Morgunblaðið - 04.01.2005, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.2005, Blaðsíða 1
þriðjudagur 4. janúar 2005 mbl.is Fasteignablaðið // Lánaframboð Þótt Landsbankinn hafi lækkað hámarkslán í 90% er bankinn alls ekki að draga úr þjón- ustu. Lánaframboðið og þjónustan hefur verið styrkt enn frekar.  6 // Eldhætta Lausar rafmagnssnúrur frá heimilistækjum og þá einkum gömlum eldavélum geta verið varasamar. Þegar þær eldast og grotna niður geta þær auðveldlega valdið íkveikju.  17 // Landmótun Verkefni fyrirtækisins spanna allt frá skipu- lagningu miðhálendisins niður í reiðhjóla- grindur. Um þessar mundir er stofan tíu ára og verkefnin framundan eru mörg.  22 // Snjóbræðslukerfi Það er orðin hálf öld síðan gerðar voru fyrstu tilraunir með lögn snjóbræðslukerfa hérlendis. Þar voru á ferðinni framtakssamir pípulagningamenn og verkfræðingar.  32                                                                    ! ! " "                 # $ $ %&                       ' ' % % ( (   )$''!*       + "+ + +  ,  ,  ,  ,    ! %(  '&"  ("            '   !'" !"      -. /   $ $  0 1 23$ 4#50 6$ 71 $1 $6$ 8$23$ 9  :$556$  ; < $ = #$ ! 6$.$ ; < $ = #$ !  &   &        8 $/6  >    $ &     & &       ! " ( "! "% "   ! %! '& '  & ÁRIÐ 2004 var 10.045 kaupsamn- ingum um fasteignir þinglýst við embætti sýslumannanna á höfuð- borgarsvæðinu, segir í fréttatil- kynningu frá Fasteignamati rík- isins. Heildarupphæð veltu nam 177,0 milljörðum kr. og meðalupp- hæð á hvern kaupsamning var 17,6 milljónir kr. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 115,8 milljörðum kr., við- skipti með eignir í sérbýli námu 37,0 milljörðum kr. og viðskipti með aðrar eignir voru 24,2 millj- arðar kr. Þegar árið 2004 er borið saman við árið 2003, kemur fram aukning í fjölda kaupsamninga sem nemur 18,7% og aukning veltu um 40,9%. Þá var þinglýst 8.465 kaupsamn- ingum og nam upphæð veltu 125,6 milljörðum kr. og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 14,8 millj- ónir kr. Á 4. ársfjórðungi 2004 var þing- lýst 3.337 kaupsamningum, sam- tals að upphæð 62,8 milljarðar kr. Þegar 4. ársfjórðungur 2004 er borinn saman við 4. ársfjórðung 2003 kemur fram aukning í fjölda kaupsamninga sem nemur 45,2% Veltuaukningin í fyrra nam 40,9%                                  !   "!  # $ % $ &    '(() '((* + ! ! "# # '(() '((* + !           $#% &#'& &#& % ( &% &% &#) '#%'$ &#'' )%                               &(# )#'') #%) %#'( )# #$' #)' &'$#%$ &&)#')& '# #&%&                   ,-.# ! , !    og aukning veltu um 80,9%. Þá var þinglýst 2.298 kaupsamningum og nam upphæð veltu 34,7 milljörðum króna. Þegar 4. ársfjórðungur 2004 er borinn saman við 3. ársfjórðung 2004 kemur fram aukning í fjölda kaupsamninga sem nemur 43,5% og aukning í veltu um 57,5%. Þá var þinglýst 2.326 kaupsamningum og nam upphæð veltu 39,9 millj- örðum kr. Verð við allra hæfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.