Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 3
Mánudagur 27. nóvembér 1950 MÁNUD agsblaðið 3 Hvar er II 11 Nýjar bækur Framliald af 1. síöu. gekk upp og eiiginn varð Svarti-Pétur. Það er synd að enginn HELGi HjÖKVAR skuH vera starfsmaður I f jár- hagvsráði og gjaldeyrlsnefndinni, því þá væi*u þeir NEYDD- IR til þess að tala. Eimþá einti siimi iiefir ríkisstjómm fyrirskipað rann- Sókn, og þingið VHI áuk þess skipa nefnd til ennþá frekari raimsókna á f jáíinálasíjórn ríkisútvarpsins. Eg trúi því að sfcjóm eða stjórnir útvarnsins fái'siðférðisvotfcorö á svip- aðri bylgjuiengd og það, sém gjaldeyrisnefndin fékk. I»á verður aftur logn á Bessastaðahlaði. Að vísu ér her galli á gjöf Njarðar, því að Helgi er þékktur að því að þagna ekki fyrr en liór.urii sjálfum sýnist, og hann lætur ekki skrúfa fyrir sig fyrr en hann hefur fengið það fram, sem hann hefur liugsað sér. Hann getur aðstöðu sinnar vegna talað og sett sér stærri meim í klípu. EN EKKI ER AÐ FURÐA, ÞÓTT ALMENNINGUR BERI TAKMARKAÐ TRAUST TÍL OPINBERRA RANN- SÖKNA I ÝMSUM MÁLUM. SÚ eina trygging fyrir því að tekið væri fyrir ósóm- iui, aílstaðar, þar sem hann er að fiuna, væri sú AÐ ALMENNINGUR HEFÐI FRÁ SINNI HÁLFU ÖPÓLI- Systurforlögin, Draupnis- utgáfan og Iðunnarútgáfan, gefa út í ár um tuttugu bæk- úr. Er það litlu minna en •j(íðastliðin ár. Hins Yegar hefur reynst óhjákvæmilegt að minnka upplög flestra bókanna, miðað við það, sem verið hefur, því að pappírs- skorts hefur . gætt mjög verulega í ár. Aðaljólabók forlaganna í ár — og jafníramt stærsta og dýrasta verk, sem þau hafa gefið út til þessa er ÖLDIN OKKAR - iMinnisverð tíðindi 1901-1:930. Ritverk þetta er með mjög sérstæðu sniði, „sett upp“‘ eins og dagblað og allar frásagnir í frétta- formi. Er hemt frá öllum helztu innlendum tíðindum á þesu áralbili, auk mikils fjölda smærri viðburða. Val og framsetning efnisins er fyrst óg fremst mótuð af því, hvað fréttnæmt þótti á líð- andi stund. en forðast að Enég, ég á þriggja lierbergja íbúð, enga verzlun, og hef 290 krónur í eigRaskatt. „Skrítin vinnubrögð á skattstof- \mni“, datt mér í hug, þegar ég fór að sofa um kvöldið). 3. SMYGLIÐ á undanfönuim árum á ölhmi gull og silfurvörunum, ásamt liudarpennum, hálsklútum, sokkum og hvað eina, sem víða hefir vcrið selt í biiðum og á svört- um maritaði, án þess að nokkrum detti í liug, eða nafi skyldur iil að syrja, hvernig þetta hafi verið íiuíí inn. TÍSKA NEFND, eða öllu helduv neind, er samanstæði af mönnúm allra flokka, en hefðu þó cskert mannorð, þ.e.a.s. væru ekki starfandi framarlega í stjórnmáluin. Nefndlna ínætti kjósa af ýinsum samtökum manna iál sjávar og sveiía. Þessi öryggisnefiid ætti að hafa rétt til þess að ctinga ölíum kýluin, hvar sem þau væru á þjóðarlikamanum. Þcssi nefnd gæti með góðu móti komið í staðinn fyrir RÁÐS- Enginn karlinaður með fulla sjón og heiíar tilfinningar getur hafa komizt hjá þv í að taka eftir öllum þeim srnekk- lega faínaði, sem ungar og fallegar stúlkur höfuðstaðarins hafa skartað í undanfarin ár — þótt aldrei 'iafi þessar flíloir fengizt í verzíunum bæjarins. Landsmenn furða sig á því hvernig á því muni standa, að tollverðirnir urðu ALLT I EINU svo fundvísir í „foss- MANN RÍKISINS, sem einhver jir vitringar ætluðu að skapa í fyrra. Með eftirlíti slíkrar nefndar liefði almeriningur inikla trj’ggingu fyrir því, að stjórnendur þjóðmálanna NEÝBDUST TIL AÐ VINNA TRÚLEGA þau störf, sem þeim Iiefur verið falin. En albjóð hefur nú um langan tíma verið í öngu;n sínum úfc af óheilindum stjórnmálamamianna, sem láta öll nauðsynjamálin sitja á hakanum fyrir brölti sínu og fégræðgi. Ef siik nefnd sem þessi, hefði verið íil á tmdanfömum árum, þá hygg ég að hún íiefði meðal annars tekið til aíhug- tinar eftirfaramli: 1. E5GNAKÖNNUNINA, sem þjóðhollir!! þingmenu voru að hurðast mcð í níu mánuði, svo að stæi*stu skatt- svikararnir í'engju nægilegan tíma til þess aö hjarga imdau incgninu af þýiisínu. Það var ritað, að svo margir hrotlegir voru meðal forystumaima allra stjómmálaflokkanna, bæði innan. þings og úfcan. íJess vegria var meðal annars ekki hægt að kella eignakönhuúinni á fyrirvaralaust. unum“ nú í sumar og haust. Hvað kom fyrir? Höfðu þeir fengið sér ný vasalyós, cða sterkari gleraugu? 4. SMIGLIÐ á vörunum út úr landinu fyrir milljónir króna, sérstaklega til Danmerkur eftir stríðslokin. Um það smvgl lússu flestir nema tollverðimir. 5. LEYFISVEITINGAR gjaldeyrisnefndar, m. a. leyfisveitingar til fyrirtækja þeirra, sem starfsmem: gjald- eyrisnei'ndar voru hluthafar í, eða tengdir á annan hátt. 6. INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISMÁL Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga og ýmsra stórkaupniánúa. 7. GJALDEYRISÞJÓFNAÐURINN, sem eun er ilð lýði, svo að fjöldi manns getnr alltaf fiakkað ókeypis!! iun öll nærliggjandi lönd, keypt ótakmarkað af dýriun munaðai*vörum og búið á dýrustu hótelum, svo se:n oft áður hefur vcrið lýst. ERU EKKI MARGAR GLOPPUR Á EMBÆTTIS- REKSTRINUM, SEM ENNÞÁ VÆRI VERT AD AT- IHJGÁ? ó 2. SKATTAFRAMTÖL ýmsra einstaklinga og félaga, sera virðast geta skilað hinum ótrúlcgustu og skáldlegustu skaítafiúmtöi’m og látið skatíanefndimar taka þau cem fukgóða og giltla vöru. En skattanofndirioar eru furðu nalíiar við að eúa tveggeyringaaa hjá þeim félitlu. (Eg vil iH gamaus geta þeua, að í fyrra fókk ég tilkynn- ingú frá Skafctsí-ofmmi í Reykýavík nm það, að ég ætti að koæa með rc 'ránmg og gögu fyrir 1350 krmuun, sem írerðar vo:u á skatúkCmlumai cem vloliaíd á íbúð mmni. Nú vildi svc vcl til, að é úífci reikniugum írá ionaðarmanninuir^ scm liaít-i uuriið '. erkíð og fór með liann til þeirra. E»að hunuuoði heldur óbliðleya í fulitrúanum, þegar liami sá að ég var saklauo, og iiirfci Iiann reikúingmn, eu ég siapp við fangeisi o ; soktir. „Eru beir prðnir svona f jandi nákvæmir?“ hugs- aði ég ineð mér. En þegar ég kóm hehn, fór ég að blaða í við- skiptaskránni 1949 og fann þar við mjög laústega athugun, að tveir samrýmdir kaupnienn Iiér í bænum eru skráðir eigendur að 28 liúsúm stónún og sináum í Reykjavík. Seinna var mér sagt, að ég liefði leitað illa, því þau væru víst um 40 talsins. 1 símaskránni stendur, að þeir liafi 8 verzianir undir sínu nafni víðsvegar í bænum. 1 síðustu skattskrá hafa læssir menn samíals í tekjnskatt og stríðs- gróðaskatt 115.662,00 og í útsvar kr. 96.00,00. I söniu skattskrá stendur, að þeir liafi ENGAN EIGNASKATT. ÞEIR EIGA EííKI NOKKURN SKAPAÐAN HLÚÍ, Ef örj ggisnefndin væri hlutverki sínu trú, væri meir en nóg fyrir hana ao gera. Það tæki eflaust langan tíma að keima sumuni að vinna heiðarlega, því það er orðið okkur ívslendingúm svo ónáttúrlegt og gamaldags. En ég hygg, að með st.rfum svona nefndar, injmdi skapaist gagnkvæmt traust milli almemiings og iíkisstjórnarinnar, en aí slíku trausti er mi ekki snefii að finna. FóIIi myndi þá vita, að f jánnumun ríkisins væri ráðstafað cftir því, sem forráðainena þjóðarinnar hefðu brjóstvit til. Meira væxi ekld liægt að krerjast í bili. Með tímarmm kæmi svo cf til vill þroski og náttnrlegur lieiðarleiki. Það er vitað mál, að fjöída margir opinberir starf'smcnn vildu eklci vinna undiv slíku eftirliti. Þeir kunna ekki vlð sig nema þar sem starf þeirra ber tvítugfaldan ávöxt — fyrir þá sjálfa. En við yrðum víst að bíta í það súra epli að láta þá náunga bara fara. Þá væru og hinir, sem eftir sætu, öruggir með að fá ekki óorð af þeim að ósekju. Það er trúa mín að Helgi liafi fengið hinar íslenzku, pólitísku stjöiriur tii að blika. Framsóknarmenn láta áreið- anlega ekki plokka ænma af Júpiter, nema Neptúnus fái svipaða meðferð. Það verður þá heldur að stokka spilin betur og gefa upp aftur. Eg sezt á stein l ið götuna og bíð vongóður eftir því að sjá livað tínist fram í dagsljósið. ÞETTA ERU BLÁ SKÍNANDI FÁT.EKlR AUMINGJAR! Vegfarandi. skoða atburðina í því ljósi, sem seinni tíminn lítur á þá. iMá því í raun réttri segja, að hér sé um samtíma frásögn að ræða. Ritið er prýtt m,örgum hundruð myndum og prentað á sér- staklega vandaðan pappír. Vonast útgefandi til, að frá- gangur þess verði með ágæt- um.— Ritstjóri verksins er Gils Guðmundsson rithöfund ur. Á.næsta ári kemur vænt- anlega út síðara bindi þess- ara ritverks. Tekur það yfir árin 1931-1950, en ritið er gefið út í tiiefni þess, að um næstu áramót er öldin hálfn uð. Þegar ritinu er lokið. liggur þar fyrir íslandssaga í fimmtíu ár, sögð með sér- stökum hætti, sem ástæða er til að ætla, að almenningi þyki bæði nýstálegur og skemmtiíegur. í bókaflokknum SÖGN OG SAGA kemur út eitt rit í ár. Er það fyrri hluti af hinu mikla ævisagnariti sr. Frið- riks jEggerz, afa Sigurðar heitin^ Eggerz ráðherra og þeirra systkina. Hefur rit- verki þessu verið valið nafn- ið ÚR FYLGSNUM FYRRI ALDAR. Bindið, sem út kem- ur í ár. hefst á frásogn tim Björn ríka Péturs~on, sýslu- mann á Skarði, og síðan ,er getið niðja hans í næstu ætt- liði, en meginefni þessa bind- is er ævisaga sr. Eggefts Jónssonar á Ballará, föður höfundarins. í ritverki þessu kennir margra grasa, og er það hið girnilegasta til fróð- leiks. Hermir þar frá mörg- um stórbrotnum og sérkenni legumi teinsiaklingum og sögulegum atburðum, enda var réttnefnd ,.söguold“ í héruöum umhvcriis Breið'a- f’örð' á hB'.sum áratugum. í síðara bindinu, sem væ'nt- anlega kemur út á næsta ári, er sjálfsævisaga sr. Fri'öriks. Fyrra bindið er tæpar 540 bls., en síðara bmdið verður ndkkru minna. — 'Útgáfu þessa verks annast Jón Guð- nason skjalavörður. Aðrar ‘íslenzkar bækur, sem forlögin gefa út í ár eru þessar. DRAUMSPAKIR ÍSLEND INGAR eftir Oscar Clausen. í þeirri bók segir frá hartnær þrjátíu draumspökum íslend- ingum, konuni og korlum. ÁÖúr er komiri út bók Clau- sens SKYGGMIR ÍSLEND- INGAR, þar sem segir frá fofskyggnu — og fjár- skyggnu fólki. SAGNAÞÆTTIR BENJA- MÍNS SIGVALDASONAR. Fyrsta he-fti þessara agna- þátt kom út í vor, en alls er gert ráð fyrir að heftin vefði sex, eöa þrjú bindi samtals. Annað hefti kemur væntan- lega út seinni hluta vetrar. Frh. á 8. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.