Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 20.07.1967, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 20.07.1967, Blaðsíða 4
Viðtal við Jean-Paul Sartre Skömmu fyrir stjrjöWina í Vestur-Asíu tók Jean- Paul Sartre sér ferð á hendur um þessi landsvæði m. a. til aS safna efni í sérhefti af „Les Temps Moderne“ um deilur ísraelsmanna og Araha. Rétt á eftir hafði hann viðtal það við tékkneska tímaritið „Literarny Noviny“, sem hér fer á eftir í ótdrætti. Sartre hefur ásamt 50 frönskum menntamönnum und- irritað yfirlýsingu, sem gerir ráð fyrir, að viðurkenning á sjálfstæði ísraels og frjáls aðgangur þess að alþjóðlegum siglingaleiðum séu nauðsynleg skilyrði fyrir friði. Þér segið, að tilgangur yðar með ferðinni hafi ver- ið að afla upplýsinga fyrir vinstrimenn í Evrópu. Hald ið þér, að vinstri öflin og þá einkum sósíalistisku rík- in geti aðstoðað deiluaðilja við að koma á friðarsamn- ingum? — Ég álít, að slik lausn sé finnanleg, og það er stað reynd, að þeir vilja semja jafnskjótt og raunveruleg þörf krefur. Það er augljóst að vinstri öflin verða að mynda sér skoðun á deil- unni og ná sambandi við báða deiluaðilja. — ☆ — við ísraelsku kommúnist- ana, en einnig innan hins vinstrisósíalistiska Mapam er fólk, sem álítur, að nauð synlegt sé að fjalla inn vanda flóttamanna og finna lausn á honum. Vitanlega strandar framkvæmd þess á praktískum erfiðleikum, t. d. verður að losna við á- kveðin hættuatriði, byrja samninga o. fl. Ef ísrael vildi viðurkenna rétt flótta- manna til að snúa aftur, myndi staða landsins í Vest ur-Asíu breytast verulega. Og hafið þér meðal Ar- aba orðið varir við skiln- — ☆ — Það er mjög útbreidd skoðun, að ísrael sé í nán- um tengslum við heims- valdasinnaða pólitík og þar af leiðandi sé ekki til nein raunveruleg ísraelsk vinstri hreyfing? — Það má deila um þessa skoðun, en hún kom því miður berlega í ljós í árás- inni á Egyptaland 1956. Hvenær sem maður talar við Egypta, minna þeir á atburðina 1956. Þess vegna held ég, að ísraelsk vinstri hreyfing eigi að stíga fyrsta skrefið til að sýna, að þrátt fyrir neikvæða fortíð, séu til raunveruleg vinstri öfl, sem vilji heyja stéttapóli- tík. — ☆ — Hvernig kom ísraelsk vinstrihreyfing yður fyrir sjónir? — Ég álít, að vinstriöfl í Evrópu eigi að styðja hana. Með því að hindra hana í að taka þátt í alþjóðlegum ráðstefnum er einungis ver- ið að gera leiðina til lausn- ar énn erfiðari. ísraelsk á auðvitað fyrst og fremst við vinstriöflin í Arabalönd unum. <En þessi deila snýst ekki um baráttu arðrændr- ar þjóðar gegn heimsvalda- stefnu. Ef ísraelsk vinstri- hreyfing sýnir, að hún berst ekki aðeins stéttabaráttu, heldur berst einnig fyrir rétti arabískra flóttamanna til að snúa aftur, fyrir friði við Egypta og fyrir því, að ísrael tengist löndunum í Afríku og Asíu, mun hún að sjálfsögðu efla traust Egypta til ísraels. — ☆ — Þér hafið sótt heim flótta mannabúðirnar á Gaza- svæðinu. Haldið þér, að ísraelsmenn geri sér grein fyrir þeirri aðstöðu, sem flóttamenn þar búa við? Flóttamennirnir búa við mjög bág, já alveg hræðileg kjör. Ég veit að það er mjög almenn skoðun í ísrael, að það sé Araba sök. Það held ég sé alrangt. Það er sagt, að Arabalönd láti flótta- menn búa við þessi eymdar kjör af ásettu ráði til að sýna útlendingum þá í áróð •ursskyni. Ég er ekki kunn- mjög, því að hann er aðeins minnihluti 300 þús. mót tveggja milljóna meiri- hluta. Hann hefur ekki full fjármálaréttindi. Það er af ýmsum ástæðum; að nokkru vegna hins forna skipulags arabísku fjöl- skyldunnar og arabíska þorpssamfélagsins. Að nokkru eru ástæðurnar sögulegar og eiga rót sína að rekja til stríðsins 1948, og enn að nokkru vegna starfsemi ákveðinna gyð- ingasamtaka. Til þess að Arabar njóti sín í ísrael er bráðnauðsynlegt, að þeir verði viðurkenndir þar sem borgarar með öllum rétt- indum. — ☆ — Að lokum vil ég segja það, að framtíð Araba og ísraelsmanna er háð fram- vindu vinstriflokkanna. Því sterkari sem þeir verða á báða bóga, þeim mun betri horfur verða á því að ná lausn vandamála. Fram til þessa hefur mönnum fund- ist, án þess að vita það, að hægriöflin báðu megin hafi unnið saman til að koma í um leiðina til friðar í Miðjarðarhafslöndum Hvað er meginatriðið, að yðar áliti, í deilu fsraels- manna og Araba? — Síðan 1948 hefur ekki eitt einasta arabískt ríki við urkennt tilverurétt ísraels- ríkis. Frá ísraelsku sjónar- miði er viðurkenning á ísra el frumskilyrði fyrir samn- ingum. Arabar vænta þess aftur á móti, að arabískir flóttamenn frá ísrael fái að snúa aftur þangað. Skoð- anir ísraelsmanna um þetta eru mjög skiptar. Þáð er augljóst, að af hálfu Áraba er þetta grundvallarskilyrði fyrir samningum. — ☆ — Hafið þér líitt fólk í ísra el, sem er fúst að ganga að skilyrðum Araba? — Já, með fáeinum und- antekníngum má segja, að innan ísraelskrar vinstri- hreyfingar er fólk, sem er fúst á að viðurkenna rétt flóttamanna til að snúa aft- ur. Þetta á að sjálfsögðu ing á kröfu ísraelsmanna um viðurkenningu á sjálf- stæði ísraels? — Þannig er ekki hægt að leggja málið fyrir. í Arabalöndunum og í Arab- íska sambandslýðveldinu eru mörg ólík öfl að verki. Sósíalistiska skipulagið er enn aðeins'á byrjunarstigi, og til þessa hafa ekki verið til þar nein skipulögð vinstrisamtök. Fólk, sem ég hef hitt, hefur sagt, að ef til væri skipulögð, ísraelsk vinstrihreyfing, sem viður- kenndi rétt flóttamanna til að snúa aftur, myndi það létta starf þeirra. — ☆ — Þér hugsið þá um viður- kenningu á ísrael? — Ekki nákvæmlega það. En það er til fólk, sem álít- ur, að hægt væri að koma á friðsamlegri lausn, ef til væri í ísrael sterk vinstri- hreyfing, sem væri fús á að viðurkenna rétt flótta- manna til að snúa aftur. vinstrihreyfing er ekki sterk. Þess vegna verðum við að styðja hana, þannig að hún eigi auðveldara með að koma fram nýjum hug- myndum í þeim vandamál- um, sem nú draga að sér at- hygli okkar. — ☆ — Þér eruð mjög með hug- ann við Víetnamstríðið. Rétt fyrir Russellréttarhöld in vörðuð þér heilum mán- uði til að kynna yður deil- ur Araba og ísraelsmanna. Virðast yður þessi vanda- mál áþekk? — Það finnst mér ekki. í Víetnam er um að ræða þjóðernislega frelsisbar- áttu gegn heimsvalda- stefnu. Ástandið í Miðaust- urlöndum er miklu flókn- ara. Sjálfsagt hafa hin auð- mögnuðu Vesturlönd mikil áhrif á Israel, og vinstriöfl- in eru þessvegna öll álíka tortryggin á ísrael. Þetta ugur í öllum Arabalöndum, en ég þekki til í Egypta- landi. Ég veit, að þetta land er að reyna að iðnvæða og sósíalisera sig með miklum erfiðismunum, og það eru engin tök á því að taka við 300.000 flóttamönnum frá Gaza-svæðinu, þegar árleg fólksfjölgun í landinu er 750.000. — ☆ — Þér hafið einnig hitt full- trúa arabíska minnihlutans í ísrael. Eru nokkur tök á því, að þessi hópur geti tengt deiluaðilja svo, að með því mætti efla skilning og koma á friði? Ýmsir Arabar hafa sagt mér, að slík tengsl væru hugsanleg með vissum skil- yrðum. Þessi skilyrði eru mjögæinföld: minnihlutinn verður að hafa sömu borg- araréttindi og ísraelsmenn. Hann hefur öll pólitísk rétt- indi, en það gagnar ekki veg fyrir að fram færu við- ræður milli vinstriafla beggja deiluaðilja. Aftur á móti geta vinstri öflin á báða bóga aðeins styrkt ein inguna með hjálp vinstri- afla hinu megin frá. Þess vegna held ég, að það sé hlutverk vinstrimanna í Evrópu nú fremur en nokkru sinni fyrr að sýna vinstrihreyfingum beggja aðilja traust til að auka mátt þeirra og veldi. Að minni skoðun er það eina leiðin. Ég held, að deila ísraelsmanna og Araba leys ist ekki að ofan. Það á sjálft að leysa hana, fólkið, sem hrærist í átökunum. Það er ekki hægt að treysta á sovét-amerískar friðarum- leitanir, aðeins á arabísk- ísraelskar friðarumleitanir. Við megum ekki gera vinstrihreyfingunum mis- hátt undir höfði, hvorki á annan bóginn né hinn, held ur bera traust til beggja. (Þýtt úr Orientering.) 4 Friáls bjóð — fimmtudagur 20. júlí 1967

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað: 27. Tölublað (20.07.1967)
https://timarit.is/issue/260419

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. Tölublað (20.07.1967)

Aðgerðir: