Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.12.1968, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 19.12.1968, Blaðsíða 3
ÞÁTTASKIL Ritstjórnargrein Svo sem skýrt er frá á for síðss verSur breyling á út- gáfu „Frjálsrar þjóðar" nú um næstkomandi áramót. f>á munu þeir Hannibal Valdimarsson, Björn Jóns- son ag fleiri koma til þátt- töku í útgáfufélagi blaSsins, Huginn h.f. Af hálfu stjórn- ar felagsins var fullt sam- komulag um a'S slu'Sla að þessu eftir aS lausleg könn- un hafði verið gertS á vilja félagsmanna, sem nær ein- róma virtust aShyllasl slíka lausn. I upphafi var „Frjáls þjótS" málgagn ÞjóSvarnar- flokks Islands en nú um nokkurra ára skeið hefur flokkurinn ekki starfaS og mun vart unnt aS telja hann við lýði lengur. Á síSustu árum hefur bla'SiS verið málsvari afla, sem vildu freista þess að gera Alþýðu- bandalagi'S ao lýðræoisleg- um fjöldaflokki vinstri manna, enda gengu margir þjóSvarnarmenn til þeirrar baráttu. Þessi afstaSa bla'Ss- ins olli þó óneitanlega nokkr um ágreiningi meðal stuðn- ingsmanna þess. Á sl. hausti var AlþýSubandalagiS gert að formlegum stjórnmála- flokki og mun óhætt að full yrSa, að flestir þeirra, sem aS þessu bla'Si hafa sta'SiS til þessa, telja þann flokk ekki fulbiægja þeim skilyro- um, sem þeir álíta nauðsyn- leg. Að því hlaut aS koma, a'S ákvörSun yrði tekín um það, hver skyldi vera sta'Sa bla'Ssins í þessum málum í framtíSinni. Sem fyrr segir varS um þaS algert sam- komulag í stjórn Hugins hf., a'S lokinni könnun á vilja hluthafa, að bla'Sið yrði í framtíSinni undir stjórn þeirra, sem ekki töldu sig geta starfao innan vébanda AlþýSubandalagsins. Þeim þótti aftur eðlilegt aS leita samstarfs við Hannibal Valdimarsson, Björn Jóns- son og aSra sem höfðu sömu eSa svipaða afstöðu í þessum efnum og búa sig skjpuIögS og hef jast mun nýr þáttur í sögu þess. Þeir menn í ulgáfufélagi blaðsins, sem starfa innan vébanda Alþý'Subandalags- ins, munu nú draga sig í hlé í félaginu. En enda þótt FRJÁLS ÞJÓÐ Útgefandi HUGINN HF. Ritstjóri: Júníus H. Kristinsson (ábm.) Framkvæmdastjóri: Jóhann J. E. Kúld Ritnefnd: Einar Hanncsson, Gils Guðmundsson, Gunnar Rarlsson, Haraldur Henrýsson og Svavar Sigmundsson. AskriftargJald kr 400.00 á ári. Verð t lausasölu kr. 10,00. Prentsmiðjan Edda nú undir baráttu utan AI- þý'Subandalagsins. Á grund velli þess samkomulags, sem við þá hefur veriíJ gert, verð ur útgáfa bíaSsins nú endur- lei'Sir skilji nú milli fyrri fé- Iaga, sem starfa'S hafa sam- an að útgáfu blaðsins, er þa'S ekki vegna þess a'S skoðanir á fyrri baráttumál- um séu breyttar, heldur er það fyrst og fremst vegna ólíks mats á því, á hvaða vettvangi skuli barizt. Von- andi munu leiSir liggja sam an á ný á'Sur en langt um líður. „Frjáls þjóS" hlýtur aS þakka þeim mönnum, sem nú hverfa úr þessum hópi, en hafa unniS blað- inu ómetanlfip't starf allt frá - því að þaS hóf göngu sína, en þaS starf verSur seint þakka'S svo sem vera ber. Þeir, sem í næstu framtið rá'Sa útgáfu blaSsins, telja, aS með þeim útgáfugrund- velli, sem nú hefur veri'S tryggður, geti bla'oi'S bezt unnið þeim málefnum, sem það hefur frá upphafi barizt hclzt fyrir: AS sameina lýS ræðissinnaSa vinstri menn til átaka, sem tryggja frjálst þjó*líf í frjálsu landi. H.H. RIKISUTVARPIÐ SKÚLAGÖTU 4 - REYKJAVÍK Skrifstofur útvarpsstjóra og útvarpsráSs, auglýsingaskrifstofa, innheimtudeild, tónlistardeild og fréttastofa Afgreiðslutími útvarpsauglýsínga: Virkir dagar, nema laugardagar Kl. 8—18 Laugardagar.............. Kl. 8—11 og 15—17 Sunnudagar og helgidagar .. Kl. 10—11 og 16—17 Útvarpsauglýsingar ná til allra landsmanna og berast á svípstundu Athugið aS símstöðvar utan Reykjavíkur og HafnarfjarSar veita útvarpsauglýsingum móttöku gegn staðgreiSslu. Friáls Þjóð — Fimmtudagur 19. desember 1968. 3

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.