Mánudagsblaðið - 21.03.1949, Page 3
. Mámidagnr 21. marz 1949.
MÁNUDAGSBLAÐÍÐ
3
Minudagsþankar
J(Q>ES Reykvíkings
l'CÍiJkroíi Mmm æfðu
l»egas utanþingsstjórn-
xb var skipuð forðuro
ðaga,, var henni heitsáð
á innisrounandi vegu af
þetm stjómmálaniönnum
á Aíþimgi, sem vegna rás-
ai’ viðburðanna voru þá
settSr til höðar.
Stefán Jóh. Stefánsson,
núverandi forsætisráð-
Jierra, fann það hetet
þeirri stjóm til foráttu,
að roennina sem hana
skipuðu, skorti „leiktji
hiiiraa æfðu stjómmála-
roanna“. Auðvitað taldi S.
J.S. sig í hópi þeirra
,,æffðu“, hann hafði vita-
skuíd Jeiknina til að bera.
Nú ei Stefán forsætis-
i'áðherra, og svo vill til,
að hann hefur kappnóg
tækifseri til að sýna þá,
póltísku leikni, sem hann
hefur öðlazt með æfingu ■
í stjómmálum. „Æffingin“ <
og „leiknÍK“ ættu nú að j
koma að haldi. Nú er S. I
tí.S. í pólitísku prófi í Ieik-
firoi, og sést nú, hvort
hann getur stokkið yfir
hestinn og haídið jaffn-
vægi á slánni.
Dað þarff mikla lipurð
til að íeysa togaradeiluna.
&a,r er leikni hins æfða
rojög nattðsjTiIeg.
Svo er það Atlanzhats-
sátimálinn. Ef S. J. S. æt!
ar að koma því máli áleið
is, þarff hann vafalaust á
leikni sirmi að halda. Slíkt
mál er einmitt ákjósanlegt
ffyrir æffðan stjórnmáía-
roanu að spreyta sig á.
Loks eru verkföllin, sem
era í uppsiglingu, hæði
roeð og án tilhlutunar AI -
þýðusambands fslands,
sero flokkur S. J. S. ræð-
nr nú yfir. Ilér roundi
S. J. S. vafaíiust geta
sýnt æfinguna, í því að
ílá kött' og standa á höfði.
— Nú er emmitfc sá. tími
kominn, að við þurfuni á
stjómmálamanni að halda.
H5tt er svo aftur vafamál,
hvort það er SÚ leikni, er
S. J. S. hefur til að berav
sem bezt kæmi að haídL
1 TÍIr þvi hlýtur að verða
skorið á næstu dögtrm.
Þær sýmingar,' sem fara
ffram næstu dagana í því
róikla, leikfimishúsi sfjórn
málanisa við •Austu-rvöR;
draga vafalaust að sér
miklu meiri aúhyglá en K.
H., Ármann, eða Jón J>or-
steinsson haffa nokkúrn
tíinnaiiín notið.
„„SæMí em þeiir..."
Nú er lækiffæri til þess
fyrir guðfræðingana, ao
stíga, niður á jörðina. Nú
geta, í»jóðvarnarmenn hætt
: tala. um eitthvað, sem
þeir ímynda sér, en, snmð
sér að veruleikanum. Uug-
ir menn geta nú gengiö
til einvígis á velli, sem er
skýrt haslaður, og leikur
nú enginn efi á, hvenær
vegendur brjóta einvígis-
reghirnar með því að stiga
fæti út fyrir liinn afmark
aða einvígisteig. Hallgrím
ur Jónasson getur hætt að
yrkja vísur, settar í
ramma, um hluti, sem 10-i.j 1
ast martröð móðursjúkr-
ar sálar, og beitt skáíd-
gáfunni á atburði, sem ger
ast í vöku. Séra Jakoh
getur nú prédikað sann-
Jeika og séra. Sigurbjöra
farið inn í Mjólkurstöð í
nafni hinna 50 þús. dauða-
dæmdu og horfzt í augu
\ið hluti, sem eru jafn-
skýrir og prentið á Biblí-
unni í flunkur nýrri út-
gáfu. Os kommúnistar
geta nú tekið fyrir alvóru
að rangfæra það, sem þeir
vita, að er saít, í stað
þess að hingað til bafa
þeir snúið út úr því, sem
þeir vissu ekki greinilega,
livað var.
AHt getur þetta gerzt
vegna þess að Atlanzhafs-
sáttmálinn hefur verið birt
ur. Það erti rnikil uncíur, j
sem geta skeð, þegar mál-
efni skýrist, sem áður Iief
ur verið óljóst. Þá er eins
og bmgðið sé upp Ijási.
En rrá vabnar lika
spnrningin stóra:
ííeíur þeini mönnum,
sem að undanförnu hafa
freklegast gengið fram í
þvi að æsa almenning
gegn Atlanzhafssáttmálan
um, eins og þeir ímynd-
uðu sér, að hann yrði,
tekizt að villa svó um fyr-
ir fólki, að það hafi þeg-i
ar myndað sér skoðun um \
sáttmálaun á slíkum grund j
velfi, sem ekki verði hagg-
að, þegar hann er birtur?
Vaffalaust hefur þe.tta
I
tekizt að einhverju leyti.j
Þess er heídur alls ekkvj
að vænta, að posíular einsj
og Jakob og Sigurbjörnj
fáist til að breyta urn ræðu!
tón, þótt þeir sjái Atlanz- j
hafssáftmáíann nú fyrir j
framan sig og sktlji um!
leið, að jjetta er allt ann-
að em það, sem þeir raira-
verulega börðust á móti.
Þefr vilja vafalaust trúa,
þó þeir sjái. „Sæíir eru
þeir, sem ekki sjá, en trúa
|>ó“, stepdrir þar. Presfc-
arair tveir íifa vafalaust
efftir reglunni: Sælir eru J
þeir, sem gjá, en trúa þó. í
' - I
Ö'r Eágren:EÍi CitðMkC
hðllarirmar,
f Þjóðviljanum birtist
- á la.ugardagi»ja eitt af þess
um undarlegu geðveikis-
köstum, sem geta gripið
fslendinga erlendis, sem
koma á samkomu og ræða
Atlanzhaffssáttmálaim og
fslaiid.
í þetta. skipti eru það
ísíemzkir námsmcnn i Par-
ís, sem úthella sínum „pat-
riotisma“.
Svo segir í ályktun Pav
ísar-fslendinganna: „Brjót
ist styrjöld út að nýju, þá
eru stórar hugarsveiflur
óþarfar til áð gera sér
grein fyrir þeirri gjöreyð
ingu, sem hún muudi hafa
í för með sér, þegar fcillit
er tekið til Iiittna stórvirku
hernaðartækja, sem þ<*g-
ar hefur feagizt reynd af.
Örlög fslendinga í nýrri
styrjökl ættu að vera
hverjum Ijós, sé land
þeirra roikilvæg Iierstöð.
Þykir fundinum frémur
sæmándi, að þjóð sín 1
’kta-ndi upprétt og ósek
undir öxinni en sem yf-
iriýstur séktaraðili að hlóð
saurgnn og sjáifdeyfingu
marmkynsins, sem styrj-
öld sú yrði“.
Þeir, setnr Iiafa samið ,
þetta plagg, gætu verið í
ætt við pyntingamenn
míðaldanna eða hysteriska
píslarvotta. Orðfærið er
„psychopatiskt“. Það er
augljóst, að mennirnir eru
lialdnir slíkum tilfinninga-
ruglingi, að heldur við ó-
ráð. Þjóðin á að standa
„ósek undir öxinni“. Ef
liún gengur í banda'lag Atl
anzhafsþjóðanna, sem lýsa
yfir samabyrgð gagnvart
ÁKÁS, þá eru fslending-
ar „yfirlýstur sektaraðili
að blóðsaurgun“ o. s. frv.
Auðvitað eru þessi mót
mæli, ef Iiægt er að nefna
þetta plagg j*ví nafni, sam
in áður en Atlanzhafssátt-
málinn er birtur. Það bef-
ur ekkert gildi nema sem
sjúkdómslýsing þeirra,
sem hafa samið það.
Það er raunar einkenn-
a,nd: að slfkt og annað eins
skuli samið í París —
söttíra borginni, þar sem
GhaiJlot-höíIin stendur,
þar sem Sameinuðu þjóð-
irnar biðu endanlegt skip
brot fyrir skemmstu. Það
er offt svo með fslendinga,,
að þeir verða þvv ruglaðri,
sem þeir koma nær jæim
stöðum, jvar sem atburðir
ge-ríEst. Og þegar þeir
horfa heim úr fjarlægð-
inni, sjá þeir ekkert ann-
að en rómantisba dali,
sögustaði og miðaklalegt
útskaga volæði. Ísíeiidmg-
ar erlendis tonnlast alltaf
á því, hvað þjóðin sé lítil,
þegar þeir senda sfeeytí
sín heim. Þeir kla.ppa á
koMinn á þjóðinni eins og
íullorðintt maður gerir við
knt.
Neí. Máleffni Islands
verða. ekki útkljáð í geð-
veiMfeöstum roanna, sero
Douglas Pairbanks jr. er nú
á leiðinni til Hollywood, og
strax og hann kemur þangað,
undirritar hann samninga um að
leika í myndinni Thief of Venie.e,
sem tekin verður í Feneyjum.
Rosselini, hinn frægi ítalski
kvikmyndastjóri, sem nú er í
Bandaríkjunum, er nú orðinn
góður í ensku. Fyrir mánuði,
þegar hann fyrst kom þangað,
kunni hann ekki stakt* orð í
malinu. Hann býr á heimiii Ing-
rid Bergman í Kollywood, og
hún mun leika í næstu mynd
hans, sem tekin verður í Itaííu
.... Frank Sinatra ætlar í brúð
kaupsferð númer 2, í júlí. Hann
er ekki skilin við konu sína,
en þegar þau giftust, þá var
hann blankur og gat ekki farið
með resúltatið á Mocambo- 1
kaupsferð, svo að nú hefur hann
leigt brúðhjónaíbúð í skipinu
Queen Elízabeth og með henni
ætla þau til Englands í sumar,
og hann mun þá í leiðinni fara
til Þýzkalands og syngja fyrir
hermann þar .... Kvikmynda- !
gagnrýnendur i London hafa
aldeilis tekið James Mason í
gegn fyrir fyrstu amerísku
mynd sem hann leikur í ,enda
mun liún vera fyrir neðan allar
hellur .... Franchot Tone er
nú farinn á stúfana, eftir að
kella hans lvljóp frá honum, og
nú um dáginn sýndj hann sig
með resúltatið á Mocambo-
klúbbnum í Hollj-wood — lagleg
heita kvenmann .... Líkur
benda nú til að Susan Hayworth
leiki aðalhlutverkið í Born
Yesterday, sem byrjað verður
á bráðlega .... Greta. Garbo
er nú búin að fá koniplex út af
því, hve gömul hún er .. hún
þorir varia að leika í nýrri
mynd, því að hún hræðist, lvve
illa hún muni myndast ....
Þegar Danny Kaye var í Lon-
don, kom hann fram in person
já Roxy Theatre þar fyrir litlar
j 37 þúsundir dollara á viku ....
Barbara og Robert Ta.ylor ætla
nú bráðlega að fá sér fri og<
ferðast um Evrópu, sér til
skemmtunar. Robert vann svo
j mikiö siðast, að hann gat ekk-
ert skemmt sér nema við að'
j horfa á Bretakóng einu sinni'
búa. í Parl’s. Þessffr menn
taJa- om „stórar hogar-
sveiilur'*. Það er auðséð,
að þó þeir gcfi fekið þær
sveiffkir hugnns, semt til
þess þarf, að semja af-
báraíegt skjai unr „blóð
saurguu og sjálfdeyfingu“
í sambancli við Ianda sína
heima, þá geffa þeir sýni-
Iega ekki tekið nógu „stór
a.r hugarsveiflitr“ til að
sbilja, að það eina rétta,
•sem þeir geta gert, er nð
leita læknis. Fyrst þeir
fivma ekki ChaiIIot-höHiua,
ættu þeir að gera. tilraun
til að Icita uppi einhvera
dupnði taugaiJlækni.
eða tvisvar .... Nú verður bráð
lega farið að mynda „I married
a communist“, og virðast allar
líkur benda til þess, að leikárar,
sem Hitler flæmdi úr landi, leiki
aðalhlutverkin . . þetta mun
vera tillag Hollywood-búa til
lieimsfriðar .... Lana Turner,
sem í æsku var partygirl, en
1 síðan róaðist og giftist fjórum
mönnum. áður en hún ákveðið
vissi hvað hún vildi (það var
i ríkur bóndi) hefur nú tekið að
sér það erfiða hlutverk að sætta
hálfskilin kærustupör ....
Þessa dagana er mikið atvinnu
lleysi i Hollyrvood, segja frétta-
ritarar vorir, og þeir atvinnu-
j lausu vonast eftir að fá vinnu
I við television, þegar hún kemst
í algleyraing.
P r e s s: s n
framhald af S. síðu.
„Grænlenzkir fálkar og
ísSenzbiv eru mjög skyldir,
og cr rnn deilitegund að
ræoa, srm auðvelt er að
greúia, ef menn þekkja eitt-
hvað tól fálka.“
„Það var af þessum ástæð-
um,sem dr. Finnur lét drepa
fálkann ...
(Víkverji 11. marz).
„Þaa er fötC regla, að þeg-
ar rjúpan hverfur, þá fækk-
ar fálkunum“, sagði di\
Finmur Guðmdndsson, „en
þeira fjölgar svo aftur þeg-
ar rjúpan kemur.“
(Sami).
Það getur enginn hent
reiður á þessum farfuglum.
' „fslenzki fálkinn er frið-
aður, en fjöidi manns (þar
á meðal undirritaður) hefur
verið í þeirri trú að svo væri
ekki“ .... „Þetta voru skýr-
ingar um fálkann, settar hér
franv að ósk dr. Fiims Guð-
mundssonar, sem vildi koma
í veg fyrir það, að menn
hélðu, að fuglafræðingav
geítgju á 'undan með slæniu
fordæmi og ðræpu íslen/.ka
fáíka.“ — (Sami).
Þessi skyldleiki milli ís-
lenzku og grænlenzku fálk-
anna. hlýtur að vera meir en
Jrtill.
Sósíalistar halda þrt fram,
og eru roggnir af, að með
því a.ð greiða niður matvöru
spari hvert fjögra manna
heimili 14 shillinga á viku.
En það, sem borgurunum
■liefur ekki skilizt ennþá er
það, að lagður er um 25
shillinga skattur á tóbak
þeirra og öl t.il þess að afla
þessara 14- shillinga. Og það
er svo sem auðvitað, að ekki
verður auðveldara að hafa
ofan af fyrir sér nú, er Bev-
in heimtar skatt af hverjum
oklrar, sem nemur 4 shilling-
um aí 11 pensum á nef
hvert.
(Úr ensku dagblaði). j