Vikublaðið


Vikublaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 7

Vikublaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 7
AUK / SÍA k117d25-198 VIKUBLAÐIÐ 30. SEPTEMBER 1994 7 IQLV 'i > / ,lJ||i2S - , LærélCÍ- . .V -V -A.’. j- . .. :u. m'.þ mSB&m zSst"-. ■’/pjg&'-’yízIj -Vv\j c' v* ly_l; T| 1 ji Flestir hafa líklega reiknað með því að steinbrúin yfir Ófærufoss í Eldgjá yrði alltaf á sínum stað. Eignasamsetning íslenska lífeyrissjóðsins 1. janúar 1994. Dæmi um lífeyrisgreiðslur úr íslenska lífeyrissjóðnum F.ftir 20 ára aðild að sjöönum er inneign 5.475.501 kr. að spamaðartima loknum Sú upphæð veitir 55.071 kr. lifevri á mánuði í 10 ár____ ______________eða 12.866 kr. lifévri á mánuði í 20 ir ______________eða 25.851 kr. lifevri á mánuði í 50 ár____ eða 17.866 kr. í vexti á tnánuði án þess að höfuðstóll sé skertur Forsendur: Mánaðarlaun kr. 150.000.- Iðgjald 10% af launum eðakr. 15.000,- Vextir 4% allt tímabiliö. Of margir reikna með því að lífeyrismál þeirra verði í góðu lagi þegar þar að kemur. Ekkert er þó sjálfgefið í þeim efnum og reynslan sýnir að forsjálni er nauðsynleg. Með því að gerast félagi í íslenska lífeyrissjóðnum geturðu treyst hag þinn verulega á eftirlaunaaldrinum. Fjölmargir greiða eigið framlag og framlag vinnuveitanda að fullu í íslenska lífeyrissjóðinn. Aðrir, sem greiða lögum samkvæmt í starfsgreinasjóð, greiða viðbótariðgjald í íslenska lífeyrissjóðinn og koma þannig til með að auka lífeyri sinn í framtíðinni. Ráðgjafar Landsbréfa veita þér fúslega nánari upplýsingar. Framúrskarandi ávöxtun Eftir að tekið hefur verið tillit til rekstrarkostnaðar reyndist raunávöxtun sjóðsins 8,1% árið 1991, 7,7% árið 1992 og 15,4% árið 1993. LANDSBRÉF HF, Landsbankinn stendur með okkur Suöurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-889200, fax 91-888598 Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.