Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 02.05.1949, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 02.05.1949, Blaðsíða 5
Mánudagur 2. maí 1949 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Gleðileg jól! Veðrið, kuldinn, hafísinn, snjórinn og sumarið. Þetta hafa nú verið aðaíumræðu- efnin undanfarið og ekki að ástæðulausu. Elztu menn muna ekki aðrai eins ótíð á þessum tíma árs, en „elztu menn“ eru nú alltaf svo fljótir að tilkynna, að þeir muni ekki þetta eða hitt, svo það er nú kannske ekki að marka. En nú ætla ég að slá tvær flugur í einu höggi og tala um lélegt vorveður og lélega póstþjónustu í sama orðinu. Daginn fyrir sumardaginn fyrsta barst mér nefnilega JÓLAKORT (!), sem sent var frá Ameríku 22. des.! Fyrst þegar ég fékk það, varð ég auðvitað hálffúl út af þessum slóðaskap póstsins. en brátt gat ég ekki annað en séð hlálegu hliðina á mál- inu og farið að skellihlæja. því að úti geisaði stórhríð, og ekki hefði ég þurft annað en nokkrar jólatrésgreinar, kertaljós og ilm af rjúpna- steik til viðbótar við jóla- kveðjuna. og þá hefði ég ver- ið til með að bvrja að kvrja jólasólma. Og blessað sumar- ið komið! Eg er að hugsa um að eyðileggur skóna, þá eru það.ofan í bæ einn morguninn forarpyttirnir og leðjan.! og rausnazt við að kaupa sér Ergo: skórnir eyðileggjast einn forláta vorhatt. Daginn undir öllum kringumstæð- um. M --"W"' ~'.T r •■/ : ftfSPQl Hvað skyldu bæjarbúár annars gleypa mörg tonn af ryki á hver’ju ári, og hvað skyldu þeir, sem heimilis- störf vinna, þvo og þurrka burt marga hestburði af skít á degi hverjum?' Það væri mjög fróðlegt að vita. Og þar eð bærinn ekki getur séð manni. fyrir hreinlegum götum. þá finnst mér, að hann gæti að minnsta kosti borgað einhverjum af okkar sprenglærðu „fræðingum“ fyrir að safna nákvæmum skýrslum um þessi atriði. j Mér datt strax í hug gamli brandarinn um manninn, sem sagði í sömu situation: „En sú heppni, að beljurnar geta ekki flogið!“. En vin- kona mín var nú ekki alveg á því að taka þessu með „humör“. Bálvond steytti hún hnefana upp í loftið, svo að hatturinn dansaði rumba á kollinum á henni, og æpti af öllum kröftum: „Ja, svona eruð þið þá inn við beinið, skammirnar ykfc ar! E-g sem hef verið að norpa út með brauð á hverj eftir að hún keypti gripinn, þringdi hún til mín, og bauð mér að koma með sér i kaffi á Borginni til þess að viðra sparihatíinn. „Ó, ég veit að þú hefur !um degi 1 allan vetur tú þess aldrei á æfi þinni séð annað j§ela ykkui og 3rkkai slekt eins knús“, sagði hún við jSpörfugiunu™- Og þetta^^eiu mig 1 •barðastór Óhófið og íburðurinn er svo gífurlegur í kring um marg- ar fermingar, að það er ekki einungis óviðéigandi, heldur einnig næstum ógeðslegt. Það er því varla nema eðli- legt, að tilgangur ferming* arathafnarinnar vilji gleym- ast hjá krakkagreyjunum, þar eð pabbi og mamma hafa í margar vikur ekki talað um annað en veizluna, fötin og tilvonandi gjafir. En úr því að fólk er að láta ferma börn sín á annað borð, þá er það ekki of gott til þess að minna þau tilhlýðilega á þýðingu fermingarinnar. en láta hana ekki gleymast símann. „Rauður, jþakkirnar! Drita á hattinn veiziuhöidum og gjafahrúg- draumur,- ’ með Íminn! Fína’- nÝ3a battinn um. Ef því er gleymt, verður slöri og Minna má nú gagn hin hátíðlega athöfn, ferm- ingin, aðéins að skrípaleik, og fuglum og slaufum jmmn. allskonar dúskum ogío61"2'1 dúllum! Nýjasta nýtt bein-j Nú leit.hún á mig með grát ög fermingar í gróða(gjafa-) ustu leið frá P a r í s, ljúfan! j staf í kverkunum og hatt- skyni eiga ekki að. eiga ser Kallinn minn sagði nú inn aftur á hnakka, en þeg- stað. reyndar, að hausinn á mér j ar hún sá, að ég var alveg j j,að gr ekhi óalgengt, að liti út eins og illa hirtur hænsnagarðúr, þegar ég var Það gæti varla kostað mikið búin að setja upp hattinn, - meira en að hreinsa götúrn- eu Þu getur bókað, að eg tok - jnú ekki mikið mark a þvi! fremst hefur hann og geta sagt með vissu sjálfan síg: „Jæja, nú er ég líklega búinn að gleypa ca. 734 grömm af skít síðustu 10 skrefin—“? Víkvérji, Hannes á Elorn- inu og al-lir þeir eru nú bún- ir að vera að argast árang- urslaust í mörg ár út af sorphaugum, öskutunnum, senda þessari kunningjakonuj óhreinum götum og öðrum minni nokkrar línur til bakaj sóðaskap, 0g veit ég fullvel, og óska henni gleðilegs sum-j að ,þeir hafa einkarétt á öllu ars. Reikna ég þa með, að • siiku. j]n samt get ég nú kortio berist til hennar um: ehhi orða hundizt hér, mér næstu jól, og þar eð hún býr hioskrar SVo svíiiaríið á göt- Og haldið þið, að það , þegar jEyrst og í geön I ekki hundsvit á höttum, um eitthvert rykskýið. Ið! í lagi var hann bara við eitursúr yfir þvi, hvað hann kostaði mikið. ar: væri ekki huggun, maður er að berjast mjög sunnarlega á hnettin- um, þá er ekki ólíklegt, að mitt sumarkort geti passað prýðilega við hennar jóla- veðráttu, rétt eins og henn- ar jóíakort passaði prýðilega við okkar sumarveðráttu. Rykský og- forarpyttir Og nú veður maður aurinn og leðjuna upp í ökla. Það er nú annars meiri fádæma óþverrinn á götum bæjarins. Maður getur eiginlega alls ekki skotizt á milli húsa, án þess að koma aftur inn með fleiri pund af fósturjörðinni neðan á skónum. Og þegar þurrt er veður (o<f rok eins og venjulega!), þá er mold- rokið svo mikið, að vart er komandi út án þess að hafa gasgrímu. Suma dagana gæti manni fundizt, að réttara væri að nefna okkar ágætu höfuðborg Rykvík, en ekki Reykjavík, því að síðan blessuð hitaveitan kom, er r y k i ð yfirgnæfandi en revkurinn hverfandi. Að maður tali nú ekki um hvernig göturnar fara með skóna manns! Ef það er ekki rauðamölin og grjótið, sem Jæjaelskan, flýttu þér nú að korna, ég er svo spennt kð komast út. og sýna mig. Og ég veit áð þú deyrð af öfund, begar þú sérð hattinn!“ Jújú, ég flýtti mér sem mest ég mátti, því að eftir þessa fjölskrúðuyu lýsingu lék mér meira en lítil for- vitni á því að sjá þennan mikla grip. Eg ætla þó að taka það fram, að ég dó ekki að sálast úr hlátri, bætti hún : fólH haldi börnum sínum við, bitur ag mædd yiii si-orar fermingarveizlur í vonzku veraldarmnai. i>Ójá, j samkomuhusum bæjarins, og laun heimsins eru vanþakk-jb-óði þá 50_100 mannS) læti. Fuglana fóðra ég allan |skyldUm og óskyldum. Ekk- veturi-nn á brauði^ og þeii 1 erf er þá fil sparað, og dýr- launa mér með því að ......■ ustu kræsingar eru bornar að öh, og þú, þú gerpið fyrir gesti . ásamt gullnum þitt! Þig fóðra ég á kaffi á jveigum eins 0g hver getur í Borginni, og þú launar mér jsig látið Vill þá oft fara.SVOr með því að hlæja að óför- i að begar liða tekur á nóttu, um mínum!“ 'að fermingárbarnið og merk- Þar eð ég er nú farin ae hsdagUr þess gleymist við drykkju og söng. Einn dreng sjá eftir því að hafa verið svo kvikindisleg að hlæja að stelpugreyinu, þá vil ég nú koma þessari spurningu á framfæri: Getm- nokkur gef ið okkur ráð til þess að .hreinsa splúnkunýjan spari- hatt, sem lítur út eins og illa hirtur dúfnakofi??? kr unum. Ef ég væri fegrunarfélag. bá mundi ég byrja á því, að moka burtu einhverju af ölb um þessum óþverra. Eða fá bæinn til þess að steypa göt- urnar. — Eða fa því fram- gengt, að fengin verði ein- hver rykbindandi efni til bess að bera á götuskriflin. Eða bara finna e i 11 hvert ráð til þess að maður losnaði með allan þennan ryk- og forar-ófögnuð. ★ Laun heimsins eru vanþakklæti En þrátt fyrir það, að haf- ís og stórhríð heilsa sumr- inu hér á okkar kalda landi, þá eru nú allir, sem vettlingi valda. farnir að hugsa til þess að fá sér föt fyrir sum- arið, og er kominn regluleg- ur vorhugur í marga. í sambandi við það langar mig til þess að segja ykkur frá skoplegu atviki, sem kom fyrir mig og vinkonu mína um daginn. Hún var semsé komin í vorstemmningu, þrátt fyr- , ir allt, og hafði því labbað af öfund, heldur var eg _ nærri dauð af feimni yfir að Fermingargjafa- sþankuléra eftír götum bæj- fargan arins með þessi ósköp á j höfðinu á minni ágætu vin- ] Já, vorið er komið, þótt irnrm Ekki hafði ég þó jgrúndirnar séu ekki farnar í mér til þess að að gróa. Börnin eru farin að konu. brjóst segja henni, hvílíkt af- skræmi mér þætti hatturinn, bví að hún var í sjöunda himni, og þegar fólk stopp- aði á götunum og glápti og gapti, þá reigði hún sig enn- bá meira og hélt að allir væru að dást að sér og öf- unda sig. Við drukum kaffið á Borg- inni, og gekk það allt slysa- laust. Þó fór það ekki fram hjá mér, að fólk var óvenju hláturmilt og glaðlegt þenn- an eftirmiðdag, og varð tíð- litið til okkar. Nokkru seinna stóð ég og vinkona mín (og hatturinn!) undir húsi einu við Lauga- veginn og biðum eftir strætþ. Húsið var hátt og þakskeggið stórt. Allt í einu kvað við dynkur mikilh Klask! Klask! — Vinkona mín rak upp óp og greip til hattsins góða, og þegar við litum upp sáum við hvar blessaðar, saklausu dúfurnar flugu í burtu! ! hoppa í parís og leika sér í boltaleik eða „kýló“, eins og þau kalla það, og það er allt- af öruggt merki þess, að vor- ið sé komið! Og nú er fermt í öllum kirkjum á hverjum sunnu- degi. Fermingardagurinn er stór dagur í lífi unglinganna, en hrædd er ég um, að mörg veit ég um, sem hljóp heim úr sinni eigin fermingar- veizlú, sagðist ekki vilja vera innan um fylleriið. Að vísu er það næstum von, að gest- um finnist þeir eiga það skil- ið, að fá sér duglega að éta og drjúgum neðan í því (sé' vin á borðum), þvi að það kostar ekki svo lítið að vera boðinn í fermingarveizlu nú til dags. Og enginn þykir maður með mönnum, nema hann gefi gjafir fjrrir mörg hundruð krónur. Það segir sig því sjálft, að ef fólk. senr hefur 2—3000 kr. á mánuði, er svo óheppið að vera boðið í tvær fermingarveizlur sama mánuðinum, þá verðuí það annaðhvort áð taka lán eða leggja hart að sér á ann- an hátt, til þess að geta full- nægt. „kröfunúm“ um ferm ingargjafir! börnin hugsi um fermingar-1 Mér er kunnugt um eina daginn fyrst og fremst sem j fermingarstúlku, sem fékk stóran dag stórra veizlu- 5000 krónur í peningum, gull halda og stórra gjafa. Áður úr í gullkeðju, 5 gull- og fyrr var það algengt, að silfurarmbönd, silfurbursta- fermingarstúlkur grétu í sett, 5 gull- og silfurhringi,. kirkjunni vegna þess að (einn demantshring), 4 háls- þeim fannst bað stór við-' men, 6 nælur, 6 pör af eyrna- burður að vera teknar í lokkum, 3 fínar leðurtöskur kristinna manna tölu, en nú 0g allar íslendingasögurnar er ég frekar á því, að marg- ar iði í sætum sínUm í kirkjunni af óþolinmæði eft- ir því að komast heim og opna alla gjafapakkana. Og það eru nú einmitt fermingargjafirnar og öll vitleysan utan um þær, sem ég ætlaði að ræða um hér. i skinnbandi, — ásamt o- grynni af allskonar „simplu drasli“ eins og t. d. skinn- bundnum ljóðabókum, ilm- vatni, silkiundirfötum og því umlíku, sem ekkert mark var ú takandi(!!) Hvaða kröfur kemui’ þessi stúlka til með Framhald á 7. síðu. ■ - .> - - * -*K.*.** j& í. w • S *£> ii

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.