Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.12.1951, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 10.12.1951, Blaðsíða 3
Mánudagur 10. des. 1951 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 Bók frá Nátlurulækningafél. fslands I Jíms Mie^kríkings Trúlar og ioddarar Reykjavíli er ekki ennþá orðin nógu stór bær til að bera uppi mjög fjölbreytt skemmtanalíf. Það hefur komið berlega í Ijós nú á síðustu mánuðum. Iimlend skemmtanastarfsemi er orðin svo margþætt, að fáir gera sér greín fyrir I fljótu bragði. Svo bætist útlenda skemmtifólkið við eins og minkaplága og dregur liundruo þúsunda úr vös- um bæjarbúa. Truxa, Zoo, Ursus og jazzararnir fylla mælinn og gera það að verkum, að sú skemmti- starfsemi, sem á upptök sín í bænum sjáJfum, þrífst ekki. Þjóðleikhúsið og Iðnó, bíóin og Bláa stjarn- an, allt er rekið með tapi. Reyndar er það orðið móð- ins að reka allt með tapi, og enginn þykist maðnr með mönnum, nema hann geti sagt með augnaráði, sem minnir á píslarvottslýs ingar bíblíunnar: „Egtapa, blessaður vertu, ekkert nema tap!“ En það rnun rétt vera, að Reykjavík ber ekki uppi þá inniendu skemmtistarfsemi, sem í boði er, ef alls konar trúð- ar eiga að leika lausum hala. Auðvitað kemur ekki til mála að veita Rósen- krans, eða öðrmn neinn einkarétt á að láta mönn- um leiðast hér í borginni og borga peninga fyrir að sitja uppstilltir undir falskri dramatík eða kreista úr sér uppgerðarhlátur, af fní skemmtunin kostar nokkur hundruð krónur með öllu og ölíu. Vissulega er rétt, að þeir innlendu hafi sitt aðliald, en hiít er syo réít, að það er nokkuð langt gengið að sleppa hér á Iand svo að segja í einu á sama hausí- inu, töframönnum og trúð- um, ljónum og dansbjörn- um og lobs jözzurum. Þetta er allt of mikið í einu. ífpp me§ þjófana Eingulreiðin hjá okkur birtist í mörgum myndiun. Lítum íii dæmis á þá svo- nefedu menningar- og góð- gcrðarstarfsemi. Nn er svo komið, að dyrabjallan og síminn stanza varla af betii og bænarkvaki binna og annarra stofnana og fé- laga. Tala liappdræthmna er legíó og svo mikið við haft, að þau fá fyrír skýrsl- ur sínar um drætti sama plássið í Morgunblaðinu og Bj arni Benediktsson hefur fyrir kosningar. Miðasöl- urnar eru líka orðnar nær óteljandi, og þeir dagar árs ins, sem helgaðir eru ein- hverjum sníkjum, scm keppast um að vera guði þóknanlegri en hinar, eru orðnir hundmargir og fer fjölgandi ár frá ári. Svo eru öll heilbrigðis- og lækn- uigafélögin, jarðnesk og himnesk, en öl! jafnbanvæn fyrir heilbrigt fólk, hvað þá það, sem er veiklað af sjúkdómum. Loks eru svo ailar prívatsníkjurnar fyr- ir voíaða og vanaða. Allt er þetta komið út í slíkar öfg- ar að borgararnir eru hætt- ir að hafa stundlegan frið fyrir betli. Fyrir dyrum þeirra standa börn eða full- orðnir og sníkja mismun- andi ísmeygi- eða frekju- lega peninga fyrir eitt eða amiað, sem á að vera sjálf- sagt og bráðnauðsynlegt. Svo eru menn að óskapast yfir því, þó stolið sé við og við einhverju, sem um mun ar. Eg segi fyrir mig, að heldur vil ég sæmilega þjófnaði við og við en þess- ar seigdrepandi snílijur. Eg vildi miklu heldur láta stela af mér einu sinni dá- litið sniðuglega af þjófi — ég segi þjófi og þá helzt maimi, sem kaim sitt hand- verk, heklur en láta ýmist narra út úr mér eða pressa með frekju ár eftir ár f jár- hæðir, scm samtals eru á við marga „stórþjófnaði", eins og þeir eru kalíaðir hér í bæ, strax og upphæðin fer yfir það ein flaska af brennivíni kostar Iijá bíl- stjóra. Það er reyndar sagt, að maður eigi ekki að vera að skammast út af hiutunum án þess að koma með einhverjar tillögur til „úrbóta“. Til þcss að öðl- ast tignarheitið „umbóta- maður,“ verða menn helzt að Iiafa fundið upp á ein- hverju, sem hægt er að látá ríkið reka eða s!á styrk út á, og það cr bezt að ég geri slíka íilraun. Eg legg til, að seít verði á stoi’n einokun, sem beri nafnið „Sníkjustofnun rík- isins“ og heyri Iiún undir félagsmáiar.neytið, því það væri of mikil freisting fyr- ir fjármálaráðuneytið að hafa slíka afíaldó í sismi umsjá. Fær sníkjustofn- unin einkarétt til sölu happdrættis og hverskyhs miða. Ennfremur er öllum bannað að láta ganga á- skriftarlista til f jörsöfnun- ar, hverju nafni er nefnist, eða betla við húsdyr á ann- an hátt. Sníkjustofmmin skal hafa einkarétt til að halda skemmtanir til ágóða fyrir sig, en öllum öðrum1 bannað að afla f jár á þann; Náttúrulækningafélag ís- lands hefur sent frá sér á bókamarkaðinn 10. ritið. Er það „Lifandi fæða“ eftir Kristine Nolfi lækni. Bókin er í Skfrnis-broti, 128 biað- síður, skipt niður í 16 smá kafla, pappír, prentun, heft- ing og yfirleitt allur ytri frá- gangur er hinn ágætasti, mynd af höfundi er framan við bókina. Bókhlöðuverð kr. 28,00. iManneldisfræðingar Nátt- úrulækningaféiagsins höfðu í upphafi mikinn átrúnað á Ara Waeriand. Var frum- gróði kenninga þeirra undan hans rifjum runninn. Voru 'rit hans lögð til grundvaliar, um manneldi, á samkomum félagsins. Mátti svo segja, að Wear- land-bíblía væri þar einungis lesin og útskýrð var hún tal- in óskeikul og höfundurinn alvitur. Fundust mér rit hr. Waerlands vera meira not- uð þar sem trúarrit en fræðirit, enda virðast nátt- úrulækningamenn lifa meira í trú en skoðun. Fyrsta rit Náttúrulækningafélagsins , er „Sannleikurinn um hvíta sykurinn". Mætti kalla það rit inngangsfræði Waerland- bíblíunnar. En neyzla hvíta sykursins talin þar orsök allrar ógæfu mannanna og uppspretta allra mannlegra meina. Með öðrum orðum er þar sagt, að neyti fólk ekki hvfta sykursins, þá sé heilsu þess borgið til hárrar elli. Vírðist innihald bókarinnar vera mestmegnis trúfræði. hátt til að styrkja eitt eða aimað. Enginn nemaj SníkjustofnnRÍn liefur rétt| til að gefa út tölusettar bækur og áritaðar í gróða- skyni. I stuttu máli á Sníkjustofnrniin að einoka algerlega alla sníkjustarf- semi frá A—Z, en öllum íor bairnað að viðlögðum stór- • mælum að fást við slOít eft- ir stofnun hennar. Rétt tel ég, að allmargir forstjórar séu ráðnir til stofnunarinn- ar og að skri fstofuhald sé sem mest, því þá er heldur möguleiki fyrir því, að hún starfi lítið og borgararnir fái frið. Tií dæmis væru forystumenn Skattgreið- endafclagskis tilvalin for- setaefni. — Ágóðanum, ef einliver yrði, mætti svo skipta eftir mati sérstaks ráðs, sem yrði á borð við Metmtamálaráð og gæti til dæmis heitið „Sníkjumála- ráð“. Þar væri Ólafur B. Björnsson tilvalinn formað- ur. Svo mörg eru þau orð. En að öHu gahmi slepptu, þá eru snílijurnar orðnar bæjarbragnum ti! mikillar óprýði og leiðinda og væri hin mesta „fegrun,“ ef þessi ósiður mætti með öliu aftakast. Þá kemur ritið „Matur og megin“. Mætti það rit gjarn- an kallast trúarsaga Waer- lands-manna. Svona mætti lengi telja, því að nær öll rit Náttúrulækningafélags- ins eru þýðingar á ritum hr. Wearlands. Það mun reynsla allra trúboða, sem söfnuði stofna, að þeim gengur illa að halda safnaðarmönnum við trú sína. Menn eru yfir- leitt svo mikið hneigðir til . hjáguðadýrkunar. Svo va.r það með Pál postula. Söfnuð- ir hans hneigðust til fjár- plógsstarfsemi, saurlifnaðar og lögmálsdýrkunar, þegai hann var fjarri. Þetta varað honum til hinna mestu erfið- leika. Hann varð stöðugt að standa í bréfaskriftum við söfnuðina og ferðast milli þeirra til að halda trú þeirra á réttum kili. Að sjálfsögðu hefur hr. Wearland svipaða sögu að segja. Hans ágætu söfnuðir á íslandi og ef til vill víðar ‘virðast vera farnir að fjar- 'lægjast hann og teknir ao hafa aðra guði. Hvort hr. Wearland kemur hingað til þess að afla trúarstyrk safn- aða sinna, skal hér ósagt látið. Væri horium það ekki ofraun, þar sem hann getur farið um háloftin í flugvél, en Páll varð að gangá milli safnaða sinna og bera sinn vistamal á bakinu. Náttúru- lækningamenn á íslandi. sem fyrir nokkrum árum kröfðust Nobelsverðlauna handa Wearland, fyrir vís indaafrek hans í manneldis- og næringarfræði, hafa nú ýtt honum til hliðar að því er bezt verður séð, en í hans stað tekið nokkurn trúnað á Sir Róbert MacCarrison, samber 10. rit félagsins, „Mataræði og heilsufar11, og síðast en ekki sízt frú Krist- in'e Nolfi, samanber 10. ritið. „Lifandi fæða“. Manneldisfræðingar Nátt- úrulækningafélagsins höfðu fengið fregnir af frú Nolfi; fregnað, að hún væri bráð- lifandi kvenmaður, og þeir fengu íilhneigingu tii hennar og það í svo ríkum mæli, að þeir spöndu hana hingað út tii íslands sumarið 1950. Samfarir þeirra og hennar urðu gó^ar, og hún var með þeim á gaihoppi víðsvegar um landið, meðan hún dvaldist hér. Hér í Reykjavík hélt frú Nolfi tvo fyrirlestra. Var að- sóknin sæmileg. Tíu krónur seldu þeir aðganginn að frúnni í hvort skipti. Mun manneldisfræðingum Nátt- úrulækningafélagsins hafa fundizt aðgangurinn dýr, þeir eru menn vel „þenkj- andi“, því þeir tóku það ráð, að gefa gestunum eitt ein- tak ritsins. Matur og megin, svo sem einss og uppbót á fyrirlesturinn. Var að þesssu gerður góður rómur, sem von var. Er frúin hafði dvalizt hér um skeið, var hún útleyst með gjöfum og fór heim til sín, sigri hrós- andi um sinn hag. Ritið, „Lifandi fæða“. finnst mér vera á frekar stirðu máli í þýðingunni. Sums staðar virðist mér sleppt úr samhengi og sums staðar virist mér vanta fræðilegar útskýringar. Á einum stað í ritinu stendur: „Lífið þolir ekki upphitun“. Þetta er setning út af fyrir sig, og veit ég ekki, hvernig á að skilja hana. Á öðrum stað í ritinu stendur: Hrá- fæðið verkar betur en nokk- urt annað megrunarráð, og auk þess fitar það hina,, sem magrir eru? Þessi setning virðist þurfa fræðilegrar skýringu við, ef alþýða manna á að skilja hana. Á einum stað í ritinu stend ur: „Venjulega verður bat- inn með þeim hætti, að hafi sjúklingurinn gengið með marga sjúkdóma, læknar hráfæðið þá í öfugri röð, þannig að í fyrstu eða elztu Sjúkdómarnir læknast síð- ast“. Hér vantar fræðilegar skýringar, og verður því þetta að vera fáfróðum les- anda trúaratriði. í ritinu er hvítlauknum sungið mikið lof. Ef það er ekki oflof ‘þá hlýtur jurt þessi að vera gædd miklum undramætti. Hann hlýtur að vera heilög jurt, sem er verðug átrúnaðar. Hér skulu taldir upp nokkrir sjúkdóm- ar, sem hvítlaukurinn er tal- inn ráða bót á. Eru þeir þess- ir: Hann læknar ormaveiki, gigt, örvar jóðsótt, læknar kláða, kóleru og malaríu, hækkar lágan blóðþrýsting og lækkar háan, styrkir hjartað, varnar æðakölkun, nikótíneitrun, slímhúða- bólgu og bætir niðurgang, er styrkjandi, hreinsandi, hægðaörvandi, bakteríu- drepandi, læknar hálsbólgu og kvsf, iæknar sjúkdóma í efri ■ öndunarfærum, svo sem bólgur í nefi, koki, hálsi, læknar lungnakvef, lungna- berkla. bólgur í ennisholum, kjálkaholum, kokkyrtlum,, tannholdi. augum, evrum, festir lausar tennur, læknar tannrótarhólgur, bólgu í munnvatnskirtlum og eit!- um, læknar astma, læragigt, lendagigt, læraskjálfta og rekuT út illa anda. Sé hvítlaukurinn þetta- þarfa þing ættu landsmenn að kaupa hann og neyta hans sér til heilsubótar og lang- 1 ifis. Bram'anum var sungið lof á minum bernskuárum. en aldrei heyrði cg honum hælt svona mikið. .Eins og að framan segir, telja manneldisfræðingar Náttúrulækningafélagsins hvíta sykurinn uppspretin allra mannlegra meina hjá beim, sem hans nevta, en 1«, »>• U, 1« Ift ~

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.