Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Page 1

Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Page 1
Mánudagur 24. október 1949. 37. tölublað Útvarpið misnotar vald sitt enn einu sinni Þörf á mönnum, sem vita hvað þeir eru að gera Síöastliðxð föstudagskvöld var lesin upp í fréttatímanum yfirlýsing S.Í.F. varðandi „saltfiskmáliö“ svokallaða. Nú skal ekki raatt mn þaö hér, hvort mál þetta, sem Sigxus Sxgurxijaríarson mimxtist á í útvarpsximræöum xmi stjormnai, sé rett eða rangt. JÞað skiptir engu máh, hvað útvarpsraó snertxr. Jtiitt sniptir mah: Hvar eru takmörk hlutieysisws í líikisútvarpínu ? Oft lieíur verið á því ymprað í blöðum bæjarins, at út- varpið væri engan veguxn liiutlaust. Kvartanir þessar hafa oftast verið á rókum reistar. A*eir nxeim, sem skipa út- varpsráö, liaía aíiirei vitað, hvað hlutleysi er, hvað efnis- flutnmg snertir. Fað hefur aldrei htið yfir þær greinar, sexn iyiíxiesarar hafa flutt. Ástæðan er augljós. Alíir þeir, sem skxpa útvarpsráð, eru póíitískir gæðmgar einhvers flokks, og þeir reyna að kojna málefnum þeim, sem liag- sfæð eru flokknum, á framfæri. í þessu eina tilfelh, þ. e. a. s. „Saltfiskmálinu“, er um mjög vítavert lilutleysisbrot útvarpsins að ræða. t*að eina efni, sem útvarpsráð ber ekki ábyrgð á, eru pólitískar um- rafeður, þegar allir flokkarnir hafa fuhtrúa. Þessi „bomba“ Sigfúsar Sigurhjartarsonar var og er póhtísk „bomba“, til þess ætluð að ófrægja stjórnmálaandstæðing. Sú staðreynd, að svaramanni þess flokks, sem deilt var á, vafðist tunga um tönn og yrði erfitt um að hreinsa sig, skiptir ekki máh. 1 þessu tilfelh varð Ólafur Thors Casus Belli í póhtískri baráttu, og ekkert var við því að gera. Slíkt hefur hent Ólafi meiri menn. Hvað Þjóðvhjinn birti um þessi mál, er hins vegar alger- lega óviökomandi útvarpinu eins og aðrar pólitisnar grem- ar, og þeírri grein mátti, eins og gert var, svara í þeím bloðum, sem toldu sig þuria aö svara grem A*joövnjans. Svo að þú, lesandi góður, getir að nokkru leyti myndað þér hugmynd um hlutleysisfálm útvarpsráðs, skulum við nú aðems nefna eitt dæmi: ♦ Þegar þetta blað kom út í fyrsta sinn, þá þurftum við að auglýsa það eins og gerist og gengur. Yið komum upp á auglýsingaskrifstofu útvarpsius þessa erindis og höfðum uppskrifaða auglýsinguna, og var þar tekið fram nöfn á ýmsum greinum, sem birtast áttu. Þegar sá, sem afgreiddi auglýsingarnar sá auglýsingu okkar, var aht strikað út. „Ekki hægt :---vegna hlutleysisins“, var svarað. „Má þá setja „Margar ágætar og spennandi greinar?“ spurðum við. „Ekki liægt — verðið að strika út „ágætar og spenn- andi,“ var svarað. „Má þá setja — — margar athyglisverðar greinar?“ spurðum við. „Ekki hægt,“ var svarað. Um kvöldið kom auglýsingin: Mánudagsblaðið kemur út á morgun. Margar greinar koma í því. Nei, það verður aldrei lilutleysi í flutningi útvarpsins fyrr en algerlega ópólitískir menn skipa útvarpsráð. Menn, sem vita, hvað þeir eru að gera. MyncLin er tekin þegar bandarískir uppgjafahermenn slóu hring utan um svœði það, sem Paul Robeson œtlaði að halda söngskemmtun. — Hermennirnir vildu varna fólki að hlusta á Robeson, sem þá hafði lýst sig andstœðing bandarísks lýðrœðis. Hitti naglann á höfuðið Þegar fregnin um að Rúss- ar hefðu kjarnorkusprengj- una barst út um heiminn, ræddu menn ýmislegt um þessa óvæntu nýjung. Flestir telja, at Dr. Harold C. Urey, kjarnorkuvísinda- maðurinn, sem sæmdur var vísindaverðlaunum Nobels, hafi einna bezt túlkað hug almennings, þegar hann heyrði fregnina. Dr. Urey sagði: „Það er aðeins eitt verra en að ein þjóð hafi kjarnorkuleyndarmálið — það er, að tvær þjóðir hafi það.“ * „Etur ofan í sig...” Eins og kunnugt er, er Sir Stafford Cripps, fjármála- ráðherra Breta, magaveikur. Af þessu leiðir, að hann má ekki borða nema einstaka mat, og eru réttir hans sagð- ir mjög fábreytilegir. Aður en brezka pundið féll hafði Sir Stafford haldið því fram, að pundið myndi ekki fellt, meðan hann hefði fjár- málastjórnina á hendi. Þegar gengislækkunin var birt í Bretlandi, skrifaði London Daily Telegraph: „Það er sagt, að nú hafi einn réttur bætzt við hið fá- tæklega matborð Sir Staf- fords. Nú étur hann ofan í sig sín eigin orð.' Fréttir frá Hollywood Nýlega er látinn í Holly- wood Sam Wood, hinn frægi kvikmyndatökustjóri. Hann stjórnaði meðal annars kvik- myndunum „For Whom The Bell Tolls“ (Klukkan kallar) og Command Decision, sem sýndar hafa verið hér. ★ Elizabeth Taylor, leikkona, sem hér þekkist úr kvik- myndum, hefur nýlega sagt upp síðasta kærasta sínum, William D. Pawley jr. syni fyrrv. sendiherra Bandaríkj- anna í Brasilíu. Ekki er vit- að, hvað olli uppsögninni. ★ Nýlega er látinn í Holly- wood Richard Dix, kvik- myndastjarna þöglu mynd- anna. Hann lék m. a. í mynd- unum Seven Keys To Bald- plate og Cimarron, sem mið- aldra fólkið mim muna eftir. Kosniiigarnar Kjósandinn: „Ég mundi ekki kjósa þig, þótt þú værir Sankti Pétur sjálfur!" Frambjóðandinn: „Ef ég væri Sankti Pétur, þá mundir þú ekki geta kosið mig. Þú mundir ekki vera í mínu kjördæmi “ Música komin út Blaðinu hefur borizt Mus- ica 2.—3. tölublað. í blaðinu er m. a. grein um Arna Björnsson, tónskáld, en nú er 20 ára starfsafmæli hans. Þá er fréttabréf frá Italíu, grein eftir Serge Moreux, sem heitir Kynni mín af Prokofieff, Rússnesk tónskáld, eftir Dmitri Shosta- kovisch, Söngför Sunnukórs- ins, Saga tónlistarinnar 7. grein, Söngleikir, Víðsjá og margar smágreinar m. a. um jazzinn og fleira. Ritið er prýtt fjölda mynda. Utgefandi er Drang- eyjarútgáfan, en ritstjóri Tage Ammendrup. Laszlo Rajk, kommúnistinn, sem þakkaði dómurunum sem dœmdu hann til dauða.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.