Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.03.1962, Blaðsíða 9

Frjáls þjóð - 03.03.1962, Blaðsíða 9
Samstaða vinstri manna - Framh. af 1. síðu. Þessi skilyrði um kosninga- samvinnu við Sósíalistaflokk- inn, sem vissulega væru sett til að útiloka áhrif kommúnista merkja þó engan veginn það, að „sósíalisminnn sé glæpur“, eins og ritstjóri Þjóðviljans heldur fram í ritstjórnargrein í því blaði nýlega. Það eru starfandi róttækir sósíalistaflokkar bæði í Noregi og Danmörku undir forystu Finns Gústavsens og Axels Lar- ins brezka og fjölmarga flokka í öðrum löndum. Allir berjast þessir flokkar fyrir framkvæmd sósíalisma í löndum sínum, en líta ó kommúnista sem andstæð- inga sína. , Og ekki láta þeir þýða og gefa út stefnuskrá kommún- istaflokks Sovétríkjanna, svo nýlegt dæmi sé nefnt um á- róður íslenzkra kommúnista. [þess að þessi skilyrði séu upp- fyllt. Þjóðvarnarflokkurinn hef- ur sýnt það að undanförnu, að hann getur unnið að slíkum málum með öðrum t. d. í Sam- tökum hernámsandstæðinga og í verkalýðshreyfingunni. Þannig verða ábyrgir flokk- ar að vinna. Náin kosningasam- vinna eða sameining flokka eins eða fleiri er hins vegar annars eðlis og því óhjákvæmilegt, að fyrir henni séu sett skilyrði, sem ekki eru sett fyrir sam- vinnu um einstök mál. sens, sem ekkert samband hafa an eru rædd fyrir KOSNINGA- við kommúnistaflokka annarra SAMVINNU við þessa flokka, landa og neita samstarfi við má ekki túlka þau þannig, að kommúnista heima fyrir. flokkurinn geti ekki sem slík- Sama er að segja um a. m. k. ur unnið að framgangi marg- vinstri arm Verkamannaflokks-Ivíslegra þjóðmála með þeim án En þó að reiknað væri með , , ., . , , að Framsóknarflokkurinn og En þo Þjoðvarnarflokkurinn sósialistaflokkurinn gætu geng_ setti þau skilyrði, sem að fram- \ ag þeim skilyrðuIIlj sem hér !eru lauslega fram sett, mætti KOCKANES Hinar heimsfrægu KOCKANES-vörur fást nú í miklu úrvali. Kryddið bætir matinn, neitið yður ekki um heilbrigða nautn í mataræði. KOCKANES ber af. KOCKANES er víðfrægt. Tómas, Ásgarði 22 . Sími 36730 Tómas, Laugavegi 2 . Sími 11112 Tómas, Grensásvegi 48 . Sími 37780 TILBOÐ Tilboð óskast í notaðan rennibekk (50 cm milli odda) og lítinn járnhefil. Upplýsingar á Bifreiða- verkstæði Landssímans. Tilboð sendist til póst- og símamálastjórnarinnar fyrir 8. marz 1962. Póst- og símamálastjórnin, Reykjavík, 27. febrúar 1962. Lausar eru tii umsóknar stöður húsnæðisfulltrúa og framfærslu- fulltrúa í skrifstofu félags- og fram- færslumála. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 15 . marz næstk. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 1. marz 1962. telja sennilegt, að fortíð þeirra öll, svo grá sem hún er, yrði slíkur ásteitingarsteinn, að um kosningasamvinnu núverandi stjórnarandstöðuflokka gæti af þeim sökum ekki orðið að ræða. En þá stendur síðari leiðin, sem hér að framan er minnzt á þó ennþá til boða, þ. e. að þeir vinstrimenn, sem ekki eru flæktir í spillingarvef gömlu flokkanna og bera ekki ábyrgð á mistökum þeirra, sameinist í nýjum heilbrigðum stjórnmála- samtökum vinstrimanna. Um þá leið hefur Gils Guð- mundsson skrifað nokkrar greinar hér í blaðið að undan- förnu og er ég því, sem þar er sagt sammála, þar sem ég veit, að þessar greinar eru skrifað- ar af miklum kunnugleika á ís- fllenzkum'stjórnmálum og alvar- legri hugsun um þessi mál. Þá finnst mér einnig, að menn megi ekki gleyma mjög alvarlegri staðreynd í þessum efnum, þegar þeir taka ákvörð- un um það, hvar í sveit þeir skipa sér nú með þeim einlæga ásetningi að reyna að ná í næstu alþingiskosningum meirihluta á þingi úr höndum þeirrar íhalds- og peningasamsteypu, sem nú fer með völd. Þessi staðreynd er, að i síð- ustu bæjarstjórnarkosningum yfirgáfu þúsundir vinstrisinn- aðra kjósenda sína gömlu flokka fyrir margvísleg svik þeirra við þá, sem höfðu veitt þeim brautargengi og ó- mennskulegt gjaldþrot „vinstri stjórnarinnar“ svo nefnda, og kusu Sjálfstæðisflokkinn til þess blátt áfram að refsa flokkum sínum á þann áhrifa- ríkasta hátt, sem þeir töldu sig eiga kost á. Þetta fólk hefur nú fengið refsingu fyrir stuðning sinn við íhaldið, svo sem fyrir mátti sjá. [ þvi sitja þó enn þau sárindi við vinstristjórnarflokkana, að það mun ekki votta þeim traust. á ný. Þetta fólk mundi lang- helzt kjósa ný samtök vinstri- manna, sem óbundin séu af mis- tökum og misgerðum gömlu flokkanna. Stofnun nýrra stjórnmálasamtaka vinstri- manna, sem laða þetta fólk að sér meðal annars, er þá ljóslega auðveldasta leiðin til að mynd- ast geti sem fyrst starf. hæfur meirihluti vinstriflokka á Al- þingi. Bæjarbíó: Saga unga „Ef þetta er ekki góð mynd þá veit ég ekki hvað er góð mynd“, sagði hinn þekkti kvikmyndahús- maður og forstöðumaður Bæjar- biós, ... en það er að fá fólkið til að sjá hamt“. Þessi orð kvik- myndahúsmannsins eru athyglis- verð, ekki einungis fyrir það hve sönn þau eru, heldur einnig fyr- ir þá ábendingu, er þau gefa okk- ur. Ábendingu, er leiðir huga okkar að þeim sigilda sannleika, að meirihlutinn hefur sjaldan rétt fyrir sér. Saga unga hermannsins, sem við urðum vitni að þetta kvöld, er einföld í mikilleik sinum. Ein- f-alt dæmi um einn hermann. Já- kvæð, en skelfilega lítil, efnis- lega séð, saga af nokkrum atrið- um úr lífi ungs hermanns. Hvar hún gerist eða hvenær hún ger- ist, skiptir tæpast nokkru máli. í huga okkar hefur hún hvorki upphaf né endir, og efni hennar verður ekki minnisstætt til lengd- ar. Það mun gleymast, eins og svo mörg önnur slik dæmi frá þvi lif- andi lifi sem umhverfi okkar er. En áhrif hennnr munu skrásetj- ast í dýpstum hugarfylgsnum okkar, séum við á annað borð móttækiieg fyrir innri fegurð og kærleika. Áróður, æpum við. Helv.... áróður. Áróður, ha? Hvar i fjandanum er nú annars allur Rússaáróðurinn, sem við höf- um orðið vör við í kvikmynd- um þeirra? Leitum, og vér munum finna. Við fundum á- róður frá niðursuðuverksmiðju, MADE IN USA!! En er þá enginn áróður i kvikmyndinni frá hendi þeirra rússnesku kvikmynda- gerðarmanna er kvikmyndina gerðu? Jú, það er áróður — einn sá jákvæðasti og fegursti er hugs- ast getur. Áróður fyrir mannúð og fegurð, umburðarlyndi og kær- leik manna á meðal. Kvikmyndin er sögð gerð til minningar um einn félaga þeirra Valentin Yoshov og Grigori Chuk- hrai, sem sömdu kvikmynda- handritið. Ekki veit ég hvort Þess vegna skora ég hér með á alla þá, sem vinna vilja að framgangi þessarar lausnar a vanda vinstrimanna að taka virkan þátt i framvindu þess- ara lausnar með því að hafa samband vi.ð Þjóðvarnarflokk- inn eða aðra aðila, sem að sömu lausn vinna. Því fyrr sem við hefjumst al- mennt handa, því meiri von um sigur. Bergur Sigurbjörnsson. hermannsins þeir félagar hafa gert sér grein fyrir þvi, hve stórbrotin þau á- hrif eru, sem þeir reyna að ná hér fram, eða hvað nálægt þeir eru að skapa hér listaverk, er varðveitzt hefði i sögu kvikmynd- anna, ef þeir hefðu munað eftir einu atriði. Atriði, sem þyi mið- ur virðist lítilsvirði i augum margra kvikmyndagerðarmanna, en er stórt þegar að kvikmynda- gerðarlist er annars vegar, hvað þá með lík áhrif i huga. Tóniistin. Þessi stórbrotni og voldugi endurhljómur tilverunn- ar, sem dansar um skilningarvit okkar, kitlar bliðiega eyru okkar, eins og ástfangin kona, eða kem- ur með ógnarþunga náttúruafl- anna, sem ekkert mannlegt fær staðist. Michael Siv, sem tónlistina samdi, notar hana sem undirleik i stað áhrifa! Hvers vegna? Öll kvikmyndun og samtenging kvik- myndarinnar er ein sú áhrifa- mesta og listrænasta túlkun á fyrrgreindum áhrifum sem lengi hefur verið gerð, en tónlistin sit- ur hjá eins og munaðarlaus kleina, í stað þess að samtvinnast þessum áhrifum af öllum sinum mætti til sköpunar ógleymanlegu listaverki. Ég segi og meina lista- verki, þvi þeir gallar, sem hér koma fram í töluðu máli, logik, tónálirifum, einstaka persónu- sköpun ásamt melodramatískum tilþrifum, hafa litið sem ekkert að segja við túlkun áðurnefndra áhrifa. í hlutverk Alyosha og Shura hefðu tæpast getað verið betur valin en þau Vladimir Ivashov og Shanna Prokhorenko. Þessir ungu og óreyndu leikarar, óspillt af óþroskaðri leiktækni, leika hlutverk sín af slíkri innlifun, skilningi og gleði, að óvenjulegt er af byrjendum. Ef til vill er það reynsluleysi þeirra, sem hefur gert Grigori Chukhrai fært að móta þau i þessi hlutverk með þessum árangri. Hæfileikar kvikmyndastjórans Grigori Ghukhrai erir miklir og tæpast umdeilanlegir, en þær andstæður er fram koma í list- rænni sköpun hans á kvikmynd- inni bera ekki vott um fullmótaða listsköpun. Hin freystandi tæki- færi til að skella hinum einfalda efnivið kvikmyndarinnar yfir i melodrama eða sterkari persónu- sköpun virðist honum sfundum óhærileg. Enska eftir-synkronis- eringin er, þrátt fyrir það, hve tæknileg hún er og vel gerð, ó- neitanlega eyðileggjandi fyrir hið talaða mál og einstöku tónáhrif, sem orðið hefur að þurrka burt úr rússnesku útgáfunni, en hvern- ig enska þýðingin er gerð, hef ég ckki hugmynd um, en sé hún i samræmi við ensku kvikmynda- skrána, þá er hún léleg. Ég á bágt með að trúa þvi, að uppruna- leg dialogia kvikmyndarinnar sé jafn ómerkileg og hún er stund- um i ensku útgáfunni. Sumir lmlda þvi fram, að kvik- myndin sé gamaldags og ekkert betri en þögul kvikmynd! Hún er gamaldags, en ekki i niðrandi merkingu, þvi ef nokkurn tima hefur verið náð langt i kvlk- myndagerðarlist, þá er það i þöglu kvikmyndunum, gerðuni af Rússum. Stefán G Frjáls þjóð — Laugardaginn 3. marz 1°““ 9

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.