Frjáls þjóð - 20.07.1967, Blaðsíða 8
4
FURÐULEG RAÐSTOFUN
Ríkisstjórnin kaupir fornminjar fyrir 9.75 milljónir kröna
Rökstutt með röngum upplýsingum um verð á landi við Straumsvík
Fimmtudagur 20. júlí 1967
Fundur um atvinnumál
Austfirðinga
Nýlega skilaði matsncfnd á-
liti um kaup ríkisins á hluta af
Viðey, og voru niðurstöður
hennar þær, að ríkið skyldi
greiða 9.75 milljónir króna fyr
ir. Hafa þessi tíðindi vakið
furðu margra og þykir hneyksl
anlegt, að svo hátt verð sé
greitt í því skyni, að ríkið nái
tangarhaldi á Viðeyjarstofu og
næsta nágrenni hennar, en til
þess var leikurinn gerður.
í^á er upplýst, að fyrir mats
nþfnd hefur verið kynnt mat
vegna kaupa á Stóra-Lamb-
haga, sem keyptur var undir
mannvirki í Straumsvík, og
Hugmyndafræðingur LF.
Gísli Gunnarsson, hinn merki
hugmyndafræðingur samkvæmt
lýsingu Austra, skrifaði í síðasta
tölublað Prjálsrar þjóðar í niður-
lagi greinar sinnar: „Þessi harm-
lelkur hefur betur verið rakinn
víða, en í þeim staðreyndum, sem
þessi grein segir frá, þótt þar sem
víðar hafi sannleikurinn oft orðið
að víkja fyrir pólitiskum hentug-
leika.' ‘
LP hefur reynt að komast að
því, hvort Gísli eigi við, að sann-
ieikurinn hafi vegna pólitísks hent
ugleika orðið að vikja í staðreynd
um greinar hans eða hvort sann-
leikurinn hafi orðið að víkja vegna
pólitísks hentugleika, þar sem
harmleikurinn hafi verið betur rak
inn víöa. Gísli telur seinni skýr-
inguna sennilegri, og er því LP
sönn ánægja að hreinsa Gísla af
öllum grun um, að hann hafi sjálf-
ur viljað lýsa sig pólitískan henti-
stefnumann. Hins vegar hefur
Gísli sett ofan sem hugmyndafræð
ingur að áliti LF, og athugi það
aðdáendur hans við Þjóðviljann.
Nýja messuformið
Guðfræðikandidat nokkur vígð-
int, í brauð úti á landi. Þótti hann
brátt hinn mætasti klerkur að
öSru leyti en því, að nokkuð skorti
á hið rétta tóneyra. Kona í sókn-
inni átti tal við tónlistarmann
héðan úr bænum fyrir skömmu og
barst presturinn í tal. „Þetta er
mikill öðlingsmaður," sagði kon-
geta matsmenn um það í grein
argerð sinni. Þar er þess getið,
að fyrir hvern fermetra í landi
Stóra-Lambhaga hafi verið
greiddar kr. 80.00. Hins veg-
ar hefur eigandi Stóra-Lamh-
haga, Loftur Bjarnason útgerð
armaður fundið sig knúðan til
að leiðrétta þessar upplýsing-
ar. Segir Loftur, að hann hafi
fengið sem svarar kr. 26.21
fyrir hvern fermetra af landi
sínu. Skakkar hér ekki svo
litlu. Er það reyndar mjög al-
varlegt mál, ef nefndin hefur
lagt þessar upplýsingar, þ. e.
um kr. 80.00 á fermetra, að ein
an, „en ekki átta ég mig á tóninu
hjá honum. Skyldi þetta vera þessi
nýi grallaftisöngur, sem þeir eru
að tala um?“
Spor í áttina
Og nú er búið að loka hinum
stórfenglega veitingastað Iceland-
ic Poodcenter í London. Það á ekki
af aumingja íslenzka landbúnað-
inum að ganga. En skyldi þetta
ekki geta létt okkur eitthvað inn-
gönguna í Efnahagsbandalagið?
Krataspé
Baksíðuhöfundur Alþýðublaðs
ins baðst um daginn afsökunar á
þvi hvað blaðið væri óskaplega
þunnt þann daginn. Sannaðist þar
hið fornkveðna, að oft ratast
kjöftugum satt á munn.
Sambandsleysið
Morgunblaðið skýrði frá þvi
fyrir skömmu, að Maó formanni
hafi borizt mörg boð á íþróttamót
vegna sundkunnáttu sinnar, en
hann hafi hingað til ekki svarað.
Skýringin er ákaflega einföld.
Samkvæmt sfðustu upplýsíngum
Morgunblaðsins hefur Maó eng-
an síma.
Hversdagslegur fasismi
„Brecht-sýningin um hinn hvers
dagslega fasisma á Vopnafirði í
kvöld kl. 9. — Gríma."
(Útvarpsauglýslng) ■
hverju eða miklu leyti til
grundvallar mati sínu. Mats-
verð Viðeyjarlands er sem
svarar kr. 82.10 á fermetra.
í leiðréttingu Lofts Bjarná-
sonar, sem kom í Morgunblað
inu, segir meðal annars:
„Land það, sem ég lét af
hendi samkvæmt eignarnáms
reglum og lögmaðurinn kallar
Frh. á bls. 6.
Dómur hefur nú verið kveð-
nn upp í hinu svonefnda
veldnaholtsmáli. Frjáls þjóð
ræddi mál þetta lítillega, þeg-
ar ljóst var við opnun tilboða í
umrædda málningarvinnu, að
tilboð 9 málarameistara úr
Reykjavík voru jöfn upp á
eyri, en tilboð Kristins Guð-
mundssonar var 30% lægra.
Þegar Kristinn gerði samn-
ing við Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins um verkið og
Á mánudag var boðið til
fundar að Egilsstöðum um at-
vinnumál Austfirðinga. Til
hans boðuðu Samband sveitar
félaga á Austurlandi og sam-
tök atvinnurekenda í síldariðn
aðinum. Á fundinum kom
fram mikil óánægja með fram
komu stjórnvalda og banka
gagnvart atvinnulífi á Aust-
fjörðum. Fundurinn sam-
þykkti einróma ályktun, þar
sem skorað er á ríkisstjórn-
ina að láta gera ýmsar ráðstaf
anir til þess að veita meira fé
til atvinnulífs í þessum lands-
hluta. Þá var kosin nefnd
manna til að vinna að því með
þingmönnum kjördæmisins að
framfylgja ályktun fundarins.
Á fundinn hafði sérstaklega
verið boðið tveim ráðherrum,
hóf vinnu, fór Meistarasam-
band byggingariðnaðarins
fram á það, að hann léti skrá
meistara úr Reykjavík fyrir
verkinu. Er Kristinn féllst
ekki á það, lýsti sambandið yf-
ir vinnustöðvun og krafðist lög
banns, þar eð Kristinn væri
ekki félagi í Málarameistara-
félagi Reykjavíkur og hefði
rofið meint samkomulag.
Dómurinn komst að þeirri
niðurstöðu, að vinnustöðvun
Gylfa Þ. Gíslasyni og Eggert
G. Þorsteinssyni, og aðal-
bankastjóra Seðlabankans, Jó
hannesi Nordál, en þeir þótt-
ust hafa öðrum hnöppum að
hneppa þennan dag, og kom
enginn þeirra á fundinn. Þess
má geta, að dr. Gylfi er á ferða
lagi erlendis um þessar mund
ir. Er óneitanlega bölvað til
þess að vita, að ráðherrar og
forráðamenn peningastofn-
ana skuli ekki hafa tíma til að
eiga orðastað við fólk, þegar
jafnmyndarlega er til stofnað
og Austfirðingar hafa gert.
Á síðustu árum hefur veru-
legur hluti af björgum þjóðar-
innar komið í búið á Austfjörð
um. Austfirðingar eru því vel
að aðstoð ríkisvaldsins komn-
Meistarasambandsins hefði
verið þvingunarráðstöfun til
þess að bægja Kristni frá verk-
inu. Af þessum orsökum með-
al annars skyldi lögbannið
fellt úr gildi.
Það hefur því í bili tekizt að
bægja annarlegum sjónarmið-
um frá heilbrigðri skynsemi.
Við óskum Kristni til ham-
ingju og (vonum, að verkið
gangi vel.
Happdrættið
GERID S K I L
Nú hefur verið dregið
t
?
Væntanlega verftur hægt að birta
vinningsnúmerin í næsta blaði |
LÍTIÐ FRÉTtABLAÐ
13. vika sumars
ír.
KRISTINN FÆR AÐ MALA