Mánudagsblaðið - 07.05.1951, Síða 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 7. maí 1951
Það var mjög lítið eftir af
brauðinu, þegar hann loksins
leit upp.
„Sýndu mér það, sem þú
hefur geymt. handa þér,“
$agði hann.
En Muriel færði sig frá hon-
úm og hló ofsalega.
Hann stökk á fætur og greip
óþyrmilega i öxlina á henni.
„Ætlarðu að segja mér —“
byrjaoi hann hranalega; en
þá sá hann að sér og hvessti
augun á hana.
Hún hörfaði frá honum og
allur ótti hennar við hann var
endurvakinn, en þegar hún
hreyfði sig þá sleppti hann
henni og sneri baki við henni.
„Guð einn veit af hverju þú
gerðir þetta“, sagði hann og
virtist eiga í vandræðum með
áð stjórna rödd sinni. „Það
var ekki vegna sjálfrar þin og
ég ætlaði mér ekki að halda
að það hafi verið min vegna.
En þegar sá tími kernur, að
verðlaun verða veitt, þá vona
ég að munað verði eftir því að
fórn þín var dálítið veigameiri
en glas af köldu vatni.“
Hann sneri sér í burtu og
röddin varð einkennileg.
En Muriel kom á eftir hon-
um eins og ábyrgðin ræki
hana til þess, þótt ófús væri.
„Nick,“ sagði hún.
Hann stóð kyrr án þess að
snúa.sér við. Hún hafði það á
tilfinningunni að hann hafði
sterkt taumhald á sér. Hún
sneyddi sig til þess að hakla
áfram.
„Eg veit að þú þarft að
sofa. Viltu — viltu leggja þig,
meðan ég held vörð?“
Hann hristi höfuðið án þess
áð líta á hana.
„En ég óska þess,“ sagði
hún. „Eg get vakið þig ef eitt-
hvað skeður.“
„Þú þyrðir það ekki,“ sagði
Nick.
„Eg býst við að það þýði að
þú þorir ekki að treysta mér.“
sagði hún.
Hann sneri sér að henni:
„Það þýðir ekkert þvílíkt. En
þú hefur þegar orðið einu
sinni fyrir áfalli og það gæti
komið fyrir aftur. Eg held að
þessi maður hafi verið njósn-
ari að skyggnast eftir liðinu
hans Besetts. En guð einn
veit hvað liann var að gera á
þessum slóðum og vera kann
að aðrir séu hér. Þessvegna
þorði ég ekki að skjóta.
Hann þagnaði; augnabrún-
irnar I-yftust og; hann Jeit
spyriendi á hana, því að Muri-
él hafði allt í einu falið and-
lit sitt. En augnabliki síðar
leit hún upp oftur ag sagði.:
„Það minnkar ekkert hætt-
una þó þú vakir. Viltu ekki
gera það fyrir mig — að taka
þessu með skyusemi? Eg er
að gera mitt bezta.“
Það var bænarhreimur í
röddir.ni og Nick lét skyndi-
Jega urdan.
Harn flutti sig inn í byr.gið
orðalaurf og fle”gði sér á góif
ið hjá . úrninu, sem hann hafði
gert henni, og lá þar endileng-
ur.
FRAMHALDSSAGA:
Efhei M. Deii:
ICK RATCLIFF
(THE WAY OF AN EAGLE)
Hún hafði ekki búizt við
svo skyndilegri uppgjöf. Það
hafði komið henni á óvart og
hún stóð þarna um stund og
horfði á harm, og var óviss
um hvað gera skyldi.
En eftir nokkrar sekúndur
þá sneri hann sér og sagði:
„Þú stendur með mér, Muri-
el“.
„Auðvitað" sagði hún og
ábyrgðartilfinningin óx hjá
henni.
Hann tautaði eitthvað ó-
skiljanlegt og hreyfði sig óró-
lega. Hún vissi þegar hvað
hann vildi en sjúkleg hræðslu-
tilfinning hélt aftur af henni.
Henni fannst á næstu augna-
blikum, sem hann væri að
þrábiðja sig, grátbæna sig eða
jafnvel særa sig. Ilið hræði-
lega verk hans hafði aftur
komið upp í huga hennar þeg-
ar hann hafði minnst lítillega
á það. Tilfinningaleysi hans
virtist jafnvel hræðilegra en
verk hans.
Nick sagði ekki fleira. Hann
lá hreyfingarlaus og virtist
varla anda. Hann reyndi ekki
einu sinni að hvíl'á si‘g.
Hún fórnaði höndum. Þetta
gat ekki haldið svona áfram
— þessi spenningur. Annað-
hvort varð hún að hlýða þess-
urn ósögðu löngunum hans
eða hann myndi rísa á fætur
og vaka áfram. Hún vissi að
svefn var honum nauðsynleg-
ur. Það var sýnilegt að án
svefns gat hann ekki þolað
fleiri mannraunir.
Hún lokaði augnablik aug-
unum og safnaði öllum kröft-
um, sem hún átti til þess að
færa stærstu fórnina, er hún
hafði nokkurntíma fært. Og
þögul settist hún niður við
hliðina á honum, þar sem
hann gat náð til hénnar.
Hann andaði léttar og allur
líkaminn virtist hvílast. Og
hún vissi í huga sér að með
þessu hafði hún komið ró yfir
hann.
Vart cinni mínútu síðar,
þegar hún heyrði hinn rólega
andardrátt hans, vissi hún að
hann svaf, en húmsat áfram
við hlið hans, þessar löngu
istundir, sem hún vakti. Hann
hafði treyst henni orðalaust,
og sem dóttir föður snís, þá
mundi hún hvað sem það kost
aði sýna, að hún var verð slíks
trausts.
7. KAFLI
Meirihluta næstu nætur
gengu þau suður á bóginn.
Stjörnurnar voru leiðsögu-
menn Nicks, þó að eftir því
sem timinn leið færi hann að
ferðast með meira öryggi,
eins og maður sem þekkir um-
hverfi sitt vel. Hann hafði
sjötta skilningarvit hvað rat-
vísi snerti. Þau héldust í hend
ur meðan þau ferðuðust yfir
hina hrjóstrugu leið gegnum
djúp gil og allskonar hættur.
Stundum kom það fyrir að
dökkar verur sáust í fjar-
lægð, en þær skiptu sér ekk-
ert af þeim. Þau gengu þvert
um land óvinanna án vitund-
ar þeirra og voru látin í friði.
Það kom fyrir að Nick greip
skambyssuná sína undir dul-
búningnum til þess að vera
tilbúinn án augnabliks fyrir-
vara að hlýða skipunum föð-
ur stúlkunnar — ef svo færi
að upp um þau kæmist; en í
hvert skipti þegar hættan leið
hjá þá greip hann þéttar um
hönd hennar og leiddi hana
með meiru öryggi.
Þau töluðust varla orð við
á þessari löngu göngu. Muriel
hafði I fyrstu gengið mjög
létt og f jörlegá vegna þess að
hún var fegin að sleppa úr
byrginu. En bráðlega varð
hún mjög þreytt. Hún var lík
amlega ófær til langrar á-
reynslu. Hinn langi umsáturs-
tími hafði reynt meir á hana
en hún vissi.
Samt sem áður hélt hún á-
fram og kvartaði ekki en löng
unin til þess að sleppa hélt
henni uppi. Það var þessi eina
hugmynd, sem hún hugsaði
um alla nóttina. Hún þorði
ekki að líta aftur og hún sá
ekki inn í framtíðina.
Þegar liún datt í þriðja sinn,
þá nam Nick staðar og lét
hana drekka dálítið koníak úr
pelanum sínum. Þetta hleypti
í hana kröftum í nokkurn
tíma, en þeim var það báðum
Ijóst að styrkur hennar var á
förum. Og bráðléga nam hann
aftur staðar og orðalaust tók
hana í fang sér og bar hana.
Hún stundi upp mótmælum,
en hann lét þau sig engu
skipta. Hinir sterku handlegg
ir hans, gripu um hana svo
henni fannst hún vera hjálp-
arlaustsmábarn. Hún tók eft-
ir því, að hann gekk líka dá-
lítið haltur; en samt bar hann
hana sterklega án þess að
verða fótaskortur, því að
hann var fótviss á hinni
grýttu grund, og þau héldu
áfram, unz að lokum hann
fann öruggan felustað í þétt-
um smávöxnum trjálundi.
í sólskininu sáu þau smá-
þorp umgirt hrísekrum og
bómullarekrum.
„Eg verð að fara að sækja
vistir“ sagði hann.
En taugar Muriels, sem
höfðu verið að bila nokkurn
tíma fóru nú alveg. Hún ríg-
hélt sér í hann og sárbað
hann að vera kyrran.
„Eg þoli það ekki — ég þoli
það ekki“, enclurtók hún „Ef
þú ferð — þá fer ég — é—g
— ég þoli ekki að vera hér
ein“.
Hann lét þegar undan þar
sem hann sá að hún var í svo
hörmulegu skapi, að ekki varó
hún skilin eftir að hættulausu.
Hann settist niður við hlið
hennar og reyndi að hlúa að
henni sem bezt — og bráðlega
sofnaði hún með höfuðið á öxl
hans. En það var ekki nema.
augnablikssvefn, því hún
vaknaði við það a ðverið var
að drepa mann — drepa,
drepa, og sárbiðjandi hana
um að grípa í taumana.
Hann róaði hana með fortöl
um og svo fór, að hún grét
sig hljóölega í svefn á öxl-
inni á honum. Eftir því, sem '■
á daginn leið og sólin varð
hærri á lofti óx hitinn í henni,
en hún hélt meðvitundinni og
kvaldist af hita dagsins. En.
þegar lcvöld kom, féll hún í
djúpan svefn.
Þessu hafði Nick beðið eft-
ir klukkutímum saman. Hann
lagði hana þægilega niður og
hélt síðan hratt niður í dal-
itm. Dagsljósið var að hverfa
þegar hann gekk inn í þorpið
— bogin, þögul mannvera í
búningi fjallamanna. Að því
undanskildu að hann hafði ýtt
höfuðfatinu vel niður á andlit
sitt, þá reyndi hann ekki neitt
til þess að clulbúa sig.
Hann sniðgekk nokkra
gamla menn, sem sátu í hring
í kringum eld. Þeir sneru sér
í við til þess að athuga
hann, en hann var þegar kom-
inn bak við einn af kofunum.
Inn í þennan kofa fór hann
eins og hann vissi hvað þar
væri fyrir. Hann skipti sér
ekki af konu, sem sat á fleti
og hjalaði lágt við barn sitt
þegar hann kom inn. Það var
verið áð vúndirbúáí máltfðiná
og hárin sá þfegar livað hann
vildi. Hann greip mjólkurílát,
sem stóð á moldargólfinu og
stökk út.
Dálítið upphlaup varð í
þorpinu, þegar þeir sáu dökka
veru hlaupa upp hlíðina með
mjólkurílátið, en þorpsbúar
sættu sig við það, þvi að þetta
hefði éfláust verið heilagur
maður og einhver blessun
myndi fylgja komu hans.
Um það bil, sem þeir kom-
ust að þessari niðurstöðu, var
Nick kominn til stúlkunnar og
reisti hana upp við dogg með-
an hún drakk. Næringin
hressti hana. Hún kom til
sjálfrar sín og þakkaöi hon-
um.
„Þú færð þér dálítið líka“,
sagði hún áköf.
Og Nick drakk líka og hló
til þess að dylja ákafa sinn.
Mjólkursopinn var á þessu
augnabliki meira virði í hans
augum en dýrustu goðaveig-
ar.
Hann settist við hlið lienn-
ar þegar hann hafði nærzt.
Hann liélt að hún væri enn
hálfsljó, og varð undrandi þeg
ar hún lagði skjálfancli hönd-
ina á handlegg hans.
Hann beygði sig yfir hana.
„Hvað er að? Er nokkuð sem
ég get gert?“
„Eg æla aðeins að segja
þér Nick, aö þú verður að
halda áfram án mín þegar
tungliö hverfur. Þú þarft ekki
að hugsa um þó þú skiljir mig
eftir hér. Eg verð dáin áður
en dagur rís. Eg er ekki
hrædd. Eg held að ég sé frem-
ur fegin. Eg er svo voðalega
þreytt.
Rödd hennar þagnaöi.
Nick beygði sig jrfir hana.
Hann sagði ekkert um stund.
Iiann tók hönd hennar og bar
hana að vörum sér og hélt
henn svo í nokkur augnablik.
Þegar hann loksins talaði,
var málrómur hans þýður, en
það var jafnframt einhver
knýjandi kraftur í honum.
„Góða mín“ sagði hann. „Þú
tilheyrir mér nú, eins og þú
veizt. Þú hefur verið falin í
vald mitt og ég ætla ekki að
skilja við þig.“
Hún reyndi ekki að draga
höndina til sín, en þögn henn-
ar var ekki þögn samþykkis.
Þegar hún loksins talaði var
rödd hennar hás.
„Því læturðu mig ekki
deyja? Eg vil deyja. Hvers-
vegna kemurðu í veg fyrir
það?“
„Hversvegna?" sagði Nick
skyndilega. „Viltu endilega
vita hversvegna?"
En nú hætti hann skyndi-
lega að tala. Iíann lagði hönd
hennar blíðlega frá sér.
„Einhverntíma skaltu fá að
vita það,“ sa.gði hann. „En
ennþá verður þú að leggja allt
þitt traust á mig, og ég full-
vissa þig um að það er þér
óhætt.“
Hún sneri sér undan. ,
„Hversv^griæ ætti eg að
lifa“ stundi hún. „Það vijlíérig
ipn að ég lifi lengúr." l,
Það verður ekki satt, með-
an ég lifi“ svaraði Nick ró-
lega og rómurinn var eins og
í mann sem sver dýran eið.
En hún svaraði honum ekki.
Hún hafði kvalizt of mikið og
of nýlega til þess að róast af
loforðum einum. Auk þess
vildi húri ekki huggast. Hana
langaði áð',eiris að Ioká augun-
um og deyja. Hún hafði ekkj
ímyridað sér í veikleika sín-
um að hann myndi neita henni
um þetta.