Þjóðvakablaðið - 09.06.1995, Síða 8
ÞJÓÐVAKI
RODD FOLKSINS
ARG. 11. TBL. FOSTUDAGUR 9. JUNI 1995
% -r
'mWFILl/
4 - 8 farþega og hjólastólabílar
SAH mm am gmgm
88 55 22
Sumarhátíd
Regnboginn, samtök um Ingólfstorg og eftir það tekur
Reykjavíkurlista, gengst fyrir við stanslaust fjör fram eftir
sumarhátíð í Grófinni á morg- degi.
un, laugardaginn 10. júni. A bílastæðinu við hliðina á
Hátíðin hefst með skrúð- Kaffi Reykjavík verður tívolí
göngu frá Laugavegi 17 kl. fyrir börnin, Kvennakór
13:30. Gengið verður niður á Reykjavíkur syngur, Götuleik-
Reykj avíkurlistans
húsið skemmtir, leikhópurinn
Leyndir draumar kemur fram
og margt fleira verður til
skemmtunar. Fyrir þá sem
þurfa að finna réttu flíkina fyrir
sumarið eða bók í sumarleyfið
verður hægt að gera góð kaup
á flóamarkaði allan daginn.
Borgarfulltrúar Reykjavíkur-
listans grilla pylsur fyrir gesti
og gangandi og Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir borgarstjóri
flytur ávarp.
Um kvöldið leggja stuðnings-
menn Reykjavíkurlistans undir
sig Kaffi Reykjavík og kl. 21:00
hefst kvölddagskrá þar með
fjöri fram eftir nóttu. Spaðar og
Hljómsveit Tómasar R. Einars-
sonar syngja og leika við hvern
sinn fingur.
„Græn“
ferða-
mennska
í þingsályktunartillögu sem
Ásta R. Jóhannesdóttir hef-
ur lagt fram er gert ráð fyr-
ir að mótuð verði heildar-
stefna í ferðamálum með
„græna“ ferðamennsku að
leiðarljósi, en ýmsir mark-
aðsmenn telja að þar felist
einn mesti vaxtarbroddur
sem íslendingar eiga mögu-
leika á í þessaii atvinnu-
grein.
í greinargerð með tillög-
unni segir meðal annars að
með „grænni ferða-
mennsku“ sé átt við vist-
væna eða sjálfbæra ferða-
mennsku þar sem lögð er á-
hersla á vistvænt umhverfi,
að staðir haldi sínu upp-
runalega útliti og heima-
menn hafðir með í ráðum
þegar ferðaþjónustan er
skipulögð. „Það hefur einnig
verið mikilvægur þáttur í
vistvænni ferðaþjónustu að
fá ferðamenn til að nota inn-
lendar frcimleiðsluvörur,
enda vilja ferðamenn sem
aðhyllast þessa tegund
ferðamennsku gjarnan
reyna innlendar vörur. Þeir
leggja einnig mikið upp úr
að nota almenningssam-
göngur og varast að mis-
bjóða landinu með ágangi.“
íslendingar hafa meiri
möguleika en flestar aðrar
þjóðir til að laða til sín ferða-
menn sem aðhyllast þessa
tegund ferðalaga, en talið er
að þeir séu tugir milljóna og
fari ört fjölgandi. Markvissa
stefnumótun vantar hins-
vegar í íslenska ferðaþjón-
ustu, segir Ásta í greinar-
gerð sinni, „og rannsóknir í
greininni eru í lágmarki. Ef
við ætlum að byggja ferða-
þjónustuna upp til að hún
megi verða sem blómlegust
um alla framtíð er nauðsyn-
legt að huga að heildar-
stefnumótun. Ella gætum
við lent í sömu sporum og
þær ferðamannaþjóðir sem
hafa vanrækt stefnumörkun
og búa nú við það ástand að
búið er að kippa undirstöð-
unum undan ferðaþjónustu
þeirra.“
Hafðu ávallt einhvem
traustan við höndina
MOTOROLA 8200
Nýjasti og léttasti GSM síminn frá Motorola
vegur aðeins 149 gr með minnstu gerð
rafhlöðu. Sendistyrkurinn er 2 W.
Flipi er á símanum sem lokar takkaborðinu.
Hægt er að stilla á titrara i stað hringingar.
Símanum fylgir fullkomið hleðslutæki .
og tvær rafhlöður. /
MOTOROLA
ASSOCIATE 2000
Sterkur og kraftmikill farsími.
Einfaldur í notkun. Sendistyrkur
15 W. 10 númera endurvals-
minni. Langlínulæsing.
Skammvalsminni fyrir 99 númer
og nöfn. Öflug rafhlaða.
íslenskar leiðbeiningar fylgja.
Ýmiss konar aukabúnaður
fáanlegur.
MOTOROLA 7200
Viðurkennd Motorola gæði.
Lítill og léttur GSM farsími sem
vegur aðeins 240 gr. Flipi er á
símanum sem lokartakkaborðinu.
100 númera skammvalsminni.
Símanum fylgir fullkomið
hleðslutæki og tvær rafhlöður.
Islenskar leiðbeiningar fylgja.
Fyrir NMT 450
farsímakerfið
BENEFON DELTA 450i
Lítill og léttur farsími frá Benefon
sem vegur aðeins 350 gr.
Skammvalsminni fyrir 99 númer
og nöfn. 5 númera endurvalsminni.
Sendistyrkurinn er 2 W.
Hægt er að stilla hringingar.
Ýmiss konar aukabúnaður fáanlegur.
BEOCOM 9500
Beocom frá Bang & Olufsen. Úrvals hönnun
og gæði. Beocom vegur aðeins um 225 gr
og hentar þvi einstaklega vel í vasa og veski.
Síminn er einfaldur I notkun og með 10 númera
endurvalsminni. Hleðsluspennir fyrir rafhlöður
og íslenskar leiðbeiningar fylgja.
Fyrir NMT 450
farsímakerfið
POSTUR OG SIMI