Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.12.1951, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 10.12.1951, Blaðsíða 7
Mánudagur 10. des. 3951 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 MIKIÐ ÚRVAL AF FALLEGUM DaghðHum og Kuldahúfum. Ennfreinur: Kambar, Eyrnalokkar, Festar, Gjafakort o. m. fl. Haffabúð Scffíu Páfma Laugaveg 12. Drengja og ungfingaföf úr Gaberdine* Þrír litir. Verziunin 6RUHD Horni Klapparstígs og Laugavegs. ALPINA. úr í f jölbreyttu úrvali. i>aS bezfa verður ávafif édýrasf Enn fremur mikið úr- val af allskonar jóla- og tækifærisgjöfum úr gulli og silfri. Jéhannes Norðfjörð h.f. Asturstræti 14 — Sími 3313. I Organtónar er tilvalin jólagjöf Útgefendur. ? Tökem að okkor allskonar raflagnir og viðgerðir á raftækj- um. — FLJÓT AFGREIÐSLA. RAFTÆKJ AVINNIJ STOFA ÞORLAKS JÓNSSONAR H.F. Grettisg. 5 — Rvík. — Sími 81290. Silfnrpleii Vandaður borðbúnað- ur, hnífar, gafflar og skeiðar allskonar, enn- fremur kryddsett, smjörkúpur o. fl. Allskonar borðbúnaður úi silfri. Fallegir íslenzkir leirnmnir. Úr og klukkur. . Magnús E. BaEdvinsscn úra og skartgripaverzlun Laugav. 12. — Síini 7048 ir Núgga- og ávaxtahúðingur 4'4 peli rjómi 5egg 15 bl. matarlim 1 dós blandaðir ávextir 125 gr. sykur 3 matskeiðar munið njúka 100 gr. ávaxtasafi. „Það eru yfir leitt þjófar . . .“ Framhald af 2. síðu. ur, meistari í þolhlaupi á Bol- ungavík. En eins og við vor- um að tala um Hurðinni er hrundið upp. „Velli — Velli, við erum búnir að opna pakkann“, hrópar truflarinn. „Búnir — gott. Hvað var í honum?“ „Það voru buxur — silki- buxur á kvenmann og miði.“ „Miði — hvað stóð á hon- um,“ og um leið greip Velli miðann af piltinum. Við gægðumst aðeins yfir öxl Vella og kíktum á miðann. Á miðanum var mynd af rauðu hjarta, en sitt hvorum megin stóðu þessi hátíðlegu orð, sem varpað hafa skiln- ingsljósi milli ótölulegra elsk- enda: Bína — Til þín — frá mér — Kláus. Rannsóknarinn var hugs- andi um stund, en sagði síðan: „Þetta varpar nýju ljósi á málið. Við verðum að finna aðra leið. Því miður má ég ekki vera að tala við ykk- ur lengur.“ Um leið og við gengum út, sat vinur okkar frá Raufar- höfn enn á stólnum. „Skilaðu kveðju til Bínu. Kláus. Þú færð að fara heim um jólin.“ Og angurvært bros Kláusar fylgir okkur út úr dyrum hallarinnar. Matarlímið er látið iig'gja í bleyti í 10 mínútur. Egginn aðskilin, eggjarauðurnaí’ hrærðar með sykrinum þar til það verður að hvítri froðu. Matarlímið undið upp og brætt, svo er það hrært sam- an við safann og eggjarauð- urnar. Þegar þetta fer að þykkna eru stífþeyttar eggja- hvíturnar og rjóminn hrært saman við Búðingnum er skipt í tvo parta, í annan helminginn er látið njúka, en í hinn smábryétjaðir ávext- ir, látið lagvís í skál og skreytt með þeyttum rjóma. t Njúka 250 gr. sykur 65 gr. smátt skornar möndl- ur. Sykurinn er látinn á pönnu, þegar hann er orðinn ljós- brúnn eru möndlurnar hrærð- ar saman við. Láið á vel smurða blikkbotna og látið stirðna.Möndluterta 500 gr. hveiti 500 gr. sykur 500 gr. smjörl. 500 gr. möndlur (malaðar! 4 egg. Þessi terta er hnoðuð flött út og bökuð eins og venjuleg- ar tertur. Terta bökuð í hringfortni 5 egg | 150 gr. sykur 125 gr. hveiti Rauðurnar úr eggjunum og sykurinn er hrært mjög vel svo eru stfþeyttar eggjahvít- urnar hrærðar saman við. Síð- ast hveitið (sigtað) hrært sem allra minnst. Látið í vel smurt hringmót, bakist í % tíma. Þegar kakan er orðin köld, er hún skorin í tvennt og sultu- tau eða krem látið á milli. Borin inn í heilu lagi, og skreytt með rjóma. BÆKUR við allra hæfi frá SEIBER6 Ibúðið - Einbýlishús Til sölu íbúðir og einbýlishús af ýmsum stærðum innanbæjar og í úthverfunum. Ódýr smáhýsi utan við bæinn. Góð f jögurra herbergja íbúð í Laugarnes- hverfj. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í Kleppsholti. Hús og íbúð í Hafnarfirði. Höfum kaupendur að 3—4 herbergja íbúðum innanbbæjar. Eignaskipti möguleg. F ASTEIGN ASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjarg. 10B — Sími 6530.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.