Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.03.1950, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 13.03.1950, Blaðsíða 6
ö --- - MÁNUDACrSBLABIÐ . Mánudaeurínn 13. marz 1950. ...... ■■ ; »!-j'hi .. .n -■vw. - .uw.---..P .. . . ....*w eru jafnvel þjónarnir annars liug- ar.“ ~rrr, Poirot liristi höfuSið til áherzlu. .,^/fáÍijS hlvtur án xifa að vera rnjög mikils vert. Já, þaö er eins og mér datr í hug! Hér kem- ur lögreglan." : Tveir menn komu rétt í þessu jnn í hótelið, annar í einkennis- búningi, hinn klæddur sem borg- ari. I>eir töluðu við vikapiltinn, og var strax vísað upp á loft. — Fám mtnútum síðar kom sami drensjur niður til okkar. „Opalsenshjónin biðja að heilsa ykkur og biðja ykkur að koma upp.“' Poirot stökk fimlega á fætur. Það var rétt eins og hann hefði verið að bíða boðanna. E<r fór o mpð honum. Herbqrgi t Opalscns-hjónantia vqru á fyrstu hæð. Þegar dreng- ur hafði barið, fór hann, og við fórum inn. Þar var undarlegt um að litast. Þetta var svefnherbergi frú Opalsens, og hallaðist frúin sjálf aftur í stól, er stóð-á;miðju gólfi og hágrét. Hún var undar- leg á að líta: Tárin böfðu gert sund í andfitsfarðatín,’“senr' h'úri hafði borið mjög þykkt framán í sig. Opalsen skálmaði reiðilega fram og aftur urri herbergið. En lögregluþjónarnir tveir stóðu á miðju gólfi með vasábækurnar í hendinni. Herbcrgisþernan var dauðhrædd á svipinn og stóð við arininn. pg Kjnum mégin í her- bérginu stóð frönsk stúlka, ber- sýnilega yinnustúlka frú Opal- sens. Hún var að gráta og fórna höndunum, hvorttveggja mcð sama ákafanum sem frúin sjálf. Inn í þctta svefnhcrbergi stik- aði nú Poirot, uppstrokinn og brosandi. Frúin stökk á fætur og skundaði til hans með meira fjöri en búazt hefði mátt við af jafn- holdugri konu. „Hann Ed getur sagt, hvað hann vill, en ég trúi á heppni. Það var ákveðið af örlögum, að ég skyldi kynnast yður í kvöld á þann hátt, sem ég gerði, og ég trúi því, ,að enginn finni perl- urnar mínar, ef yður tekst það ekki.“ „Vcrið þér róleg, frú,“ sagði Poirot og klappaði á hönd henni til að gcra hana rólega. „Verið hughraust. Hercule Poirot mun hjálpa yður.“ ppalsejæsneri sér til lögreglu- foringjans. „Þér hafið vonandi ekkert á móti því', að ég fái þenn- an mann í lið með yður?“ „Ekki hót,“ svaraði hann kur- teislcga, cn rétt eins og honum stæði alveg á sama, hvorum meg- in hryggjar hann lægi. „Kannske að frúin segi okkur söguna, því að nú líður henni betur,“ sagði Poi- rot. Erú Opalsen leit vandræðalega á Poirot. Hann lciddi hana að stól og lét haná setjast. 'i „Setjist þcr, frú, og segið okk- ur alla söguna, en verið þér ró- leg.“ Eftir þessa áskorun, þurrkaði 1 FRAMHALDSSAGA: 2. eftir Agatha Christie ar þér fóruð niður, og að síðan jeftir skærum. Þá hlýtur hún að hafi stúLkan ekki fatið úr her- hafa gert það.“ berp-inu?“ frú Opalsen sér um augun og hóf- söguna. „Eg fór upp eftir miðdegis- verð til þess að sækja perlurnar og sýna þær Poirot. Herbergis- þernan og Celestinc voru báðar í herberginu eins og venjulega—“ „Afsakið, frú, en hvað eigið þér við með ,yvenjulegá“?“ ' Ópalsen skýrði það. „Eg hef gert mér það að reglu, að láta engan koma inn í þetta herbergi, nema Celestine, stúlk- an mín, sé þar líka. Herbergis- þef'nán fékur til í herbcrgirtu á morgnana, en Celestine er við- stödd, og kemur eftir miðdcgis- verð til að taka öfan af rúmunum, .. ; «4 yv ' :' . ' 1 - • ■ J og er þá hin stúlkan ltka við- stödd, öðrum stundum kcmur hún hingað aldrei.“ „Jæja, eins og ég var að segja,“ hélt frú Ópalsen áfram, „kom ég upp. Eg gekk að skúffunni héf.na — og hún benti. á neðstu ’skúffuna hægra megin búnings- borðsins, tók upp gimsteinaskrín- ið og opnaði það. Allt yirtist cins pg /enjulcga — en perlurnar voru þarna ekki.“ Lögregluforinginn hafði verið önnum kafinn við að skrifa í vasa bókina. „Hvenær sáuð þér þær síðast?“ spurði hann. „Þær voru hérna, þegar ég fór niðiir að borða.“ „Þér cruð viss um það?“ „Alveg viss. Eg var ekki viss um, hvort ég ætti að vcra með þær í þetta sinn, cn að lokum ákvað ég að vcra með smaragðana, svo ég lét perlurnar aftur í gimsteina- skrínið." „Og þér læstuð gimsteinaskrín inu?“ „Það gerði ég. Eg hef lykilinn á bandi um hálsinn,“ og hún sýndi honum hann um leið og hún sagði þetta. Lögrcgluforinginn athugaði hann og yppti öxlum. ; „Þjófurinn hlýtur að. hafa haft annan lykil., Það.er syq.saiT; ekki j erfitt. Læsingin er ósköp ein- föld. Hvað gerðuð þér, þegar þér höfðuðu læst gimsteinaskrín- inu?“ „Eg stakk því aftur í neðstu skúffuna, þar sem ég geymi það ætíð.“ „Þér læstuð ekki skúffunni?“ „Nci. Eg geri það aldrci. — Stúlkan mín bíður í herberginu, þangað til ég kem upp., svo ekki iþarf,að læsa.“ Lögregluforinginn varð alvar- legri á svipinn. Það var eins og Celestine yrði allt í einu ljóst, hve hörmuleg að- staða hennar var, því að hún rak upp ægilegt hljóð, og varpaði sér í fang Poirots, og ruddi fram úr sér stórflóði af sundurlausum frönskum orðum. Uppástungan var svívirðileg! Að hún skyldi vera grunuð um að stela frá frúnni!, Það var al- kunna, að lögreglan var ótrúlega heimsk. En Poirot, sem var franskur — . „Belgiski}r,“ skaut Poirot inn í, en Celestine hirti ekkert um þá leiðréttingu. Poirot mundi ekki standa hjá aðgerðalaus, og hlusta á, að hún væri ranglega borin sökum, en ókindin, herbergisþernan slyppi frí. Henni hefði aldrei geðjast að henni, rauður, framur stelpu- skratti, fædd þjófakind., Hún hafði alltaf sagt, að hún væri ekki ráðvönd, og hafði gefið henni nánar gætur, þegar hún var að taka til í herbergi frúarinnar! — Það væri bezt, að lögreglu-þorsk- hausarnir leituðu á henni, furðu- legt mundi það vera, ef þeir fyndu ekki perlurnar á henni! Þótt Celestine bæri mjög óðan á, meðan hún lét þessa dælu ganga á frönsku, hafði hun skreytt hana með miklu pati, og herbergisþernan skildi að minnsta kosti nokkuð af þessu. Hún roðn- aði og varð reiðileg á svipinn. „Ef þessi erlendi kvenmaður cr að segja, að ég hafi tekið perl- urnar, þá er það lýgi! hropaði hún með ákafa. „Eg sá þær ekki einu sinni.“ „Leitið þið á henni!“ æpti hún. „Þið skuluð sanna, að þetta er eins og ég segi.“ „Þú crt lygari, heyrirðu það?“ sagði herbergisþernan og réðst á móti henni. „Þú stalst þeim sjálf og yilt svo koma því á nrig. Hva, ég var í herberginu aðeins um þrjár mínútur, áður en frú- in kom upp, og þá hafðir þú set- ið hér allan tímann, eins og þú gerir alltaf, eins og þegar köttur situr um mús.“ Lögregluforinginn leit spyrj- andi á Cclestine: „Er þetta satt? Fórstu aldrei úr herberginu? „Eg skildi hana eiginlcga ekki eftir eina,“ sagði Celestine; eins og henrii væri þvert um geð að játa þetta. „En ég fór inn í hej- bergið mitt gcgnum millidyrnar —- í annað skiptið eftir bóriiull- og í hitt skiptið „Þu varzt ekki minutu í burtu,“ svaraði herbergisþernan reiðilega. ,‘,Eg skauzt aðeins inn og svo út aftur. Eg yrðii fegin, ef lögreglan vildi leita á mér. Eg hef ekkert að hræðast.“ A þessui'augnabliki var barið að dyrum. Lögregluforinginn fór til dyra'. Það birti yfir honum, þegar hánri sá, hver það var. „Já, þetta var nú heldur en ekki heppni. Eg sendi eftir einni af rannsóknarstúlkunum okkar til að leita á stúlkunum hérna og hún var að koma rétt núna. — Kannske þér viljið gera svo vel að fara inn í næsta herbergi?“ Hánn leit á herbergisþernuna (og hún stiklaði yfir þröskuldinn, hnikkti til höfðinu og leitarkonan fylgdi fast á eftir henni. Franska stúlkan hafði hnigið niður á stól kjökrandi. Poirot var áð svipast um í herberginu. ,• „Hvert vita þessar dyr?“ spurði hann og kinkaði kolli að hurð- inrii, sem nárst var glugganúm. „Inn í næsta herbergi, held ég,“ sagði lögregluforinginn. — „Þær eru lokaðar að innanverðu.“ Poirot gekk að þeim og reyndi þær. Því næst hleypti hann frá Iokunum og reyndi aftur. „Og á hinni hliðinni líka,“ sagði hann. „Þá er því lokið.“ Hann gekk út að glugganum og athugaði þá alla. „Og aftur ekki neitt. Ekki einu sinni svalir utan á.“ , Jafnvel þótt þær væru,“ sagði lögregluforinginn hranalega, „þá sé ég ekki, hvernig það ætti að vera okkur að gagni, hafi stúlkan aldrei farið úr herberginu." „Auðvitað,“ sagði Poirot og brá ekki hót. „Þar sem ungfrúin er viss um, að hún hefur ekki farið úr herberginu, þá ■—“ Þá var hann truflaður, því að hcrbcrgisþernan kom inn óg rann sóknarkoria lögreglunnar. „Ekkert,“ ' ságði hiri j síðat' nefnda. „Ég skyldi nú halda síður," sagði herbergisþernan og suddaði öll af dyggðum. „Og þessi franska stelpuskjáta ætti að skammast sín fyrir að sverta mannorð heiðvirðrar stúlku.“ „Svona, svona, stúlka mín. — Þetta er nóg,“ sagði lögreglufor- inginn og opnaði hurðina. „Erig- inn gniriar yður. Nii getið þér farið og tekið aftur til vinnu.“ Herbergisþcrnan fór út, þótt henni væri það þvert um geð. „Ætlið þið að íeita. á hénni?“ spurði hún og bénti á Celestiné.; „Já, já!“ óg.lokáði hurðinni á eftir henni og sneri lyklinuíu. Eftir fáar mínútur kom hún aft- ■ ur. Ekkert hafði furidizt á henni; Lögregluforinginn varð alvar- legri á svipinn. ,,Eg er hræddur urn, að ég verði samt að biðja yðrir að komá. á stöðina með mér.“ Hann speri sér að frú Ópalsen: „Mér þykir það lcitt, frú, en allar ukúr benda í þessa átt. Ef hún hefur þá ekki á sér, þá eru þeir faldir einhvers staðar í herberginu.“ Celestine rak upp ógurlegt hljóð, og hélt sér'í handlegginn á Poirot. En hann laut að henni og hvíslaði einhverju í eyra henni. Hún lcit framan í hariri efablarid- in. „Já, já, barnið mitt. Eg segi yður það satt, að bezt er að veita enga mótstöðu.11 Svo sneri hann sér að lögreglufulltrúanum. — „Leyfið þér þetta? Smátilraun — einungis fyrir sjálfan mig.“ „Það er undir því komið, hver hún er,“ svaraði lögreglrifulltrú- inn. Poirot’ávarpaði Celestine enn einu sirini. „Þér sögðuð íriér, að þér hefð- uð farið inn í herbergið )'ðár til þéss að sækja spólu með bómull- arþræði. Hvar var hún?“ „Á kommóðunni,“ sagði hún. „Og skæriri?“ „Líka þar.“ „Munduð þér hafa mikið fyrir því, ungfrú, að fara þahgað cins og þér gerðuð áður. Þer sátuð hérna við vinnu yðar, segið þér?“ Celestine settist, en þegar Poi- rot gaf henni bendingu, stóð hún upp og fór inn í næsta herbergi, tók dótið af kommóðunni, og kom svo aftur. Poirot gætti jöfnum höndum að stúlkunni og á úr, sem hann hélt á í hendi sér. „Og aftur, ungfrú.“ Þegar síðari ferðinní var lok- ið, þá skrifaði hann eitthvað í vasabókina sína, og stakk úrinu í vasa sinn. „Þakka yður fyrir, ungfrú, og yður líka, lögregluforingi, fyrir kurteisi yðar, og hann hneigði sig fyrir honum. Lögregluforingjanum virtist hálfpartinn skemmt af þessari kurteisi. Celestine fór út hágrát- andi og með henni konan frá lög- Hyglunni og borgaralega klæddur lögregluþjónn. Því næst afsakaði lögreglufull- trúinn sig stuttlega fyrir frú Ópal sen og tók svo til að leita í her- berginu. Hann dró út skúffur, opnaði skápa, reif upp allt rúm- ið, barði í gólfið. Ópalsen horfði á, cfablandinn á svipinn. „Þér haldið í sannleika, að þér finnið þá?“ Auglýsið í Mánudagsblaðinu ,,Á ég að skilja það svo, að gimsteinarnir hafi verið þar, þeg- ‘argarnsspólu,

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.