Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.12.1965, Qupperneq 6

Frjáls þjóð - 23.12.1965, Qupperneq 6
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^SSSSSSSSSSSSSSSSiSSS Fernando Arrabal: (dutrænt Leikrit í einum jpætti) FERNANDO ARRABAL er fæddur Spánverji og er aðeins 33 ára gamall. Hann er lögfræSingur aS mennt, frá höfuSborg- inni Madrid, en síðan 1954 Hefur hann dvalizt i Frakkiandi og ritar jafnan skáldverk sín á þarlenda tungu., Veröld Arrabals fær á sig mynd fáránlelkans vegna þess að persónur hans sjá „ia condition humaine" — mannlífið með skilningsvana augum barnslegrar einfeldni. Hann er eins og flestir leikritahöfundar gersneyddur örvæntingu heimspek- ings, sem kannar vandamál tilverunnar að leiðum vitsmuna og rökvísi. Persónur Arrabals eru oft grimmar, eins og börn eru, vegna þess að tilvera slðferðilegra mælikvarða eða vit- undar er þeim hulin ráðgáta, og eins og börn þola þau misk- unnarleysi tilverunnar eins og hverja aðra menningariausa uppákomu. — Einþáttungurinn, sem hér fer á eftir, heitir á frummálinu: ORAISON. PERSÓNUR: Fidio (maður) Lilbé (kona) SVIÐSBÚNAÐUR: Svört barnalíkkista. Fjögur kerti. Jámkross. Svört tjöld í bakgrunn. TÓNLIST I FJARSKA: „Black and BIue“, Louis Armstrong Þögn. F: Upp frá þessari stundu aetlum viS aS vera góS og hreinlynd. L: HvacS er komiS yfir þig? F: Eg er aÖ segja, að upp frá þessari stundu ætl- um viÖ að vera gócS og hreinlynd eins og englar. L: Við? F: Já. L: Það gætum við ekki. F. Það er rétt (þögn). Það verður mjög erfitt (þögn). En við skulum reyna. L: Hvernig? F: Með því að hlýða boð orðunum. L: Eg er búin að gleyma þeim. F: Eg líka. L. Hvernig förum við þá að? F. Að vita, hvað sé gott eða illt? L. Já. F. Eg er búinn að kaupa biflíu. L. Er það nóg? F. Já, það er nóg. L. Við verður dýrðling- ar. F. Það væri nú til of míkils ætlazt. (Þögn). En við getum reynt. L. Þá verður allt öðru F. Já, allt öðru vísi. L. En þá leiðist okkur heldur ekki eins og núna. F. Og allt verður svo gott líka. L. Ertu viss? F. Já, auðvitað. L. Lestu mér úr bókinni. F. Biflíunni? L. Já. F. (les) : ,,í upphafi skap aði Guð himin og jörð (hrif inn) : Er þetta ekki fallegt? L. Jú, ósköp fallegt. F. (les) : „Og Guð sagði: flóknara, þegar ég heyrði það áður fyrr. F. Sköpunarsagan? L. (Brosandi) : Já. F. (brosandi) Það fannst mér líka. L. (brosandi) Og líka þróunarkenningin. F. (les) ,,Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans og þannig varð maðurinn lifandi sál.“ (þögn). ,,Þá lét Drottinn Guð fastan svefn falla á manninn, og er hann var sofnaður, tók hann eitt af rifjum hans og fyllti aftur með holdi. Og Drottinn Guð myndaði konu af rif- inu, er hann hafði tekið úr manninum". (Fidio og Lilbé kyssast ) . L. (áköf) Og getum við haldið áfram að sofa sam- an? F. Nei. F. Auðvitað ekki. L. Það er ekki andskota- laust að vera góður. F. Nei, það er satt. L. Má ég þá skrökva? F. Nei. L. Ekki einu sinni pínu- lítið ? F. Nei, ekki einu sinni það. L. Og ekki stela appel- sínum frá kaupmanninum? F. Nei, aldrei framar. L. Megum við þá ekki leika okkur í kirkjugarðin- um, eins og við erum vön? F. Jú, því ekki það? L. En krækja augun úr dauðu fólki? F. Nei, það megum við ekki. L. En megum við drepa fólk? F. Nei. visi. verði Ijós; og það varð ljós. Og Guð sá, að Ijósið var gott: og Guð greindi Ijósið frá myrkrinu. Og Guð kallaði Ijósið dag, en myrkr ið kallaði hann nótt. Og það varð kveld og það varð morgunn hins fyrsta dags". L. Var það þannig, sem allt byrjaði? F. Já, hugsaðu þér, hve einfalt það er og fallegt. L. Já, það hljómaði miklu L. Verð ég þá að sofa alein? F. Já. L. En það verður hræði- lega kalt. F. Þú venst því. L. Hvað um þig? Verð- ur þér ekki kalt? F. Jú, mér verður líka kalt. L. En þá rífumst við ekki, eins og þegar þú tekur L. Nú, hvað? Eigum við að láta það lifa áfram? F. Greinilega. L. Nú, jæja, fólk verður þá að sætta sig við það. F. Gerirðu þér ekki grein fyrir, hvað þú þarft að gera til að vera góð? L. Nei (þögn). En þú? F. Ekki greinilega (þögn) En nú hef ég bókina, svo að ég get fundið það út. L. Er það allt í bókinni? F. Allt í bókinni. L. Og hvað gerist svo? F. Við förum til himna. L. Bæði tvö? F. Ef við hegðum okkur vel bæði, já. L. Og hvað gerum við á himnum? F. Njótum lífsins. L. Allan tímann? F. Já, allan tímann. L. (vantrúuð) Það er ekki hægt. F. Jú, víst; það er hægt. L. Hvers vegna? F. Vegna þess, að Guð er almáttugur. Guð gerir hið ómögulega; kraftaverk. L. Ja hérna. F. Og á allra einfaldasta hátt. L. Væri ég hann, mundi ég gera það sama. F. Hlustaðu nú á, hvað segir í biflíunni: (les) . . . ,,og menn koma með blind an mann til hans og biðja hann snerta hann. Og hann tók í hönd blinda mannsins og leiddi hann út úr þorp- inu og hrækti í augu hon- um, lagði hendur yfir hann og spurði hann: Sér þú nokkuð? Og hann leit upp og mælti: Eg sé mennina, því ég sé þá á gangi rétt eins og tré. Síðan lagði hann aftur hendur sínar yfir augu hans og hinn hvessti sjón- ina og varð albata ög sá alla hluti glöggt." L. Er þetta ekki fallegt? F. Hann sagði við yrðum að vera góð. L. Þá skulum við vera góð. F. Og að við yrðum að verða eins og lítil börn. L. Eins og börn? F. Já, saklaus eins og börn. L. Það er erfitt. F. Við skulum reyna. L. Hvers vegna hefurðu allt í einu tekið upp á þess ari dellu? F. Eg er búinn að fá nóg. L. Bara vegna þess? F. Og allavega þá höfum við hegðað okkur hrylli- lega hingað til. Þetta er miklu betra. L. Og hvað á allt þetta með himnaríki að þýða? F. Þangað förum við, þegar við erum dauð. L. Ekki fyrr? F. Nei. L. Getum við ekki farið þangað fyrr? F. Nei. L. Það er ekkert gaman. F. Nei, það er það versta. L. Og hvað eigum við að gera á himnum? F. Eg er búinn að segja þér það; njóta lífsins. L. Eg vildi heyra þig segja það aftur (þögn). Það er allar ábreiðurnar? ^^n^^J^^V^g?^2S2S2SáagS28SSgggggSgggS8^g8SSSS28S8ggS8SSggSg282SgSg3gg25gSa2S2ggSgggggSSggSggSggggggSgS2gSSgSgggSg8gg8Sggg8g8gg£Sg8g8SSgSSSgggSg8g88SgggS8SSggSSgSSgg8Sggg8ggggSgSggSggSg5gSgSSS3gggggSS8g£SSSS^ggS^S^5i?.a^^?igWJSw?á*a^8?W• Frjáls þjóð — JÓLABLAÐ

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.