Morgunblaðið - 04.01.2005, Síða 1
þriðjudagur 4. janúar 2005 mbl.is
Fasteignablaðið
// Lánaframboð
Þótt Landsbankinn hafi lækkað hámarkslán í
90% er bankinn alls ekki að draga úr þjón-
ustu. Lánaframboðið og þjónustan hefur
verið styrkt enn frekar. 6
// Eldhætta
Lausar rafmagnssnúrur frá heimilistækjum
og þá einkum gömlum eldavélum geta verið
varasamar. Þegar þær eldast og grotna niður
geta þær auðveldlega valdið íkveikju. 17
// Landmótun
Verkefni fyrirtækisins spanna allt frá skipu-
lagningu miðhálendisins niður í reiðhjóla-
grindur. Um þessar mundir er stofan tíu ára
og verkefnin framundan eru mörg. 22
// Snjóbræðslukerfi
Það er orðin hálf öld síðan gerðar voru
fyrstu tilraunir með lögn snjóbræðslukerfa
hérlendis. Þar voru á ferðinni framtakssamir
pípulagningamenn og verkfræðingar. 32
!
!
"
"
# $ $
%&
'
'
%
%
(
(
)$''!*
+
"+
+
+
,
,
,
,
! %(
'&"
("
'
!'"
!"
-.
/
$ $
0 1 23$
4#50 6$
71 $1
$6$
8$23$
9 :$556$
;< $ =
#$ ! 6$.$
;< $ =
#$ !
&
&
8 $/6
>
$
&
& &
!
"
(
"!
"%
"
! %!
'&
'
&
ÁRIÐ 2004 var 10.045 kaupsamn-
ingum um fasteignir þinglýst við
embætti sýslumannanna á höfuð-
borgarsvæðinu, segir í fréttatil-
kynningu frá Fasteignamati rík-
isins. Heildarupphæð veltu nam
177,0 milljörðum kr. og meðalupp-
hæð á hvern kaupsamning var 17,6
milljónir kr.
Viðskipti með eignir í fjölbýli
námu 115,8 milljörðum kr., við-
skipti með eignir í sérbýli námu
37,0 milljörðum kr. og viðskipti
með aðrar eignir voru 24,2 millj-
arðar kr.
Þegar árið 2004 er borið saman
við árið 2003, kemur fram aukning
í fjölda kaupsamninga sem nemur
18,7% og aukning veltu um 40,9%.
Þá var þinglýst 8.465 kaupsamn-
ingum og nam upphæð veltu 125,6
milljörðum kr. og meðalupphæð á
hvern kaupsamning var 14,8 millj-
ónir kr.
Á 4. ársfjórðungi 2004 var þing-
lýst 3.337 kaupsamningum, sam-
tals að upphæð 62,8 milljarðar kr.
Þegar 4. ársfjórðungur 2004 er
borinn saman við 4. ársfjórðung
2003 kemur fram aukning í fjölda
kaupsamninga sem nemur 45,2%
Veltuaukningin í fyrra nam 40,9%
!
"! # $
%
$
&
'(() '((* +
! !"# #
'(() '((* +
!
$#%
&#'&
&#&
%
(
&%
&%
&#)
'#%'$
&#''
)%
&(#
)#'')
#%)
%#'(
)#
#$'
#)'
&'$#%$
&&)#')&
'#
#&%&
,-.# ! , !
og aukning veltu um 80,9%. Þá var
þinglýst 2.298 kaupsamningum og
nam upphæð veltu 34,7 milljörðum
króna.
Þegar 4. ársfjórðungur 2004 er
borinn saman við 3. ársfjórðung
2004 kemur fram aukning í fjölda
kaupsamninga sem nemur 43,5%
og aukning í veltu um 57,5%. Þá
var þinglýst 2.326 kaupsamningum
og nam upphæð veltu 39,9 millj-
örðum kr.
Verð
við allra hæfi