Þjóðvakablaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 7
ÞJÓÐVAKI
7
og hraði bílsins í lok hennar var
orðinn 152 km.
Vélin var sú sama og í
Syclone, það er 4,3 lítra V6 með
forþjöppu og vatnsýrðum milli-
kæli. Hestöflin sem náðust út úr
þessum tilfæringum voru 280
en stimplar voru þeir sömu og
prýða L98 5,7 lítra Corvettu-vél-
ina. Skiptingin var fjögurra gíra
Hydra-Matic 4L60 og kælikerfið
var aukið og bætt þannig að
hægt væri að halda eðlilegum
vinnsluhita á olíum og sjálf-
skiptivökva.
Ætlun þeirra hjá General
Motors var að framleiða 5000
bíla árið 1992, en ekki voru
framleiddir nema 2500 bílar
vegna Iítillar sölu. Árið 1993
seldust ekki nema 2200 bílar af
þessari gerð og 1994 var hætt
við frekari framleiðslu, þar sem
salan hafði ekki náð því lág-
marki sem þeir hjá GM höfðu
ætlað að yrði. Ástæða þess að
ekki seldust fleiri bílar af þess-
ari gerð er líklega sú að verð
þeirra var tæplega helmingi
hærra en venjulegra GMC Jim-
my 4X4 bíla. Þess er þó að
vænta að ekki verði langt að
bíða að þessi útfærsla verði að
dýrmætum söfnunargrip og má
þá búast við að fjárfesting sú
sem bjartsýnir kaupendur
lögðu í margfaldist á fáum
árum.
1400 HESTAFLA
VÖRUBÍLAR
verksmiðjurn-
ar eru nú komnar langt með
hönnun á nýrri gerð af Fiat Tipo
en hann er í næsta stærðarflokki
fyrir ofan Punto.
Hægt verður að fá Fiat Tipo
hvort sem vill sem hlaðbak eða
stallbak. Þó verksmiðjurnar séu
ekki farnar að dreifa ljósmynd-
um af bílnum má sjá teikningar í
bílablöðum sem gefa sterklega
til kynna hvers er að vænta þeg-
ar bíllinn kemur á götuna. Bílinn
verður hægt að fá sem hlaðbak
eða stallbak. Ekki er kaupendum
í kot vísað hvað varðar vélaúr-
val en Tipo verður meðal annars
fáanlegur með l,4 lítra 12 ventla
75 hestafla vél, l,6 lítra 16 ventla
90 hestafla vél og 1,8 lítra 16
ventla 113 hestafla vél. Er fram
líða stundir verður að auki hægt
að fá hann með 2,0 lítra 147
hestafla vél og með 90 hestafla
turbo díselvél.
Þeir hefðu ekki slegið hend-
inni á móti 1400 hestafla vöru-
bílum, gömlu harðjaxlarnir sem
óku á Þrótti í kringum stríðið.
Hvað þá ef hægt hefði verið að
bjóða upp á þá vegi sem nú eru
alla jafna farnir Það er víst að
Batti rauði, Örn á öxlinni, Jón
snari, Addi ágæti Valur Þor-
geirs og Fiffaló hefðu notið þess
að láta gamminn geysa ef verk-
færin sem þeim stóðu til boða
hefðu verið eitthvað í lfkingu
við þá eðalsjón sem sjá má á
myndinni hér að ofan.
Þegar verið er að ræða um
1400 hestafla vörubíl og við-
bragð úr kyrrstöðu í 100 km
hraða á 6,2 sekúndum má ætla
að sumir þeirra hefðu orðið
nokkuð þvalir í lófum f akkorðs-
keyrslu þeirri sem þá var við
lýði.
nema 10,6 lítrar á 100
km og er full ástæða
til að benda ágætum
umhverfisráðherrum
nú og í framtíð á að
umhverfisvænni
fjallabíl ervartað
finna í þessum stærð-
arflokki.
Hráar hestaflatölur í síðasta tölublaði sem sýndu þróun
Cosworth-vélanna vöktu nokkur viðbrögð og var rit-
ari þessa þáttar beðlnn að birta upplýsingar um við-
bragð og/eða hraða hinna ýmsu bíltegunda. Birtist hér fyrsti
listinn.
Verksmiðjufraraleiddir ðbreyttir bílar.
tegund. árgerð 1 O A 1 0- !00 km
1. Lamborghini Diablo 2, Porche 911 Turbo 1991 1993 4,4 sek 4,4 sek
3. Dodge Viper RT/10 4. Lotus Turbo Esprite X18t 5. Ferrari 512 TR 1993 1991 1992 4.5 sek 4.6 sek 4.7 sek
6. Lotus Esprite Turbo S4 7. GMCSyclone 8. Porche Turbo 1993 1991 1991 4.8 sek 4.9 sek 4,9 sek
9. Toyota Supra Turbo 1993 4,9 sek
0. Chevrolet Corvetta ZR-1 1993 5,2 sek
1. Nissan 300 ZX Turbo 1993 5,2 sek
Árið 1991 breyttu þeir hjá
General Motors pallbíl af gerð-
inni GMC Sonoma og kölluðu
hann GMC Syclone. Þeir settu
bílinn á götuna og skemmtu sér
við að velgja eigendum bíla í
hraðakstursflokki undir uggum,
en bíllinn var rétt tæpar 5 sek-
úndur að ná 100 km hraða úr
kyrrstöðu. Viðbragðið var
betra en hjá nokkrum gerðum
af Ferrari og Porche, ásamt all-
mörgum kerrum frá hinum
ýmsu framleiðendum. Álitið var
að pallbíllinn sem slíkur yrði
ekki mikill sölubíll og annara
leiða yrði því að leita. Sú
ákvörðun var tekin að hita upp
2 dyra fjórhjóla drifna GMC
jeppann Jimmy og láta reyna á
sölumöguleika hans.
Að breytingum loknum var
hann nefndur GMC Typhoon og
var hann tæplega tæplega 100
kílóum þyngri en pallbíllinn
(Pic Up). Snerpan varð því sek-
úndubrotum slakari en hjá
Syclone. Kom það ekki að sök
því því þrátt fyrir það var hann
sneggri úr kyrrstöðu og upp í
100 km hraða en ofurbílarnir
Ferrari 348, BMW M5 og Must-
anginn með 5,0 lítra vélinni.
Viðbragðið frá 0-100 km hraða
var ekki nema 5,3 sekúndur, 1/4
míluna fór hann á 14,1 sekúndu
Opel
Vectra
Ný og endurbætt gerð af
hinum ágæta Opel Vectra
er nú að koma á markað,
bíllinn er framleiddur með
vélar frá 1,6 lítra 75 hest-
afla vél upp í 2,5 lítra V6
170 hestafla vél. Fljólega
verður hann svo fáanlegur
með 90 - 110 hestafla disel-
vélum en þær koma sem
viðbót við 82 hestafla vél-
ina sem nú er fáanleg.