Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 05.06.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 05.06.1950, Blaðsíða 2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 5. júní 1950. Niðurníðsla > Skálholfs Eg kom nýlega að Skál- holti í iBiskupstungum. Þar er nú ríkisbú, síðan Jörundur Brynjólfsson hrökklaðist :þaðan í Kaldaðarnes, en bróttför Jörundar er eini sóminn, sem ríkið hefur sýnt þessum frægasta sögu- stað okkar íslendinga. Það má telja fullvíst, að hið opinbera hafi nú hætt yið allar tilraunir í þá átt að sýna Skálholti tilhiýðilegan sóma og byggja upp staðinn og gera hann að eins konar þjóðarsafni. Ástandið þar er nú í senn landsmönnum til skammar og valdhöfunum til háðungar. Moldartraðirnar Áætlaðar flug- fjerííir í júní 1950 (innanlandsflug) Frá Reykjavík: Sunnudaga: Til Akureyrar }— Vestmannaeyja Mánudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Neskaupstaðar i — Seyðisfjarðar Þriðjudaga: Til Akureyrar (2 ferðir) — Vestmannaeyja — Blönduóss ; — Sauðárkróks — Siglufjaröar Miðvikudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Hólmavíkur — ísafjarðar Fimmtudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja . — Blönduóss — Sauðárkróks — Kópaskers — Reyðarfjarðar — FáskrúösfjarSar Föstudaga: jTiI Akureyrar (2 ferðir) — Vestmannaeyja '— Kirkjub.klausturs f— Fagurhólsmýrar í— Hornafjarðar \— Sjglufjarðar Láu£ardaga: Til Ákureyrar (2 ferðir) l— Vestmannaeyja -. — ísafjarðar t— Blönduóss * — Sauðárkróks — Egilsstaða (frá 10/6). MILTJ Akureyrar og Siglu- f jarðar þríðjudaga og föstu- daga og milli Akureyrar og Kópaskers funmtudaga. Flugfélag íslands. heim að staðnum eru vart færar nema sterkustu far- artækjum og öllum ófærar í bleytutíð, nema fuglinum fljúgandi. Á vinstrí hönd þegar ekið er heim traðirnar blasir kirkjugarðurinn við, sem geymir jarðneskar leifar margra nafnkunnustu manna þjóðarinnar. Þá staðreynd öðlumst við úr bókum, því garðurinn ber þess helzt merki að þar hafi einungis verið holað niður hrepps- ómögum og farandlýð. Að vísu má finna minnisvarða yfir leiði Brynjólfs, biskups, Sveinssonar, kpnu hans og Halldórs sonar hans, en leið- ið sjálft er í sömu óhirð- unni og önnur leiði þar í kring. Veggir garðsins eru víða fallnir eða komnir að falli og auðséð, að fyrrver- andi búandi hefur ekki gert neitt til þess að lappa upp á þá eða reyna að halda garð inum í viðunanlegu ástandi. Kirkjan sjálf er lítil og óá- sjáleg og má, ef til vill, ekki um sakast, en þó kynnu margir að ætla að guðshúsið á þessum stað ætti að vera reisulegra en raun er á. í gólfi • kirkjunnar eru þrír hlerar en undir þeim eru þrír legsteinar áritaðir latn- esku .Allir eru þeir skýrir og augljósir og vel læsilegir. En þegar betur er skyggnzt, getur að líta brot úr göml- um legsteinum á dreif víðs- vegar undir kirkjugólfi. Þessi brot eru, að því virðist, ekki yfir neinum sérstökum gröf- um heldur notuð til þess að styrkja grunn kirkjunnar. Við útgöngudyr er svo enn einn legsteinn, máður mjög og nálega sokkinn í jörðu. Sunnan kirkjunnar er sama hírðuleysið og ósómí í öllu. Ekki er að sjá nokkrar skrár til leiðbeiningar fyrir ferða- fólk eins og viðeigandi væri á jafnfrægum stað sem þess- um. Að koma á slíkan stað sem Skálholt er, hlýtur að vekja ugg í hugum alls þorra manna, sem þykir vænt um staðinn. Það er aumt ríki og stjórn, sem ekki- getur sýnt nokkra við- leitni í þá átt að halda við þeim fáu minjum, sexn enn eru við líði úr fornri sögu landsins. Árin hafa máð burt j flestar fornminjar okkar en þær, sem eftir eru, eru vel þess virði að þeim sé sýnd sú umhyggja sem allar aðrar þjóðir sýna aldagömlum minjum úr sögu sinni. Merki légur hópur erlendra fræði-' manna, sem lagt hafa stund á sögu okkar, halda tryggð við hana og vilja gera sér ferð hingað til þess að heim- sækja þær stöðvar, sem þeir hafa lesið um. En álit þeirra á íslandi og okkur, sem nú byggjum það, hlýtur að bíða mikinn hnekki, er þeim birt ist skeytingarleysi okkar tj>j<j\rjvvhrvvv>j^n*jv%j'juhnnrju%w TLVOLI heíur haíið starfsemi sína. Tívólí býður yður nú upp á fjölbreyttustu skemmtanir, sem völ er á, t. d.: Bílabraut Rakdttubraut Hestahringekja Parísarhjól Rólubáta Flug-hringekja Lystibátar Tivolí-bifreiðar 'jTIVOLI* v Ðraugahús Speglasalur Gestaþraut Dvergarnir 7 Rif f lar Skammbyssur Spil o. f 1. ganga á 15 mín. fresti frá Búnaðarfélagshúsinu að Tivolí. Veitíngahúsið verður opið alla daga nema miðvikuiaga og föstudaga, og býður yður upp á 5 heita og kalda rétti ásamt allskonar veitingum. Dansað frá kl. 9—11,30. Eftir- miðdagstónleikar og dans, laugardaga og sunnudaga frá kl. 3,20. . Garðurinn verður opinn alla daga frá kl. 8 til Ll,30, hema laugardaga og sunnudaga frá kl. 2 e. h. til kl. 11,30 e. h. Símar: Tivolí 6610. — Veitingahúsið 5135. TIVOLI jv\i^nj^jvvv\j%rjvvv^ivvvvv-jvjvvv\rjv<^ SALT MÍRRKUN Smiðum með stuttum fyrirvara fuUkomin tæki til saltfiskþurkkun- ar, af mismunandi stærðum. Reynsla vor á sviði fiskiðnaðar tryggir yður fullkomnustu tœkni og örj-ggi atvinnurekstursins. Yélsmlðjan Héðinn h.f. Rvík. J^j^jvvvj\rjvujvvvvv^jv\rjvvvj)jvv\rj'jv<j^ gagnvart þessum, sem öðr- um sögustöðum. Þess er óskandi að ein- hverjir valdamenn okkar sem einhvern snefil hafa af stolti, komi því til leiðar að hafizt verði handa um að;- hyggja upp Skálholt. Ferðalangur. ; í

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.