Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.12.1951, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 10.12.1951, Blaðsíða 5
Mánudagur 10. des. 1951 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 5 o«o«o«o«o«o*o«o«G»a«o«o«o«o«o«o«< þetta eru jólabækumar Öldin olíkar Síðari hluti þessa einstæða ritverks fjallar um viðburði ár- anna 1931—’50. Hann er nákvæmlega eins úr garði gerður og fyrri hlutinn, en lítið eitt stærri. Þessi nýstárlega samtíð- arsaga ætti að vera til á hverju íslenzku heimili. * Aldarfar og örnefni Sögulegur fróðleikur og örnefnasafn úr Önundarfirði. Merk bók og fróðleg. Upplag aðeins 400 eintök. Yngvildur fögurkinn Söguleg skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. Efnið er sótt í Svarfdælu. OPHUM RAKARASTOFU ÞRIÐJUDAGINN 11. DES. A SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10. HERRA DÖMU BARNA KLIPPINGAR •o 5« #2 I Ú Valur Magnússon Pétur Guðjónsson Brúðkaupsferð til Paradísar Mjög skemmtileg og geðþekk gók eftir Thor Heyerdahl, höf. bókarinnar Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. — í þessari nýju bók segir frá brúðkaupsferð þeirra hjóna til Suðurhafseyja og ársdvöl þeirra þar. Þau höguðu lífi sínu að hætti innbor- inna manna og rötuðu í mörg ævintýri. Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf Örfáum eintökum af þessari eftirsóttu bók verður skipt milli bóksala um líkt leyti og hin nýja bók Heyerdahls kemur út. Þetta er óvenjuleg bók um óvenjulegt afrek, sem vakið hefur alheimsathygli. Þegar hjartað ræður Ný, heillandi skáldsaga eftir Slaughter, höf. bókarinnar Líf í læknis hendi. Frúin á Gammsstöðum Hádramatísk, áhrifarík og spennandi skáldsaga eftir John Knittel, víðkunnan svissneskan rithöfund- Hertogaynjan Spennandi skáldsaga um ástir og baktjaldamakk eftir Rosamond Marshall, höfund „Kittýar“. 1 Brúðarleit Viðburðarík, spennandi og ævintýrarík skáldsaga, líkt og Sigurvegarinn frá Kastilíu og Bragðarefur. Sæluvika Smásögur eftir Indriða G. Þorsteinsson, sem hlautskarpastur varð í verðlaunasamkeppni Samvinnunnar sl. vor. Kennslubók í skák Mjög góður leiðarvísir um skák eftir Emanuel Lasker fyrrv. heimsmeistara í skák og kunnan rithöfund um þessi fræði. Ung og saklaus ! Skemmtileg og spennandi ástarsaga, ein af Gulu skáldsög- unum. Handa börnum og unglingum: Anna í Grænuhlíð Ný útgáfa á þessari afar vinsælu telpnasögu, líklega vinsæl- asta bók sinnar tegundar, sem þýdd hefur verið á íslenzku. Lífið kallar Mjög góð saga handa telpum og unglingsstúlkum, prýdd myndum. Ævintýrahöllin Ákaflega spennandi og skemmtileg saga handa börnum — drengjum jafnt sem telpum. Segir frá sömu söguhetjum og í Ævintýraeyjunni, sem kom út fyrir síðustu jól. Reykjavíkurbörn Endurminningar úr Austurbæjarskólanum í Reykjavík eftir Gunnar M. Magnúss. Hér er sagt frá börnunum sjálfum og þeim hekni, sem þau skilja bezt. Músin Peres. Falleg bók með mörgum litmyndum hanúa litlu börnunum. Músaferðin Ný útgáfa á þessari fallegu og skemmtilegu bók, sem litlu börnunum virðist þykja vænst um allra bóka. Goggur glænefur. Skemmtileg saga með fjölda mynda um uppáhaldsvin litlu barnanna. Sagan af honum Sólstaf Falleg saga, prýdd fjölda fagurra litmynda, ein fegursta barnabók, sem hér hefur verið prentuð. Framantaldar bækur fást lijá bóksölum um land allt og beint frá útgefendum. DRAUPNISÚTGÁFAN — iðunnarCtgAfan Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923 t-M-H-H-H-H-H-H-H-M-M-M-H-H-H-H-M-K-K-H-M-M-H-M-H-H-H-H-H-H-M-I-I-H-I-M-M-M-b Jiffaðppelsínusafinn er bszti og ódýrasti jóladrykkurinn Fæsm í næstu búð MIÐSTÖÐIN H.F. Heildsala — Umboðssala. Vesturgötu 20 — Símar: 1067 — 81438. H-M-I-M-M-H 'I"I'I 1 H 1 I I I 1 1 I-H-H-H-H-I-I-I-HhM-H-H-H-H-H-H-H-H-H-M^-I-I-K-H-H-I-H-M- Jólagetraun Islendingasagiiaiiígáfunnar Takið þátt í þessari nýju getraun og sendið svar við eftirfarandi þsem spurningum, er allar eru teknar úr RIDDARASÖGUM IV.—VI. 1. ó.. „séð hefi eg slíka menn mjöl sælda og eta sjálfir sáðirnar.“ (Hver sagði þessa setningu, og hvar stendur hún í Riddarasögum IV.—VI.?) 2. Sá er illa fallinn að berjast, er eigi kann vopnum verjast. (Hvar stendur þessi setning í Riddarasögum IV. —VI.?) 3. Hann var svo snar og fóthvatur, að hann hljóp eigi seinna né lægra í loft upp og á bak aftur á öðrum fæti en hinir fræknustu menn á báðum fótum framlangt. (Viö hvern á þessi mannlýsing og hvar stendur hún í Riddarasögum IV.—VI.?) RÁÐNING jólagetraunar ISLENDINGASAGNA- IJTGÁFUNNAR er falin í Riddarasögum IV.—VI. Áskriftarverð er kr. 160 • ÞiSreks saga af Bern I.—-II. kemui út fynr jólin. Áskriftarverð kr. 100 Sendið áskrift strax. DregiS verðnr 6. fanúar 1952 UI lv. 1. verðlaun: Kr. 300.00. 2. —5. verðlaun: 1 einíak af Þiðreks sögu af Bern, eða andvirði þess kr. 100.00, ef sá er verðlaun lilýtur, hefur þegar keypt Þiðreks sög’u, er dráttur fer fram. Islendingasagíiaátgáfan b. f. Túngöíu 7 — Símar 7508 og 81244 — Pósthólf 73 — Reykjavík.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.