Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.03.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 20.03.1950, Blaðsíða 3
Múnudagur 20. marz 1950. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 Úr heim i leiklistarinnar Fiamhald af 2. síðu. þeir nú í fyrsta skipti komist að raún um, að þeir hafi handleggi, sem eru framkomu þeirra til lýta, ef hreyfingar þeirra eru ekki rétt- ar, Allt þetta og enn fleira verð- ur leikarinn að æfa og æfa enn betur. Hvert atriði er margleikið. Kennarinn stoppar hvert atriðið á fætur oöru, bendir á villur og hversu ber að leiðrétta þær. „Ef þú heldur áfram að detta svona, þá endar þú með að brjóta á þér hálsinn,“ sagði leikstjórinn við einn nemandann, sem revndi af öllum kröftum að láta fallast á sviöið á cðlilegan hátt. Síðan koma skýringar og kennsla í þessu atriði sem öðrum. Maður hálfkennir í brjósti um nemendurna. I hvert skipti, sem þeir eru að komast á strik, grípur kennarinn fram í: „Nei, þetta er rangt — heldur aS gera það svona.“ Því næst hefst sama atrið- ið aftur meS nýjum breytingum, og svona koll af kolli, þar til hvert atriði er fullunnið. MIKILL ÁHUGI NEMENDA En áhugi nemenda er ódrep- andi. Aðsóknin að leikskóla Æv- ars Kvaran er gííutfcgur, og nú eru margir áhugafullir nemendur á biðlista. Þeir eru úr öllum stétt- um, með aðeins eitt áhugamál — að læra að leika. Eftir vinnutíma hafa þeir fataskipti og mæta kl. 5 í Austurbæjarbarnaskólanum meS „rullurnar" sínar undir hend inni, tilbúnir að verja kvöldinu í æfingar. Nemendur íeikskólans hafa nú komið sér upp féiagi sín á milli, og er Jónas Jónasson, einn af nem endum skólans, formaður þess. TiDansurinn er sá, að koma sam- an nokkrum sinnum, ræða áhuga- mál sín um leiklistarmálin og skemmta sér. Á þessum félags- fundum koma reyndir leikarar fram og flytja fyrirlestra um leik- listina, og kennarar skólans flytja þar erindi um einstök efni. Kennslutíminn er 2—3 ár, 05 aS honum loknum koma l essir nýju leikarar fram opinberlega á leiksviði. Þá eru kennarar víðs fjarri, og ekkert er þeim eins nauðsynlegt og að minnast hinna mörgu kennslustunda skólaár- anna, aðfinnslanna, leiðbeining- anna og Jsekkingarinnar, sem þeim var í té látin. Á fyrstu opin- beru sýningunni tekst sumum vel, en öðrum illa. Þá byrjar ferð- in upp frægðarstigann, örðug, en eggjandi. Gagnrýnendur blað- anna og áhorfendur í salnum vakta hverja hreyfingu, tal og svipbrigði, og dæma þau eftir sínu áliti. Nokkrir fá hrós, aðrir aðfinnslur — en hvað er að gera við því? Þetta eru nú atvinnu- leikarar, sem sýna list sína fvrir tilskildan aðgangseyri. Þeim ber ekki að hlífa fremur en öðrum, sem hafa einhverja vöru á boð- stólum. Erfiðið og vinnan, sem aS baki liggur, er ekki á meta- skálunum, — heldur aðeins ár- igurinn. Nú gerum við miklar kröfur til leikaranna okkar. Leikskólar eins 02; skóli Ævars Kvaran veita þeim vegarnestið, en það er þeirra, sem leggja fyrir sig leik, að hagnýta sér það vegarnesti. A. B. Saga Islendinga, 7. bindi, eftir prófessor Þorkel Jóbannesson. — Reykjavík 1950, 1-575 bls. í 8 bl. broti. Ritfregn Xeikstjórinn John Haigh, sem dæmdur var fyrir að hafa myrt hina efnuðu ekkju Oliver Deacon. EÐLISFRÆÐI eftir J. K. Eriksen, II. hefti er nú komið út að for- lagi ísafoldarprentsmiSju h.f., og hefur Lárus Bjarnason kennari íslenzkað það sem og fyrra heftið. Frágangur er allur hinn vand- aðasti, og er auðséð, að útgefandi liefur ekki horft í neinn kostnað, er bókin mætti þá verSa betri. Þýðing Lárusar hefur tekizt ágæta vel, eins og vænta mátti, jjv: að hann er bæði vel að sér og \ andvirkur mjög. Er þó allt ann- að en vandalaust að íslenzka svona bók, því að bæði hcfur fátt eitt verið ritað á vora tungu um Joessi cfni, og svo hefur ekki ævin- lega tekizt sem bezt. Þessi bók er bæSi að efni og máli ’stórum betrj en þæf, Bækur aðrar, scm birzt hafa á íslenzku af sama tagi hingað til, og eiga þeir, þýðandi og útgefandi þakkir sxiLð fyrir. Bókin er prvdd fjölda mynda csr ættu bær að vera til léttis við U nárnið. Ennfremur eru töflur, orða- skrá og stjörnukort. Stjörnukortið hcfur tciknað Magnús Reynir Jónsspn verkfræðingur; er það fyrsta stjörnukort, sem prentað hefur verið á íslenzku, en Magn- úsi hefur tekizt kortgjörSin svo vel, at athygli vekur. B. Ó. Eru þá komin út 4. og 5. bindi þessa rits, um 16. og 17. öldina, og hefur dr. Páll Eggert Olason ritað Jsau bæði, en 6. bind ið, sem tekur yfir 1701 —1770, hafa þeir ritað saman Páll Eggert Olason og Þorkell Jóhannesson. Loks er svo 7. bindið, sem tekur yfir I 770—1830, er Þorkell hef- ur ritaö einn. Skiptist það í eftir- farandi kafla: Landstjórn til 1806, Kirkju- og skólamál til 1804, Heilbrigðismál, Samgöngumál; D D Atvinnumál og fjárhagir til aldamóta, Aldahvörf 1801 —1809, Landstjórn 1810 til 1830. Kirkjustjórn og kennslumál, Atvinnumál og fjárhagir til 1830, Menning og menntir. Eins og ráða má af yfirliti þessu, kennir hér margra grasa, endá er þetta mikill umbrotatími og gerist þá margt merkilegt á mörgum sviðum. Eins og sjá má á heimilda- skránum, hefur höfundur orðið að leita víða til atfanga, en ekki fæ ég annaS séð en að honum hafi tekizt hið bezta; er bókin bæði full af fróðleik og málið lipurt og létt, sem vænta mátti af honum. Ekki þykir rétt aS rekja efni bókarinnar, enda ekki unnt í stuttri ritfregn. Hins má geta, að þaS mun mörgum þvkja skemmt- an og fróðleikur að lesa þessa bók, því að hún segir frá miklum umbrotatímum á öllum sviSum, „02 er vel sögð Vetrarríki er mikið í Danmörku eins og sést hér á mynd- inni. sem tekin er um miðjan marz í Kaupmannahöfn. CUo Framhald af 5, siðu sér í minni það, sem hún lcs sér til rtytja. Helzt ætti hún að kunna að leika á píanó. Því aS ef maSur hefur áhyggjur, gerir útvarpið mann vitlausan, en píanóið sef- ar. Hún verður að kunna aS vera ein. Margar konur hljóta á stund- um að vera einmana, og verða þær þá hræddar, nema þær hafi í æsku kvnnzt gleði einverunnar. Ef hún þarf að hlaupa í kvenna- klúbb eða síma til J)ess að forð- ast einveru, þá skortir hana eitt- marz skr krifar einhver da ama, sem kallar sig „Blómarós", um okkur karlmennina, og að mér finnst J^au skrif ómakleg, ef „Blóma- rós“ er jafn umsvermuS og hún vill vera láta, þá ætti hún að geta valiS sér mann, sem er eins og henni líkar. Annars er það venju- lega svo með laglegar stúlkur eða „Blómarósir", að þær vita allt of vel, að þær eru laglegar og haga sér samkvæmt því. Þegar maður fer út meS svoleiðis dömu, til dæmis á kaffihús, þá er maöur nauðbeygSur að sýna u mhyggju- sagan, eins og sast var um Sturlu ÞórSarson, er hann sagði Huldarsögu. Eg vildi ráSleggja öllum aS lesa þetta bindi ekki síður en hin fvrri, því það svíkur engan, því að Þorkell er bæði manna fróðastur 1 sögu lands vors og ci'tir því ritfær; er gott, Jaegar svona snjallir menn rita bækut. : *>t- ’ •• : r . • r : b ... B. &.“ ■ hvað. Því ht'íjcr éu, að kenna ætti stúlkum, að gaman er að vera einn, að hafa tíma til að taka sér göngu ein saman, hafa tíma til umhugsunar um það, hvers vegna maður er til. Ef ég er kröfuhörð, kemur það af ást minni til stúlknanna. Eg- veit, hve þung byrði hvflir á ung- um stúlkum nú á dögum; og þótt þær láti ekki á því bera, þá vita þær þaS samt. Stúlkur verða að bera alla hina nýju ábyrgS, sem við getum hugsað okkur. — Ef þessi heimur væri öruggur, væri vandinn minni. Os; við vitum líka, að fáum hættum, sem mætt hafa ungum stúlkum, hefur ennþá veriS rýmt, en aftur á móti hafa nýjar hættur bætzt við. Eg skal að lokum bæta því viS, aS stúlkur ættu ekki að deila við karlmenn, þótt Jiær séu sviknar, og unnið sé á móti þeim, því að þess háttar deilur evðileggja þxr.' ★ Kii‘á!iOIió! :l Mán'Udagsblaðinu:',frá 13. sem KVEÐJUHLJÓMLEIKAR Fiunska söngkonan Tii Niemela heldur síðustu söngslíemmtun sína miðvikudaginn 22. marz klukkan 7,15 í Gamla Bíó. Við hljóðfærið Pentti Koskemies. Aðgöngumiðar seldir í hókaverzlun Lárusar Blön- dal og hjá Sigfúsi Eymundsson. semi, svo að maður sé ekki -kall- aður dóni á eftir. Ef það er ekki, þá er Jsað vegna þess, að daman er eins og- stórt núll. Eg meina, þær sitja bara og góna út í loftið, þaS liggur við, að maður verði að borða fyrir þær. ÞaS er að minnsta kosti svo, að maður verður að ganga á éftir þeim með hvern »1 munnbita, sem þær láta inn fyrir dásamlegu varir, stundum missit maður jafnvel alla matar- list viS að horfa á teprulegar að- íarir þcirra, cg svo halda þær sér ti! fyrir nianni meS því að hengja alís konar drasl utan á sig, svo nælur, hve- í miðnesið á þeim? Já, á meðan ég man eitt það hroðalegasta, sem ég sé, er uc" þegar þokkalegar stúlkur ganga með öklabönd, að ég tali nú ekki um, þegar þær ganga í opnum skóm og málaðar tær gægjast út um táaropið! „Blómarós“ kvart- ar um, að hún sé parkeruS í ein- hvern sófann í þeim boðum, sem herrann býður upp á, nú langar mig að spyrja Júg, „Blo'niarós“ einnai'; spurningar: Ert þú, viss um, að þú sért-svo skemmtileg, að þú getir haldiS athygli eins karlmanns hjá þér eitt kvöld? Ef svo er ekki, þá ert þú ábyggilega eyrnalokka og nær koma hringirnir sér og flen annan ójsægan ar ekki eins umsvermuð og Jaú vilt vera láta. Ef það er rétt tilgetiS, þá væri ekkert hægt að gera við þig annaö en aS leggja þig á kné ja þig eins og hvern krakka, fyrir all- aðdróttanirnar í garS okkar karlmannanna, við karlmennirn- ir erum engar himneskar verur, og J>aS er kvenfólkið ckki held- ur. Fífill Fjaðrafox. J

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.