorskfirðingasögu og Ljót í Vatnsdælu. Þessu fólki er oftast borin heldur illa sag- an, enda áttu að fylgja seið- mennskunni ýmsir leiðir eig- inleikar t. d. ergi. Stundum kvað svo rammt að þessu, að seiðmennirnir voru líflátnir fyrir kunnáttu sína og þá oftast grýttir. Frá 14.—15. öld er þeklct .ein íslenzk sögn, sem bendir til galdraiðkunar. Árið 1342 lætur Jón biskup Sigurðsson brenna Katrínu nunnu á Kirkjubæ. Var henni m. a. gefið að.sök, að hafa bréflega veðsett sig fjandanum. Ef til vill er hér að finna kjarnan í hinni alþekktu sögu um Systrastapa, en þar er sagt frá 2 nunnum, sem voru brenndar. Önnur þeirra reyndist saklaus og hennar leiði er alltaf grænt, en liin var sek og aldrei óx strá á leiði hennar. Brenna Katrín- ar er hin eina, sem vitað er um á Kirkjubæ, svo að lík- legt má telja, að sagnir utn ltana hafi blandazt alþeklct- um flökkusögum útlendum. Þegar Itemur fram yfir siðaskipti, virðist trúin á galdra aukast að miklum mun hér á landi, því að nafn- greindum galdramönnum fjölgar nú mikið. Þetta get- ur þó að nokkru leyti stafað af því, að heimildir eru nú mun fjölskrúðugri en áður, en aðallega veldur þessu þó páfabréf frá 1484 og ritið Nornahamarinn eftir þrjá þýzka munka, en sú bók kom út 1489. Það er eftirtektar- vert, að páfi og munkar hans urðu mótmælendum fyrir- mynd á þessu sviði, en sann- leikurinn er sá, að galdratrú og galdraofsóknir eru sízt minni í löndum mótmælenda en kaþólskra. Sjálfur Lúther var galdratrúar og hélt meira að sea;a, að pokurinn og ár- ar hans gætu getið börn með mennskum lronum. Nornaiiamarinn er voðaleg bók, sem mikil áhrif hafði, enda voru menn dæmdir víða um Evrópu í samræmi við ákvæði liennar fram á 18. öld, en þó ekki liér á landi. I bókinni er lýst meðferð galdramála, tegundum gald- urs, galdramessum og gand- reiðum, en á þær var mikið trúað um þessar mundir. Hinir þýzku munkar telja, að guð hafi fengið hinum vonda mikið vald yfir mönn- um, en hann er andleg vera og getur ekki framkvæmt neitt Jikamlegt hjálparlaust, svo að þar gengur Lúther feti lengra. Þessa íiðstoð til illverka veittu galdramenn- irnir, en pokurinn stefndi þeim til ýmissa staða svo sem Brokken eða Iieldu til skrafs og ráðagerða. Til þess- ara staða fóru galdramenn- irnir í gandreið og gáfu pok- urnum ýmislegt, en íengu í staðinn yfirráð yfir einum eða fleiri árum. Nú gat kom- ið sér vel fyrir guðs börn að vita fjölda andstæðinganna. Varð sú staðreynd til þess, að prófessor nokkur í Basel tólc sig til og reiknaði út, að til væru alls 2665886746664 púkar, og annar mætur guð- fræðingur fann út á svipað- an hátt, að Jesú hefði rekið 6666 slíka út úr einum manni. Voru þetta trúuðum ógurlegar fréttir, enda slíks von, því að há er talan. í kaflanum um siði og háttu galdranorna eru líka ýmsar ógnvekjandi upplýs- ingar. Þær geta t. d. drepið með augnaráðinu einuf þær eta börn, æra menn og geta eytt öllu Iffi á stóru svæði, ef svo ber undir. Þessi trú stingur að vísu upp kollin- um í íslenzkum fornsögum t. d. Laxdælu, en nú kemur hún upp með endurnýjuðum ki'afti. Þegar galdramál voru tek- in til meðferðar, gilti regla, sem bezt verður lýst með orö- tækinu gamla: „Tilgangur- inn helgar meðalið.“ Dómur- um var leyfilegt að heita sýknun, ef það gat borið árangur, en auðvitað var það loforð ekki haldið. Pynting- ar voru leyfðar ótakmarkað, en dómurum ráðlagt að horfa ekki framan í fórnarlömbin, svo að 'öruggt væri, að þeir yrðu ekki varir við með- aumkun. Pyntingum var beitt, til að þvinga fram játningu, sem reyndar var ekki nauðsynleg í galdramál- um, en þótti þó viðkunnan- legri. Gaf þetta góða raun, því að fáir þoldu píslirnar til lengdar. Einnig gat komið fyrir, að galdramennirnir gáfu á pínubekknum upp nöfn kennara sinna eða ann- arra galdramanna, sem síðan voru kallaöir fyrir rétt. Kom þá stundum fyrir, að menn báru galdur á þá, sem þá höfðu ákært, og urðu svo báðir samferöa á báliö, en þar enduðu mörg galdramái. Þetta gat leitt til þess, að galdrar urðu að eins lconar mannskæðri farsótt, enda var svo komið, að sumar af- skekktar sveitir í Þýzltalandi urðu svo til kvenmannslaus- ar af þessum sökum, en er- lendis voru konur oftai' bornar galdri en karlar, þveröfugt við það, sem hér tíðkaðist. Liggja eflaust til þess ýmsar eðlislægar or- sakir. Framn á ois 5. Á Lanc'akotshæo í Rcykjavík cru nú hoíuðr stöövar uabóiskia manna á ísiandi. Kxbólski söfn- uouram ev ekki stór aS höfcatöiu, Hér í Reykjavík eru miíii iimrn cg sex hundruó manns í honum, en á öllu landinu munu nú teijast vcra um 700 kajfölskir menn. T þessu greinarko.rni er ekki ætlunin að greina frá helgisiðum kaþólskra manna, þótt vissulega sé það fon . vitniiegt efni íyrir marga, ekki sízt. þar sem margir landsmenn hafa allrangaf hugmyndir um þau efni. Það . á vafalitið rætur sínar að rekja til þeirrar hörku, sem hér var beitt gegn kaþólskri trú eftir siðaskiptin, hún gaf Igóðtrúnni guilin tækifæri til þess að mynda ýktar og ra.ng- ar hugmyndir af siðum ka- þólskra. En þetta á ekki a'5 verða nein varnargrein fyrir ka- þólsku kirkjuna, hvorki er- lendis né hérlendis. Þvert á móti er liéi' ætlunin að benda á hróplegt misrétti, scm ka- þólskir menn bua við í landi okkar. Auk þess. sem kaþóiskir menn hafa nú um langan tíma rekið héi einn stærsta Sþítalá landsihs af miklum dugnaði, hafa 'þeir; í. meira en hálfa öid rek,io skóla hér í Réykjavík. Váðar á Jándinu hafa þeir rekið skóla,; «n út í það skal ekki farið h'ér, því það, sem hér vérður sagt, á við allt þeirra skóialiald. Þó má geta þess, að þeir liafa nú orðið að hætiu rekstri s'köia sins i Hafnarfirði, og eru ástæður til þess misréttis þær, sem nú skal greina. Skóii kaþóiskxa hér í Reykjavik er engin uppeld- isstofnun í kaþóiskurn sið. Þar er kennt nákvæmlega hið sama og í öðrufn barna- skólum þessa lands. sömu námsbækur. sömu náms- greinar. Prófdómarai', sem Kristskirkja á Larulakotshæð. 1 H g brá mér um daginn vestur i Landakot og hitti aö máli föður Hacking, sem í'iestir Reykvíkingar kánnast við. Hann er holl- enzkur að ætt og hefur starf- að hér siðan árið 1946. Hann talar íslenzku reiprennandi og meira að segja rétta ís- lenzku; mér'er riær að haida, að margir gagnfræðaskóla- nemendur í Reykfavík taii ekki öllu betra mál, en það er önnui' saga. skipaðir eru af ísienzka rík- inu, dæma öli próf, sem þar eru tekin. Skólinn. er sem sugi algjöriéga sambæ’ileg- ur við aðra skóla landsins. En samt hefur islenzka rík- iliu ekki ennþá þóknuzt að lála neitt fé af hendi til þes: ;a skóia. É g spui'öi föð ur Haei- :ing um áiit hans og anharra ka~ þólskia mánna á þessu mis- rétti. Hann sagði meðat ann- ars: 6 Frjáis hjéð — Laugaidaginn 3. í'ebrúar 1962

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.