Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 02.05.1949, Side 7

Mánudagsblaðið - 02.05.1949, Side 7
.Mánudagur 2. maí 1949 MÁNUDAGSBLAÐH) CLIO skrifar BMunMMamiHumiaunnnnoaiMinuHnunnmMiMHUi Framhald af 5. slðu. að gera til lífsins seinna meir? Þar sem einu sinni er búið að hrúga svona óhófs- lega miklum og dýrum gjöf- Uim á hana, og hún tekur það j því að ekki drekkur barnið sjálft og þetta er þess heið- ursdagur. Eg er engin bind- indishetja, en mér finnst, að fólk geti farið á kendirí á öðrum dögum en fermingar- sem sjálfsagðan hlut, mun dögum barna sinna. Og um- henni þá ekki þykja harla fram allt þarf að afnema lítið varið í smærri gjafir, sem henni seinna kunna að berast? Og hvað á kærast- inn eða eiginmaðurinn að gefa henni, þegar þar að kemur, fyrst hún á öll þessi kynstur fyrir? Að vísu eru flestar stúlkur búnar að týna meginhlutanum af því skrauti, sem þær fengu í fermingargjöf, þegar þær eru komnar um tvítugt, — en það sannar bara enn bet- ur, hve mikil fásinna það er að gefa börnunum öll þessi ósköp. Og svo kunna þær ekki að nota þetta, heldur ihrúga því öllu utan á sig í einu, þegar þær punta sig, svo þær verða eins og vel- skreytt jólatré! þetta gjafabrjálæði! Fólk verður að leiða börnum sín- um það fyrir sjónir, að þau hafa engan rétt til þess að j vænta stórgjafa frá hverjum og einum, heldur eigi þau ekki síður að gleðjast yfir hugulsemi þeirra, sem senda þeim smágjafir. Því að það er hálf hart, að geta ekki sent fermingarbarni gjöf án þess að ,,blanka sig af“ og þurfa að lifa hálfgerðu sult- arlífi á eftir! Og gleymið ekki því, góð- hálsar, að fjórtán ára aa Gullfaxi aa ir Nýfermd kunningjastúlka mín hefur sagt mér, að krakkar spyrji iðulega hvort annað daginn eftir ferming- una: „Hvernig var úbisness- inn“? Gerðirðu góðan „bisn- ess?‘‘ Og strákum þyki það yfirleitt lélegur „bisness”, ef þeir fá minna en 5—8000 kall í peningum! Margar stúlkurnar fá (eða fengu á stríðsárunum fyrir skömtunina) líka svo mikið af fötum fyrir ferminguna, að engu er líkara en að ver- ið sé að útbúa þær fyrir gift- ingu. Þegar hægt var að kaupa rándýra, tilbúna, er- lenda (módel) brúðarkjóla í kjólabúðum hér, þá var það algengt að keyptur væri for- láta ibrúðarkjóll handa ferm-' ingarbarninu, — það er mér persónulega kunnugt um. Var. þá slóðinn klipptur af brúðarkjólnum og hann síð- an notaður sem fermingar- kjóll! Öll er þessi vitleysa full- orðna fólkinu að kenna, og þess vegna er það fullorðna fólkið, sem á að afnema hana aftur. Fermingarathafnirnar í kirkjunum mega ekki vera eins og tízkusýningar. Það á ekki að eiga sér stað, að vín sé veitt í fermingarveizlum, börn eru aðeins fjórtán ára börn, sem hafa þann dásam- lega eiginleika æskunnar að geta glaðzt yfir litlu, ef þau ibara eru ekki eyðilögð með of miklu eftirlæti og heimtu- frekju. Móðurást „Og hvert af hinum þrett- án börnum yðar þykir yður nú vænst um, Margrét mín?“ „Þann, sem er veikur, þangað til honum batnar,“ svaraði Margrét, „og þann sem er að heiman, þangað til hann kemur heim' Loks er hér uppskrift af prýðilegri: Sponge Cake (Sponge = svampur) 6 egg, aðskilin 1 bolli strausykur 1 matskeið edik 1/2 tesk. vanilludropar 1 bolli sigtað hveiti 1/4 tesk. salt. Eggjahvíturnar eru stíf- þeyttar. Eggjarauðurnar eru hrærðar í annarri skál, þar til þær eru orðnar þykkar og ljósgular, þá er sykrinum bætt í smátt og smátt og hrært vel á milli. Edikinu 0g vanillunni bætt í: Þá er hveitið og saltið sigtað sam- an og hrært út í. Loks er stífþeyttum eggjahvítunum hrært saman við degið. Bak að í jólakökuformi við hæg- an hita og í ca. 1 klst. Þeg- Hinar vinsælu laugardagsferðir „GULLFAXA“ beint til Kaupmannahafnar hef jast að nýju laugar- daginn 30. þ. m. Til baka verður farið frá Kaup- mannahöfn á sunnudögum. Áætluninni verður hagað þannig: REYKJAVÍK — KAUPMANNAHÖFN: Alla laugardaga. frá Reykjavíkurflugvelli kl. Til Kaupmannahafnar KAUPMANNAHÖFN — REYKJAVÍK: Alla sunnudaga. Frá Kastrupflugvelli Til Reykjavíkur kl. 8.30 16.15 kl. 11.30 kl. 17.45 Afgreiðslu í Kaupmannahöfn annast: Det Danske Luftfartselskab A/S (DDL/SAS) „Dagmarhus" — Raadhuspladsen. Sími Central 8800. Afgreiðslan í Reykjavík er í skrifstofu vorri, Lækjar- götu 4, (símar 6608 — 6609) sem veitir allar nánari upplýsingar. Flogfélag íslands hí. ■aa ■■■ Marshallhiálpin Samkvæmt nýjustu skýrslum frá efnahagssamvinnustofnun- inni í Washington, hefur Island hlotið þriðja hæsta framlagið, efmiðað er við íbúafjölda landa þeirra er Marshallað- stoðar hljóta. ar kakan er bökuð. er form- inu hvolft á ris.t og látið bíða þar til kakan er orðin köld. Þá er hún losuð úr forminu með hníf. ★ Mungi litli: ,Öh-ö, mamma, hann Siggi var að kasta for í mig, öhö-ö....“ Mamman: „Siggi, er það satt, að þú sért að kasta for í hann Manga?“ Siggi: „Nei, mamma mín, það er alls ekki satt.... ég hitti aldrei...“ Miðað við íbúafjölda koma því 38.81 dollarar í hlut hvers Is- lendings af Marshallaðstoð þeirri sem veitt er á tímabilinu frá 1. júlí 1948 til 30. júní 1949. Heildartölur yfir Marshallað- stoð til þátttökulandanna eru sem hér segir: Dollarar á hvem íbúa. Trieste ............. 60.75 Holland ............. 40.05 ísland .............. 38.81 Austurríki .......... 31.10 Belgía og Luxemburg 28.46 Noregur ............. 26.57 írland .............. 26.35 Danmörk ............. 26.31 Brezka heimsveldið .. 25.01 Frakkland ........... 23.87 Grikkland ........... 19.20 Franska hernámssvæðið 15.70 Italía .............. 12.12 Brezk-ameríska hern.sv. 9.90 Svíþjóð .............. 6.85 Tyrkland ............. 2.07 Meðalframlag á hvern íbúa þátttökulandanna 18.36 Það er athyglisvert að tölum ar yfir Island ná aðeins ýfir 2,500,000 dollara framlag án 3,500,000 dollara framlagið, sem sérstaklega var samið um, en þar er ekki innifalið 2,500,000 dollara framlag um - endurgjalds, sem ríkisstjórn Is- lands tilkjmnti fyrir skömmu. Þegar heildartölurnar eru lagðar saman, kemiu- í ljós að hlutur hvers einstaklings, af Marshallaðstoð þeirra sem Is- landi er veitt, nemur rúm- lega 55 dollurum. Þess má geta að framlag hvers einásta Bandarikjaþegns, karls, konu og barns, til Mars- hallaðstoðar' til handa allra þátttakendaríkjanna í Evrópu nemur 33.02 dollurum. - — ---- - -- =---------• pw*"7" .......................................m.i.i.................u..m.....i......m..........i...i......iim.....i..«ii..m.....i...ii.........i«i..i.....n..m..mi....mmn fil sjálfsbjargar: 1 dregið verður um hina glæsilegu Hudson-bifreið á sunnudaginn kemur (8. maí), eru því aðeins 7 | söludagar eftir. . = Styðjið víðfræga menningarstofnun — Kaupið happdrættismiða S. I. B. S. 1 i„i„„„„!„„m!„„m„m.„m„mimmnmmm„nmmim„mmimmm„m!mmm'imJml‘|>„mimmmmm.">.,nill!1I1!inilIlinnnill!!i,lin!IHa!,nin!llllini!liniilllI!IIJ1 ffllllIIllUIIIIIIIIUmilIIIIIIlllIlllIllHilllllllllllllllllllHlll.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.