Alþýðublaðið - 31.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐOBLAÐIÐ Jóns hstfa verið tsldar upp sf hans eigin málgagrai og að venju er reynt að smella þeim á anna*& bak, helzt dáinna. — Göfugt starf og drengilegtl I Sjálfstæðismenn kalla þeir sig, sem lylgja Mi^núsi Vaiianesklerki. Skyidí sjálístæðið vern falið ein göngu í andstöðu við Dani, setn eoglrt þörf er á lengur, eða er það falið í því að selja sera mest af sjálfstæði iandsins fyrir einskis nýt fríðindi hjá hverri þeirri þjóð, er svifst þess ekki að faia það til kaups? Sbr. Spánarmálið. Það liggur við að háð sé í þessu nafni þeirra félaga falið. Út nm land er bezt fyrir 5 menn eða fleiri að panta Tarzan í einu, þá fá þeir hann sendan burðasgjaldsfrftt. Margnr heidnr mann af sér. „S* (Bjarni frá Vogi?)l Hvernig Iiefir Bjatni „sjálfstæðis"-ma<3ur frá Vogí komist áfram? Hvað mörg þúsund króna hefir hann þegið af þjóðinni fyrir eiaskis nýt og óþörf síörí? Hve oft á æfínni hefir hann tekið hendi til almennrar vinna? Hverjir hsfa hossað honum og hverra bak hefir hann notað til að klifra upp í þingsætið? Og hvaðs gagn hefir þjóðinni orðið að tildurstati hans? B. Skaðlnn af eldsvoðanura í fyrri- nótt verður mjög tilfinnanlegur. Er talið að Magnús Skaftfelt tapi um 20,000 ,kr. og Mettssúsalem öðru eins, auk ýmiakonar smá- skaða. y Vísir sendir út isú með póat- unum iassdskosningabiað. sem er að meaíu leyti upp prentuts úi dagblaðinu, nema ávarp er þar frá Bjarna frá Vogi. Er ávarpið til sjálfstæðismanna, sem BJarni hygst nú að vekja úr gröf sinni með sínum margsoðna sjálístæðis- graut. Kolaskip korn í nótt til Vlð- eyjar með kól til „FylSa." Krenmannslfk fnndið. I gær- morgun fanst iík af kvenmanni skamt fyrir neðan Rolviðarhól. Hárið var dökkleitt og aldur kots- nnnar á að giska um fertugt Var E.s. Lagarfoss fer héðan um miðjail júní tii Lelth. og tekur farþega og farm þangað. — Eí jsokkur verulegur flutningur fæst til Hull- eða GrPÍmsby, mun skipið koma við á þessvsm sfcöÖura,'' H.f. Eimskipafélag' íslands. búln í tötra, og hefir sennilegast verið geðveik. Norsk línnyelðasMp komu tvö hitsgað inn i gæt. íiötöu frcniur ríran afla. Blaðið „Verkaiuaðuririn" fæst i Haínarfitði hjá Agústi Jóhanes- syei. ,' Tarzan. Skrifið nafn og heim- ilisfang ykkar á miða og biðjið útbmðardrengina fyrir hann, ef þið viljið t yggja ykkur eintak af séiprentuninni. Mjálparstoð HJúkrunarféi&g8ÍK9 Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . Ítí. 11—ia í, h ÞHðJudaga ... — 5 — 6«, I. Miðvikudaga . . — 3 — 4 c te Fðstudaga ....-— 5 — 6í..i Laagnrdaga-. . . — 2 — 4 •. &. Sjákraaamlag BeykjaTfkar. Skoðunariækrai? próf. Ssem. Bjara faéSinsson, Laugaveg n, 'ki. 2—3 .8. h.; gjaidkeri íaleifur skótestjór! Jóassoa, Bérgstaðastræti 3, sam- lagstimi kl. 6—8 e. h. Kanpendnr „ Yerkamannsins" hér i bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr, á afgr. Alþýðublaðsins. Kanpendnr blaðsins, sem hafa búataðasteifti, eru vinsamlega beðn- ir. að tilteyena það hið bráðasta á afgreiðslu blaðsins við Ingólfsttræti og Hverfisgötii. Til Dagsbrúnarmanna. Fimtu daginn 1. júní kl. 1 e. h. fer íram iarðarför eins nýláíias Ðagsbrún arfélaga, Sigurðarjðnssonar, Garða- stræti 4, frá heimili hjns látna. í tilefni af jarðarförinai era Dags- brúnarfélagar beðnir að fjöimenna. StjórxÍM. Srlcni sfmskcyt Khöfn, 30. maí. Bretar og Frakkar. Símað er frá London að atburð* irnir i Genúa hssfi heizt styrkt stöðu Lloyd George í innanrikii- pólitíkinni. Frakksir vonsviknir yfir móttöku þeirri er hann fekk heima. ¦— Poíbcmc héimsækir Lloyd Gcorge 17. juni; Smávegls. ~ Tborvald Moberg héitir Norðmaður, sem nýlega var dæmd- ur i 4 ára fangelsl fyrir að hafa kveikt í húsum. Haan haíði £ vetur kveikt í gistihúsi einu, og auk þess sannaðist á hann að hafa gert tilraun til að kveikja í tveimur öðrum húsum. — Seint f april brann tollbúðin í Mílaga í Andalúsiu á spáni. 60 mattas fórust í eldinum.' — Rússar krefja Pólverja urn sk»ð*bætur fyrir hervirki þau, er ræuingjaflokkar.sem griðland höfðu í Póllandi, hafa gert i Ukraine og H !ta Rúsilandi. Vérður néfnd skipuð tii þess að rannsaka má! þetta. «*í Ný rafmagnsstöð hefir ný- skeð verið opnuð skamt frá Moskva. Hútt framlélðír 135,000 hestörkur og er tekin með kolum. — Tvö gistihús og tvö sitór verzluasrhú3 brunnu til kaldra kola 5. sMaf f Kirkenes í Herangri (Noregi). 6 manns bruttnú inoi. Skaðinn mctinn 600,000 kr. — 25. april voru 43 þúsund manns atvinnulausir menn I Noregf. *»^^—»—— Aðkomumsnn, og aðrir, sem vilja fá ódýrar veitingar, komi í Litla kaffihúiið, Laugaveg 6. Þar ern engir diykkjupeningar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.