Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 27.10.1962, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 27.10.1962, Blaðsíða 1
Leikur eidinn Þeir uggvænlegu atburðir hafa nú gerzt, að Bandaríkin hafa sett hafnbann á Kúbu til að koma í veg fyrir vopnaflutninga til landsins og borið því við, að Sovétríkin séu að koma upp eldflaugastöðum á Kúbu til kiarnorku- árásar. Með þessu hefur heimurinn fœrzt með risa skrefum að barmi hyldýpisins. Ekki skal hér véfengd sú full- yrðing Bandaríkjaforseta að Rússar séu að koma upp árásar- stöðvum á Kiíbu, enda við lítið annað að styðjast cn gagnstæð" ar fulJyrðingar beggja aðila. Á hitt skal bent, að Banda- ríkin hafa ekki sem hreinastan skjöld í slíkum efnum. I jyrsta lagi hafa þeir stært sig af því að hafa komið upp herbækistöðvum (þ. á. m. eld- flaugastöðvum) utan heima- landsins allt í kringum Sovét- ríkin. / öðru lagi studdu Bandarík- in innrásartilraun á Kúbu til að hrekja frá völdum ráðandi stjórn i sjálfstæðu ríki. / þriðja lagi köstuðu Banda- ríkin svo Kúbu endanlega í faðm Sovétríkjanna með því að setja víðtækt viðskiptabann á Kúbu og.neyða þannig Kúbu- búa til að leita æ meiri austur viðskipta. Það er svo raunar ekki að vita, nema Rússar hafi einmitt notað sér þessi vandræði Ki'ibu- manna til að fá hjá þeim land undir hcrstöðvar undir því, gat- slitna yfirskini, að þar skyldi EINGÖNGU vera um að ræða VARNARSTÖÐVAR. Rússar höfðu lýst yfir því, að þeir hefðu enga þörf fyrir árásar- stöðvar á Kúbu. Geymskot þeirra og eldflaugatækni stað- festir, að þessi yfirlýsing hafi i eðli sínu verið rétt. Séu hins vegar fullyrðingar Bandaríkjaforseta um þetta at- riði réttar, sem hér skal út af fyrir sig ekki véfengt þá er aug Ijóst, að Rússar hafa í þessu cfni breytt eftir fordæmi Dull- es sáluga að ganga fram á fremstu nöf í stríðsögrunum með því að setja upp stöðvar fyrir kjarnorkuvopn svo að segja í brejardyrum Bandaríkj- anna.: - ¦¦ ; Framferði beggja, Banda- Framh á hls •i. l'etta er ekki ný mynd, cn hún er af þeim Bryndísi Péturs- dóttur og Gunnari Eyjólfssyni í fyrstu alíslenzku kvikmynd- inni „Milli fjalls og fjöru" sbr. grein á baksíðu. Verðbólguþróunin í aBgleymíngi íbúíir stórhækka í verii LÆTI Á VELLINUM Þegar Kennedy Banda- ríkjaforseti hafði íoki'Ö ræ'Öu sinni sl. mánudags- kvöld varS mikið fjaorafok á Keflavíkurflugvelli. Eins og hendi heftSi veri'ð veifaS var allur flugvöllur- inn upplýstur, um lei<5 og forsetinn hafði sagt Ioka- oríSin; allar þotur voru í skyndi keyrtSar út á völl og settar í gang og hermenn slóo'u tilbúnir við þær, eins og þeir biÖu bara eftir skip- un. AIls staðar sáust her- menn á veríSi, birgoastöov- ar voru opna'ðar, og bílar þutu fram og aftur. Þeim, sem staddir voru á vellinum, leizt ekki á blik- una og fóru menn ao1 hug- leioa þa?S, hvort ræ'ða for- setans hefíSi haft þau áhrif, a'ð þannig vasri áslandi'ð í öllum herstöðvum Banda- ríkjanna um allan heim. Vœri svo, hlytu þeir a?J gera ráo' fyrir, að heims- stríð gœti skollið á fyrir- varalaust. Einhverjum varð þa'ð þó á að segja, að líklega hefði allur þessi fyrirgangur á Keflavíkurflugvelli lítitS aíS segja undir slíkum kringum- stæoum, ef yfirlýsing GuS- mundar !. á Alþingi fyrir fáum dögum um vopnabún- a'ð flugvélanna þar hofði við rök a?S sty'ðjast. Ekke'rt væri þó líklegra, en sú yfirlýsing utanríkis- ráo'herrans væri álíka hald- góð og yfirlýsingar hans í landhelgismálinu £ sínum tíma. Frjáls þjó'ð hefur snúio1 sér til nokkurra fasteignasala hér í borg og bar þeim saman um, að íbúðir hef'ðu stórhækkatS í vcr'ði a'ð undanförnu. íbú'ðir sem t. d. hefðu kostaí) um 700 þús. krónur um svipað leyti í, fyrra, færu nú naumast undir 800 þúsund. Er þaíS ca 15% hækkun og mun aðallega hafa or'ðið sítS- ustu mánu'ðina. Hækkunin stafar að nokkru kjallaraíbúð, 97 m2, í sambæri- beinlínis af ört vaxandi bygg- legu húsi kostaði í fyrrahaust ingarkostnaði en þó jafnframt af stórum minna framboði at *P ¦ ¦ húsum, sem eru í smíðum, enda samdráttur í íbúðabygg- ingum um þessar mundir. Ýmis dæmi sögðu fasteigna- salarnir blaðinu um verð á í- búðum almennt og einstökum íbúðum. Nýjar íbúðarhæðir, 140-160 fermetra, færu t. d. varla undir einni milljón króna. Einn fast- eignasalinn hafði nýlega selt mjög vandaða 5 herbergja íbúð í nýju húsi á 930 þúsund. Út- borgun væri sjaldnast undir helmingi söluverðs. Annar fasteignasali vissi til þess, að 2ja herbergja kjallara- íbúð í nýlegu húsi við Rauða- læk hefði verið seld á 375 þús. krónur, þar af útborgun 325 þúsund. Kvaðst hann ekki vita til þess, að önnur 2ja herbergja íbúð hafi selzt jafnháu verði - líklega væri þetta íslandsmet. Til samanburðar má benda á, að tiltekin 3ja herbergja tæplega 370 þús. eða minna en þessi 2ja herbergja íbúð nú. Hér er um að ræða ískyggi- lega þróun og enn eitt vitni þess, að ráðstafanir núverandi ríkisstjórnar, sem sagt var, að koma ættu í veg fyrir alla verð- þenslu, hafa þvert á móti leitt til sívaxandi verðbólgu. Happdræf tíð Okkur þykir miður að þurfa að tilkynna, að ekki er unnt að birta vinningsnúmerið í þessu blaði. Þótt vel hafi miðað síðustu vikurnar skortir enn nokkuð á, að borizt hafi viðhlýtandi uppgjör, en svo sem frá hefur verið skýrt, var dregi5 úr öllum númerum, og má því vera að vinn- ingsmiðinn sé í höndum einhvers þeirra, sem hafa ekki gert skil ennþá. Við heitum eindregið á þá alla að gera skil strax, ef þess er nokkur kostur. Blaðstjórnin

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.