Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.05.1968, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 16.05.1968, Blaðsíða 8
Heildarstjórn á byggðarmálin Hið svctkallaða jafnvægi í byggð landsins hefur verið mik ið á dagskrá hin síðari ár hér á landi. Þetta er eðlilegt, því hér hefur átt sér stað mikil breyt- ing á búsetu manna, en það hef ur verið afleiðing hinnar öru þróunar á nær öllum sviðum. Yfirleitt viðurkenna menn þörfina á heildarstjórn á þessum málum, að þau séu tekin til at- hugunar og skipulega sé að því unnið aS koma í veg fyrir erfið- leika á ýmsum svæðum landsins, sem fyrrgreind þróun leiðir af sér, og leysa vandann, þar sem hann er þegar fyrir hendi. Um hitt, hvernig skuli að þessu staS ið, eru skiptar skoSanir, ekki sízt um einstakar framkvæmdir, sem telja má lið í því starfi aS tryggja sem bezt aSstöðu ein- stakra byggðalaga. í því efni má m. a. minna á undirbúning, sem nú fer fram um framhalds- virkjun Laxár í Þingevjarsýslu í stað þess aS virkja á Austur- landi, eins og Austfirðingar vilja. Fyrir nokkru gerSi Matthías Eggertsson, tilraunastjóri á Skriðuklaustri þessi mál aS um- talsefni í útvarpinu í þættinum „Um daginn og veginn". Var mál hans hið athyglisverSasta. Vék hann að mörgum atriSum í sambandi við byggðamálin yf- irleitt. í nýjasta hefti FjármálatíS- inda, er fjallað um þessi mál af Þóri GuSmundssyni, framkv.stj. Atvinnujöfnunarsjóðs. Skýrir framkvæmdastjórinn þar frá ferð sinni um SvíþjóS og Noreg á sl. sumri, er hann fór í þeim tilgangi aS kynna sér jtessi mál þar. í niðurlagsorSmn hans seg- ir m. a.: „Það hefur komiS í Ijós bæði í Noregi og Svíþjóð, að þaS er ekki fjárskortur sem Iiamlar upp byggingu atvinnufyrirtækja í dreifbýlinu. Það, sem fyrst og fremst skortir, eru nothæfar hug myndir og hæfir menn til þcss aS veita fyrirtækjunum forystu. Rannsóknir hafa ennfremur leitt í Ijós, að um 70% af fjölgun starfa í atvinnulífinu verSa við stækkun á fyrirtækjum, sem þegar eru í starfrækslu. Því hafa þessar tvær þjóSir lagt sívaxandi áherzlu á þaS að fá starfandi fyrirtæki í stórborgunum til þess að flytja starfsemi sína eSa hluta hennar til þeirra staSa, sem þeir vilja efla sem byggða- kjarna. Munur er á því, á hvern hátt þessar tvær þjóðjr taka á vanda- málum by'ggðaþróunarinnar. Svíar leggja höfuSáherzlu á að koma á jafnvægi á vinnumark- aðnum. AnnaS hvort meS því að reyna að efla atvinnulífið eSa að aSstoSa fólk til þess að flytja búferlum frá þeim stöðum, sem eigi hafa vaxtarmöguleika. Ein og sama stofnunin vinnur aS hvoru tveggju, AMS. Norðineiin hafa Iiins vegar skilið þetta tvennt að og leggja höfuð- áherzlu á aS efla atvinnlífiS meS fyrirgreiðslu til atvinnufvr irtækja. Nhð íslendingar getum margt af NorSmönnum og Svíum lært í byggSaþróunarmálunum. Ekki verður þó gerð grein fyrir því, hvernig þessum málum er hátt- LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ í 4. viku sumars 1968 HVER STJÓRNAR HVERJUM? Akureyrarblaðið ís- lendingur hefur mikið hneykslast á baráttu- aðferðum þeirra, sem stóðu fyrir dreyfingu bæklings um. Víetnam- málið hér á dögunum Meðal annarra skrifa blaðsins um málið er þessi klausa: „Hann skýrir einnig frá því, að það hafi verið af ásettu ráði, sem hann stóð fyrir því ásamt einum samkenn ara sínum, skv. uppl. form. Alþýðubandalags ins, að einmitt blað- burðarbörn Mbl. voru elt uppi og fengin til nð rireifa Vietnam-bréf mu. par meö sannar hann á sig þá and- styggð, að hafa mis- notað sér sakleysi og greiðvikni barna til að láta þau óafvitandi taka þátt 1 amnarlegri árás á vinnuveitanda sinn." (Lbr. Prj. þj.). Ja, hérna! Það er þá eftir allt saman Mogg- inn sem stendur á bak við stríðið í Víetnam. Eða getur það kannski átt sér stað, að Banda- ríkin séu ábyrg fyrir útgáfu Morgunblaðs- ins? Frjáls þjóð gétur ekki stillt sig um að óska „íslendingi" til lukku með þennan glæsilega málflutning. HRIFINN PRESTUR „Og þótt ég hafi ver ið samtímamaður hans um áratugi bæði sem námsmanns, prófess- ors, þingmanns, ráð- herra og sendiherra. hef ég aldrei heyrt þess getið, að hann hafi ekki gegnt störfum sín um og verið á sínum stað af fyllstu trú- mennsku og virðuleika ásamt hófstillingu. En þetta tek ég fram vegna þess, að lafandi tungur lftilsigldra öf- undarmanna hafa nú við framboð hans til- forsetakjörs nagað mannorð hans í skúma skotum sínum, öllum góðum íslcndingum til skapraunar." „Og þrátt fyrir eng- in náin, persónuleg kynni, heldur aðeins sem einn samtiðar- manna, get ég fullyrt, að Gunnar Thoroddsen er drengur góður, hag- sýnn, mrelskur, heil- steyptur að skapgerö, snjail í hugsun, vitur, viðsýnn og hógvær, sannur sonur íslands á 20. öld, með ættar- bragð frá fyrri tíðum.“ Tilvitnanir i grein séra Árelíusar Nielsson ar i „Þjóðstjórn", 1. tbl„ 14. maí 1968. aS bér á landi, en aðeins getið þriggja atriða, sem rétt er að vekja sérstaka athygli á. I fyrsta lagi er landinu skipt upp í stjórnarfarslegar einingar, sem eru í engu samræmi viS efnahagslegar eSa félagslégar heildir. Þessi óraunhæfa skipt- ing í margar smáar og að nokkru leyti sjálfstæSar einingar (hrepp ar, sýslur), sem eru jafnvel í samkepphi hver við aSra, veld- ur miklum erfiSleikum \jið að koma á hagkvæmri skipan mála fyrir landshluta í heild. Sérstak- lega á þetta við varðandi alla fjárfestingu á vegum hins opin- bera. Brýn nauSsyn er á því að stækka sveitarfélögin, þannig að þau myndi eSlilega efnahags- lega- og félagslega heild. í öSru lagi væri mikill fengur að því fyrir sveitarfélögin, ef þeim vavi veitt aukin aSstoS við gerð tækni- og fjárhagsáætlana og framkvæmdir þeirra sam- ræmdar aðgeiSum ríkisvaldsins. í þriðja lagi er afar æskilegt, aS mögulcgt verði aS aSstoða atvinulaust fólk við aS flytja frá þeim stiiSum, sem ætla má að ekki eigi framtíS fyrir sér í bráð til þeirra staða, sein möguleika 4B55ki\n Blaðið Æskan 4. tölublað er nýkomið út, glæsilegt að vanda. Meðal efnis í þessu tölublaði er grein um land- námsmanninn Ingólf Arnar- son, Bítalingar, saga eftir Guð rúnu Jakobsen, en hún hefur sjálf myndskreytt söguna, leið beiningaþáttur um gítarleik, sem hinn kunna utvarpskona Ingibjörg Þorbergs annast, auk ótal þátta um allt milli himink og jarðar, að ónefnd- um hinum vinsælu mynda- sögum Æskunnar. Kjörorð Æskunnar hefur verið „Æsk- an inn á hvert heimili“ og þessu takmarki ætti Æskan að ná, ef hún heldur áfram á beirri braut, sem lnin er nú á hvað snertir fjölbreytni «>y gott lesefni. - Ritstjóri Æsk- unnar er Grímur Engilberts Upplag blaðsins mun nú vera 15 þúsund eintök. 16. maí 1968 er talið að efla. Allar aðgerðir, sem miða að því að skapa jafnvægi í byggð landsins, kosta fjármagn, en mun meira fjármagn fer til spill is, ef byggðaþróunin er látin af- skiptalaus. Það er engum vafa undiroi-piS, að verði þeim fjár munum, sem veittir verða til að hafa áhrif á þróun byggðar í landinu, varið á skipulegan og samræmdan hátt, verður þeim vel varið, bæði frá fjárhags- og félagslegu sjónarmiSi." SKALMOLD I Mörgum Reykvíkingum er það ráðgáta og áhyggjuefni um þessar mundir, hvílíkur vöxtur hefur færst í alla af- brotastarfsemi í borginni að undanförnu. Daglega er í dagbliiðum skýrt frá alls kyns glæpum og afbrotum, sem ácSur fyrr voru mjög fá- tíð. Morð liafa tvö verið framin í vetur með ólögleg- um skotvopnum og er annað þeirra óupplýst. Nauðganir og líkamsárásir virðast og all líðar. Þjófnaðir eru orðnir daglegt brauð og sumir jieirra svo bíræfnir og ófyrirleitnir, að furðu sætir. Menn í jeppa aka um nótt í gegnum búð- arglugga í verz.hm við eina fjölförnustu götu borgarinn- ar, hlaða bifreiðina þar dýr- um varningi og aka síðan á brott. Tveir menn ganga inn á veitingastofu, taka pen- ingakassann á afgreiðsluborS inu undir hönd og ganga síð an út fyrir, þar sem kassinn REYKJAVIK er tæmdur. Maður gengur um íbúðir aS næturþeli eins og heimamaður sé, kveikir jafnvel ljós í hýbýlum sof- andi fólks til að svipast um eftir þýfi. Fólk á götum úti og í veitingahúsum verður hvað eftir annað fyrir því aS veski þess eða töskur eru hrifsuS úr höndum þeirra og innihaldi rænt. Hér hafa ver- iS tilfærð nokkur dæmi úr frásögnum blaSanna að und- anförnu og má af þessu ljóst vera, aS hér er ekki allt með felldu. Ekki skal farið út í það hér að reyna aS finna orsakir þessarar vaxandi glæpahneigðar. Telja má þó líklegt, aS auðgunarbrotm megi aS einhverju leyti rekja til skyndilega þrengri fjár- hags margra eftir mikil velti- ár. Ilváð sem því líSur, þá er hér um að ræSa alvarlegt þjóðfélagsvandamál, sem taka verSur föstum tökum og uppræta. MORGÆSIR Ekki eru allir daufir í dálkinn, þólt ís og snjór séu yfir- gnæfandi þættir í umhverfinu. Þessir kjólklæddu mörgæsa- höfSingjar virðast að minnsta kosti una hag sínum vel í kuldanum.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.