Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Blaðsíða 8
Fræg nöfn » léleg mynd MÁNUDAGSBLADIÐ V - .wV wv. .Ox iíV*' Nýlega stofnuðu Bandaríkjamenn í Þýzkalandi til mikilla herœfinga. Myndin sýnir nokkra undirforingja að skipuleggja „árás“. * + Homecoxning, sem hlotið hefur nainið Herlæknirinn, heíur nú verið sýnd í Gamla Bíó. Það er að vísu dálítið efni í þessari mynd, en efnið er alveg eyðiiagt með mjög illa og á köiium óvenjulega illa sómdum samtölum. f'yrri hiutinn, frá kl. 5— 5,4U (ég lenti á 5-sýningu) gengur út á það, að Ciark Gaoie og Lana Turner biöja hvort armað aísökunar iyrir hvao þau eru ruddaieg hvort gagnvart ööru. Liur aö íunar sættir takast iara þau í bað. Kiukkan 6,10 eru þau í Frakklandi, og þá kyssast þau. nun er ao iara eitcnvaö í burt samkvæmt skipunum en hann tii Parisar tú þess að hyrga upp á sáiarskarnió. Og, ems og Gvend grunaöi, hiuast þau þar. Claric brosir og Lana starir, og siöan hiaupa þau á barinn og íá sér sjúss. Lana segir honum ævisögu sína, en pa hrmgir síminn. „Allt í voða á vígstöðvun- um — komdu eins og skot," segir maðurmn við hinn end- ann. „Kem eins og píla,“ segir Ciark — „Og ég hka,“ segir Lana og þau eru þotin. I látinu að komast að viglín- unni fara þau of langt svo þau lenda á milli víglinanna. í litlu, sundurskotnu húsi segir Lana: „Eg elska þig.“ Heima í Bandaríkjunum bíður kona Gables í sífelld- tun taugaæsing. Þrjú ár bíð- ur hún. Þá kemur hann, daufur, hugsandi og hálf utan við sig. Hann er með boðskap, sem hann kemur ekki orðum að, en loks hrekkur upp úr hon- um játning, um að hann hafi hrifizt af stúlku, sem dó í Belgíu. „Ég reyndi að fylgj- ast með þér á vígvellinum og mér þótti verst að geta ekki hjálpað þér,“ segir frúin. Síðan hnyklar hún brýrnar og bætir við: „En nú get ég það — nú get ég hjálpað þér.“ Þau faðmast. „Maturinn er til,“ segir Nýjustu or- ustuflugvélar Bretar hafa nú tilkynnt, að þeir hafi fundið upp nýja gerð af orrustuflugvélum. Þær eru af svokallaðri Glost- er Meteor gerð. í tilkynningum um þessar þjónninn. Leikurinn er stundum sæmilegur, en oft lélegur. Framleiðanda kvikmynd- arinnar er aðeins eitt ljóst. Clark og Lana eru and- lit, sem bíógestir vilja sjá — hvað léleg sem myndin er. Ef til vill hefur hann á réttu að standa. # Randy Scott, vill alls ekki brúka byssur. Harm bara verður að brúka byssur! — „Annaðhvort er landinu stjórnað með byssum eða án byssna“, segir Randy. „Eg elska þig, Randy“, seg- ir Barbara. „Eg elska þig ekki, Randy“, segir Dorothy, „en ég skal fara með þér hvert sem er, ef þú ekki drep- ur þann, sem ég elska“. En Randy veröur að hefna vinar síns. Og til þess að hefna vinar síns brúkar Randy byssur. „Farðu til Kaliforníu, Randy“, segir yfirvaidið í þorpinu. „Kannski“, segir mnn hugdjarfi Randy. En Randy er óþekkur pilt- ur. Allir í þorpinu hata hann, nema mexikanskur hálfviti og unglingspiltur. Jafnvel hrossin eru á móti honum. Randy lætur það ekki á sig fá. Hann lendir í slagsmáluin ... við hest. Eftir að haf a barið hestnn, lemur hann riddarann á hestinum. Síðan nær hann í byssur, því nú er búið að drepa tvo næstbeztu vini hans. Nú fer Randy að skjóta — í annað sinn. í byrj- un myndarinnar skýtur hann flösku — í mask, með lánaðri byssu. Litlu seinna drepur hann manninn, sem Dorothy elsk- ar og vin hans. Nú er Randy búinn að drepa nóg. Nú fer Randy einn síns liðs út úr þorpinu. Hann ríður einn saman og kastar byssum sínum. En hin dygga Barbara ríður á eftir honum. Hrossin brokka og skötuhjúin hossast — eitthvað út í óvissuna. Jafnvel krökkunum leidd- ist þessi ömurlega mynd. A. B. þrýstiloftsflugvélar, er sagt, að þær geti hækkað sig upp í fjörutíu þúsund fet á fjórum mínútum, en það er spánýtt met. Flugfloti bandaríska sjó- liðsins á einnig mjög góðar þrýstiloftsorrustuflugvélar en það tekur þær um 12 mínút- ur að komast upp í sömu hæð og þessar nýju, brezku vélar. Mánudagur 24. október 1949. íviynuin er aj oviapnns, sem leKur við nki, pegar (Justav konungur feuur fra. Svíakon- ungur er sagour jremur heiisu veuL um pessar mundir, enda er hann kommn yjir nirœlt. Maginot-línan endui’bælt Um þessar mundir fara fram miKiivægar hervarnar- raostalamr i V estur-Evropu. Gooar neimildir herma, ao í raoi sé aö enduroyggja og Dæta hina írægu nonsKu iVlaginot-linu. Þjoöverjar náðu þessari varnarimu franska hersms a sitt vald fyrirhaínariaust í siðasta striöi. Hitier skipaði svo fyrir að virkið ætti að eyðileggja, en raunverulega eyðiiogou Þjóðverjar mikiu minna en búizt var við. 011- um viögerðum í sambandi við þetta neðanjarðarvirki er haldið stranglega leyndum og er franska herstjórnin því mjög fylgjandi, að virkið sé gert nothæft og endurbætt að nýju. Astæðan til þess að svo mikil áherzla er lögð á end- urbyggingu Maginot-línunn- ar er sú, að það verður með hverjum deginum ljósara, að aðeins slík virki eru nothæf ef til kjarnorkustyrjaldar kemur. Dolores Del Río í amerískum mynd- um Fréttir frá Hollywood herma að ákveðið sé að Dol- ores Del Rio byrji nú aftur að leika 1 bandarískum kvik- myndum. Fyrsta myndin, sem hún leikur í verður „Ferguson,“ og er aðalmót- leikandi hennar Gary Grant Efnið fjallar um rómantísk- an lækni. Undanfarin ár hefur Dol- ores Del Rio aðeins leikið í mexikönskum kvikmyndum. , Grískir uppreisn- armenn gefast upp Líkur eru á að í næsta mánuði muni Bandaríkin minnka aðstoðina til Grikk- lands. Sendimenn Bandaríkj- anna í Grikklandi telja að ef Albania og Búlgaría reyna ekki á síðustu stundu að senda grísku uppreisnar- mönnunum vopn, þá verði borgarastyrjöldinni þar í landi bráðlega lokið. Fregnir frá Búlgaríu herma, að kommúnistastjórn- in þar í landi sé nú að senda gríska uppreisnarmenn sem leitað hafa hælis þar í landi, til hinna ýmsu kominform- landa, sem flóttamenn. Fregnir þessar herma einnig, að Rússar séu að mestu hættir við að senda Búlgör- um vopn, en ætli sér þess í stað að beita sér gegn Tito af fullum krafti. (News- week). Austan járntjaldsins Þetta á að hafa skeð í einu af leppríkjum Rússa. Maður nokkur, fátæklega til fara og hálf utan við sig, var færður inn til yfirlæknis geðveikra- spítala þar í landi. Læknir- inn spurði hann, hvað væri að: „Ég gerði ekki neitt,“ stamaði manngreyið,“ ég ætlaði bara að fara yfir landamærin.“ „Ef svo er,“ svaraði lækn- irinn, „þá er um misskilning að ræða, þetta mál kemur lögreglunni við, en ekki mér.“ Þá svaraði fylgdarmaður- inn. „Þér misskiljið þetta, læknir, maðurinn ætlaði að fara yfir landamærin í aust- urátt. í áttina til Rússlands..“ Er það satt að Aðalbjörg sjái ekki nema helming myndanna sem hún ,,censorar“ ?

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.