Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Page 4

Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Page 4
4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 24. október 1949. AUMLEG VINNUBRÖGÐ •jiiiifiiitiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'niiiiuiii s Hér í Reykjavík hefur op- inber bygging veno ismiöum nu hatt a annaö ár. Svo vili til, aö eg hei átt leið þar fram hja næstum því á hverjum degi á þessu tíma- bih. Eg hex því hait aiigou tæauæri tii aö fyigjast meö vmnubrógöum og axhostum þeirra verKamanna og iönaö- axmanna, sem þarna vmna. Sú mynd, sem eg við þetta hef tengið af ísienzkum verkalyð, er sannariega ekki giæsiieg. Oftast vinna þarna 10—15 manns. Þó er það hrein henchng, að 'sjá meira en 2 eða 2 menn að verki, þeg- ar gengið er fram hjá „vinnu staönum“. Hinir hima iðju- lausir, hanga siyttisiega fram á verkfæri sín og masa sam- an. Stundum sést jafnvel ekki einn einasti maður að verki. Það lætur að líkind- um, að tíminn sé nokkuð lengi að líða hjá þessum mönnum, þegar svona lítið er haft fyrir stafni. Þeir verða því að taka til annarra bragða en vinnunnar til að stytta sér stundir. Dægra- dvöl þeirra virðist helzt vera fólgin í því að syngja klám- vísur við raust og kalla klúr- yrði á eftir kvenfólki, sem framhjá gengur. Verkstjór- inn við þessa byggingu geng- ur ekki verr fram í þessu en verkamennirnir, en á hinn bógixm virðist hann hafa harla lítinn áhuga á að halda þeim að vinmmni. Ég hef líka heyrt, að hann sé mjög vin- sæll af verkamönnum sínum, og skal mig ekki furða það. Annað mál er svo það, hve mikils virði slíkar vinsældir eru. Afköstin við bygginguna eru í samræmi við vinnu- brögðin. Aætlunin mun hafa verið, að byggingunni yrði lokið á einu ári, en hún hefur nú verið í smíðum í næstum því tvö ár og mun vart hálfnuð enn. Mér er sagt, að kostnaðurinn við þessa byggingu verði að minnsta kosti þrisvar sinnum meiri en áætlað var. Hvernig á líka annað að vera? Menn, sem eru ráðnir til að vinna 8 stundir dag hvern, eru varla að verki meira en 1—2 stundir daglega. Þetta er ófögur mynd, en því miður mun hún fjarri því að vera einsdæmi. Ég hef ástæðu til að ætla, að ástandið sé litlu eða engu betra á mörgum öðrum vinnustöðvum. Það er grátlegt að þurfa að segja það, en maður hlýtur að komast á þá skoðun, að f jöldi reykvískra verkamanna sé latur, hyskinn, ótrúr og áhugalaus slæpingslýður og auK pess ósiðaöir ruddar. Þetta mun nú ekki falla i góöan jaröveg svona í kring- um kosningar, þegar allir iiokkar keppast um að hefja verkalýðinn til skýjanna og ioía hann fyrn- dugnaö, heiðarleika og skyldurækni. Það væri lika með öllu ósanngjarnt að halda þvi fram, að allir reykvískir verkamenn séu meö þessu marki brenndir. Sem betur fer, er hér enn til fjöldi heið- arlegra og iðjusamra verka- manna. Samt ber ekki að loka augunum fyrir því, að letin, siæpingshatturinn og ótrúmennskan virðist fara ört vaxandi. Mér er sagt, að á ýmsum vinnustöðvum séu þeir, sem vilja vinna eins og menn, hæddir, teknir fyrir og taidir með fíílum. Það er ískyggilegt ástand, ef svona heldur áfram. Ekki er þetta heidur af því, að Íslendingar séu frá náttúrunnar hendi ónýtari eða lakari verkmenn en aðrir. Margir þeir, ,sem svíkjast um eins og þeir geta, þegar þeir vinna í þjón- ustu annarra, eru bráðdug- legir verkmenn, þegar þeir vinna fyrir sjálfa sig, t. d. við að koma upp húsi yfir sig. Vinnusvikin eru því sprottin af rangsnúnum hugsunarhætti, þau eru að- eins einn þáttur í þeim óheiðarleika, ræfildómi og trassaskap, sem hefur sýkt verulegan hluta íslenzku þjóðarinnar. Eftir því, sem kunnugir tjá mér, er ástand- ið sízt betra hjá skrifstofu-j og verzlunarfólki, og mun þó keyra um þverbak á skrif- stofum hins opinbera. Sá hugsunarháttur er að verða ríkjandi með íslendingum, að þeir eigi allir að fá há laun og búa við burgeisalífs- kjör fyrir að gera ekki neitt. Þetta gildir jafnt um þá, sem vinna líkamleg og andleg störf, en reyndar virðist muni reka brátt að því, að hver einasti íslendingur þyk- ist of fínn til að vinna lík- amlega vinnu. Þetta er í sannleika ískyggileg þró- un, bæði frá sjónarmiði ein- staklingsins og þjóðfélagsins. Sá, sem daglega venur sig á að slæpast og svíkjast um í stað þess að vinna skyldu- störf sín af trúmennsku, verður minni og verri maður með hverjum degi, sem líður. i. Þó að hann komist upp með þetta, verður hann undir niðri sáróánægður með sjálf- an sig, þó dð sú gremja geti á yfirborðinu beinzt gegn þjóðfélaginu eða einhverju öðru. Slæpingshátturinn og svikin gera hka lííið í alia staði leiðinlegra. Timinn er margfalt- fljotari að líöa, ef menn ganga með dugnaði aö verki sinu, og að kvoidi slíks vinnudags eru menn í sau við sjálía sig og heiminn. Frá sjónarmioi þjoðlelags- ins er þetta ægilegt vanUa- mál. Islendingar eru fámenn þjóð í stóisu, eríiðu og liit numdu landi, og ef þeir eiga að geta lifað mannsæmanm menningarlífi, má enghm liggja á hði Binu. Það getui aldrei blessazt til lengdar, ao verulegur hluti þjooarmnax svíkist að meira eöa minna leyti um að vinna skyidu- störf sín. íslendingar hafa síðasta áratuginn ráðizt í j margar og merkilegar verk- legar framkvæmdir, og ég ei ekki í nokkrum vafa um, ao vinnusvikin við þær fram- j kvæmdir nema tugum eða! jafnvel hundruðum milljóna króna. Það er vitað mái, aö kostnaðurinn við hverja ein- ustu opinbera byggingu, sem reist hefur verið hér á landi síðustu árin, hefur fanö langt fram úr áætiim og þaö fyrst og fremst vegna vmnu- svika, þó að annað sleifarlag komi hér einnig til. Menn tala nú mjög um, að erfiðir tímar séu framundan í atvinnumálum og fjármál- um íslendinga og ræða ýms- ar ráðstafanir, sem gera þurfi í því tilefni. Ég er ekki í nokkrum vafa um það, að ef hver einasti íslendingur tæki sig til og einsetti sér að vinna starf sitt af dugnaði og trúmennsku næstu árin, væri það á við mörg hundr- uð milljónir króna og marg- falt meira virði en styrkir, uppbætur, gengislækkun og aðrar slíkar kákráðstafanir hins opinbera í efnahagsmál- um þjóðarinnar. En því mið- ur eru sáralitlar líkur til, að bót verði ráðin á þessu í bráðina. Sviksemin og letin eru búnar að festa of djúpar rætur í þjóðinni til þess. En þetta hlýtur að enda með skelfingu og hruni. Það get- ur engin þjóð svikið sjálfa sig á þennan hátt til lengdar. Einn góðan veðurdag munu slæpingjarnir og vinnusvik- ararnir vakna við vondan draum. Þegar leti þeirra og ótrúmennska er búin að koma atvinnulífi þjóðarinnar á kaldan klaka, munu ekki verða til neinar vinnustöðvar til að slæpast á. Þeir geta að vísu haldið áfram iðjuleysi sínu, en það iðjuleysi verður ekki borgað dýrum dómum eins og nú. Ajax. TILKYNNING | | frá Vöruhappdrætti S.Í.B.S, 1 Neðanskráðar verzlanir hafa tekið að sér að afhenda vörur gegn vinningsmiðum árituðum af umboðsmönn- um happdrættisins: Silli og Valdi, allar búðirnar. KKON, allar búðirnar. Kiddabúð, ailar búðirnar. Sláturfélag Suðurlands, allar búðirnar. Verzl. Geysir, Hafnarstræti. Verzl Liverpool. Bagnar Blöndal, Austurstræti. Húsgagnaverzlzun Austurbæjar. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu. Bókaverzlun Isafoldar. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Sömuleiðis allar verzlanir, sem liafa umboð fyrir happdrættið. Væntanlega verður birgðasölum happdrættisins fjölg- að bráðlega og verða nöfn þeirra birt í blöðum á sama hátt og hér, þegar þar að kemur. Þeir, sem hlotið hafa vinning, geta hér eftir snúið sér til birgðasalanna og fengið vörur afhentar út á stimpl- aða vinningsmiða. § Vöruhappdrætti S. í. B. S. f ! i s = 8 * »..iiiiiiiu«iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiii:iiiliiiiiliiliilii«illillimiliiliiliiiiiiiiiiiiiiliillillllliliillillillililliil luiiiiimiVTitniimmiiimmmiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiN STEINSTEYPUMALMNCIN PAINTCRETE | Yatnsheld - Þolir þvott - Flagnar ekki s PAINTCBETE notkun fer stöðugt í vöxt hér á landi, | bæði utan húss og innan. PAINTCBETE steinmálning hefur alla þá kosti, sem = slík málning þarf að hafa, og uppfyllir | kröfur hinna vandlátustu. s • = s c | PAINTCBETE heldur óbreyttri áferð árum saman, | þolir þvott og upplitast ekki. § | PAINTCBETE er notadrjúg og ódýr. Efniskostnaður | er aðeins 35—40 aurar á hvern fer- | meter. | PAINTCRETE fæst nú í þrem litum: hvítum, gulhvít- | um og ijósgulum. I Almenna Byggingafélagið h.f. Innflutningsdeild Borgartúni 7. Sími 7490. I íiiiiiiiniimiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiimiiimmmmmminmmmmniiiiiiniimmmmmmmiirtiimmmm

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.