Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Side 2

Mánudagsblaðið - 24.10.1949, Side 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 24. október 1949. 'lltlllllUIIIIIIIIIIMIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinillllllllllllllllllllll 5 ■■ c = IMÁNUDAGSBLAÐIÐ I m m W m | BLAÐ FYRIR ALLA | 1 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. = | Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna í lausasölu, en I árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur. | Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. " Sími ritstjóra: 3E75. í | Prentsmiðja: Pren.tíell h.í. = iitsiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitaiiaumaiiatiifiiiiiiiiiiiiiiiiii'tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiina iiiiiiiiiiiiiiiiiiiini1’ Slysahættan heima fyrir Ganala skoðunin var sú, að hennino væri, þar sem hjart- að væri; en þetta er að breytast og mundi nú mega oröa hana á þessa leið: „ileimúió er þar, sem þer verour iótaskortur á goii- ábreiöunni, þú dettur og við- beinsbrotnar. Því að það er satt, þott ljótt sé til að vita, að hættulegustu staðir á jörðu hér eru heimilin. Nýlega lét stórt lifsábyrgð- arielag rannsaka orsakir 117.0UÚ slysa, og komst að þeirri niðurstöðu, at slysa- hætta á heimilunum sé „nærri sjöíalt meiri en í sporvagni, bíl, báti, ílugvél, járnbrautarlest eða öðrum opinberum ílutningstækjum.“ Öryggisnefndin segir, að ár- leg bilslys hjá okkur verði að fjörlesti 5 prósent fleira fólki heldur en heimaslysin, og þó er varla nokkurn tíma minnst á þau. í sumum borgum deyða bíl- slysin færra fólk en slysin í heimahúsum. Það er athyglisvert, að við iðnað, sem er þó oft hættu- legur, létust á árinu 1932 1500 manns en 28000, eða ná- lega hálfu fleiri, létu lífið heima hjá sér. Það er ekki langt síðan öryggiseftirlitið í um 50 borgum spáði því, að næsta ár mimdi sjöunda hvert heimili verða að greiða 148 dali í læknishjálp, launatap og þess háttar, sem orsakazt hefði af einhverjum heimsku- legum óhöppum — þar við bætist svo útfararkostnaður hjá um 30.000 heimilum. Hvernig er hægt að ráða bót á þessu? Um 44 prósent af öllum meira háttar slysum verða af byltum og eru aðalorsak- irnar þessar. Gólfábreiður. Þær verða að bana nær 17 sinnum fleira fólki á heimilunum heldur en rafmagn. Slitnir staðar á gólfábreiðu og uppveðraðir jaðrar eru það, sem menn festa í hælana á skónum sín- um. Þetta þarf lagfæringar við. Hlutir á röngum stað valda miklu hér um, eins og t. d. leikföng, sem skilin eru eftir á gólfinu, verkfæri eða eld- húsgögn, sem látin eru eftir, þar sem þau eiga ekki að vera. Hlutir skildir eftir við stigapallinn eða stigafótinn og síðar á að fara með upp eða niður. Slæmt Ijós. Margir detta í stigum vegna ónógs ljóss, einkum í kjallarastigum. Nú kostar stigabylta að meðal- tali 132 dali fyrir læknis- hjálp, svo að bersýnilegt er að ódýrara er að hafa betra ijós. Baðker. Um 120000 manns meiðast árlega í baði af því að þeir renna til, og mætti koma í veg fyrir allan þorra þessara slysa, ef handrið væru sett við baðkerið og mottur notaðar til þess að standa á. Hálar tröppur. Við hvert hús ætti að vera kassi með sandi í, svo bera mætti vel sandinn á hálkuna. Fleira kemur hér og til at- hugunar. Ef þú hefur hníf í hend- inni, þá haltu jafnan oddin- um frá þér. Hafðu öll skæri í hulstri, þegar þú ert ekki að nota þau. Hafðu eldhúshnífana jafn- an í hnífagrind, en skildu þá ekki eftir 1 hrúgu á borðinu eða í borðskúffunni. Glerbrot skaltu jafnan láta í kassa, en aldrei fleygja þeim í ruslakörfuna. Merktu greinilega öll glös, sem í er eitur og stingdu fjórum títuprjónum í tapp- ann, en láttu hausana snúa upp, svo sá meiði sig ekki, er þreifast um í myrkri. Er byssa á heimilinu? ef svo er, þá mundu, að hún er alltaf hlaðin, unz þú hef- ur sannreynt að svo er ekki. Þurrkaðu strax, en „ekki rétt strax“ áburðarklessur, sem eru á gólfinu. Láttu alla pottkilpa snúí frá þér á eldavélinni. Láttu aldrei loga á gas eða olíueldavél í lokuðu her bergi. Hafðu ætíð eina huri opna, að minnsta kosti, ti þess að forðast gaseiturs myndun. Stingdu aldrei títpprjón um upp í þig. Snertu aldrei á rafmagns umbúningi með votum hönd um. Skildu aldrei eftir stól ■ venjulegum ganvegi fólk: Einhver getur beðið bana a því, ef dimmt er í herberg inu. Opnaðu allar hurðir á vé þinni, áður en þú kveikir í henni. Notaðu aidrei gasolín ti hreinsunar, því að það ei jafnan hættulegt. Fleygðu þsgctr er hú.ri fer 3.8 LtzqtzcL LJcLTWicLTOttTiZTicj Icotti Tiy ce.yci z tcyít'izcajuT tzz cjslo. iillkoti trosna, en vertu ekki að honungur, Ólafur ríkisarfi og Ragnhild prinsessa tóku á latma unn á hana. móti henni. (Lausl. þýtt úr Readers’ Digest). rilllMllili(iniMIUIIIIIIIIIIMIUIIIIMIMIMIMIIIIMIMIIIIIIIMIMIMIIIIIIIMI1IBllllll|||||||||||||||||||||MIUIMBIIIMIIIIUIMII,l|l g = Frá Rauða Krossi íslands Hinn 10. desember n. k. eru liðin 25 ár síðan Rauði Kross íslands var stofnaður. [ tiiefni af því hefur þótt viðeigandi að láta tímarit hans, Heilbrigt líf, koma út nálægt afmælinu, öii heftin í einu lagi. Af þessu tilefni hefur út- koma tímaritsins dregizt nokk uð, og eru kaupendur beðnir að virða það til betri vegar. Reynt hefur verið að vanda til ritsins eftir föngum. Af þeim ritgerðum, sem væntan- lega birtast í því að þessu sinni mætti nefna: Tennurnar og fœðan, eftir Valtý Alberts- son lækni, Vandrœðabörn og vangefin, eftir Baldur Johnsen héraðslækni, Ofdrykkja er sjúkdómur, eftir Alfreð Gísla- son lækni. Komi ekkert óvænt fyrir, sem tefur útkomu ritsins, kem ur það væntanlega út í næsta mánuði. Áskriftargjald er sem fyrr kr. 18,00. Tekið er á móti nýj- um áskrifendum á skrifstofu R. K. 1. í Thorvaldsensstræti 6, kl. 1—3 daglega. IMIMBMIMBIIIMBIIBIIBIIBIIBIIBIIBilBIIBIiBIIIIIBMBIIBMBMBMBMBI Útbreiðið Mánudagsblaðið MIMIIIIMIMIIIIMIIIIIIIIiBIIBMIIIIMIMIMIMIMIMIMIIIIIIIMIMI Flugfélag íslands h.f. Símanúmerið er 6600 bæði í sambandi við innaii- og utanlandsflug. Flugfélag íslands h.f. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iMBliailBlilllllllMllllllBIIBIIIMIIIBMlMlllllllMaillMlilllllMlMIIIIMIlllMllllMIMlMllllllllflMlllBllBIIIIIIIIBllBIIBIIIMIMIIIIMI = fc [ Mánudagsblaðið 1 fæst á eftirtöldum stöðum úti á landi: | | AkranesiAndrés Nielsson, bókaverzlun. | Akureyri: Verzlun Axels Kristjánssonar. Bókabúð Pálma H. Jónssonar. | | Keflavík: Verzlun Helga S. Jónssonar. | | Vestmannaeyjum: Verzlun Björns Guðmundssonar. | Hafnarfirði: Verzlun Jóns Matthiesen. | Selfossi: S. Ó. Ólafsson & Co. i Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss. | ísafirði: Jónas Tómasson, bókaverzlun. | Siglufirði: Hannes Jónasson, bókaverzlun. Bókaverzlun Lárusar Blöndal. | Auk þess er blaðið selt í helztu bókábúðum | | Reykjavíkur — á greiðasölustöðum og öðrum blað- | | sölustöðum. | ntMiitnimnnianiiluimninininiiiiiiiniiiiuiniiiiiiiiiiKiniiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiT

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.