Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Síða 5

Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Síða 5
Mánudagur 24. október 1949. MÁNUDAGSBLAÐIÐ Nauðsyn aukins skiluings milli Vesturveldanna og lýðræðisríkja Asíu Eftir Ernest K. Lindley. Um þessar mundir er Ne-[ En síðan hefur margt skeð. hru forsætisráðherra Indlands Árið 1948 urðu kommúnistar í heimsókn í Bandaríkjunum. miklir óvinir hinnar nýju Heimsókn þessi er ákaflega stjórnar Indlands og frömdu mikilsverð. Nehru ber höfuð mörg spellvirki. Indversku yf- og herðar yfir alla landa sína irvöldin gerðu öflugar gagn- hvað pólitísk áhrif snertir. —[ ráðstafanir. Á þingi S. Þ. hef- Hann er tákn hins nýja Ind- ur Indland hallað sér meir og lands, sem er stærst og mest meir að vesturveldunum gegn hinna nýju ríkja í Asíu. Rússum og leppum þeirra. Hin geysilegu áhrif Nehrus hefur u^veðið að í stjórnmálum stafa einnig frá halda áfram að vera innan ve_ nánu samstarfi við Gandhi og banda brezka heimsveldisins. því að hann hefur barizt fyrir Nehru hefur §ert sér mikið maSur og hefur langa reynslu í stjórnmálum. Þótt Indland sé langt frá okkur og fœstir okkar muni nokk- urntíma sjá það, þá er mold- vörpustarfsemi kommúnista rekin þar með jafn mikilli áfergju og i öðrum löndum, sem nálœgari eru. Þar sem við erum nú í bandalagi við þau lönd, sem halda vilja vestrœnni menningu á lofti, er okkur nauðsynlegt að fylgjast með öllum þeim löndum, sem berjast fyrir sams konar lýðrœðisfyrir- komulagi og við. Hættuleg- asti óvinur kommúnista er og verður alltaf sú þjóð, sem vel er upplýst. Ritstj. pólitísku frelsi allra þjóða í Asíu. Hann er pólitískur erf- ingi Gandhis. Fall vestrænu heimsveldis- stefnunnar í Asíu er stórmerk- ur viðburður. Hugsjónir Asíu- búa um þjóðrækni eru vest- rænar. Nehru er talandi tákn þessarar heppilegu staðreynd- ar hann menntaðist við Harr- ow, Cambridge og The Inner Temple háskólana, en skiln- ingur þeirra á pólitískum og hagfræðilegum málefnum er algjörlega vestrænn. Nehru er ekki aðeins þjóðhollur, heldur lýðveldissinni á vestræna vísu. Bandaríkin hafa lítið skipt sér af Indlandi undanfarið. Nú, þegar Kína er fallið undir veldi kommúnista, hafa þau byrjað að meta hinar sjálf- stæðu þjóðir í Suður-Asíu, sem losnað hafa við brezk yf- irráð. í Burma er allt í upp- námi og ósamlyndi. En Ind- land og Pakistan, þrátt fyrir innanlandsóeirðir og blóðsút- hellingar, vegna Kashmírdeil- unnar, eru starfandi þjóðir. Sama máli gegnir um Ceylon. Þessi lönd hafa stjórnir, sem hafa lærða menn við stjórn- völin og í opinberum stöðum og þau hafa líka löggjafar- vald. Þau hafa þing og æfða stjórnmálamenn. Það er einnig mjög mikils- vert, að þessar stjórnir eru ekki einungis ókommúnistisk- ar, heldur og and-kommúnist- iskar. í Washington hafa menn verið dálítið óvissir um, hvort Nehru væri á varðbergi gegn kommúnistum. Hann er sósíalisti, sem áður fyrr hafði samúð með Sovét-tilraunun- um. Þó Kommúnistaflokkur- inn sé ekki á sömu línu og Congress-flokkurinn í Ind- landi, þá studdu þeir hann í baráttunni gegn brezka vald- inu. Þegar Bretar yfirgáíu Indland, 1947, þá lýsti Nehru yfir því, að Indland myndi verða hlutlaust í deilunni milli far um að skilja á milli þeirra þjóðhollu og kommúnista, sem oft þykjast allra manna þjóð- hollastir. Þegar ég ræddi við Nehru fyrir ári síðan í New Dehli, sagði hann afdráttarlaust, að ef til styrjaldar kæmi milli Rússlands og Vesturveldanna, þá myndi Indland standa með i Vesturveldunum. Hann lagði þó mikla áherzlu á að Indland hefði ekki efni á að taka þátt í styrjöld og myndi forðast það svo lengi sem mögulegt væri. Heimsókn Nehrus til Banda ríkjanna er ekki til þess að semja um eitthvað — jafnvel ekki um lán, þó að Indland þarfnaðist bæði tæknilegs og fjárhagslegs stuðnings. Aðal- lega vakir fyrir honum að skoða landið og kynnast því og vekja áhuga Bandaríkjanna á tilraunum Indlands í lýð- ræði. Þessi tilraun er mikil og merkileg. Lítið er til af mennt uðum mönnum með reynslu í stjórnmálum. Mikill meiri- hluti Indverja er ólesandi og strokkinn. býr við voðalega fátækt. —Iþegar Paul Robeson heykist Kvikindi þetta, sem heitir Erqígdlit, er, að sögn, erkióvinur Eskimóa á Grænlandi. Þegar það sér þá, drepur það þá, bara af því að því þykir gaman að drepa. Fólksfjölgunin hefur verið|agi hlutfallslega meiri en fram- farirnar í almennum iðnaði. Það er erfitt að segja um, hvort jafnvel róttækustu að- gerðir myndu bæta hag al- mennings þar í fljótu bragði. Ef indverska tilraunin mis- tekst, þá verður öll Asía á valdi kommúnista. Það er þess vegna okkur í hag, að tilraun- in takist. Heimsókn Nehrus forsætisráðherra ætti að þýða byrjunina á nánari kynningu milli lýðveldanna í Asíu og Bandaríkjanna. Stúdentaráð Oberlin há- skoians í Ohio í Bandaríkj- unum sendi Paul Robeson, negrasöngvaranum fræga, SKeytí um, hvort hann vildi naiaa ræöu íyrir nemendum viö skoiann. Ræðueini Kobe- sons atti að verða: Negrar í Bandarikjunum og þjoðfé- íagsrettindi þeirra. Stúdentaráðið gleymdi að spyrja yiumenn sKoians um ieyxi, en það fékkst þó meö pvi skilyröi, að dr. Horace White, negraprestur fra Detroit, mætti á fundinum, og lýsti skoðunum sínum á pessum máium, en þær munu ekki þær sömu og kommúnistans Robesons. En þegar hetjan Robeson komst að því, að á fundinum ætti að mæta annar negri, sem ekki væri á skoðun hans sjálfs kom annað hljóð í Robeson stökk upp á nef sér og neit- að mæta. Afsökun hans var, aó það „væri ekki í sam- (Lauslega þýtt). Grein þessi britist í viku- ritinu Newsweek þann 17. þ. m. Hún er rituð af yfir- manni fréttastofu tímarits- lýsingu, ins í Washington. D. C. Lind ley er mjög þekktur blaða- ræmi viö réttindi bandarisks borgara að iá opinbera áheyrn“. Málefni það, sem Kobeson ætlaði að ræða var að sögn hans sjálfs „ekki tii þess að kappræða“. Paul Robeson er frægur söngvari og naut til skamms tíma aðdáunar allra söng- elskra manna. Eflaust er rödd hans jafn fögur og hún var áður, en fyrir skömmu tók hann að taka þátt í stjórnmálum og fann þá að hann var á sömu bylgju- lengdinni og kommúnistar Síðan hefur hann rutt úr sér yfirlýsingum, sem ganga landráðum næst og eins og menn sjá af ofanverðri yfir- er hann nú orðinn all-lipur í línudansi Moskva- veldisins. lUBIIBIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIllllllllIIUIIIIIIIIiaiIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllilHI'llHlllllllllllilllllllllOIOIIIiaillllllllillllllll'IIOiy: RAFMAGNS | HITAKÚTAR | frá okkur eru vel þekktir um | allt land og hafa hlotið óskipt § lof allra húsmœðra. | HITAKÚTAR eru ómissandi í eldhús, I þar sem ekki er hitaveita og tryggja yður ávallt nægilegt heitt vatn til uppþvotta, í f kaffið o. s. frv. ; HITAKÚTA útvegum við með stuttum | fyrirvara gegn nauðsynlegum leyfum. ATHUGIÐ að hitakút má fá fyrir aðeins | kr. 225,00 í erlendum gjaldeyri. Aliar nánari upplýsingar greiðlega gefnar á | skrifstofunni. | Almeima Byggingafélagið h.f. | Innfluttningsdeild. | Borgartúni 7. — Sími 7490. I i llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllll 1111III IHIil III illlllllllllllllllllllll >11III ll||l||l|ltlllllllllllllll|l||

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.