Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 02.05.1949, Síða 4

Mánudagsblaðið - 02.05.1949, Síða 4
<4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 2. maí 1949 MÁNUDAGSBLAÐIÐ \ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður Agnar Bogason. BlaSið kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna i lausa- sölu en árgangurinn 52 blöð 48 krónur. Afgreiðsla Kirkjuhvoli 2. hæð, opin á mánudögum. Sími ritstjóra 3975. „I skal at ési stemma“ Þingsályktunartillaga Iíallgríms Benediktsson- ar og Sigurðar Kristjánssonar um afnám nokk- urra ríkisfyrirtækja hefur vakið óskipta athygli þeirra manna, sem fylgzt hafa með þessum fyrir- tækjum síðari ár. . Ríkisfyrirtæki þau, sem lagt er til, að verði lögð niður, hafa það eitt sameiginlegt, að taprekstur er! á þeim öllum, svo að rekstur þeirra þýðir ekki ann- að en aukna skatta á íslenzkum borgurum. Ef rík- isfyrirtæki á að koma að gagni fyrir þjóðina, þá verður það að borga sig og skila nokkrum rekst- urshag til ríkissjóðs. Öll þessi fyrirtæki hafa ver- ið þungur baggi á ríkissjóðnum, og er Landssmiðj- an einna gleggst dæmi um tapreksturinn. Það þarf ekki neinum blöðum um það að fletta, að Lándssmiðjan er okkur skattgreiðendum erfiður biti vegna íapsins og þeirra skattfríðinda, sem hún| nýtur vegna aðstöðu sinnar. Önnur félög', sam-! * bærileg, hafa sýnt mikinn gróða, og skattar þeirrai til hins opinbera eru ríkinu góðar tekjur. En hvað veldur þessu tapi Landssmiðjunnar og yfirleitt allia þeirra fyrirtækja, sem hið opinbera hefur með höndum? Er skrifstofuhald þeirra, starfslið eða annað, dýrara en hjá einkafyrirtækjunum eða er stjórnendum greiddar hærri tekjur en þeim, sem eiga sín fyi’irtæki? Því verður ekki neitað, að það er eitthvað meira en lítið bogið við rekstur þeirra, en hingað til hefur almenningi ekki verið gefin nein skýring á því, hvað búi eiginlega á bak við þetta sífellda tap ár eftir ár. Það má búast við því, að endurskoðarar hins opinbera hafi lagt blessun sína yfir rekstursreikn- inga þessara fyrirtækja, en það er í þessu tilfelli alls ekki nóg. Ástæðuna fyrir þessu tapi verður að finna, og það verður að skýra almenningi þegar í stað frá, hvað veldur. Ef það kemur á daginn, að hér hafa verið framin einhver myrkraverk og gá- lauslega fárið með fé almennings, þá skulu þeir herrar, sem stjórnað hafa þessu, vita, að enginn þeirra getur skotizt undan ábyrgð. Ef það aft- ur á móti sannast, að ekki er hægt að reka þessi íyrirtæki nema með tapi, þá sér hver heilvita maður að betra er að leggja þau strax niður en bíða frekara tjóns. í ræðu Hallgríms Benediktssonar, sem birt er í Morgunblaðinu 28. apríl síðastl., bendir hann á eitt atriði, sem vafalaust hefur vakið mikla athygli. Þar segir, að Landsmiðjan hafi náð undir sig um- boðum einstaklinga á rafmagnstækjum, vegna þess að nú ætli hún að hefja stórfelldan innflutn- ing á því sviði! Þetta þýðir aðeins það, að nú er svo komið í þessu ,,frjálsa“ þjóðfélagi, að þeir, sem starfa að kaupsýslu, geta átt það á hættu að stjórnarfyrir- tæki fari að koma í beina samkeppni við einstak- linga um umboð og dreifingu á verzlunarvörum. Þetta er hættuleg stefna, því að allir hljóta að Rússar virðast nú vera í þann veginn að hef ja baráttu til útrýmingar Gyðingum úr menningarlífi þar í landi. 1 orði kveðnu er henni að vísu beint gegn „heimilislausum heimsborgurum", en af þeim 50 rithöfundmn, sem ráðizt hefur verið á uiadaiifarið, eru 49 Gyðingar. Þegar rúss- neskt tökunafn dyiur þjóð- erni hinna ákærðu, hafa Ráð- stjórnarblöðin birt hin upp- runalegu íiöfn Gyðinganna i svigum. Er það tiltæki algert nýnæmi í landi, þar senl and- semitismi varðar við log. Þannig talaði eitt rúss- neska bókmenntatímaritið í febrúar um „hatur og and- lega rotnun í sögu, sem hinn heimilislausi heimsborgari, Melnikoff (Mehlman) hefur skrifað.“ Önnur grein í sama hefti þessa tímarits minníst tvisvar á „hina ósvífnu kald- hæðni í verkum B. Yakovleff (Holtzman).“ í öðru hefti er gagnrýnandi einn með hinu góða rússneska heiti Kholo- doff néfndur sem „héimilis- lausi heimsborgarinn „Mey- rovitch. í fébrúarhefti tíma- ritsins Pravda Ukrainy eru þrír kunliir bókinenntagagn- rýnendur I. Stebun, Ya Bur- lachenko og L. Sanoff titlað- ir „heimilislausu heimsborg- ararnir.“ Katzenéllenfcorgen, Berdiéhevsky og Schmulson. Af ástæðum, sem engum nema áróðursforsprökkum Rússa eru kunnar, eru í- þróttafréttaritarar af Gyð- ingaættum ekki heímilislaus- ir heimsborgarar, heldur „vegabréfalausir ferðalang- ar.“ Komsomolslraya Pravda eftir Jack London, en ekki látið stjórnast af ást á föð- urlandinu (2) að fuilyrða, að starfsmeim Indo-Evrópska símafélagsins í Odessa hafi innleitt knattspyrnu í Ráð- stjórnarríkin og (3) að lýsa íþróttamönnum Ráðstjórnar- ríkjanna sem hégómlegum éiginf rægðardindlum. Bókaforlaginu Emes, sem Gyðingar eiga, hefur verið lokao. og eina dagblaðið á Yiddisku, Einheit, bannað. Margir „andans manna” Gyð- inga hafa verið teknir fastir. Meðal þeirra er talinn wra Johsnn Altman, bókmennta- gagnrýnadi, sem nýlega var iýst í rússnesku tímariti um list sem „undirróoursmanni með svarta svikarasál, þjóni vestrænna heimsvaldaafla, umskipting í Iistmn.“ Annað fórnardýr „hreingerningar- innar er M. M. Borodin (Gruz enberg), eftirmaður Önnu Luise Strong sem ritstjóri tímaritsins Moscorw News, en hann hvarf eftir að blaðið sjálft hætti útkomu. Keimilislausu heimsborg; ararnir eru ákærðir fyrir hin venjulegu afbrot: úrkynjua, bourgeois efnishyggju og ao- dáun á útlendum hlutum. En gremjan, ofstopirin og ókvæð isorðin eru meiri nú í árás- unum en nokkru siiini áður. Eftir því sem leikritaskáld- ið Safronoff segir, hafa heim ilislausu heimsboorgararnir jafnvél „tekið sér til fyrir- myndar and-sovetísku neð- anjarðarlireyfinguna1 ‘. Jafn- vel tónskáldið Dmitri Shosta koA-leh kryddaði ræðu sína á friðarþinginu í New York Vechernaya Moskva ræðir hinn 14. marz sjálfsævisögu Alexanders Isbakh (Izak Bachrach), og er höfundin- imr þar gefið að sök að lof- syngja. heforezku trúna og reka áróður fyrir Zionisman- um. N. I. Gussanoff, ritari Byelorússneska kommúnista- flokksins, lýsi því yfir í ræðu 17. febr., að: „Aðeins eitt leikhús í Byelorússneska lýð veldinu — Gyðinga leikhús — sýndi leikrit, sem eru fjandsamleg föðurlandinu en lofa Bandarikin." Skýring------ Rússlaud var alræmt alla nítjándu öldina fyrir grimmd ina, sem fram kpm í Gyðinga ofsóknuhum (pogroms) þar í landi. Keiðararnir lögleiddu líka ýmis and-semitisk á- kvæði, og rithöfundar voru þá þegar famir að kalla Gyðlnga , ,heimsborgára. ‘ ‘ Bolshevikarnir gerðu and- semitismá að glæp en unmi jafnframt skipulagt — og yfirleitt með árangri — að því að útrýma Zionisma með al hinhaa 3.000.900 Gyðinga Ráðstjórnarríkjanna. Andúð á Gyðingum er samt sem áð- ur enn gróin meðal rúss- nesku þjóðarinnar. Stalin virðist sjáifur vera and-sem- iti á köflum, en margir af kommúnistaleiðtogunum, er reyndu að steœma stigu fyr ir framgangi hans á \ulda- brautinni, voru Gyöingar. Vestrænir stjórnmálamenn í Moskvu eru enn á báðum áttum um, hvort líta beri á, (6. mrz) þrumar gegn fjór-j nýlega með árásum á heims- um feroalanganna — G. j borgaramennsku. Yasny (Finkelstein), V. Vic-i Önnúr dæmi: toroff (Zlochevsky), A. Svet-i. off (Sheidlin) og G. Gure-1 viteh. eru í heild sem hérl I segir: (1) að hafa haldið því fram, að einn af glímumönn- um Ráðstjórnarríkjanna hafi j sótt fyrirmynd sína í bók: Þing Rithöfundasambands Ukrainu fordæmdi 28. febr. „hin ískyggilegu dæmi um Gyðinga bourgeois þjóðernis stefnu, sem í ljós hefur kom- ið sérstaklega í tírnáritinu Der Stern, er vér höfum bannað.“ skilja, að sem stjórnarfyrirtæki geta þau hæglega yfirboðið einstaklingana og þannig eyðilagt at- vinnu þeirra og þá er þess ekki langt að bíða, að hér í vöggu lýðræðisins komist á þjóðnýting, heft- íng einstaklingsframtaksins og að lokum hreinn og ómengaður kommúnismi. „Á skal at ósi stemma“ sagði Þór, og hér er verkefni fyrir alla þá, sem unna lýðræði, einstaklingsframtaki og frelsi. Það er nóg komið af þjóðnýtingu og öllu því sukki, sem rikisrekstur hefur í för með sér. Ef alþingismennirnir væru raunsæir og sjálfstæðir í verkum, þá ættu þeir að sjá, að þessi tillátssemi við kommúnisma og hálfkommúnisma getur leitt það af sér, að ókomnar kynslóðir verði bundnar á klafa einræðisins. Dómur þeirra um okkur gæti aldrei orðið annar en sá, að Við komum henni á þann klafa. að til þessaara árása só bein- línis stofnað með það fyrir augum að vekja upp andúð á Gyðingum, sem dylst með þjóðinni. En þeir telja, að þær kunni pð vera æílaðar sem ströng aðvörun til Gyð- inga, að aðeins með stakri hlýðni við fyrirmærlj Ráð- stjórnar fyrirkomulagsins geti þeir vonast til að fá að lifa í friði. Margt getur hafa orðið til þess að Kreml- in lét þessa aðvörun frá sér fara: (1) Ráðstjói’narríkin öðluðust 2.000.000 mjög pro- Zionistiskra pólskra og rúss neskra Gyðinga með land- flæmum þeim, sem þau lögðu undir sig í styrjöld- inni, (2) stofnun Israelsrík- isins vakti áhuga Ráðstjórn- ar Gyðinga á Zionisma og (3) andans menn Gyðinga, sem upphaflega hölluðust að kommúnismanum vegna alþjóðleika hans, eiga orðið bágt með að sætta sig við hið undarlega sambland af rússneskum þjóðernisstolti og kommúnistískri alheims- stefnu, sem gengur undir nafninu „Sovietisk föður- landsást." (,,Nevvsweek“).

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.