Mánudagsblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 7
í Kaliforníu sótti maður um
skilnað frá konu sinni, af því
að hún fór með uppáhalds-
apann sinn í rúmið með sér á
hverju kvöldi.
Dómarinn veitti konunni
skilnaðarleyfi, því að honum
þótti ómögulegt fyrir konu að
búa með manni, sem hefði
ekki viljaþrek til þess að
fleygja apanum fram úr rúm-
inu.
I * Kanada, í landi hjóna-
bandslaganna, skilja aðeins
ein hjón af 'hverjum 160. I
Bretlandi ein hjón af hverj-
um 96.1 Sviþjóð ein af hverj-
um 33. I Noregi ein af hverj-
um 30. Þýzkalandi ein af
hverjum 24. f Frakklandi ein
af hverjum 21. I Japan ein af
hverjum 8 og í Bandaríkjun-
um ein af hverjum 7.
í Sviss voni eitt ár 73 kven-
menn spurðir, fimm árum eft-
ir skilnaðinn, hvernig þeim
líkaði nú lífið.
Fjörutíu og átta sáu eftir
skilnaðinum, tuttugu og fimm
voru fegnar að vera lausar, en
sjö höfðu tekið saman við
karlana sína aftur.
Skilnaður var dæmdur konu
einni, 82 ára gamalli, af því
að maðurinn krafðist að fá að
vita, hvar og með hverjum
hún eyddi tímanum, þegar
hún væri að heiman, en það
var býsna oft.
Frú Fulfcon lagði það í vana
sinn, að kyssa manninn sinn,
þegar hún hafði kysst hvíta
rottu ,sem hún hafði í búri.
Jón sótti um skilnað fyrir
þetta, og fékk hann.
Daufdumbur maður sótti
um skilnað frá konunni sinni,
sem einnig var daufdumb, af
því að hún væri alltaf að jag-
ast við sig á merkjamáli.
Frú Davis, í Detroit, fór oft
í leiðslu, og talaði þá við fyrra
mann sinn, látinn.
Davis, seinni maður henn-
ar, lýsti yfir því, að hún faðm-
aði oft að sér vofu látna eig-
inmannsins, þegar hún fengi
þessi köst. Davis fór því ekki
að vérða um sel, sótti um
skilnað og fókk hann.
Lyftudreng í stóru gistihúsi
var meinilla við, þegar hann
var spurður fánýtra spurn-
inga. Einn dag kom skraf-
hreifin kerling inn í lyftuna
með miklum bæxlagangi og
spurði:
„Verðurðu ekki leiður á því
að þeytast upp og niður í lyft-
unni allan daginn?“
„Jú,“ sagði strákur.
„Er það ferðin upp?“
„Nei, frú“ —,
„Er það ferðin niður?“
„Nei, frú.“
„Hvað er það þá?“
„Að svara spurningum,
frú.“
„Sími til yðar,“ sagði skrif-
stofudrengurinn.
„Hver er það?“ spurði for-
stjórinn.
„Konan yðar.“
„Hvað vill hún?“
„Eg veit það ekki. — Hún
sagði ekki nema eitt orð:
„Asni“.“
„Farðu þá í burtu. Skilurðu
ekki, að hún vill fá að tala við
mig undir fjögur augu.“
Kennarinn: Hver er mesta
blessun, sem efnafræðin hef-
ur veitt heiminum?
Lærlingurinn: Ljóshærðar
stúlkur.
Kona: Mér líkuðu ekki egg-
in, sem þér senduð mér í gær.
Kaupmaður: Nú, hvað var
að þeim ?
Kona: Mér sýnist þau vera
heldur lítil eftir aldri.
Kona ein í Charleston sótti
um skilnað frá manni sínum,
því að hann hafði sparkað í
hana, sagði hún.
Henni var synjað um skiln-
að, af <því að dómarinn tók
eftir því, að. maðurinn var
einfættur.
Mánudagsblaðið
Auglýsið í
Mánudagsbiaðinu
FERÐAAÆTLUN
fyrir m.s. „Gullfoss“ sumarið 1956
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Frá Kaupmannah. laugard. kl. 12 á hád. 10. júní 24. júní 8. júlí 22. júlí 5. ágúst 19. ágúst 2. sept. 16. sept. 30. sept. 14. okt.
Frá Leith, mánud. síðdegis 12. — 26. — 10. — 24. — 7. — 21. — 4. — 18. — 2. okt. 16. —
Til Reykjavíkur, fimmudagsmorgun .... 15. — 29. — 13. — 27. — 10. — 24. — 7. — 21. — 5. — 19. — :
Frá Reykjavík, laugard. kl. 12 á hád. .. 17. — 1. júlí 15. — 29. — 12. — 26. — 9. — 23. — 7. — 21. —
Frá Leith, þriðjud. síðdegis 20. — 4. — 18. — 1. ágúst 15. — 29. — 12. — 26. — 10. — 24. —
Til Kaupmannah., fimmtudagsmorgun .. 22. — 6. — 20. — 3. — 17. — 31. — 14. — 28. — 12. — 29. —
FARGJÖLD
A. Fargjöld með m.s. „Gullfoss“: • B. Fargjöld með m.s. „Dettifoss“, „Goðafoss“, „Lagarfoss“
Milli Reykja- Milli Reylcja- Milli Reykja-
víkur og Kaup- víkur og víkur og Kaup- Milli Reykja-
mannahafnar Leith mannahafnar og víkur og
annarra megin- Bretlands
Á I. farrými: landshafna
Kr 9 0R0 00 Kr 9 010 00 á ít faTrýwií ?
Ibúð á C-þilfari f. 2 menn — 3.200.00 — 3.020.00 í 2ja manna herb. f. hvern farþ Kr. 1.200.00 Kr. 915.00
íbúð á C-þilfari f. 3 menn — 4.480.00 — 4.070.00
Ibúð á C-þilfari f. 4 mðnn — 5.760.00 — 5.120.00
I eins manns herb. á C- og D-þilfari .. — 1.360.00 — 1.140.00 C. Fargjöld með e.s. „Bruarfoss“ og „Fjallfoss“:
I 2ja m. herb. á B- og C-þilf. f. hv. farþ. — 1.280.00 — 1.050.00
í 2ja og 3ja m. herb. á D-þilf. f. hv. farþ. — 1.200.00 — 9.15.00 Milli Reykja-:
„ víkur og Kaup- Milli Reykja-
Á H. farrými: mannahafnar og víkmr og
í 2-4 m, herb. á D- og E-þilf. f. hv. farþ. — 800.00 — 620.00 annarra jnegitt-
landshafna ' Bretlands
Á IH. farrými: Á I. farrými:
Á D-þilfari f. hv. farþ — 560.00 — 390.00 r I 2ja manna herb. f. hvern farþ Kr. 988.00' Kr. 850.00
D. Fargjöld milli Bvíkur og New York: með m.s. „Tröllafoss", „Dettifoss", „Goðafoss“ og „Lagarfoss": I. farrými: 1 2ja og 4ra m. herb. f. hv. farþ. Kr, 2,500,00
1 ofangreinðu fargjaldi er innifalinn fæðiskostnaður og þjónustugjald, en 3% söluskattur bætist við.
Tekið á móti farpöntunum og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
(FARÞEGADEILD, 2. HÆD)