Morgunblaðið - 04.01.2005, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 F 21
ÞVERHOLT - FALLEG M.
BÍLAGEYMSLU 2ja herb. 64 fm
vönduð og einstaklega vel meðfarin íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi. Sérþvottahús. Innangengt er í
bílageymslu. Ákv. sala. V. 13,9 m. 4534
ÞVERBREKKA - FALLEG Vorum
að fá í sölu mjög fallega um 50 fm íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi. Góðar svalir. Fallegt útsýni.
Ákv. sala. V. 9,9 m. 4654
KLAPPARSTÍGUR - MEÐ
BÍLAGEYMSLU Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallega 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
lyftuhúsi. Íbúðin snýr að mestu leyti til suðurs
og er mjög björt. Búið er að leggja ljósleiðara í
húsið. Gervihnattadiskur. Íbúðinni fylgir merkt
stæði í bílageymslu. V. 15,3 m. 4644
GRETTISGATA - LAUS
STRAX Falleg og nýuppgerð 42 fm íbúð á
jarðhæð/kjallara í fallegu uppgerðu húsi. Íbúð-
in skiptist í stofu, herbergi, eldhús og baðher-
bergi. V. 8,7 m. 4640
AUSTURBRÚN - GLÆSILEGT
ÚTSÝNI Falleg, björt og vel skipulögð 2ja
herbergja íbúð sem skiptist í hol, geymslu,
baðherbergi, eldhús, stofu og svefnherbergi.
Íbúðin snýr í suð-austur með stórkostlegu út-
sýni frá Esju til Bláfjalla. V. 10,5 m. 4628
LAUGARNESVEGUR - ÚT-
SÝNI 2ja herb. 66,8 fm björt íbúð á 2. hæð
með mjög fallegu útsýni út til sjávar. Íbúðin
skiptist í hol, baðh., stórt herb., stofu og eld-
hús. V. 11,9 m. 4594
NJÁLSGATA - SÉRINN-
GANGUR Mikið uppgerð 2ja herb. íbúð í
bakhúsi við Njálsgötu. Sérinngangur er í íbúð-
ina. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, herbergi,
eldhús og baðherbergi. Íbúðin er mikið upp-
gerð, m.a. eldhús, baðherb. og gólfefni. V. 8,3
m. 4247
HRAUNHOLT Í GARÐINUM
Gott og vel skipulagt einlyft einbýli ásamt 30
fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, hol, tvær
saml. stofur, eldhús, 3 herbergi, baðherbergi,
geymslu, þvottahús og búr. V. 14,3 m. 3796
ÁRMÚLI Gott 275 fm atvinnuhúsnæði
miðsvæðis í Reykjavík bakatil við Ármúla.
Eignin skiptist í vaskahús, snyrtingar og tvo
sali en auðvelt væri að taka niður létta veggi
og nýta sem eina heild undir ýmiss konar
þjónustu, iðnað eða sem lagerrými. Mjög góð
lofthæð og innkeyrsludyr eru á plássinu. Mal-
bikað plan. V. 22,9 m. 4631
FAXAFEN - SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI Björt og falleg 290 fm skrif-
stofuhæð til leigu í Skeifunni. Gott auglýsinga-
gildi og mikill fjöldi bílastæða. Frábær stað-
setning. Eignin er laus strax. 4494
FISKISLÓÐ - SALA EÐA
LEIGA Glæsilegt nýtt atvh. á frábærum
stað við Fiskislóð. Eignin er á tveimur hæðum
og er alls u.þ.b. 1200 fm. Á neðri hæð er einn
salur með góðri lofthæð ca 4,2 m og fjórum
innkeyrsludyrum á bakhlið. Lóðin er malbikuð
og nokkuð rúmgóð bæði fyrir framan húsið og
bakatil. Stórir og bjartir gluggafrontar og
göngudyr. Hæðin er tilbúin til innréttinga. Efri
hæðin er einn salur með flottu útsýni og góðri
lofthæð, flott sjávarútsýni. Loft eru klædd og
einangruð. Lóðin er 2508 fm, malbikuð. Húsið
er vandað að utan, álgluggar og hurðir,
klæðning er sérhannaðar flísar á álgrind og
harðviður að hluta (viðhaldsfrítt). Til greina
V. 14,3 m.
V. 14,3 m.
V. 16,9 m.
V. 12,5 m.
Verð 56 millj.
Glæsilegt og vandað lítið fjölbýlishús í hinu nýja „Hvarfa“-hverfi ofan við Elliða-
vatn í Kópavogi. Húsið er 3ja hæða lyftuhús, auk kjallara, með 19 íbúðum og
stendur einstaklega vel gangnvart útsýni. Að innan skilast íbúðirnar fullbúnar (án
gólfefna). 6460
ÁLFKONUHVARF 49-51
Vandaðar íbúðir á útsýnisstað
Kíktu á www.eignamidlun.is
• Sérsmíðaðar innréttingar
• Vönduð vinnubrögð
• Glæsileg hönnun
• Stórar svalir
• Bílageymsla
• Sérinngangur
• Fyrstur kemur - fyrstur fær
Nýr lífstíll í miðborginni
LEITIÐ UPPLÝSINGA
www.101skuggi.is
Síðumúla 21 • Sími 588 9090
Helstu kostir:
• Glæsilegt útsýni.
• Við miðbæinn.
• Einungis tvær íbúðir á hæð.
• Lyftur í öllum stigahúsum.
• Meiri lofthæð.
• Betri hljóðeinangrun.
• Bílastæði í lokaðri bílageymslu.
• Öryggis- og hátæknisamskiptakerfi.
• Utanhússklæðning í sérflokki.
• Sérstakt gluggaþvottakerfi
• Íbúðir afhendar í janúar 2005
• Á besta stað í miðborginni