Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.05.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 16.05.1968, Blaðsíða 7
INNLENT LAN RIKISSJÓÐS ISLANDS 1968,1.F1 SPARISKIRTEINI IITRaG Nr.SOOOOl VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI 1968-l.fl. RÍKISSJÓÐUR fSLANDS gtrlr kunnugt: o3 fiann skuWar fiandhafa fx;ua slfrtelnls EITT ÞÚSUND KRÓNUR Sparbltrtrinl fortta or geftS út somtvoemt lögum frá april 1968 ura helmlld fyrlr rlfchit/6mlna til a& toka lán vegnct framkvoemda- ioetfunar fyrir órii 1968. Um Innlaujn sfclrtelnHIns og vaxtak]6r fer samkvoemt hlnt vegor grelnduro skllmálum,- Auk höfuðiláb og vaxla grelSlr riklujóður verSbaetur crf ilfrtelnlnu, sera fylflla haekfcun þelrri^ er laim oð verða á vfshölu bygglngar- koitnaðar frfi útgáfudegl skirtelni* til gJaWdaga þetl, somkvramt nánari ákvaeðum I 3. gr. skllmóla ó.bakhlid. Spariikírtelnlð, svo og vextlr of þvf og verðbaitur, or skattfrjálít á sama hátt cg sparlfé, sfc'i helmlld I nefnduro lögum. Reyfc,<avilr, 3. roaí 1968 „*^H. RIKISSJÖÐS ÍSLANDS SdnrMIi!*. Sala spariskírteina ríkissjóðs 1968 1. flokkur, hefst mánudaginn 20. maí. Skilmálar skírteinanna eru í aðalatrið- um þeir sömu og við síðustu útgáfu og liggja þeir frammi hjá bönkum,. stærri sparisjóðum og nokkrum öðrum söluaðilúm. SEÐLABANKI ÍSLANDS Sumarrýmingarsala hefst mánudaginn 13. maí. Selt veiður m.a.: Gallabuxur barna frá kr. 125.00 Gallabuxur kvenna á — 225.00 Gallabuxur karla á — 250.00 Vinnubuxur karla frá — 150.00 Terrylinbuxur drengja frá — 250.00 Terrylinbuxur karla frá — 550.00 Barnaúlpur og jakkar á — 250.00 Jakkar fyrir hestamenn á — 350.00 Drengjaskyrtur frá — 95.00 Köflóttar vinnuskyrtur karla frá — 150.00 Vinnusloppar hvítir og mislitir á — 375.00 Notið tækifærið og úttíúið börnin í sveitina. Mjög mikið úrval. VINNUFATAKJALLARINN, Barónsstíg 12 — £ími 23481. Utvarp Reykjavík Framhald af bls. 5. ávallt þótt á dagskrá útvarps ins, og það er, hve sundur- leit og smábútuð hún er. — Fæstir þættir í dagskrá fara yfir Vz til 1 klst., ef frá eru skildar óperur á sunnudögum og sum leikritanna á laugar- dögum. SíSan er, að því er virðist, reynt að dreifa efn- inu sem rnest, þannig aS skyldir þættir lendi ekki hlið við hlið. Af þessu hefur t. d. leitt, að á sunnudagsmorgn- um hefur okkur borizt til eyrna hálfsmánað arlegt bóka spjall kl. 9.25. Á sunnudags- kvöldum kl. 19.30 hefur síð- an verið lesið úr ljóðum ým- issa skálda. Þannig er ekkert gert til að tengja þessa tvo hluti, spjallicS um bókmennt- ir og lestur úr þeim, saman í huga venjulegs hlustanda, auk þess sem bókmennta- spjallinu (og þá um leiS há- skólaspjallinu) var valinn furðulegur tími í dagskránni. Einhvern veginn hefur mér fundizt hræSslan við langa þætti vera áberandi í vetur, jafnvel meiri en áður. Þetta hefur m. a. sézt á leikritun- um ,sem oft hafa verið ör- stutt. E. t. v. er þetta tilvilj- un, og þó. Gott dæmi hins gagnstæSa, og ætti máske aS gera þessa aSfinnslu mína ó- þarfa, en er aðeins dæmi um það sem ég tel skyldu út- varpsins að gera, var flutn- ingur hins mikla tónverks Wagners, Niflungahringsins. Þar var ráðizt í stórvirki og óperunni (eSa óperunum) gerS allgóð skil. En nú skal ég nefna eitt skýringardæmi um þá hlið dagskrár, sem mér hefur þótt vanta einna sárast í vetur, þ. e. langa, samfellda þætti um bók- menntir og tónlist. Hugsum okkur aS eitt kvöld vikunnar væri dagskrá in helguð bókmenntum og tónlist til skiptis. Væri þá fórnað tímanum frá lokum fréttalestrar, kl. 19.30 til síS- ari frétta kl. 22.00, þ. e. tveim og hálfum klukkutíma. í bók menntadagskrá væri þarna tekiS til meSferðar eitt verk eða verk eins höfundar. Flutt ir yrðu fyrirlestrar um verk- ið og/eSa höfundinn, lesið úr verkinu eSa verkunum, rætt við höfund og e. t. v. fleiri um efniS, flutt tónlist þar að lútandi o. s. frv. Eg trúi ekki fyrr en Tómas, að slík dagskrá þyrfti aS verða leiSinleg í hugum allrar al- þýSu. Þetta eru nú einu sinni megin áhugamál útvarpshlust enda, a. m. k. þeirra, sem ég þekki til úti á landi. Hér í þéttbýlinu fæst nóg afþrey- ingarefni í sjónvarpi og víðar fyrir þá, sem e. t. v. þætti sér óleikur ger. — í tónlist- ardagskránni yrði á sama hátt kynnt verk og/eða höf- undur. Þá fengist tónverk e. t. v. flutt meS skýringum, þ. e. a. s. meiri en nú tíðkast, ; þegar gott má heita aS sögð sé ein skemmtileg saga um höfundinn eSa illa meðferð á hónum. Hér hefur verið allt of lítiS aS því gert aS fá hæfa menn til að útskýra tónverk, t. d. hljómsveitar- verk. Og þá má benda á hið gullna fordæmi, tónlistar- kynningar Bernsteins í sjón- varpinu. Hvers vegna er t. d. dr. Róbert A. Ottósson ekki fenginn til að skýra 9. syn- fóníu Beethovens? Hvers vegna er Lúkparpassía Pen- dereckis ekki flutt meS skýr ingum Þorkels Sigurbjörns- sonar? Og þannig mætti lengi telja. Ég hef áður vikið í þessu blaSi að hlutverki leiklistar- deildar útvarpsins og skal ekki endurtaka það. En hvernig væri nú aS flytja leik ritin líka með skýringum, a. m. k. meiri háttar verk? Svo dæmi sé nefnt: Hvernig var . meS hiS mikla listaverk, sem flutt va r á laugardag fyrir páska og endurtekiS 11. maí, Hjá Mjólkurskógi eftir Dylan Thomas, var það ekki upp- haflega kvæðaflokkur? Bjó höfundur það sjálfur í leik- búning? HvaS er að segja um þennan velska töframann Dylan Thomas? — Slíkar og þvílíkar spurningar hljóta að vakna hjá öllum hugsandi hlustendum. Hvers vegna ekki að svara þeim? ÞaS hafa ekki allir aðgang aS Ensyklo pedíu Britanníku, og enn færri skilja nokkuð sem þar stendur. MeS þökk fyrir vetrardag- skrána og von um, aS hin næsta verSi í betra samhengi. Heimir Pálsson frá Laugum. AUGLÝSIÐ f FRJÁLSRI ÞJÓÐ Z VEX er nýtt og vinnur vel |( VEX er lágfreyðandi 'TDX “a ailan vandanm fel VEX er ómissandi. VEX - VEX - VEX - KAUPFÉLAGIÐ Frjáls þjóð — Fimmtudagur 16. maí 1968 7

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.