Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.12.1968, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 19.12.1968, Blaðsíða 5
Þegar kjarnorkusprengjan féll á Hiroshíma Það vakti skelfingu og óhug um alla heimsbyggð- ina, þegar þau tíðindi spurð ust, að Bandaríkjamenn hefðu varpað kjarnorku- sprengju á borgina Hiros- hima í Japan 1945 og hinn gífurlegi eyðingarmáttur sprengjunnar kom í ljós. Einn eftirminnilegasti harm- leikur sögunnar hófst — fómarlömb geislunar frá sprengjunni komu til sögunn ar. Tæplega 100 þúsund manns eru í þeim hópi, sem verður að taka út kval- ir enn þann dag í dag vegna þessa. Þeir, sem heimsækja Hi- roshima í dag, en þeir eru margir — um 2 milljónir Japana árlega og tæplega 100 þúsund erlendir fercSa- menn — verSa undrandi, þegar þeir kynnast þessari nýtízkulegu og velbyggSu borg, iðandi af lífi og starfi. Þeir komast að raun um aS borgarbúar virSast lifa eftir kenningunni: „Njóttu lífsins meSan þú getur því á morg un verSur þú dauður“. En sé betur gáS aS fær ferða- maSurinn tækifæri til aS komast í beina snertingu viS þá atburði, er gerSust hmn 6. ágúst 1945. Hann heimsækir hið svonefnda „kjarnorkusprengjusjúkra- Ws“, þar sem hinir sjúku dvelja, og hann fer í minja- safniS, en þar eru myndir frá hinum skelfilega tíma, er sýna fólkiS sjálft og borg ina, eins og það leit út eftir aS sprengjan féll. Utan við ÁstandiS í áfengismálum hefur fariS versnandi síð- ustu ár hér á landi. Þetta er ekfei óeðlílegt, þegar þess er gætt aS neyzlan á mann miS að viS 100% áfengi hefur aukizt frá árinu 1961, er hún var 1.61 lítri, til 1967, en þá var hún 2.38 lítrar á mann. Nemur þessi aukning hvorki meira né minna en 48% á þessu tímabih. Á- ætlaS er aS árið 1966 hafi tala algerra áfengissjúklinga og ofdrykkjumanna verið um 2300 og konur eru 10% af þeim fjölda. Þrátt fyrir þetta mikla alvörumál og löggjöf um meSferS drykkjusjúkra, hefur verið takmarkaS hvað hægt hefur veriS aS hlynna aS þessu fólki. — Talið er að um minjasafnið er „Friðarins minjagarSur". Þar er m. a. komiS fyrir minnismerki um börnin, er létu HfiS, urðu fórnarlömb villimennskunn- ar. Á miSsvæði garSsins eru varSveittar rústir sýningar- hallar, er eyðilagðist þegar sprengjan féll. Þar er stein- bogi — minningarbogi — sem rituS eru á nöfn tæp- lega 60 þúsund manna, er létu lífiS. Yfirlæknir á „Kjarnorku- sprengjusjúkrahúsinu“ í dag er einn af þeim borgarbúum sem sluppu frá þessum 6- sköpum, enda þótt þeir hafi veriS í borginni, þegar sprengjan sprakk. Dr. Fu- mio Shigeto, en svo heitir læknirinn, var staddur á járnbrautarstöSinni, þegar sprengingin varS, og grófst hann undir rústum hennar. Læknirinn komst þó við ill- an leik úr rústunum og hraS aSi sér áleiðis til RauSa- Kross sjúkrahússins, en þ/ar var hann yfirlæknir. Hann gerSi sér þá enga grein fyrir því, sem raunverulega hafði gerzt, þ. e. að atomsprengja hefSi‘sþrungiS. Hann uggSi ekkert aS sér í sambandi viS geislun af völdum spreng- ingarinnar. Fengu því allir með brunasár venjulega meSferS gegn slíku. Sjúkra- hús Ruða-Krossins var í rúst um, þó var röntgen-stofa sjúkrahússins aS einhverju leyti uppistandandi, en þar komst læknirinn aS því, að kjarnorkusprengju hafði ver iS varpaS á borgina, því aS 70—80% hjónaskilnaðar- mála eigi rætur aS rekja tíl áfengisneyzlu. Ofannefndar upplýsingar komu fram í erindi er séra Kristinn Stefánsson, áfengis varnarráSunautur flutti fyrir skömmu á aSalfundi Lands- sambandsins gegn áfengis- bölinu. Þar voru rædd ýmis máh er varSa samtökin og starfsemi þeirra. Sambandið hefur beitt sér fyrir erinda- flutningi í útvarp og skrif í blöð um áfengismál og fyrir forgöngu þess hefur bind- indisdagsins veriS minnzt víSa um land, en hann er í október ár hvert. Þetta var 8. þing lands- sambandsins. Ríkti þar mik- ill einhugur fyrir því aS myndaplöturnar voiri svart- ar. Hiroshima náSi yfir 33 milljónir fermetra lands og eySileggingin af völdum sprengjunnar tók til 31 millj ón fermetra. Þrýstingurinn frá sprengingunni og hitinn eyðilagSi rúmlega 60 þús- und byggingar, vatnsveitu- kerfi borgarinnar, raforku- ver hennar, skóla og aSrar opinberar byggingar. Á- standið var‘hræSilegt. Um I 50 þúsund manns létu lífið eSa slösuðust aS meira eSa minna leyti. Og hvernig er nú ástand- ið í dag í Hiroshima hjá öllu því fólki, sem lenti í hinum ægilegu atburSum? Opinberir aðilar hafa veitt öllum, sem bera menjar vegna kjarnorkusprenging- arinnar, sérstakt skírteini, sem veitir þeim rétt til ó- hér á landi leita sem áhrifaríkastra leiSa til að draga úr áfengis bölinu. Þingið gerSi ýmsar samþykktir. Þar er m. a. skoraS á heilbrigSisstjórn- ina aS framfylgja lögum um meSferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, en til þess skortir mjög fé og aukiS sjúkrahúsrými. SkoraS er á opinbera aSila að hætta á- fengisveitingum í samkvæm um sínum. Því er beint til dómsmálaráSherra og lög- regluyfirvalda aS herða lög- gæzlu á samkomum og auka eftirlit meS vínveitingahús- um. FormaSur Landssam- bandsins gegn áfengisbölinu er Páll V Daníelsson, for- stjóri í HafnarfirSi. keypis læknismeSferðar. Þessir sjúklingar nefnast „hi bakusha“ er þýðir: Þeir sem lifa og þjást. Þessir skírtein ishafar eru nú um 93 þús- und talsins og í þeim hópi eru 67 þúsund, er urSu fyrir geislun innan 3 kílómetra radíusar frá þeim staS, er sprengjan sprakk á. Allir „hibakusha" líða meira og minna, eins og fyrr segir, bæSi andlega og lík- amlega. Margir þjást af þunglyndi vegna fötlunar, sem þeir hafa orSiS fyrir. VitaS er aS þeir, sem hafa orðiS fyrir geislun eru veik- ari til líkamlegrar vinnu. Og þeir lifa í sífelldum ótta vegna óvissu um örlög sín. Ýms sjúkdómseinkenni af völdum geislunar hafa kom ið fram, sum fljótlega, önn- ur mörgum árum seinna, t. d. blóSkrabbi. Þá er ótaliS þaS, sem á- hrif geislunar kynnu aS hafa á ættgengnina. Hvað um börn þeirra, sem orSiS hafa fyrir geislun? Rannsóknir hafa leitt í ljós, aS konur, Ráðherrar og aðrir ráðandi menn, svo sem bankastjórar, brýna nú ákaft fyrir þjóðinni, að nú þurfi hver og einn að spara, herða sultarólina og gjalda fyrir þá góðu daga, sem liðnir eru. Og víst hefur hinn almenni launþegi þegar fyrir löngu orðið við þessum áskorunum — honum er reyndar nauðugur einn kost- ur, svo mjög sem þrengdur hefur verið hans hagur á und- anförnum missirum. En í dag spyr fólk um allt land: Hvað g^ra þeir, sem stýra málum lands og þjóðar, til að ganga á undan og sýna fordæmi? — Hafa þeir hert sína sultaról eða lagt niður lifnaðarhætti, sem ekki eiga við á erfiðum tímum? Eftir höfðinu dansa limirnir er sagt, og svo sann- arlega er margt í fari ráða- manna okkar, sem á auga- bragði má sjá að fella má nið ur án hins minnsta tjóns fyrir land eða lýð. Þeir ráðherrar, hagspekingar og bankastjórar, sem tala mæðulega um það á hverjum degi ársins, að það sé erfitt fyrir svo smáa þjóð að búa í svo stóru landi, sýn- ast engan veginn hugsa þann- ig þegar þeir eru að ákyeða sjálfum sér hlunnindi eða fríð sem gengu meS börn þegar geislunin átti sér staS, fæddu sumar andvana börn eSa vansköpuð börn og van gefin. Menn, sem urðu fyrir geislun, eignast óvenjufáar stúlkur, meSan konur, sem líkt er ástatt fyrir, eignast óvenjufáa drengi. Rannsóknir á þessu sviSi í Hiroshima hafa vakið mikla athygli víSa um heim. Dr. Fumio Shigeto hefur flutt fyrirlestra um þessi efni á alþjóðlegum læknaráS- stefnum og auk þess skýrt frá þessum hræSilegu staS- reyndum á ferSalögum sín- um til annarra landa. Víst er, aS atburðurinn í Hiroshima fyrir 23 árum vakti fólk um allan heim til umhugsunar um ægimátt víg búnaSarbrjálæðisins. Hing- aS og ekki lengra! Og sann leikurinn er sá, aS almenn- ingur um allan heim fordæm ir vígbúnaðarstefnuna, meS vetnissprengjum og öSrum drápsvopnum hennar. Fólk gerir sér þess fulla grein, aS atburSurinn í Hiroshima var og er, eins og önnur hliS- stæS herverk á seinni árum, bein ögrun við mannkyniS. indi. Svo lítið dæmi sé nefnt telja þeir sér m. a. nauðsyn- legt að hafa bíl, kostaðan af almannafé, að verðmæti 1—2 milljónir króna, til eigin ráð- stöfunar með einkabílstjóra, sem jafnframt er heimilis- þjónn til hvers konar sendi- ferða. Þetta er hlutur, sem kotríkið Svíþjóð telur sig ekki hafa efni á. Seðlabankastjóri, sem talar um kröfuhörku launastétta á erfiðum tímum, sér enga ástæðu til að draga úr brjálæðislegum bygginga- áætlunum sjúks og útþanins bankakerfis, heldur gengur á undan í óhófinu með því aS ráða tug arkitekta til að teikna skrauthýsi yfir bankastofnun, sem ekki var til fyrir einum áratug, en telur nú, á annað hundrað starfsmanna. Þannig mætti lengi telja upp dæmi þess, hvernig hinir alvöru- þrungnu landsfeður hundsa sín eigin boðorð en ENGIN dæmi finnast þess að þeir virði þau. Væri nú ekki ráð, að þeir sýndu í verki, að þeim sé alvara með tali sínu um erfiða tíma, því éRa geta þeir einskis annars vænzt en að aðrir virði orð þeirra jafn lítils og þeir sjálfir. 2300 ofdrykkjumenn (Heimild: Familien). eh. Hvar eru þeirra fordæmi ? Frjáls þjóð — Flmmtudagur 19. desember 1968. 5

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.